Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Blaðsíða 30
22 Afþreying 5. desember 2012 Miðvikudagur Eilíf vandræði n Önnur þáttaröð Girls sýnd eftir áramót F yrsta þáttaröð Girls sló rækilega í gegn og hand­ ritshöfundi og aðalleik­ konu þáttanna, Lenu Dunham, hafa verið boðnir gull og grænir skógar. Nú hefur HBO­sjónvarpsstöðin sent frá sér kynningarmynd­ band fyrir næstu þáttaröð og er óhætt að segja að útlit er fyrir að þær vinkonur séu hreint ekki lausar við sam­ bandsslit og dramatík, lágt sjálfsmat og vandræðin sem fylgja því, einkennilegt og ófullnægjandi kynlíf, hræði­ lega kærasta, sársaukafull leiðindi á vinnustað, foreldra­ vandamál, tískuslys eða jafn­ vel tískuhamfarir og önnur vandamál sem ungar stelpur kljást hugsanlega við. Í þáttunum leikur Lena Hönnuh, og hefur sagt frá því að hún hafi leitað í eigin lífs­ reynslu við skrifin. Lena hefur til að mynda sjálf sagt að hún, eins og Hannah, hafi grunlaus átt samkynhneigða kærasta. Hafa þættirnir vakið mikið umtal í Bandaríkjunum enda er fengist við málefni sem tengjast menningu stúlkna, sem annars er lítið fjallað um, svo sem fóstureyðingar og sjálfsfróun stelpna. dv.is/gulapressan Þessir gæjar Krossgátan dv.is/gulapressan Málþóf?! Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 5. desember 14.20 Íþróttaannáll 2012 14.55 Djöflaeyjan 15.35 Hefnd 8,3 (7:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leik- enda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 16.20 Allt upp á einn disk (1:4) Í þáttunum leiðir Sveinn Kjartansson áhorfendur um ævintýraslóðir bragðlaukanna. Víða verður leitað fanga og unnið með margs konar hráefni sem finna má á landi sem á sjó en þó aðallega í verslunum. Sveinn gefur góðar hugmyndir um margs konar rétti til að hafa á borðum jafnt til fagnaðar sem hversdags. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Jóladagatalið 17.01 Hvar er Völundur? 17.06 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.31 Geymslan 18.00 Fréttir 18.30 Veðurfréttir 18.35 Kastljós 19.05 EM í handbolta (Ísland - Rúmenía) Bein útsending frá leik Íslands og Rúmeníu á EM kvenna í Serbíu. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Víkingalottó 22.25 Dans dans dans 22.35 Af hverju fátækt? Sólar- orkumömmur (Why Poverty: Solar Mamas) Heimildamynd úr nýjum flokki um fátækt í heiminum. Í tvo áratugi hefur Bunker Roy unnið að byltingar- kenndri hugmynd. Hann kennir ómenntuðum miðaldra konum í fátækum samfélögum að nýta sólarorku. 23.30 Völundur - nýsköpun í iðnaði (3:5) (Fólk í forgrunni) Fimm forvitnilegir og fjölbreyttir fræðsluþættir um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Leitað er fanga hjá sextán fyrirtækjum í afar ólíkum iðngreinum, allt frá kaffi- og ullariðnaði til tölvu- og vél- tæknigreina. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dagskrárgerð sá Valdimar Leifs- son. Framleiðandi: Lífsmynd. 00.00 Svona á ekki að lifa 8,3 (6:6) (How Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan og taugaveiklaðan einhleypan mann með fjörugt ímyndunarafl sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Dan Clark. e. 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (5:22) 08:35 Ellen (54:170) 09:20 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (37:175) 10:20 60 mínútur 11:10 Community (22:25) 11:35 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (3:7) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (12:24) 13:25 Perfect Couples (5:13) 13:45 Gossip Girl (16:24) 14:30 The Glee Project (10:11) 15:15 Big Time Rush 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (55:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (6:23) 19:55 Modern Family (21:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suður- ameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:20 New Girl 7,9 (7:22) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:45 Up All Night (19:24) 21:10 Grey’s Anatomy (7:24) Níunda sería þessa vinsæla drama- þáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 22:00 Touch (7:12) Yfirnáttúrulegir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:50 American Horror Story 8,3 (5:12) Dulmagnaður spennu- þáttur um fjölskyldu frá Boston sem flytur til Los Angeles. Fjölskyldan finnur draumahúsið en veit ekki að það er reimt. Óhuggulegir atburðið fara að eiga sér stað og fjölskyldan sem upphaflega flutti til þess að flýja fortíðardrauga þarf nú að lifa í stöðugum ótta við hið óvænta. 23:35 Neyðarlínan 00:05 Person of Interest (6:23) 00:50 Revolution (9:22) 01:35 Breaking Bad (13:13) 02:25 Her Best Move 04:05 Touch (7:12) 04:50 New Girl (7:22) 05:15 Up All Night (19:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:20 Top Gear (4:4) (e) 17:10 Rachael Ray 17:55 Dr. Phil 18:35 Ringer (14:22) (e) 19:25 Will & Grace (14:24) 19:50 Geðveik jól á Skjá Einum 2012 21:10 Last Resort 7,9 (3:13) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skip- stjórnenda er óhugsandi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Þrír úr áhöfninni eru týndir og virðast þeir vera í haldi hjá óvininum sem enga virðingu ber fyrir mannslífum. 22:00 CSI: Miami (11:19) 22:50 House of Lies (8:12) 23:15 Hawaii Five-0 (8:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Skelfing grípur um sig í matarboði þegar dauður lögreglumaður finnst. Fórnarlambið er fyrrum félagi Dannys sem tekur lát hans afar nærri sér og er staðráðinn í að góma þann seka. 00:00 Dexter 9,1 (6:12) (e) Raðmorðinginn viðkunn- anlegi Dexter Morgan snýr aftur. LaGuerta vonast til að ný sönnunargögn séu komin fram í morðmálinu sem gamall elshugi hennar var sakaður um. 01:00 Last Resort (3:13) (e) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skip- stjórnenda er óhugsandi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Þrír úr áhöfninni eru týndir og virðast þeir vera í haldi hjá óvininum sem enga virðingu ber fyrir mannslífum. 01:50 Green Room with Paul Provenza (4:6) (e) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Rain Pryor, dóttir hins goð- sagnakennda grínista Richard Pryor, er meðal gesta Pauls að þessu sinni. 02:15 Excused (e) 02:40 House of Lies (8:12) (e) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafa- fyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Ráðgjafafyr- irtækið leitar að hæfileikarík- asta fólkinu til starfa og áður en varir er stóllinn farinn að hitna undan Marty. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 16:05 Meistaradeild Evrópu 17:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Nordsjælland) 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:20 Meistaradeild Evrópu 02:10 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (15:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (10:23) 06:00 ESPN America 07:10 World Challenge 2012 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Challenge 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (44:45) 19:15 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Hann leitar að kjarna málsins 20:30 Tölvur tækni og vísindi Spennandi hlutir til jólagjafa 21:00 Fiskikóngurinn. Síðast var það graflax. 21:30 Vínsmakkarinn Jólavínin ÍNN 09:05 Chestnut: Hero of Central Park 10:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum 12:30 The Painted Veil (Hulin ásýnd) Dramatísk og hugljúf mynd um breskan lækni, leikinn af Edward Norton, sem er sendur í lítið kínverskt þorp ásamt konunni sinni, leikin af Naomi Watts, til að lækna kóleru. 14:35 Chestnut: Hero of Central Park 16:05 Ástríkur á Ólympíuleikunum 18:00 The Painted Veil 20:05 Scott Pilgrim vs. The World 22:00 Bourne Ultimatum (Úrslitakostir) 23:55 Outlaw 01:35 Scott Pilgrim vs. The World 03:25 Bourne Ultimatum Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 WBA - Stoke 18:15 Arsenal - Swansea 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 West Ham - Chelsea 23:45 Reading - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (84:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24) 19:00 Ellen (11:170) 19:40 Two and a Half Men (7:24) 20:05 Entourage (7:12) 20:35 Curb Your Enthusiasm (6:10) 22:05 Two and a Half Men (7:24) 22:30 Entourage (7:12) 23:00 Curb Your Enthusiasm (6:10) 00:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (2:22) 17:25 Sjáðu 17:50 Gossip Girl (14:18) 19:00 Friends (2:24) 19:50 How I Met Your Mother (5:20) 20:15 American Dad (16:19) 20:40 The Cleveland Show (16:21) 21:05 Sons of Anarchy (3:13) 21:50 American Dad (16:19) 22:15 The Cleveland Show (16:21) 22:40 Sons of Anarchy (3:13) 23:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Lengsta á landsins. vitrastur drykkur trjákvoða agi nánösina áverkarnir ------------ farvegur- inn stritaði fóstur ummerki ----------- aflagað vega- lengdinvitstola nef 1001 hátt ----------- steðji 2 eins áraun 51 stormeira kyrrðina Leitar í eigin lífsreynslu Þættirnir Girls hafa vakið mikið umtal vestanhafs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.