Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 7. nóvember 2012 Meistarakokkur á Stöð 2 Prúðuleikarar gegn Romney n Svínka og félagar herská á Capitol Hill U m þúsund mót- mælendur gengu niður eftir Capitol Hill á laugardag vegna kosningaloforða Mitt Romney um að skera niður fé til dagskrárgerð- ar í þágu almennings. Mótmælendur klæddust sem Prúðuleikararnir og má segja að mótmæl- in hafi verið óvæntasti og um leið litríkasti viðburður kosningabaráttunnar í ár. Svínka, Kermit og félagar gengu með mótmælaspjöld þar sem Mitt Romney fékk það óþvegið. Slagorðin voru jafn kostuleg og búningarn- ir: „Keep your Mitts off Big Bird“ og Svínka varaði Mitt við að bjóða sér byrginn. Grínmyndin Hjarðhegðun „Ég veit ekkert hvað þeir eru að horfa á, en ég geri bara eins.“ Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Íslands- vinarins, enska stórmeistarans, Simon Williams gegn ungverska alþjóðlega meistaranum Dr. Evarth Kahn á alþjóðlegu móti í Búdapest árið 1995. Hvítu mennirnir beina spjótum sínum að svarta drottningarvængnum og með skemmtilegri hróksfórn tekst hvítum að opna leið fyrir drottninguna sína að kóngnum. 29. Hd8+! Hxd8 30. Dxb7 m Fimmtudagur 8. nóvember 15.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.30 Ástareldur 2,8 (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (37:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.25 Múmínálfarnir (24:39) (Moomin) 17.35 Lóa (24:52) (Lou!) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (4:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag- skrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Dýraspítalinn (8:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Jonasi Leksell þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hann í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Litla Parísareldhúsið (4:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. 20.35 Andri á flandri - Í Vestur- heimi (6:6) 21.15 Sönnunargögn (8:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðal- hlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 7,3 (14:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (5:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í aust- urborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e. 00.00 Krabbinn I (12:13) (The Big C) 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (8:22) 08:30 Ellen (37:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 5,7 (18:175) Frábærir þættir þar sem fjórir framúrskar- andi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:15 Lie to Me (20:22) 11:05 White Collar (6:16) (Hvítflibba- glæpir) 11:50 Harry’s Law (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (2:22) (Betra með þér) 13:25 Material Girl (1:6) 14:25 Ultimate Avengers 2 (Heimur á heljarþröm) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (38:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (8:17) (Gáfnaljós) 19:45 Modern Family (6:24) 20:10 Neyðarlínan 20:40 Person of Interest (3:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 21:25 Revolution (6:22) 22:15 Fringe 8,5 (21:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dular- fullra atvika. 23:00 Breaking Bad (10:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White. 23:50 Spaugstofan (7:22) 00:15 Pressa 6,6 (4:6) Þriðja þátta- röðin um blaðakonuna Láru, fjölskyldu hennar og samstarfs- menn. Harðsvírað glæpagengi reynir að ná yfirráðum í undirheimum Reykjavíkur og inn í baráttuna sem einkennist af kynþáttahatri og ofbeldi. 01:00 Homeland (5:12) 01:50 Mad Men (13:13) 02:40 Sleepers 05:00 Modern Family (6:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjöl- skyldna. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 13:50 The Voice 6,7 (8:15) (e) Bandarískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileika- ríku tónlistarfólki. Dómarar þáttar- ins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 America’s Next Top Model (11:13) (e) Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Þrjár fyrirsætur eru eftir sem enn eru staddar í Hong Kong. Þær leggja allt í sölurnar til að fá draum sinn uppfylltan um að verða næsta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna. 19:05 The Office (1:27) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Í fyrsta þættinum veldur van- hæfni nýja aðstoðarmannsins miklum usla á skrifstofunni en Michael þvertekur fyrir að reka manninn - enda frændi hans. 19:30 Everybody Loves Raymond (2:26) (e) 19:55 Will & Grace (23:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Happy Endings (2:22) 20:45 30 Rock (12:22) 21:10 House 8,7 (8:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Læknateymið tekur að sér mál saksóknara sem í fyrstu virðist þjást af mikl- um kvíða en þegar betur er að gáð er annar og mun alvarlegri sjúkdómur á ferðinni. 22:00 James Bond: Octopussy 00:15 Parks & Recreation (2:22) (e) . 00:40 CSI: Miami (7:19) (e) 01:30 Bedlam (2:6) (e) 02:20 Blue Bloods (19:22) (e) 03:05 Happy Endings (2:22) (e) Verslunin hennar Alex er aðal staðurinn í bænum, allt útaf þessu sérstöku barnabolum sem á stendur „Skelltu mér í rúmið“. Jane gaf einu sinni egg og grunar hana að hún eigi 11 ára gamla dóttir einhver staðar, og getur ekki hætt að hugsa um það. 03:30 Everybody Loves Raymond (2:26) (e) 03:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:45 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gesti 14:30 Meistaradeild Evrópu 16:10 Þorsteinn J. og gestir 16:55 Evrópudeildin (Anji - Liverpool) 19:00 Spænsku mörkin 19:30 Meistaradeild Evrópu 20:00 Evrópudeildin (Tottenham - Maribor) 22:15 Evrópudeildin (Anji - Liverpool) 23:55 Evrópudeildin (Tottenham - Maribor) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (36:45) 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2012 (4:4) 18:00 Children ś Miracle Classic 2012 (1:4) 21:00 Children ś Miracle Classic 2012 (1:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni ÍNN 10:30 Love Wrecked 12:00 Astro boy 13:35 Run Fatboy Run 15:15 Love Wrecked 16:45 Astro boy 18:20 Run Fatboy Run 20:00 Four Weddings And A Funeral 22:00 Bridesmaids 00:05 Anna Nicole 01:30 Four Weddings And A Funeral 03:25 Bridesmaids Stöð 2 Bíó 16:40 QPR - Reading 18:20 Swansea - Chelsea 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 PL Classic Matches (Liverpool - Blackburn, 1994) 21:00 Being Liverpool 21:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Tottenham - Wigan 00:50 Norwich - Stoke Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (65:175) 19:00 Ellen (38:170) 19:40 Strákarnir 20:10 Stelpurnar (3:20) 20:30 Ríkið (3:10) 20:55 Friends (13:24) 21:20 Strákarnir 21:50 Stelpurnar (3:20) 22:10 Ríkið (3:10) 22:35 Friends (13:24) 23:00 Tónlistarmyndbönd 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (17:22) 19:00 Friends (23:24) 19:25 The Simpsons (1:23) 19:45 How I Met Your Mother (8:22) 20:10 Game Tíví 20:35 Suburgatory (13:22) 21:00 Pretty Little Liars (13:25) 21:45 Gossip Girl (4:22) 22:25 Game Tíví 22:50 Suburgatory (13:22) 23:15 Pretty Little Liars (13:25) 00:00 Gossip Girl (4:22) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 6 5 4 7 8 3 9 1 3 7 4 9 6 1 2 8 5 1 8 9 2 3 5 6 4 7 4 9 3 1 8 7 5 6 2 5 1 6 3 9 2 4 7 8 7 2 8 5 4 6 9 1 3 8 3 7 6 2 9 1 5 4 9 4 1 7 5 3 8 2 6 6 5 2 8 1 4 7 3 9 4 2 8 5 7 9 6 3 1 9 5 3 1 8 6 2 4 7 6 7 1 2 3 4 5 8 9 5 9 7 3 2 1 4 6 8 3 4 2 7 6 8 9 1 5 1 8 6 4 9 5 7 2 3 2 3 5 8 4 7 1 9 6 7 6 4 9 1 3 8 5 2 8 1 9 6 5 2 3 7 4 Skrautleg mótmæla- ganga Mótmælendur fylktu liði í gervi Prúðuleikaranna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.