Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 22. ágúst 2012 Miðvikudagur
Segir Kana illa upplýsta
n Emily Mortimer skýtur á Bandaríkjamenn
D
ramaþættirnir The
Newsroom hefja göngu
sína á Stöð 2 í haust.
Þættirnir, sem voru
sýndir á HBO, hafa fengið
mikla athygli vestanhafs og
nýlega bárust fréttir um að
ákveðið hefði verið að ráðast í
gerð annarrar seríu. Höfund-
ur The Newsroom er enginn
annar en Aaron Sorkin sem
einnig bar ábyrgð á verðlauna-
þáttunum West Wing og kvik-
myndinni The Social Network.
Í þáttunum leika aðalhlut-
verk Jeff Daniels sem leikur
fréttaþul og Emily Morti-
mer leikur fréttaritstjóra. Þau
reyna að hrista upp í frekar
döprum fréttaskýringaþætti
og gera tilraun til að endur-
lífga gagnrýna fréttamennsku.
Hin breska Emily Morti-
mer hefur endurvakið feril
sinn í hlutverkinu og hefur
einnig vakið mikla athygli fyr-
ir ummæli sín um bandarísk-
an almenning sem hún segir
hættulega illa upplýstan. Em-
ily sagði í viðtali við salon.com
að efni þáttanna ætti mjög
vel við hana, hún hefði sjálf
brennandi áhuga á pólitík og
hefði eitt sinn aðhyllst anark-
isma. „Ég man þegar Bush var
kosinn í annað skipti hversu
mér finnst stjórnmál í Banda-
ríkjunum stýrast af því hversu
illa almenningur er upplýstur,“
sagði Emily sem sagði enn
fremur frá því að í Bretlandi
hefði fólk betra aðgengi að
heimsfréttum og meiri skiln-
ing á því sem væri að gerast
fyrir utan eigin landsteina.
Vefsíðan Metacritic gef-
ur þáttunum 57 af 100 en á
IMDb.com fær The News-
room 8,8 í einkunn. Aðrir leik-
arar eru Olivia Munn, Adina
Porter og Chris Chalk.
dv.is/gulapressan
Sá hreini
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Haukur Mortens
var lærður....
skel
-----------
hald
sögu-
persóna
heiti
sigli
-----------
miskunna
tjón
stök
----------
suð
svar stefna
skráðar
flaumur spendýr
froskur rusli frjáls þreyttar hast
skóbotn
vöru-
geymsla
2 eins hnupli
upp-
trekkri
dv.is/gulapressan
Gömul saga
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 22. ágúst
16.35 Herstöðvarlíf (3:13) (Army
Wives) Bandarísk þáttaröð um
eiginkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Einu sinni var...lífið (7:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (50:59)
(Phineas and Ferb)
18.24 Sígildar teiknimyndir (16:26)
(Classic Cartoon)
18.30 Skrekkur íkorni (2:26)
(Scaredy Squirrel)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Með okkar augum (6:6) Í
þessari þáttaröð skoðar fólk
með þroskahömlun málefni líð-
andi stundar með sínum augum
og spyr þeirra spurninga sem því
eru hugleiknar. Dagskrárgerð:
Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (7:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna
í Santa Monica í Kaliforníu.
Meðal leikenda eru Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee Strickland,
Hector Elizondo, Tim Daly og
Paul Adelstein.
20.50 Scott og Bailey (2:8) (Scott
and Bailey) Bresk þáttaröð um
lögreglukonurnar Rachel Bailey
og Janet Scott í Manchester
sem rannsaka snúin morðmál.
Aðalhlutverk leika Suranne
Jones og Lesley Sharp.
21.40 Hestöfl (2:6) (Hästkrafter)
Röð stuttra sænskra þátta um
gamla bíla.
21.45 Sætt og gott (Det søde liv)
Mette Blomsterberg útbýr
kræsingar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Grace Kelly (Extraord-
inary Women: Grace Kelly)
Heimildamynd um Hollywood-
leikkonuna sem varð furstafrú í
Mónakó.
23.10 Winter lögregluforingi –
Fagra land (1:8) (Kommissarie
Winter) Sænsk sakamálasyrpa
byggð á sögum eftir Åke
Edwardson um rannsóknarlög-
reglumanninn Erik Winter. Á
meðal leikenda eru Magnus
Krepper, Peter Andersson,
Amanda Ooms, Jens Hultén og
Sharon Dyall. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna. e
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:25 Tommi og Jenni
08:50 Malcolm in the Middle (21:25)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (128:175)
10:15 Community (7:25)
10:40 60 mínútur
11:25 Better Of Ted (5:13)
11:50 Grey’s Anatomy (12:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Borgarilmur (3:8)
13:40 Mike & Molly (21:24)
14:05 Gossip Girl (1:24)
14:45 Týnda kynslóðin (9:32)
15:45 Ofuröndin
16:05 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (18:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm in the Middle (7:22)
19:45 Modern Family (7:24) (Nútíma-
fjölskylda) Frábær gaman-
þáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna.
Leiðir þessara fjölskyldna liggja
saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum
aðstæðum sem samt eru svo
skelfilega nálægt því sem við
sjálf þekkjum alltof vel.
20:05 2 Broke Girls (16:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær leiða
saman hesta sína til að láta
sameiginlegan draum rætast.
20:30 Up All Night (4:24) Stór-
skemmtilegir gamanþættir
með þeim Christina Applegate
og Will Arnett (Arrested
Developement) í hlutverkum
nýbakaðra foreldra, með öllu
sem því fylgir.
20:55 Drop Dead Diva 7,4 (12:13)
Dramatískir gamanþættir um
unga og bráðhuggulega fyrir-
sætu sem lætur lífið í bílslysi en
sál hennar tekur sér bólfestu í
ungri konu, bráðsnjöllum lög-
fræðingi Jane Bingum að nafni.
21:45 True Blood 8,1 (5:12) Fjórða
þáttaröðin um forboðið ástar-
ævintýri gengilbeinunnar
Sookie og vampírunnar
Bill en saman þurfa
þau að berjast gegn
mótlæti bæði manna
og vampíra - sem og
annarra skepna sem slást
í leikinn
22:40 The Listener (4:13)
23:25 The Closer (15:21)
00:10 Fringe (9:22)
00:50 Southland (4:6)
01:35 The Good Guys (17:20)
02:20 Undercovers (3:13)
03:00 2 Broke Girls (16:24)
03:20 Up All Night (4:24)
03:45 Drop Dead Diva (12:13)
04:30 True Blood (5:12)
05:25 Mike & Molly (21:24)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:05 Real Housewives of Orange
County (16:17) e
16:50 Design Star (8:9) e
17:40 Rachael Ray
18:25 How To Look Good
Naked (9:12) e
19:15 America’s Funniest Home
Videos (40:48) e
19:40 Everybody Loves Raymond
(19:24) e Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
20:05 Will & Grace (24:24) e
20:30 First Family (2:2) Síðari hluti
bandarískrar framhaldsmyndar
sem fjallar um ævi og störf Ron-
alds Reagan fyrrverandi forseta
Bandaríkjanna. Hvert einasta
mannsbarn þekkti Reagan
af sjónvarpskjánum en færri
þekktu stjórnmálamanninn
Reagan sem reis til æðstu met-
orða í Republikanaflokknum,
fyrst sem ríkisstjóri Kaliforníu
og loks sem valdamesti maður
heims.
22:00 Law & Order: Criminal Intent
7,0 (12:16) Bandarískir spennu-
þættir sem fjalla um störf
rannsóknarlögreglu og sak-
sóknara í New York. Í þættinum
er vörubílstjóri myrtur og tengsl
virðast vera á milli hans og
valdamikillar fjölskyldu sem
leggur allt að veði til verja sitt
og sína.
22:45 Jimmy Kimmel
23:30 The Borgias (1:10) e Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku endurreisnar-
innar, Borgia ættina. Alexander
páfi heldur mikla veislu í heiðn-
um stíl fyrir íbúa Rómarborgar
sem fer á annan veg en ætlað
var í fyrstu.
00:20 Rookie Blue (6:13) e
01:10 CSI (13:22) e Bandarískir
sakamálaþættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar
í Las Vegas. Rannsóknardeildin
rannsakar sérlega óhugnan-
legan fjöldamorðingja sem
drepur konur og safnar úr þeim
líkamshlutum.
02:00 Royal Pains (16:18) e
02:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Meistaramörkin
07:20 Meistaramörkin
07:40 Meistaramörkin
08:00 Meistaramörkin
08:20 Meistaramörkin
16:25 Meistaradeildin - umspil
18:15 Meistaramörkin
18:35 Meistaradeildin - umspil
20:50 Meistaramörkin
21:10 Feherty (Rory Mcllroy á heima-
slóðum)
21:55 Eimskipsmótaröðin 2012
22:25 Meistaradeildin - umspil
00:15 Meistaramörkin
00:35 Spænsku mörkin
SkjárEinnStöð 2 Sport
09:00 Dóra könnuður
09:25 Áfram Diego, áfram!
09:50 Doddi litli og Eyrnastór
10:05 UKI
10:10 Lína langsokkur
10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
11:00 Disney Channel
17:30 iCarly (5:25)
17:55 Tricky TV (5:23)
06:00 ESPN America
07:20 Wyndham Championship -
PGA Tour 2012 (3:4)
11:50 Golfing World
12:40 Golfing World
13:30 Wyndham Championship -
PGA Tour 2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (33:45)
19:20 LPGA Highlights (14:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(15:25)
21:35 Inside the PGA Tour (34:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (30:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Birni er
nánast ekkert óviðkomandi.
20:30 Tölvur tækni og vísindi
Fjölbreytt,skemmtilegt og
stórfróðlegt.
21:00 Fiskikóngurinn Hann á alltaf
eitthvað lostæti í handraðinum
21:30 Veiðivaktin Bender líst ekki á
veiðiblikurnar.
ÍNN
08:00 10 Items of Less
10:00 Dude, Where’s My Car?
12:00 Babe
14:00 10 Items of Less
16:00 Dude, Where’s My Car?
18:00 Babe
20:00 Ripley Under Ground
22:00 Year One
00:00 First Born
02:00 Wild West Comedy Show
04:00 Year One
06:00 Pink Panther II
Stöð 2 Bíó
14:35 Fulham - Norwich
16:25 QPR - Swansea
18:15 Chelsea - Reading
20:30 Ensku mörkin - neðri deildir
21:00 Sunnudagsmessan
22:15 Chelsea - Reading
00:05 Newcastle - Tottenham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (6:175)
19:00 The Middle (9:24)
19:20 The Middle (11:24).
19:45 Spurningabomban (4:11)
20:30 Steindinn okkar (4:8)
20:55 Curb Your Enthusiasm (1:10)
21:25 The Sopranos (1:13)
22:25 The Middle (9:24)
22:50 The Middle (11:24)
23:15 Spurningabomban (4:11)
00:00 Steindinn okkar (4:8)
00:20 Doctors (6:175)
01:05 Curb Your Enthusiasm (1:10)
01:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:00 Simpson-fjölskyldan (20:22)
17:20 Simpson-fjölskyldan (13:21)
17:45 Sjáðu
18:10 The Middle (13:24)
18:35 Glee (5:22)
19:20 Ameríski draumurinn (5:6)
19:50 American Dad (1:19)
20:15 Bob’s Burgers (1:13)
20:35 The Cleveland Show (1:21)
21:00 Funny or Die (1:12)
21:25 Breakout Kings (1:13)
22:10 Ameríski draumurinn (5:6)
22:40 American Dad (1:19)
23:05 Bob’s Burgers (1:13)
23:25 The Cleveland Show (1:21)
23:50 Funny or Die (1:12)
00:17 Breakout Kings (1:13)ni.
01:02 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
Bretar betur upplýstir Emily
segir Breta hafa meira aðgengi að
heimsfréttunum og Bandaríkja-
menn illa upplýsta.