Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 23Miðvikudagur 5. desember 2012 Meiri Hefnd í vetur n Sýndir á mánudagskvöldum í vetur Ö nnur þáttaröð af spennuþáttunum Hefnd eða Revenge hóf göngu sína í vik- unni á RÚV. Fyrri þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári og naut töluverðra vinsælda. Fjalla þættirnir um unga konu, Amöndu Clarke, sem snýr aftur á æskuslóðir sínar í Hamptons undir dulnefn- inu Emily Thorne. Hún hef- ur aðeins eitt markmið, og það er að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Þegar Emily var barn var faðir hennar sakaður um glæp sem hann framdi ekki, en áður en hann lést skildi hann eftir leiðarvísi sem leiddi hana til fólksins sem eyðilagði líf fjölskyldunnar. Þættirnir verða sýndir á mánudagskvöldum á RÚV í vetur. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily VanCamp og Max Martini. Grínmyndin Slá tvær flugur í einu höggi Lært á kopp og tölvu. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staða dagsins kemur úr skák Albin Planinec gegn Milan Matulovic frá árinu 1965. Hvítur hefur þanið sig mikið á kóngsvængnum og reynir að freista þess að sveifla hróknum frá d3 yfir á h-línuna. 30. Dxh7+!! Kxh7 31. Hh3 mát Fimmtudagur 6. desember 15.40 Kiljan 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.04 Vöffluhjarta (4:7) (Vaffelhjarte) Norsk þáttaröð um Lena og Trilla sem eru einu börnin í afskekktu þorpi á Sunnmæri. 18.25 Dýraspítalinn (1:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Jonasi Leksell þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hann í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Camilla Plum í hátíðar- skapi (Fest uden tårer med Camilla Plum) Camilla Plum er í hátíðarskapi og matreiðir fjögurra rétta veislumatseðil, að mestu án kjöts. Alla réttina má laga fyrir fram svo að kokkurinn getur tekið þátt í fagnaðinum áhyggjulaus og er ekki bundinn í eldhúsinu. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: www. dr.dk/camillaplum. 20.40 Hljómskálinn (3:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sönnunargögn 6,8 (12:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Detroit 1-8-7 (18:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Downton Abbey 8,0 (3:8) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjón- ustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonneville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown-Findlay, Laura Carmicha- el og Michelle Dockery. e. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (6:22) 08:30 Ellen (55:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (38:175) 10:20 White Collar (10:16) 11:05 Harry’s Law (10:12) 11:50 Who Do You Think You Are? (2:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (6:22) 13:20 Material Girl (5:6) 14:10 Pink Panther II 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (56:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (7:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæm- lega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:50 Modern Family (22:24) 20:20 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:00 Person of Interest (7:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 21:50 Revolution (10:22) 22:35 Breaking Bad (1:13) 9,4 Fjórða þáttaröðin um Walter White fyrrverandi efnafræðikennara og fjölskyldumann sem ákveður hann að tryggja fjárhag fjöl- skyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum eftir að hann greinist með krabbamein. Þar með sogast hann á kaf í hættulegan heim eiturlyfjasölu og annarra glæpa. 23:25 MasterChef Ísland (2:9) Frábærir þættir þar sem íslenskir áhugakokkar fá að reyna fyrir sér í matargerð en fjöldi fólks skráði sig til leiks. Fjölbreyttar þrautir í matreiðslu verða lagðar fyrir keppendur, þar til einn þeirra stendur uppi sem sigurvegari, einni milljón króna ríkari og með nafnbótina fyrsti meistarakokkur Íslands. Í dómnefnd eru Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Ólafur Örn Ólafsson og Eyþór Rúnarsson. 00:15 The Mentalist 8,0 (2:22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráð- gjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsi- legan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 01:00 Homeland (9:12) 01:45 Boardwalk Empire (4:12) Þriðja þáttaröð af þessari margverð- launuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlutverki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannár- unum snemma á síðustu öld. 02:40 500 Days Of Summer 04:15 Pink Panther II 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 14:15 The Voice (12:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Necessary Roughness (2:16) (e) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem naut mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári. Undar- leg óþefur verður til þess að keppandi á hjólaskautum fellur í yfirlið og leitar á náðir Dani. 19:05 The Office 8,9 (5:27) (e) Banda- rísk gamanþáttaröð um skraut- legt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Michael, Jim og Dwight fara á stúfana og rannsaka hvers vegna sölumanni samkeppn- isaðila gengur betur en þeim. Endurfundir Andy við gamlan skólafélaga verða til þess að hann stofnar hljómsveit. 19:30 Everybody Loves Raymond (13:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (15:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Happy Endings (6:22) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Gömul vinkona skýtur upp kollinum, öðrum til mismikkillar ánægju á meðan Alex fer á ofurstefnumót með ofurmenni. 20:45 30 Rock (16:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Vandræði með sjálfsálitið er fyrirferðamikið á skrifstofunni og Jack reynir hvað hann getur til að hjálpa. 21:10 House 8,6 (12:23) Þetta er síð- asta þáttaröðin um sérvitra snill- inginn House. Chase kemur sér í klandur með því að rugla saman reytum við sjúkling á spítalanum sem í þokkabót er nunna. 22:00 James Bond: License to Kill 00:00 Excused 00:25 Parks & Recreation (6:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Sameinuðu þjóðirnar taka á sig undarlega mynd í smábænum Pawnee að undirlagi Leslie. 00:50 CSI: Miami (11:19) (e) 01:40 Bedlam (6:6) (e) Hrollvekjandi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýl- ishúss sem eitt sinn hýsti geð- sjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geðspítal- anum gamla. Aðalhlutverk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 02:30 Happy Endings (6:22) (e) 02:55 Everybody Loves Raymond 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 15:30 Meistaradeild Evrópu 17:10 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 17:55 Evrópudeildin (Udinese - Liverpool) 20:00 Evrópudeildin (Tottenham - Panathinaikos) 22:05 Evrópudeildin 23:45 Evrópudeildin 01:25 Evrópudeildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (16:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (11:23) 06:00 ESPN America 08:10 World Challenge 2012 (4:4) 12:40 Golfing World 13:30 World Challenge 2012 (4:4) 17:40 LPGA Highlights (21:22) 19:00 AT&T National - PGA Tour 2012 (4:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Matís 5. þáttur um leitina að nýju gulli. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn skoðar í kistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Sérlega fallegar perl ÍNN 11:40 Full of It (Bullukollur) Gaman- mynd um ungan strák sem lýgur öllu um líf sitt til að afla sér vinsælda í skólanum en neyðist síðan til að lifa því lífi sem hann hafði logið upp. 13:15 Next Avengers: Heroes of T... 14:35 Love Wrecked 16:00 Full of It 17:35 Next Avengers: Heroes of T... 18:55 Love Wrecked 20:20 The Deal 22:00 Fargo 23:40 My Best Friend’s Girl 01:30 The Deal 03:10 Fargo Stöð 2 Bíó 16:40 Norwich - Sunderland 18:20 Liverpool - Southampton 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Man. City - Everton 23:35 WBA - Stoke Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (85:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 19:00 Ellen (12:170) 19:45 Strákarnir 20:10 Stelpurnar (7:20) 20:35 Ríkið (7:10) 21:00 Fóstbræður 21:35 Það var lagið 22:35 Friends (17:24) 23:00 Strákarnir 23:25 Stelpurnar (7:20) 23:50 Ríkið (7:10) 00:15 Fóstbræður 00:50 Það var lagið 01:55 Friends (17:24) 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (15:18) 19:00 Friends (3:24) 19:25 The Simpsons (17:23) 19:50 How I Met Your Mother (6:20) 20:15 Game Tíví 20:40 Suburgatory (17:22) 21:05 Pretty Little Liars (17:25) 21:50 Gossip Girl (8:13) 22:30 Game Tíví 22:55 Suburgatory (17:22) 23:20 Pretty Little Liars (17:25) 00:05 Gossip Girl (8:13) 00:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 4 3 7 8 6 9 5 1 2 5 6 2 1 7 3 4 9 8 8 9 1 2 4 5 6 7 3 9 7 6 5 8 1 2 3 4 1 2 8 9 3 4 7 6 5 3 4 5 6 2 7 9 8 1 2 8 3 7 5 6 1 4 9 6 1 4 3 9 2 8 5 7 7 5 9 4 1 8 3 2 6 7 4 5 3 8 9 1 6 2 2 9 1 7 5 6 4 8 3 6 3 8 1 4 2 7 9 5 8 1 2 6 7 3 9 5 4 9 6 3 5 1 4 2 7 8 4 5 7 9 2 8 3 1 6 1 7 6 2 3 5 8 4 9 3 8 9 4 6 7 5 2 1 5 2 4 8 9 1 6 3 7 Revenge Önnur þáttaröð hóf göngu sína á RÚV í vikunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.