Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 8. október 2012 Mánudagur Ert þú raðmorðingi? n Dexter snýr aftur á Skjá Einum í lok október S ýningar á sjöundu þáttaröðinni um dagfarsprúða raðmorðingjann Dexter Morgan hefj- ast á Skjá Einum þann 28. október næstkomandi. Dext- er er einstæður faðir sem vinnur hjá rannsóknarlög- reglunni í Miami, þar sem hann er sérfræðingur í grein- ingu blóðs. Þess á milli fer hann um og drepur þá sem honum finnst eiga það skilið.  Margir bíða þess í of- væni að fá að vita um örlög Dexters, sem leikinn er af Michael C. Hall, en áhorf- endur voru heldur betur skildir eftir í lausu lofti í lok sjöttu seríu. Henni lauk á því að Debra Morgan, stjúp- systir Dexters, sem leikin er af Jennifer Carpenter, stóð hann að verki þar sem hann var að myrða Travis. Sýn- ingar á nýjustu þáttaröðinni eru nú þegar hafnar ytra og hafa tveir þættir verið sýndir. Fyrist þátturinn í sjöundu þáttaröðinni ber heitið: „Are you …?“ eða „Ert þú …?“ á íslensku. Er þar vísað í það þegar Debra spyr bróður sinn hreinskilnislega hvort hann sé raðmorðingi, eft- ir að hún stendur hann að verki. dv.is/gulapressan Slæm samviska Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hættulegasta lífvera jarðar. blautar áhald sjúka sprikli lítillækka nærð ----------- bætir sauð kúga frásögnin lokurnar vana ---------- storm tappi vatnvefnaðurvætt líkams- hluti stertur ----------- öfug röð kuskákafa dv.is/gulapressan Fagurkerinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 8. október 14.45 Silfur Egils 16.05 Landinn 16.35 Herstöðvarlíf (14:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Sveitasæla (19:20) 17.34 Spurt og sprellað (8:26) 17.44 Óskabarnið (7:13) 18.03 Teiknum dýrin (8:52) 18.08 Fum og fát (19:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hestur- inn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (8:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Stjórnarskráin Fréttaskýr- ingaþáttur frá fréttastofu RÚV. Í þættinum verður fjallað um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að greiða atkvæði um 20. október. Rætt verður við fólk úr stjórnlagaráði og fræðimenn sem segja skoðanir sínar á tillögunum. 20.20 Manndómsvígsla í Síberíu (Becoming a Man in Siberia) Heimildamynd um þrjá unglinga í Síberíu sem þurfa að læra að sjá um hreindýra- og úlfalda- hjarðir fjölskyldna sinna. 21.15 Castle 8,3 (27:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Njósnadeildin 8,3 (7:8) (Spooks IX) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (7:22) 08:30 Ellen (15:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (158:175) 10:15 Wipeout USA (2:18) 11:00 Smash (14:15) 11:45 Falcon Crest (11:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 14:25 So You Think You Can Dance 15:50 ET Weekend 16:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (16:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (11:22) 19:40 Modern Family 8,7 (11:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbund- innar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:05 Jamie Oliver’s Food Revolution (4:6) Önnur þátta- röðin þar sem sjónvarpskokk- urinn geðþekki fer til Bandaríkj- anna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál þar í landi. Í þetta sinn beinir Oliver sjónum sínum til Los Angeles í Kaliforníu, þar sem er að finna næst-fjölmennustu almenningsskóla í Bandaríkj- unum. Skólayfirvöld voru hreint ekki ánægð með nærveru Jamie Oliver og reyndu að leggja steina í götu hans við að framkvæma ætlunarverk sitt. 20:50 Fairly Legal 7,2 (6:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur nátt- úrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 The Newsroom (1:10) (Fréttastofan) Magnaðir og dramatískir Þættir sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvarinnar. Þættirnir koma úr smiðju HBO og Aaron Sorkin (West Wing). 22:50 Who Do You Think You Are? UK (2:6) (Leitað í upprunann) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gef- inn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:55 The Big Bang Theory (23:24) 00:15 Mike & Molly (8:23) 00:40 Anger Management (2:10) 01:05 NCIS (23:24) 01:50 Medium (2:13) 02:30 Miss March 03:55 Fairly Legal (6:13) 04:40 Jamie Oliver’s Food Revolution (4:6) 05:25 Malcolm In the Middle (11:22) 05:50 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 90210 (12:22) (e) 16:50 Minute To Win It (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Big Fat Gypsy Wedding (4:5) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (16:48) (e) 19:35 Will & Grace (4:24) 20:00 One Tree Hill (13:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. Í þessum lokakafla af One Tree Hill er haldið upp á 10 ára afmæli Tric og mæta margir kunnuglegir í veisluna. Nýjir og spennandi möguleikar bíða Tree Hill fjölskyldunnar. 20:45 Rookie Blue 7,4 (13:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Eitthvað fer úr- skeiðis þegar nýliðar lögreglunar fara huldu höfði, en Andy and Sam reyna að bjarga því sem bjargað verður og hætta um leið lífi sínu. Dov neyðist til að velja á milli ástarinnar og vinnunnar. 21:30 Óupplýst (6:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Ungt par staðnæmist um hánótt á gatnamótum, þau heyra málmskell og blindast af stekur ljósi. Klukkutíma síðar vakna þau, muna ekkert og eru með samskonar stungusár. 22:00 CSI: New York 6,7 (8:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Rann- sóknarteymið rannsakar morð á þekktum dómara og Jo reynir að sannfæra sig um að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta hjá FBI. 22:50 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vakt- ina í spjallþættin- um Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (8:24) (e) 00:20 The Bachelorette (7:12) (e) 01:50 CSI (17:22) (e) 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 17:50 Spænski boltinn 19:35 Þýski handboltinn 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Evrópudeildin 23:45 Evrópudeildarmörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (13:45) 06:00 ESPN America 07:35 Justin Timberlake Open (4:4) 10:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 11:00 Justin Timberlake Open (4:4) 14:00 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 Justin Timberlake Open (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2009 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Munur á lífrænni og ólífrænni rækt- un.Ólafur Dýrmundsson ráðunautur. 20:30 Golf fyrir alla 3 Braut- arholtsvöllur 4-6 brautir. 21:00 Frumkvöðlar Lífræn hreinsi- efni íslenskt framleiðsla. 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon eldar djúpsjávarfisk. ÍNN 11:00 Gosi 12:50 Wordplay 14:20 Grey Gardens 16:05 Gosi 17:55 Wordplay (Leikur að orðum) Athyglisverð heimildarmynd um Will Shortz, ritstjóra krossgát- unnar í The New York Times og aðdáendur hans. 19:25 Grey Gardens 21:10 Little Children (Lítil Börn) Áhrifarík verðlaunamynd um líf og raunir nokkurra einstaklinga í úthverfi einu í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt en undir niðri kraumar óhamingjan og vandamál eru til staðar. 23:25 The Illusionist 01:15 Farce of the Penguins 02:35 Little Children 04:50 The Illusionist Stöð 2 Bíó 07:00 Newcastle - Man. Utd. 13:05 WBA - QPR 14:50 West Ham - Arsenal 16:35 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 PL Classic Matches 19:15 Liverpool - Stoke 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Being Liverpool 23:15 Southampton - Fulham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (42:175) 19:00 Ellen (16:170) 19:45 Logi í beinni 20:30 Að hætti Sigga Hall (2:18) 21:00 Little Britain (8:8) 21:30 Pressa (2:6) 22:15 Ellen (16:170) 23:00 Logi í beinni 23:40 Að hætti Sigga Hall (2:18) 00:10 Little Britain (8:8) 00:40 Pressa (2:6) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 The Simpsons (23:25) 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (16:22) 19:00 Friends 19:25 The Simpsons (17:22) 19:50 How I Met Your Mother (6:22) 20:15 Step It up and Dance (5:10) 21:00 Hart of Dixie (5:22) 21:45 Privileged (8:18) 22:30 Step It up and Dance (5:10) 23:15 Hart of Dixie (5:22) 23:55 Privileged (8:18) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.