Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2012, Síða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 22. ágúst 2012
Afmælisbörn
Til hamingju!
H
adda Björk Gísla
dóttir ferðaþjónustu
bóndi og eigandi
ferðaskrifstofunar
Look North Travel
fagnar 50 ára afmæli sínu í dag.
Hadda hefur sl. 12 ár starfað
sem markaðsstjóri lyfjafyrir
tækis en hún hefur hinsvegar
nýverið ákveðið að venda sínu
kvæði í kross, sagði upp störf
um hjá lyfjafyrirtækinu á vor
mánuðum og ætlar að henda
sér af fullum krafti út í ferða
geirann.
Hadda Björk er fædd og
uppalin í Reykjavík, gekk í
Álftamýrarskóla en fluttist 11
ára í Fellahverfið í Breiðholti.
„Það var margt brallað í Breið
holtinu á þessum árum, enda
hverfið að byggjast upp og
ógrynni af krökkum og uppá
tækin eftir því. Ég hefði ekki
vilja missa af þessum árum
og þarna kynntist ég mín
um bestu vinkonum sem síð
an hafa haldið hópinn og hist
mánaðarlega í 35 ár og fagna
allar 50 árunum á þessu ári.“
S
igurbjörg Rún Val
geirsdóttir eða Sísí
Rún eins og hún er
alltaf kölluð, er Ak
ureyrarmær sem á
stórafmæli um þessar mund
ir: „Já, ég er fædd og uppalin
á Akureyri og mér fannst mjög
gott að alast upp hérna. Ég og
hálfsystkini mín gerðum ým
islegt af okkur þegar við vor
um lítil. Við vorum til dæmis
endalaust að reyna að komast
um borð í skemmtiferðaskip
in sem komu hér til Akureyrar
og eigum ótal misheppnaðar
tilraunir til þess að baki. Einu
sinni komumst við þó um
borð í eitt stærsta skemmti
ferðaskip sem komið hafði til
Akureyrar en um leið og við
komum um borð sáu starfs
menn okkur. Þeir sáu strax að
við vorum ekki hluti af farþeg
unum og okkur var vísað upp í
brúna og þar tók skipstjórinn
á móti okkur hlæjandi. Hon
um fannst að mjög fyndið að
sjá 9 og 11 ára gamla krakka
sem voru svona ólm í að skoða
skipið. Hann bauð okkur svo
upp á hamborgara og gaf okk
ur nælur merktar skipinu og
sendi okkur svo aftur í land.
Man því miður ekki nafnið
á skipinu en við getum enn
hlegið að þessu í dag.“
Býr til sínar eigin baðvörur
Sísí Rún gekk í Oddeyrarskóla
þangað til í 6. bekk en kláraði
grunnskólann í Barnaskólan
um og fór svo í Gagnfræða
skólann eftir það. „Í dag er ég
á fullu að sinna áhugamálinu
mínu sem er að búa til sáp
ur og allskyns húðvörur. Ég
byrjaði á því árið 2005 þegar
hún móðir mín kom heim frá
Danmörku og færði mér smá
prufupakka til að búa til sápur.
Ég er henni mjög þakklát fyrir
það því þetta hefur undið upp
á sig og ég er núna komin með
mína eigin síðu á Facebook,
„Heimatilbúnar Baðvörur“
og hef verið að selja vörurn
ar mínar síðan árið 2007. Það
hefur gengið alveg ótrúlega
vel og í dag eiga sápurnar
mínar alla mína athygli,“ seg
ir Sísí Rún.
Var með útvarpsþátt
á Akureyri
Sísí hefur líka gert fleira og þar
á meðal að búa til útvarps
þátt: „Ég tók þátt í að búa til No
Request sem var útvarpsþáttur
á Voice 987 hér á Akureyri og
var í loftinu í tæp 4 ár. Við héld
um líka mjög vinsæl klúbba
kvöld og mitt hlutverk var að
finna plötusnúða til að spila í
þættinum og það var oft mjög
gaman að vera ein af strákun
um í þessum hálfgerða stráka
heimi. Ég er stoltust af því að
hafa náð sambandi við Sand
er Kleinenberg og fékk klukku
tíma sett frá honum, því það er
víst mjög erfitt að fá einstaka
plötusnúðasett frá honum.“
Giftu sig hjá sýslumanni
Sísí er barnlaus en gekk í
hjónaband á þessu ári. Mað
urinn hennar heitir Haukur og
höfðu þau brúðkaupsdaginn
mjög látlausan. „Við höfum
verið saman í tæp 12 ár og stóri
dagurinn var 4. apríl. Giftingin
var mjög sæt en við ákváðum
að fara til sýslumanns, vorum
bara tvö saman og þegar við
gengum út frá sýslumannin
um voru systkini mannsins
míns og móðir hans þar fyrir
utan og köstuðu í okkur hrís
grjónum, ótrúlega fallegt!“
Klifu fjall í sumar
Sumarið hefur verið yndis
legt um allt land og Sísí segir
að hún hafi notið þess í botn:
„Ég hef notið þess bara að
vera á Akureyri og verið mikið
úti í góða verðinu. Ég er sér
staklega stolt af því að ég og
maðurinn minn gengum upp
á Súlur sem er fjall hér við Ak
ureyri. Ég hef sjaldan bros
að jafn mikið eins og þegar
ég náði upp á toppinn,“ segir
Sísí Rún en hún segist ætla að
fagna þessu stórafmæli sínu
heima hjá þeim hjónum með
kökum og góðum vinum.
Hadda Björk Gísladóttir ferðaþjónustubóndi 50 ára 22. ágústAfmælisbarnið
Frá lyfjafyrirtæki
í ferðaþjónustu
Fjölskylda Sigurbjargar
n Foreldrar:
Halldóra Sverrisdóttir f. 8. 1. 1954
Valgeir Hauksson f. 28.5. 1955
n Systkin: Guðbjörg Hulda
Valdórsdóttir f. 10.9. 1972 Jóhann
Kristján Valdórsson f. 22.12. 1973
Ásdís Erla Valdórsdóttir
f. 27.11. 1976
n Maki: Haukur Grettisson
f. 30.9. 1971
Stórafmæli
Stalst um borð
í farþegaskip
Sigurbjörg Rún Valgeirsdóttir 30 ára 23. ágúst
22. ágúst
40 ára
Jacek Maciej Lesek Kveldúlfsgötu 17,
Borgarnesi
Þórarinn Ingi Pétursson Grýtubakka 1,
Akureyri
Rakel Árdís Sigurðardóttir Blikaási 27,
Hafnarfirði
Sigurður Hólm Sigurðsson Breiðvangi 14,
Hafnarfirði
Kristján Jóhann Stefánsson Kríuási 9,
Hafnarfirði
Ingunn Björk Stefánsdóttir Kríuási 9,
Hafnarfirði
Steinar Jens Gíslason Arnarási 12, Garðabæ
Arna Arngrímsdóttir Karlsbraut 6, Dalvík
Herdís Stefánsdóttir Holtagerði 38,
Kópavogi
Helgi Hjálmar Bragason Setbergi,
Egilsstöðum
Jónas Páll Jakobsson Hlein, Álftanesi
Guðmundur Þór Jóhannsson
Kirkjustétt 13, Reykjavík
Jóhannes Axelsson Ytri-Svartárdal,
Varmahlíð
Ármann Jónsson Litlakrika 38, Mosfellsbæ
Kristinn Wium Lækjarvaði 19, Reykjavík
Sigrún Kristinsdóttir Aratúni 42, Garðabæ
Marius Madeikis Lautasmára 29, Kópavogi
Sobieslaw Andrzej Felinczak
Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík
50 ára
Karim Dahmane Sörlaskjóli 42, Reykjavík
Siaoling Soon Lækjargötu 4, Reykjavík
Dalia Kirniene Kleppsvegi 140, Reykjavík
Sigrún Reynisdóttir Brákarbraut 11,
Borgarnesi
Jón Pálmi Bernódusson Holtabrún 2,
Bolungarvík
Ásmundur Jónsson Hjarðarhaga 50, Reykjavík
Sigurborg Steingrímsdóttir Skaftahlíð 28,
Reykjavík
Níels Ómar Laursen Hátúni 10b, Reykjavík
Eiríkur Árni Sigurðsson Fífurima 10, Reykjavík
Þórunn Selma Þórðardóttir
Reynihvammi 20, Kópavogi
Bergur Axelsson Þingási 37, Reykjavík
Unnur Flygenring Grund, Garðabæ
Sæmundur Sæmundsson Þingási 39, Reykjavík
Guðbjörg Svava Sigþórsdóttir
Þrastarima 25, Selfossi
Elín Káradóttir
Hadda Björk Gísladóttir Karfavogi 22, Rvk.
Birna Björk Skúladóttir Urðarbraut 11, Garði
Sigurjón G. Kristmundsson
Kríuhólum 4, Reykjavík
60 ára
Guðný Maren Hjálmarsdóttir
Klapparbraut 10, Garði
Þorvaldur Baldurs Kaldaseli 5, Reykjavík
Sigríður Einarsdóttir Vallarbyggð 10,
Hafnarfirði
Guðný Brynja Einarsdóttir Birkibergi 26,
Hafnarfirði
Helgi Helgason Sæbólsbraut 53, Kópavogi
Jónína Þorbjörnsdóttir Víðihlíð 42, Rvk.
Eiður Örn Eiðsson Hlynsölum 5, Kópavogi
Finnbogi Már Gústafsson
Gerðhömrum 23, Reykjavík
Elísabet Valtýsdóttir Lambhaga 6, Selfossi
Jón Baldursson Egilsbraut 6, Þorlákshöfn
Ágústa Hinriksdóttir Suðurbraut 22, Hfj.
Hermann B. Jóhannesson
Kársnesbraut 83, Kópavogi
Hólmfríður Kristín Karlsdóttir
Giljalandi 9, Reykjavík
Sumarliði Guðbjartsson Réttarholti 13,
Selfossi
70 ára
Trausti Jósef Óskarsson Faxabraut 10,
Reykjanesbæ
Leó Sveinsson Stjörnusteinum 13, Stokkseyri
Rannveig Laxdal Agnarsdóttir
Þingholtsstræti 30, Reykjavík
Svanur Pálsson Birkihvammi 9, Kópavogi
75 ára
Jóhann Ævar Jakobsson
Skúlagötu 40a, Reykjavík
Ingibjörg Þorvaldsdóttir Breiðuvík 6, Rvk.
Þorsteinn Svörfuður Stefánsson
Klapparstíg 1, Reykjavík
Björgvin Hansson Heiðarvegi 19,
Reykjanesbæ
80 ára
Sigurlín Sigurðardóttir Vallarbraut 17,
Akranesi
Þóra Gísladóttir Strikinu 4, Garðabæ
Magnús G. Erlendsson Baugakór 1, Kópavogi
85 ára
Hörður Ársælsson Ásbraut 19, Kópavogi
Vigdís Magnúsdóttir Holtabyggð 5,
Hafnarfirði
90 ára
Guðrún Hulda Jónsdóttir Skeggjagötu 2, Rvk.
Sigríður Kristjánsdóttir Lautasmára 3,
Kópavogi
95 ára
Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir
Kársnesbraut 67, Kópavogi
23. ágúst
40 ára
Manolito Moreno Gaviola Suðurgötu 6,
Sandgerði
Magnús Baldursson Austurbrún 6, Reykjavík
Vesna Djuric Rauðarárstíg 1, Reykjavík
Þórdís Guðmundsdóttir Langagerði 60,
Reykjavík
Jóhanna Kristín Berthelsen Fossahlíð 4,
Grundarfirði
Haraldur Logi Hrafnkelsson
Hrísmóum 2a, Garðabæ
Ragnar Jóhann Sævarsson Gullengi 7,
Reykjavík
María Dungal Lálandi 2, Reykjavík
Birgir Guðmundsson Kvisthaga 18, Reykjavík
Íris Dögg Valsdóttir Giljaseli 12, Reykjavík
Margrét Alma Hannesdóttir
Norðurbyggð 11, Akureyri
Jón Þorvarðarson Baugakór 19, Kópavogi
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Silfurgötu 37,
Stykkishólmi
Davíð Blöndal Fífuseli 35, Reykjavík
50 ára
Hanna Erlingsdóttir Blöndubakka 16,
Reykjavík
Rúnar Sigtryggur Magnússon
Hlíðarvegi 5, Grundarfirði
Ólöf Björg Steinþórsdóttir Sveighúsum 1,
Reykjavík
Kristín Brynhildur Davíðsdóttir
Hlíðarvegi 38, Ólafsfirði
Sína Sigríður Magnúsdóttir Holtsgötu 27,
Sandgerði
Arndís Tómasdóttir Bræðraborgarstíg 19,
Reykjavík
Þórólfur Sigurðsson Þorláksgeisla 48,
Reykjavík
60 ára
Helga Egilsdóttir Vesturgötu 20, Reykjavík
Margrét Indíana Jónsdóttir Hringbraut 94b,
Reykjanesbæ
Jón Sveinsson Fellsenda dvalarh, Búðardal
Arnar Pálmi Helgason Sóleyjargötu 39,
Reykjavík
Hrafnhildur R. Jósefsdóttir Víghólastíg
18, Kópavogi
Kristjana Kristjánsdóttir Hrafnhólum 6,
Reykjavík
Einar Jens Hilmarsson Langagerði 104,
Reykjavík
Sigurlaug Anna Tobíasdóttir
Borgarhlíð 2b, Akureyri
Stefán Ólafsson Holtsgötu 21, Reykjavík
70 ára
Hannes G Haraldsson Frostaskjóli 45, Rvk.
Ingveldur Sigurðardóttir Blásölum 11,
Kópavogi
Védís Elsa Kristjánsdóttir Dúfnahólum 4,
Reykjavík
Magnús B. Magnússon Norðurbakka 25a,
Hafnarfirði
Ingi Guðbrandsson Hálsaseli 43, Reykjavík
Sigurbjörn Árnason Galtalind 7, Kópavogi
Kristín Helga Hákonardóttir
Efstalandi 20, Reykjavík
Hrafnhildur Lúthersdóttir Hringbraut 2a,
Hafnarfirði
Dagfinnur Ólafsson Fjarðarseli 25, Reykjavík
75 ára
Arnheiður Árnadóttir Glæsibæ 1, Reykjavík
Helgi Sæmundur Ólafsson Brekkugötu 10,
Hvammstanga
Þorlákur Sigurðsson Norðurgötu 46, Akureyri
Eygló Ingvadóttir Skeljagranda 6, Reykjavík
80 ára
Halldóra Gissursdóttir Helstad
Vesturgötu 7, Reykjavík
Ásbjörg Helgadóttir Sóltúni 7, Reykjavík
Guðrún Jósafatsdóttir Borgarbraut 36,
Borgarnesi
Garðar Víðir Guðjónsson Hásæti 9b,
Sauðárkróki
Guðrún Magnúsdóttir Rafstöðvarvegi 17,
Reykjavík
Sigrún Sigfúsdóttir Laufskógum 31,
Hveragerði
Fjóla Hildiþórsdóttir Austurmýri 13, Selfossi
85 ára
Kristín Helgadóttir Aðalgötu 17, Sauðárkróki
Benedikt Benediktsson Tjarnarbraut 9,
Bíldudal
Páll Torp Suðurengi 27, Selfossi
90 ára
Meinert Jóhannes Nilssen Akurbraut 4,
Reykjanesbæ
Ólafur Thorarensen Hlíðarvegi 45, Siglufirði
Sigurrós Eyjólfsdóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík
95 ára
Hrafnhildur E Ólafsdóttir Dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi
Akureyrarmær Sigurbjörg Rún er kölluð Sísí Rún og segist ætla að fagna stórafmæli sínu heima með kökum og
góðum vinum.
Hadda Björk Er í kór sem ber
nafnið Ljótikór.