Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Blaðsíða 32
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
5.–6. desember 2012
141. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Ætli
Jón Gnarr
dragi að?
Fantasíur karla
n „Ég hef kynnt mér þetta ítarlega og
helstu fantasíur karla eru hlutir eins
og trúlofun, barneignir og hjóna-
band með konu
sem höndlar
skuldbindingu.
En þær eru ekki
á hverju strái,“
segir rithöf-
undurinn Helgi
Jean Claessen
sem hefur sent
frá sér bókina
Fantasíur karla – Og hvernig konur
geta flengt þá til hlýðni. Helgi hugsar
bókina sem mótvægi við bækurnar
Fifty Shades of Grey og Fantasíur
kvenna sem talsvert hafa verið í um-
ræðunni undanfarið en hann segir
kominn tíma til að fjallað sé um
raunverulegar fantasíur karla.
Reykjavík í baráttunni um World Outgames
n Tilkynnt í mars hverjir halda leikana n Miami kemur einnig til greina
É
g held að það sé eina vitið
að koma með þetta hingað,“
segir Ingi Thor Jónsson, við-
burðastjóri Ráðhúss Reykja-
víkur, en hann hefur verið í forsvari
fyrir umsókn um að halda World
Outgames. Reykjavík er önnur
þeirra borga sem nú keppa um að
fá að halda leikana árið 2017.
Rio de Janeiro, Róm, Denver
og Miami sóttu líka um að halda
leikana og stendur valið nú á milli
Reykjavíkur og Miami. „Engin
borg getur boðið jafn mikla ná-
lægð og sýnileika þannig að þetta
hverfi ekki inn í einhverja stórborg
og verði ekki að neinu heldur verði
aðalmálið,“ segir hann.
Reykjavík sótti um að fá að
halda leikana í september síðast-
liðnum en á föstudag voru fyrstu
umsóknargögnin send til stjórn-
enda leikanna. Það var svo til-
kynnt á þriðjudag að valið stæði á
milli Reykjavíkur og Miami. „Þetta
verður barátta á milli algjörra and-
stæðna; þeir sólin og ströndin og
við snjórinn og norðurljósin,“ segir
Ingi Thor og bætir við að líklega í
byrjun mars verði upplýst hvaða
borg fái leikana. „Ef við fáum þetta
tökum við svo við leikunum í ágúst
2013 í Antwerpen.“
World Outgames er íþrótta-,
menningar- og mannréttinda-
hátíð sem haldin er fjórða hvert ár.
Alþjóðaíþróttasamband samkyn-
hneigðra stendur á bak við leik-
ana en hún er opin öllum án til-
lits til kynhneigðar. Fyrstu World
Outgames-leikarnir voru haldnir
sumarið 2006 og fóru þeir þá fram
í Montreal í Kanada.
adalsteinn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 11°C
Berlín 0°C
Kaupmannahöfn -1°C
Ósló -10°C
Stokkhólmur -3°C
Helsinki 1°C
Istanbúl 10°C
London -1°C
Madríd 7°C
Moskva -5°C
París 0°C
Róm 9°C
St. Pétursborg -5°C
Tenerife 18°C
Þórshöfn 4°C
Ingólfur Gylfason
16 ára nemi í MH
„Þetta er Psycho Cowboy-
peysa sem ég keypti í
Danmörku. Þessir fjólubláu
skór eru frá No Land.“
Vilhelm Þór
19 ára nemi í MH
„Peysan er frönsk þótt hún
líti út fyrir að vera íslensk og
skórnir eru Converse All Star.
Frábær föt, hlý og góð.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
4
0
6
0
5
1
5
2
4
-2
0
-1
2
1
2
-3
3
-1
11
3
2
2
3
0
4
1
8
-2
8
2
6
0
7
4
8
2
10
2
3
1
8
0
4
0
6
-2
6
-6
2
-8
4
1
1
1
5
2
8
4
7
2
21
4
8
3
10
3
8
2
9
1
3
1
7
1
3
2
5
1
8
0
4
0
10
3
4
2
6
3
11
4
9
2
31
4
12
2
5
0
6
0
5
1
3
2
6
2
2
2
4
2
4
0
4
1
7
2
2
0
2
-1
5
0
6
-4
12
1
5
1
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Kaflaskipt
Úrkomulítið norðan- og
austanlands, en snýst í
vestan 5–10 með skúrum
eða slydduéljum suðvestan
til síðdegis. Hiti 0–5 stig við
suður- og vesturströndina, en
frost annars 0–8 stig, mest í
innsveitum norðaustanlands.
Á fimmtudag verður norðaust-
an 10-–15 m/s og snjókoma
suðaustan til og dálítil él með
norðurströndinni, en annars
hægari og bjartviðri. Frost 1–12
stig, mest í innsveitum.
upplýsingar af vedur.is
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
5. desember
Evrópa
Miðvikudagur
Snýst í vestan 5–10 með
slydduéljum síðdegis.
Hiti 0–4 stig.
+4° +2°
8 2
10.57
15.39
Veðurtískan
0
-2
3
4
12 10
-6
2 -7
8
18
0
-8 -6
10
skaupið Tökur á áramótaskaupinu standa nú
sem hæst. Hér sést fríður flokkur á Austurvelli.Myndin
2
2
3
1
5
3
-5
0
-22
23
8
7
4
8 2
3
3
2
4
Í dragi Jón Gnarr borgarstjóri hefur
tekið virkan þátt í baráttu samkyn-
hneigðra. Reykjavík er nú komin
skrefi nær því að fá að halda World
Outgames árið 2017. mynd eyþór Árnason