Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 7.–8. nóvember 2012 129. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Eru ekki allir hressir? Magnús Orri hlýddi n „Að sjálfsögðu hlýddi ég for- manninum – og bara svo það sé á hreinu – ég plantaði ekki þessari frétt!“ segir þingmaðurinn magn- ús Orri Schram á Facebook-síðu sinni á þriðjudag og vísar í frétt Vísis um að honum hafi verið meinað að auglýsa bókina sína í aðdraganda prófkjörs. Magnús Orri býður sig fram í prófkjörinu en kjörstjórn í Kraganum, þar sem hann býður sig fram, taldi auglýsingarnar ekki heimilar og hafði formaður kjörstjórn- ar samband við Magnús. Margir hafa bent á að fréttir um auglýsinga- bannið séu líklega ein besta auglýs- ingin sem bókin hefur fengið. Yfir 700.000 krónur hafa safnast n Söfnun Heilsuræktarstöðvarinnar Hress hefur gengið vonum framar S öfnun Heilsuræktarstöðvar- innar Hress í Hafnafirði til styrkar Katrínu Lilju Gunnarsdóttur og sonum hennar tveimur hefur gengið von- um framar, en greint frá söfnun- inni í mánudagsblaði DV. Að sögn Lindu Bjarkar Hilmarsdóttur, framkvæmdastjóra stöðvarinnar, hafa safnast yfir 700.000 krónur en takmarkið var að safna um 600.000 krónum. Linda Björk segist að vonum vera ánægð með árangur- inn og vill þakka öllum þeim sem lögðu söfnuninni lið með einum eða öðrum hætti. Þetta er fjórða árið sem Hress heldur söfnun til styrktar góðu málefni með því að halda svo- kallaða Hressleika. Þeir sem taka þátt í leikunum borga 2.000 króna þátttökugjald sem rennur óskert til málefnisins sem og öll vinna starfsfólks stöðvarinnar. Að þessu sinni rennur upp- hæðin til Katrínar Lilju, einstæðrar móður tveggja drengja sem báð- ir þurfa að gangast undir erfið- ar aðgerðir á næstunni. Eldri son- ur Katrínar bíður eftir gjafanýra og þarf að fara í kviðskilun fimm sinnum á sólarhring, en yngri sonur hennar er dvergvaxinn og þarf að fara í stóra aðgerð þar sem brotið verður upp stórt bein til að koma í veg fyrir að mjaðmakúlur fari út úr mjaðmaskálum. Katrín Lilja þykir sýna einstaka jákvæðni og dugnað í erfiðum aðstæðum og er að mati Lindu Bjarkar vel að peningastyrknum komin, en vegna veikinda eldri sonar hennar hefur hún ekki tök á því að stunda vinnu. Enn er hægt að leggja inn á styrktarreikning sem Hress stofn- aði og geta þeir sem styrkja fjöl- skylduna lagt inn á eftirfarandi reikning: 135-05-71304, kt. 540497- 2149. hanna@dv.is Fimmtudagur Barcelona 16°C Berlín 9°C Kaupmannahöfn 10°C Ósló 2°C Stokkhólmur 2°C Helsinki 3°C Istanbúl 15°C London 9°C Madríd 11°C Moskva 2°C París 6°C Róm 18°C St. Pétursborg 1°C Tenerife 20°C Þórshöfn 6°C Alina Maria Bal 28 ára, og Rolo „Ég fékk öll þessi föt sem ég er í Rúmeníu en ég er þaðan. Meira að segja fötin sem Rolo er í eru þaðan en honum er svolítið kalt samt sem áður í þeim.“ Cosmo Nash 21 árs nemi í HÍ „Jakkan keypti ég notaðan í London. Ég prjónaði trefil- inn sjálfur. Buxurnar eru af systur minni. Skórnir er frá Dr. Martens í London.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 7 4 5 1 3 3 2 1 4 1 3 1 3 -2 4 -3 4 2 0 1 3 5 6 2 7 4 6 2 25 6 15 6 2 2 4 2 4 3 9 2 6 -1 1 1 1 2 4 -1 1 1 1 1 1 3 2 0 2 2 5 1 7 3 4 3 8 1 11 0 4 -2 6 -3 17 0 9 0 11 1 17 -1 7 2 5 2 5 3 8 -1 8 1 12 1 21 2 15 0 6 1 7 -4 4 -2 4 -5 6 -7 4 -7 4 -7 6 -11 1 -6 2 -6 3 0 5 -1 9 1 8 -1 25 2 15 2 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Þurrt að kalla suðvestan til Norðan- og norðaustan 8–13 og víða él í dag en skúrir suðvestan til. Heldur hægari og þurrt suðvestan- og vestanlands upp úr hádegi. Hiti 1–6 stig SV-til, en frost 0–5 stig, norðan- og austanlands. upplýSingar af vedur.iS Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 7. nóvember Evrópa Miðvikudagur Norðan 3–8 og styttir upp. Hægviðri í kvöld. Hiti 0–4 stig. +3° +2° 3 2 09.32 16.50 Veðurtískan 9 8 6 10 14 16 5 2 2 6 19 10 0 3 17 6 rigning Það gekk á með skúrum í höfuðborginni og átti fólk fótum fjör að launa þegar skyndilega hellirigndi.Myndin 2 2 3 34 1 -1 0 -20 4 3 6 4 4 3 4 17 mæðgin Katrín Lilja Gunnarsdóttir ásamt yngri syni sínum, Adam Inga, sem þarf að gangast undir erfiða aðgerð á næstunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.