Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 22. ágúst 2012
Segir Kana illa upplýsta Shanelle kærir Warner Bros
n Warner Bros rak leikkonu sem kvartaði undan áreitni
L
eikkonan Shanelle
Howard hefur kært fram
leiðslufyrirtækið Warner
Bros vegna kynferðis
legrar áreitni sem hún segist
hafa orðið fyrir við vinnslu
þáttanna The Mentalist.
Shanelle segir frá því að
þegar hún hafi kvartað undan
daglegri kynferðislegri áreitni
samstarfsfélaga hafi viðbrögð
in verið sú að minnka starfs
hlutfall hennar og fljótlega hafi
henni verið vikið frá störfum.
Shanelle lagði fram kæru
sína fyrir dómstólum í Los
Angeles á föstudag. Ásakar
hún fyrrverandi samstarfs
félaga sinn, Lonnie More, um
áreitið og segir hann statt og
stöðugt hafa viðhaft óviðeig
andi orðfæri eins og: „Ég er
giftur, en það þýðir ekki að
við getum ekki skemmt okkur
aðeins.“ „Ertu í gstreng eða í
engum nærbuxum?“ Og „Þetta
er bara kynlíf, hættu að vera
svona íhaldssöm og gefðu þig!“
Áreitnina segir hún einnig
hafa falið í sér káf.
Shanelle kvartaði í október
og var þá sagt að hún hefði
brugðist rétt við. Um leið
minnkaði hins vegar vinna
hennar, úr 5 dögum í viku í 2
daga í viku. Í lok nóvember
var henni sagt að starfskrafta
hennar væri ekki lengur óskað.
Grínmyndin
Ekki horfa á mig! Ég át ekki allar hneturnar.
Sudoku
Erfið
Auðveld
8 4 1 5 2 3 7 9 6
3 6 2 9 7 8 4 5 1
5 7 9 1 6 4 2 8 3
9 3 5 2 4 7 1 6 8
1 8 7 3 5 6 9 2 4
4 2 6 8 9 1 5 3 7
6 5 3 4 1 9 8 7 2
7 9 4 6 8 2 3 1 5
2 1 8 7 3 5 6 4 9
4 9 2 5 3 8 6 7 1
5 6 1 4 7 9 8 3 2
7 8 3 1 6 2 4 5 9
9 7 4 2 8 3 5 1 6
6 1 8 7 4 5 9 2 3
3 2 5 9 1 6 7 8 4
8 3 9 6 2 7 1 4 5
1 5 7 3 9 4 2 6 8
2 4 6 8 5 1 3 9 7
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák
stórmeistarans Florins Gheorghiu (2535) gegn einum af upphafsmönnum
kínverska skákskólans, Liu Wenzhe (2400).
24. ..Dg1+!!
25. Kxg1 He1 mát
Fimmtudagur 23. ágúst
16.35 Herstöðvarlíf (4:13) (Army
Wives)
17.18 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (26:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.29 Geymslan Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
17.53 Múmínálfarnir (13:39) (Moomin)
18.02 Lóa (13:52) (Lou!)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hvolpalíf (6:8) (Valpekullet)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gómsæta Ísland (6:6) (Delici-
ous Iceland) Matreiðsluþátta-
röð í umsjón Völundar Snæs
Völundarsonar. Í þáttunum er
farið landshorna á milli og heils-
að upp á fólk sem sinnir ræktun,
bústörfum eða hverju því sem
viðkemur mat. Dagskrárgerð:
Gunnar Konráðsson.
20.05 Njósnari (2:6) (Spy) Bresk
gamanþáttaröð. Tim á í
forræðisdeilu við fyrrverandi
konu sína og segir upp starfi
sínu. Hann sækir um vinnu hjá
hinu opinbera og kemst að því
í viðtali að verið er að bjóða
honum njósnarastarf hjá MI5.
Meðal leikenda eru Darren
Boyd, Jude Wright og Robert
Lindsay.
20.30 Ólympíumót fatlaðra í
Peking
20.55 Líf vina vorra (7:10)
(Våra vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini og
dramatíkina í einkalífi þeirra.
Meðal leikenda eru Jacob
Ericksson, Gustaf Hammarsten,
Shanti Roney og Erik Johansson.
Var valinn besti leikni mynda-
flokkurinn í Svíþjóð 2011.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Detroit 1-8-7 7,4 (3:18) Í
þessari bandarísku spennu-
þáttaröð á morðdeild
lögreglunnar í Detroit í höggi við
harðsvíraða glæpamenn. Meðal
leikenda eru Michael Imperioli,
James McDaniel og Aisha Hinds.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.05 Berlínarsaga (1:6) (Die
Weissensee Saga) e
23.55 Krabbinn (1:13) (The Big C)
Endursýnd fyrsta syrpa í þessari
vinsælu bandarísku þáttaröð.
Hún er um húsmóður í úthverfi
sem greinist með krabbamein
og reynir að sjá það broslega
við sjúkdóminn. Aðalhlutverk
leika Laura Linney, sem hlaut
Golden Globe-verðlaunin fyrir
þættina, og Oliver Platt. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (129:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (8:25)
11:50 Glee (17:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Dude, Where’s My Car? (Hey,
hvar er bíllinn minn?)
14:20 Smallville (16:22)
15:05 Barnatími Stöðvar 2
16:40 Grallararnir
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (19:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm in the Middle (8:22)
19:45 Modern Family (8:24) (Nútíma-
fjölskylda).
20:10 Masterchef USA (14:20) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur
með Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka
dómnefndarinnar yfir
á sitt band. Ýmsar
þrautir eru lagðar fram
í eldamennskunni og
þar reynir á hugmynda-
flug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:55 Steindinn okkar (1:8) Steindi
Jr. er mættur aftur í nýrri og
drepfyndinni seríu og fær fjöl-
marga þjóðþekkta Íslendinga til
liðs við sig, jafnt þá sem þegar
hafa getið sér gott orð í gríninu
og hina sem þekktir eru fyrir
eitthvað allt annað. Drepfyndnir
þættir og ógleymanleg lög sem
allir eiga eftir að söngla fram
á sumar.
21:25 The Closer (16:21) Sjöunda
þáttaröðin um líf og starf
morðrannsóknardeildar hjá
lögreglunni í Los Angeles. Þar
fer Brenda Johnson með völd,
en hún býr yfir einstakri næmni
og hæfileika til að skyggnast
inn í líf fórnarlamba sem og
grunaðra. Það er sem fyrr
Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
22:10 Fringe 8,5 (10:22) Fjórða
þáttaröðin um Oliviu Dunham,
sérfræðing FBI í málum sem
grunur leikur á að eigi sér
yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt
hinum umdeilda vísindamanni
Dr. Walter Bishop og syni hans
Peter rannsaka þau röð dular-
fullra atvika.
22:55 Southland (5:6)
23:40 Dallas (10:10)
00:25 Rizzoli & Isles (10:15)
01:10 Mad Men (2:13)
01:55 Treme (7:10)
02:55 Children of the Corn (Börn
jarðar) Endurgerð á þessarri
mögnuðu hrollvekju úr smiðju
Stephen King.
04:20 Dude, Where’s My Car? (Hey,
hvar er bíllinn minn?)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:35 The Biggest Loser (15:20) e
17:05 Pan Am (10:14) e
17:55 Rachael Ray
18:40 Málið (5:8) e
19:05 America’s Funniest Home
Videos (41:48) e
19:30 Everybody Loves Raymond
(20:24) e
19:55 Will & Grace (1:24)
20:20 Rules of Engagement (6:15)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp. Jeff á
erfitt með að halda sig við mat-
arkúrinn sem hann á að fylgja
og reynir að láta vinkonu sína
hjálpa sér að fela það. Russel á
í fullu fangi með að halda í við
lærling í vinnunni hjá sér sem er
ansi klár.
20:45 30 Rock - NÝTT (1:22) Banda-
rísk gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Í þessari nýju þáttaröð kemur
Liz endurnærð úr fríinu og kippir
sér lítið upp við að Tracy sé að
tryllast yfir frammistöðu Jennu
sem dómari í America’s Kidz Got
Singing.
21:10 Monroe 7,6 (3:6) Bresk
þáttaröð sem fjallar um
taugaskurðlækninn Gabriel
Monroe. Aðalhlutverk er í
höndum John Nesbitt. Fyrrum
hermaður er lagður inn með
blóðtappa í heila og Monroe
þarf að ákveða hvort hann skeri
hann upp eður ei. Bremmer
íhugar að brjóta regluna sína um
að vera afskiptalaus gagnvart
sjúklingunum sem er oft hægara
sagt en gert.
22:00 From Russia With Love 7,5
From Russia With Love er önnur
James Bond myndin frá árinu
1963. Aðalleikari myndarinnar
er Sean Connery. Bond fer nú
til Rússlands þar sem hann á
í höggi við illmenni og starfs-
mann sovésku leyniþjónustunn-
ar. Bond kemst í lífsháska og
dömurnar kikna í hnjánum yfir
honum eins og áður. Bond fær
aðstoð við að stela nokkurskon-
ar afruglara til að geta nálgast
leyndarmál rússneska ríkisins.
23:55 Law & Order: Criminal Intent
(12:16) e Í þættinum er vörubíl-
stjóri myrtur og tengsl virðast
vera á milli hans og valdamikill-
ar fjölskyldu sem leggur allt að
veði til verja sitt og sína.
00:40 CSI (14:22) e
01:30 Unforgettable (18:22) e
02:20 Crash & Burn (4:13) e
03:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Meistaramörkin
14:50 Spænsku mörkin
15:20 Meistaradeildin - umspil
17:10 Meistaramörkin
17:30 Pepsi deild karla (FH - KR)
20:00 Pepsi mörkin
20:45 Evrópudeildin - umspil
23:00 Eimskipsmótaröðin 2012
23:30 Pepsi deild karla (FH - KR)
01:20 Pepsi mörkin
SkjárEinnStöð 2 Sport
09:00 Dóra könnuður
09:25 Áfram Diego, áfram!
09:50 Doddi litli og Eyrnastór
10:05 UKI
10:10 Lína langsokkur
10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
11:00 Disney Channel
17:25 iCarly (6:25)
17:50 Tricky TV (6:23)
06:00 ESPN America
07:00 Wyndham Championship -
PGA Tour 2012 (4:4)
11:30 Golfing World
12:20 Golfing World
13:10 Wyndham Championship -
PGA Tour 2012 (4:4)
17:40 Inside the PGA Tour (34:45)
18:00 The Barclays - PGA Tour 2012
(1:4)
22:00 Champions Tour - Highlights
(15:25)
22:55 The Barclays - PGA Tour 2012
(1:4)
01:55 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á
Loftorkufeðga,Óla Jón og
Bergþór í Borgarbyggð.
21:00 Auðlindakista Einar Kristinn
og Jón Gunnarsson skoða í
auðlindakistuna.
21:30 Perlur úr myndasafni Páll er
einstakur snillingur.
ÍNN
08:00 Rat Pack
10:00 Prince and Me II
12:00 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief .
14:00 Rat Pack
16:00 Prince and Me II
18:00 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
20:00 Pink Panther II
22:00 Magnolia
01:05 Into the Storm
02:40 A Dog Year
04:00 Magnolia
Stöð 2 Bíó
07:00 Chelsea - Reading
16:20 Wigan - Chelsea
18:10 Chelsea - Reading
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deildir
21:55 Fulham - Norwich
23:45 Everton - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (7:175)
19:00 The Middle (12:24)
19:25 The Middle (13:24)
19:45 Spurningabomban (5:11)
20:30 Steindinn okkar (5:8)
21:00 Það var lagið
22:00 Friends (2:24)
22:25 The Middle (12:24)
22:45 The Middle (13:24)
23:10 Spurningabomban (5:11)
23:55 Steindinn okkar (5:8)
00:20 Doctors (7:175)
01:05 Friends (5:24)
01:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:00 Simpson-fjölskyldan (21:22)
17:20 Simpson-fjölskyldan (14:21)
17:45 Íslenski listinn
18:10 Sjáðu
18:35 Glee (6:22)
19:20 Ameríski draumurinn (6:6)
20:00 Suburgatory (2:22)
20:25 I Hate My Teenage
Daughter (2:13)
20:45 Pretty Little Liars (2:25)
21:30 Material Girl (2:6)
22:20 Ameríski draumurinn (6:6)
23:00 Suburgatory (2:22)
23:25 I Hate My Teenage
Daughter (2:13)
23:45 Pretty Little Liars (2:25)
00:30 Material Girl (2:6)
01:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Í vanda Framleiðendur The Mentalist eru í vanda. Leikkonan Shanelle
Howard hefur kært þá vegna kynferðislegrar áreitni á tökustað.