Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 7. nóvember 2012 Miðvikudagur Meistarakokkur á Stöð 2 n 500 manns sóttu um en 50 komust í prufur Í slenska útgáfan af raunveru­ leikaþáttunum Masterchef hefur göngu sína á Stöð 2 nú í nóvember. Í þáttunum keppa áhugamenn um mat­ argerð sín á milli um það hver getur galdrað fram gómsæt­ ustu réttina hverju sinni og að lokum stendur uppi einn sigur vegari sem verður krýnd­ ur Meistarakokkur Íslands og hlýtur að launum eina milljón króna. Það er því til mikils að vinna fyrir keppendur, bæði fjárhagslega og hvað orðsporið í eldhúsinu varðar. Dómarar eru þau Friðrika Hjördís Geirsdóttir sjónvarps­ kokkur, Eyþór Rúnarsson, kokkur á Nauthóli, og Ólafur Örn Ólafsson, yfirþjónn. Þættirnir eru gerðir eftir breskri fyrirmynd en hinn geð­ illi Gordon Ramsey er einn dómaranna þar. Það verð­ ur áhugavert að sjá hvort ein­ hver dómaranna í íslensku út­ gáfunni taki hlutverk sitt jafn alvarlega og Ramsey. Um 500 manns sóttust eft­ ir þátttöku en aðeins 50 voru boðaðir í áheyrnarprufur. dv.is/gulapressan „Gerir lífið skemmtilegra …“ Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Þessi dýr teljast ekki til skordýra því þau hafa átta fætur. stjörnunni sólguð bílfær ílát 2 eins skurður rússi átti vaktar áttund 3 eins lasleikinn nánös tróni til mála efnislitla storm átvagl jökull fram ---------- gjóta nýta Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 7. nóvember 15.30 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Hefnd 8,3 (3:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (17:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Um- sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Hvunndagshetjur (5:6) (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jennifer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (16:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Dans dans dans - Sigurdans- ar Sigurdansarnir úr síðasta þætti. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Pink Floyd og Wish You Were Here 7,6 (Pink Floyd: The Story of Wish You Were Here) Heim- ildamynd um hljómsveitina Pink Floyd og gerð plötunnar Wish You Were Here. 23.20 Svona á ekki að lifa (2:6) 23.50 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (7:22) 08:30 Ellen (36:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (17:175) 11:00 Grey’s Anatomy (23:24) 11:45 Community 8,8 (18:25) Drepfyndinn gamanþáttur um sjálfumglað- an lögfræðing sem missir lögfræðiréttindin sín og neyðist til að setjast á ný á skólabekk. Þar kynnist hann heldur betur skrautlegum hópi samnem- enda og nýtir sér óspart alla klækina sem hann hefur lært af lögmannsstarfinu. Með aðalhlutverk fer John McHale sem er mjög vaxandi stjarna í Hollywood en meðal helstu leikara í þáttunum er einnig gamli góði Chevy Chase sem fer að sjálfsögðu á kostum. 12:10 Perfect Couples (3:13) (Hin fullkomnu pör) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (8:24) 13:25 Gossip Girl (12:24) 14:10 The Glee Project (6:11) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (37:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (7:17) (Gáfnaljós) 19:40 Modern Family (5:24) 20:05 New Girl (3:22). 20:30 Up All Night (15:24) 20:55 Drop Dead Diva (6:13) 21:45 Touch (3:12) Yfirnáttúrulegir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:30 American Horror Story 8,3 (1:12) Dulmagnaður spennu- þáttur um fjölskyldu frá Boston sem flytur til Los Angeles. Fjölskyldan finnur draumahúsið en veit ekki að það er reimt. Óhuggulegir atburðið fara að eiga sér stað. 23:25 Neyðarlínan 23:55 Person of Interest (2:23) 00:40 Revolution (5:22) 01:25 Fringe (20:22) 02:10 Breaking Bad 9,4 (9:13) 02:55 Kin Heillandi kvikmynd sem vakti mikla athygli í Bretlandi í fyrra og var tilnefnd til verð- launa (British Independent Film Award). Sögusviðið er Afríka og áhorfendur fá að kynnast þessari heimsálfu með alveg nýjum hætti. 04:25 Drop Dead Diva (6:13) 05:10 Touch (3:12) 05:55 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 Parenthood (8:22) (e) 16:00 Top Gear 18 (5:7) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Ringer (10:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (28:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (1:26) (e) 19:55 Will & Grace (22:24) 20:20 Katie My Beautiful Face 21:10 My Mom Is Obsessed (4:6) 22:00 CSI: Miami 6,3 (7:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Vinsæll söngvari kennir plötuframleiðanda um ófarir sínar og grípur til örþrifaráða. 22:50 House of Lies (4:12) 23:15 Hawaii Five-0 (4:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Strokufangi leikur lausum hala á Hawaii. Hann drap þrjá fangaverði á leið sinni úr fang- elsi og mun halda uppteknum hætti nema þremenningarnir, McGarrett, Danny og Chin komi honum aftur í grjótið. 00:00 Johnny Naz (6:6) (e) 00:30 Dexter (2:12) (e) Raðmorðinginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb er afar brugðið eftir að hafa komist að hinu sanna um bróður sinn og veit ekki til hvaða ráða hún á að grípa. . 01:30 Blue Bloods 7,3 (18:22) (e) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Lindu er rænt rétt áður en Danny á að bera vitni gegn alræmdum glæpaforingja í borginni. 02:15 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:40 House of Lies (4:12) (e) 03:05 Everybody Loves Raymond (1:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:45 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gestir 16:05 Meistaradeild Evrópu) 17:45 Þorsteinn J. og gestir 18:30 Meistaradeild Evrópu 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Cheslea - Shakhtar) 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:30 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Baracelona) 00:20 Meistaradeild Evrópu (Braga - Man. Utd.) 02:10 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (35:45) 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (43:45) 19:15 LPGA Highlights (20:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (21:25) 21:35 Inside the PGA Tour (44:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (38:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð 20:30 Tölvur tækni og vísind 21:00 Fiskikóngurinn 21:30 Vínsmakkarinn ÍNN 11:15 Mr. Woodcock 12:45 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 14:10 The Ex 15:45 Mr. Woodcock 17:15 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 18:40 The Ex 20:15 Get Shorty 22:00 Taken 23:35 The Special Relationship 01:05 Get Shorty 02:50 Taken Stöð 2 Bíó 15:20 Being Liverpool 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Norwich - Stoke 18:15 Sunderland - Aston Villa 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 Man. Utd. - Arsenal 23:45 West Ham - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (64:175) 19:00 Ellen (37:170) 19:45 Two and a Half Men (3:24) 20:05 Seinfeld (3:5) 20:30 Entourage (3:12) 20:55 Curb Your Enthusiasm (2:10) 21:25 The Sopranos (12:13) 22:20 Two and a Half Men (3:24) 22:45 Seinfeld (3:5) 23:10 Entourage (3:12) 23:40 Curb Your Enthusiasm (2:10) 00:10 The Sopranos (12:13) 01:05 Tónlistarmyndbönd 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (11:24) 18:15 Glee (16:22) 19:00 Friends (22:24) 19:25 The Simpsons (3:25) 19:45 How I Met Your Mother (7:22) 20:10 American Dad (12:19) 20:35 The Cleveland Show (12:21) 21:00 Breakout Kings (12:13) 21:45 The Middle (11:24) 22:10 American Dad (12:19) 22:35 The Cleveland Show (12:21) 23:00 Breakout Kings (12:13) 23:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví K osningabaráttan hefur verið í hámarki síðustu daga. Náttúruhamfarir settu strik í reikninginn en stuttu fyrir kjördag var eins og fjölmiðlar misstu sig á síð­ ustu metrunum. Fjöldi frétta og mynda birtust af stjörnum sem lýstu yfir stuðningi við frambjóðanda sinn. Kjóll Katy Perry hefur vakið mikla athygli – eins og útfylltur kjörseðill – og að sjálfsögðu styður hún Obama eins og meirihluti stjarnanna í Hollywood virð­ ist gera. n Fjölmiðlaumfjöllun í hámarki Fylgst með frægum í kjörklefanum Stuttur tími til stefnu Stjörnurnar misstu sig á kjördag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.