Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 8. október 2012 Eiga von á öðru barni n Eric Dane mun eflaust hafa meiri tíma fyrir barnauppeldið L eikaraparið Eric Dane og Rebecca Gayheart eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir heimildarmaður í samtali við tímaritið People. Parið gifti sig árið 2004 og eignað- ist dótturina Billie Beatrice í mars árið 2010. Það er því ljóst að nóg verður að gera hjá þeim þegar nýja barnið kemur í heiminn. „Ég held að breytingin sem verður á manneskju við að verða móðir sé sú þýðingarmesta sem fyrirfinnst. Það er engin breyting jafn stórbrotin,“ sagði Dane um konu sína í samtali við People í vor. „Mér finnst hún margfalt meira aðlaðandi eftir að hún varð móðir og ég elska hana enn meira. Það er bara yndislegt að sjá hana í móðurhlutverk- inu.“ Dane er hvað þekktastur fyrir að leika hjartaknúsar- ann Mcdreamy í lækna- dramaþáttunum Grey’s Anatomy-þáttunum. Hann hvarf þó á braut úr þáttun- um nýverið en hans persóna slasaðist illa í flugslysi og komst aldrei aftur til með- vitundar. Hann mun því að öllum líkindum hafa meiri tíma en áður til að sinna barnauppeldinu. Rebecca hefur meðal annars leikið í sjónvarpsþátt- unum Ugly Betty, Nip/Tuck og CSI Miami. Grínmyndin … flogið næstum ég gæti … Þetta mun ganga. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum Það telst nokkuð sjaldgæft að sjá menn vekja upp drottningar í skákum sterkra skákmanna. Það sem er enn sjaldgæfara er að vaktar séu upp tvær drottningar. Staða dagsins er úr skák þeirra Igor Efimov og Nikolaj Purgin, sem tefld var árið 1989. Báðir hafa tvær drottningar og kóngsstaða beggja er slæm en það sem skiptir mestu máli er að hvítur á leik og þess vegna á hann þvingaða mátleið. 41. Dh4+ Kg6, 42. Dg5+ Kh7 , 43. Dh5 mát Þriðjudagur 9. október 15.30 Íslenski boltinn 16.15 Stjórnarskráin (1:4) Fréttaskýr- ingaþáttur frá fréttastofu RÚV. Í þættinum verður fjallað um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að greiða atkvæði um 20. október. Rætt verður við fólk úr stjórn- lagaráði og fræðimenn sem segja skoðanir sínar á tillögun- um. Umsjónarmaður er Heiðar Örn Sigurfinnsson. Dagskrár- gerð: Þórir Ingvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Herstöðvarlíf (15:23) 17.20 Teitur (22:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (12:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (37:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 Kafað í djúpin (12:14) (Aqua Team) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (8:8) (Fedt, fup og flæskesteg) Dönsk þáttaröð í léttum dúr um mat og heilbrigði. Við fylgjum þáttagerðarmanninum Thomasi Breinholt og vini hans, bílstjóranum Kurt, á ferðalagi þeirra um danska matlandið. Rætt er við vísindamenn og sérfræðinga og háðsádeilu fléttað inn í á litríkan hátt. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður Íþrótta- og mannlífs- þáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Djöflaeyjan 21.25 Krabbinn (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin 8,3 (8:10) (Broen) Dansk/ sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Dan- merkur og lögreglufulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlutverk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sönnunargögn 6,9 (3:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (8:22) 08:30 Ellen (16:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (159:175) 10:15 The Wonder Years (21:24) 10:40 How I Met Your Mother (10:24) 11:05 Suits (5:12) 11:50 The Mentalist (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (4:24) 13:25 So You Think You Can Dance 14:45 Sjáðu 15:15 iCarly (18:45) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (17:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (12:22) 19:45 Modern Family (12:24) 20:05 The Big Bang Theory (24:24) 20:30 Mike & Molly (9:23) 20:50 Anger Management (3:10) 21:15 Bones (13:13) Sjöunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 22:00 Veep 7,5 (6:8) Vandaðir banda- rískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Banda- ríkjanna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 22:30 Weeds (11:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur henn- ar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 23:00 The Daily Show: Global Edition (32:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega við- eigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:25 Up All Night 6,6 (10:24) Stórskemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 23:50 2 Broke Girls (22:24) 00:15 Grey’s Anatomy (1:22) 01:00 The Big Bang Theory (24:24) 01:20 Aliens in the Attic 02:45 The Moon and the Stars 04:25 How I Met Your Mother (10:24) 04:50 The Big Bang Theory (24:24) 05:15 Mike & Molly (9:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (13:22) (e) 16:40 Last Chance to Live (6:6) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Rules of Engagement (12:15) (e) 18:40 30 Rock (7:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (21:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (13:25) 19:55 Will & Grace (5:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 America’s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Áróður gegn einelti og áhersla á innri fegurð er ríkjandi hjá Tyru núna. Þær bresku eiga mun auðveldara með verkefnið en þær banda- rísku og fá því skilaboð send frá sínum nánustu sem gefur þeim aukna orku til að takast á við næstu verkefni. Ein fyrirsæta er send heim. 21:10 GCB 6,7 (6:10) Bandarísk þátta- röð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Það vantar aldrei fjörið í heittrúuðu húsmæðurnar í GCB. Að þessu sinni ákveða Carlene og maðurinn hennar að endurnýja heitin í veislu með þemanu „Fýkur yfir hæðir“ 22:00 In Plain Sight 7,0 (3:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitna- verndina. Mary lendir í hringiðu ástarsambands og átaka milli vitnis og sakbornings. 22:50 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:35 Óupplýst (6:7) (e) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Ungt par staðnæmist um hánótt á gatnamótum, þau heyra málmskell og blindast af stekur ljósi. 00:05 CSI (18:22) (e) 00:50 Crash & Burn (11:13) (e) 01:35 In Plain Sight (3:13) (e) 02:25 Everybody Loves Raymond 02:50 Pepsi MAX tónlist 17:40 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:10 Þýski handboltinn 20:00 Dominos deildin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Gunnarshólmi 22:00 Þýski handboltinn 23:25 Dominos deildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (14:45) 06:00 ESPN America 07:10 Justin Timberlake Open (1:4) 10:10 Golfing World 11:00 Justin Timberlake Open (2:4) 14:00 AT&T National - PGA Tour 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (35:45) 19:45 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2011 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Sigurður Atli Jónsson bankastjóri MP 21:00 Græðlingur Angurværð haustlita. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón kveðjur Sigmund Erni og Tryggva Þór. ÍNN 11:00 Comeback Season (Aftur- kvæmt) Rómantísk gamanmynd um giftan mann sem reynir að heilla konuna sína aftur eftir að hafa haldið fram hjá henni. 12:40 Prince and Me II 14:15 You Again 16:00 Comeback Season 17:40 Prince and Me II 19:15 You Again 21:00 The Golden Compass 22:55 A Woman in Winter Áhrifa- mikil og dularfull mynd um undirheima ástarinnar. Fyrir algjöra tilviljun hittir Micheal hina ungu og seiðandi Caroline og þau stofna til náinna kynna sem leiðir þau inn í myrkan en spennandi heim ástarinnar. 00:40 Feast 02:05 The Golden Compass 03:55 A Woman in Winter Stöð 2 Bíó 14:35 Wigan - Everton 16:20 Man. City - Sunderland 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Southampton - Fulham 20:45 Newcastle - Man. Utd. 22:30 Ensku mörkin - neðri deildir 23:00 Sunnudagsmessan 00:15 Chelsea - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (43:175) 19:00 Ellen (17:170) 19:45 Logi í beinni 20:30 Að hætti Sigga Hall (3:18) 21:05 Spaugstofan 21:30 Pressa (3:6) 22:15 Sprettur (3:3) 22:45 Ellen (17:170) 23:30 Logi í beinni 00:15 Að hætti Sigga Hall (3:18) 00:45 Spaugstofan 01:10 Pressa (3:6) 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons (24:25) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (17:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends 19:25 The Simpsons (18:22) 19:50 How I Met Your Mother (7:22) 20:15 Fly Girls (8:8) 20:35 The Secret Circle (8:22) 21:20 The Vampire Diaries (8:22) 22:05 Game Tíví 22:30 Fly Girls (8:8) 22:55 The Secret Circle (8:22) 23:35 The Vampire Diaries (8:22) 00:20 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 5 7 1 4 8 3 6 9 2 8 2 4 9 5 6 1 3 7 6 9 3 7 1 2 4 5 8 1 4 5 3 6 7 8 2 9 3 6 2 1 9 8 5 7 4 7 8 9 2 4 5 3 6 1 4 3 8 5 7 9 2 1 6 9 5 6 8 2 1 7 4 3 2 1 7 6 3 4 9 8 5 6 3 7 8 5 9 2 4 1 2 4 8 3 1 6 5 9 7 5 9 1 7 4 2 8 3 6 8 1 2 9 6 7 4 5 3 3 5 6 1 8 4 9 7 2 9 7 4 2 3 5 6 1 8 1 2 5 4 7 8 3 6 9 4 8 3 6 9 1 7 2 5 7 6 9 5 2 3 1 8 4 Fjölgun Leikaraparið á von á öðru barni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.