Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 8.–9. okTóber 2012 116. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Guðna í Bolton! Guðni með Manager-leik n Guðni bergsson, lögmaður og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, ætlar að hella sér út í tölvuleikjabransann. Guðni hef- ur fjárfest í félaginu Digon Games sem mun gefa út tölvuleikinn Club Manager á næsta ári. Leik- urinn mun ganga út á að leik- menn stjórni eigin knattspyrnuliði sem framkvæmdastjórar, en margir spilarar hafa árum saman verið háðir tölvuleikn- um Football Manager sem gengur út á það sama. Við- skiptablaðið greinir frá. Drykkjulæti í Hörpunni n Tónleikagestir ældu á tónleikum Stuðmanna n Gestur borinn út T ónleikahald með Stuðmönn- um í Hörpu þykir vel heppn- að. Sögum fór hins vegar af drykkju tónleikagesta á seinni tónleikunum sem haldnir voru klukkan 23 á föstudagskvöldi. Gunn- ar Hjálmtýsson, Dr. Gunni, fjallaði um drykkjulætin á bloggi sínu. „Ég hef það eftir áreiðanlegum heim- ildum að giggið kl. 23 á föstudags- kvöldið hafi verið ansi skrautlegt og margir dauðadrukknir á svæð- inu. Nokkrar sögur heyrði ég af upp- köstum gesta; bæði áttu þeir fyllstu að hafa gubbað á bak annarra gesta og líka var ælt fram af svölum á óheppna hátíðargesti fyrir neðan. Nokkrir skiluðu sér ekki inn aftur eft- ir hlé, heldur röngluðu ofurölvi um ganga og héldu kannski að þeir væru ennþá í Atlavík 1984. Mér þykir frábært að Harpa sé nú með vasklegum framgangi al- íslenskra drykkjusjúklinga loksins að breytast í það félagsheimili íslensku þjóðarinnar sem lagt var upp með.“ Dr. Gunni setur fyrirvara og tekur fram að hann hafi ekki ver- ið á umræddum tónleikum og hefur drykkjusögurnar eftir ónafngreind- um aðilum. Hann vitnar þó í Face- book-stöðufærslu tónleikagests máli sínu til stuðnings. „Egill Jóhanns- son skrifar á Fb-síðu sinni:  Ég var á umræddum tónleikum Stuðmanna á föstudagskvöldið kl. 23. Frábærir tónleikar og sveitin tók þrjú aukalög. Vel gert. Ég tók nú ekki eftir neinum ælum eins og Dr. Gunni lýsir en einn gestur toppaði aðeins of snemma. Var mjög hress á barnum í upphafi en þegar ég gekk inn í salinn eftir hlé þá sá ég að hann var borinn út (í bók- staflegri merkingu þar sem haldið var undir fætur og axlir).“ n kristjana@dv.is Þriðjudagur Barcelona 23°C Berlín 10°C Kaupmannahöfn 10°C Ósló 9°C Stokkhólmur 10°C Helsinki 9°C Istanbúl 19°C London 10°C Madríd 20°C Moskva 7°C París 18°C Róm 21°C St. Pétursborg 8°C Tenerife 27°C Þórshöfn 8°C Áslaug Björnsdóttir 20 ára laganemi „Jakkann keypti ég í Urban Outfitters, svartur kjóll og skór úr Dr. Martens. Ég er engan veginn nógu vel klædd.“ Cindy 20 ára háskólanemi „Ég er í slá úr Geysi, skóm frá GS-skóm og hönskum einhvers staðar héðan af Laugaveginum. Ég er alveg hæfilega klædd í dag.“ 3 4 5 7 5 7 2 2 32 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 7 5 6 3 6 6 4 5 6 2 7 3 8 5 6 5 8 6 8 2 8 4 6 4 7 5 7 10 7 7 7 6 9 9 8 5 8 2 5 6 7 4 7 4 6 6 6 3 6 4 8 3 10 11 8 5 10 10 9 13 9 10 8 6 8 8 8 5 8 3 7 6 7 3 7 4 7 6 6 3 7 6 8 3 7 11 8 6 8 10 8 17 7 8 8 7 8 7 7 5 7 2 5 4 7 3 4 5 6 6 6 4 7 6 8 4 9 13 7 7 9 8 8 20 8 13 8 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Rignir síðdegis Hæg breytileg átt og léttskýj- að, en norðvestan 8–13 með norðausturströndinni fyrir hádegi og stöku skúrir eða él. Hægt vaxandi sunnanátt um landið vestanvert síðdegis og fer að rigna. Hiti 1–7 stig. upplýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 8. október Evrópa Mánudagur Hægviðri og bjart fyrst en hægt vaxandi sunnanátt síðdegis með rigningu. Hiti 2–6 stig. +6° +2° 5 1 07:58 18:31 Veðurtískan 7 12 12 13 22 22 6 10 20 27 11 10 11 22 5 Haustið Hjá því verður ekki komist að tré felli lauf eftir því sem líður á haustið.Myndin 9 2 4 2 2 1 2 6 7 3 félagsheimili íslensku þjóðarinnar Sumir gengu of hratt um gleðinnar dyr á Stuðmannatónleikunum. mynd benT marínóson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.