Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 10. desember 2012 Flókin sambönd í Mystic Falls Brúðkaup á döfinni n Twilight-parið aldrei hamingjusamara Þ að er ekki nóg með að Twilight-skötuhjúin Robert Pattinson og Kristen Stewart eigi von á barni heldur ætla þau sér líka að ganga í það heilaga á næstunni ef marka má slúð- urblaðið OK Magazine. Það er því nokkuð ljóst að Ro- bert er búin að fyrirgefa sinni heittelskuðu fyrir að hafa haldið fram hjá sér í sumar með leikstjóranum Rupert Sanders, en Robert og Kristen hættu saman í kjölfarið. Nú er þeirra helsta áhyggjuefni hvar halda eigi brúðkaupið. Heimildar- maður áðurnefnds slúður- blaðs segir þau vera að hugsa um annaðhvort Eng- land eða einhvern fram- andi stað. „Áður en framhjá- haldsskandalinn komst upp í sumar þá höfðu þau rætt að gifta sig nálægt æskuslóðum Robs á Englandi. Þessa dag- ana er Kristen þó ekki í upp- haldi hjá sumum ættingjum og vinum hans svo hún er ekki jafn spennt fyrir brúð- kaupi á Englandi og áður.“ Þau vonast þó til að fjöl- skylda Robs fyrirgefi Kristen að fullu áður en stóri dagur- inn, sem þó ekki hefur ver- ið ákveðinn, rennur upp og fagni með þeim. Grínmyndin Verið rólegir ungarnir mínir Er þetta ekki eitthvað skrýtið? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í hinum fræga Manhattan-skákklúbbi í Bandaríkjunum. Árið var 1971 og ári seinna varð Robert James Fischer, sá er hafði svart í stöðu dagsins, heimsmeistari í skák í Reykjavík eins og frægt er orðið. Andstæðingurinn að þessu sinni var Paul Brandts sem hafði lítið að segja við kraftmikilli taflmennsku Fischers. 30. ...Dxh2+!! - 31. Kxh2 Hh3 mát Þriðjudagur 11. desember 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.30 Ástareldur(Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? (e) 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) (e) 17.58 Turnverðirnir (1:10) (Tårnagentene og den mystiske julegaven) Silja, Benni og Mark- ús eru í leynifélagi. Fyrir jólin hjálpa þau fólki við gjafakaup en svo er þeim gefinn töfralykill sem gerir þeim kleift að ferðast 2000 ár aftur í tímann. 18.15 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 18.25 Nigella í eldhúsinu (7:13) (Nig- ella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaannáll 2012 Í þáttunum er farið yfir helstu íþróttaafrek Íslendinga á árinu 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Sönn ást 6,6 (5:5) (True Love) Bresk þáttaröð. Í fimm laustengdum þáttum er sagt frá því hvaða mynd ástin getur tekið á sig í nútímanum. Meðal leikenda eru David Tennant, Jo Woodcock, Charlie Creed-Miles, Billie Piper, David Morrissey og Kaya Scodelario. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Taggart – Illt í efni (Taggart: Bad Medicine) Skosk sakamála- mynd þar sem rannsóknarlög- reglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.15 Sönnunargögn 6,9 (11:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (9:22) 08:30 Ellen (58:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Wonder Years (6:22) 10:00 Doctors (41:175) 10:40 How I Met Your Mother (19:24) 11:05 Fairly Legal (2:13) 11:50 The Mentalist (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (26:39) 14:00 American Idol (27:39) 14:50 Sjáðu 15:20 iCarly (27:45) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (59:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (11:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (9:23) (Gáfnaljós) 19:50 Modern Family (24:24) 20:15 Modern Family (3:24) 20:40 How I Met Your Mother (2:24) 21:05 Chuck 8,0 (9:13) Chuck Bar- towski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:55 Burn Notice (7:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnu- laus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpa- manna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum 22:45 The Daily Show: Global Ed- ition (40:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurn- ingum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:15 New Girl (7:24) 23:40 Up All Night 6,5 (19:24) Stórskemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 00:05 Grey’s Anatomy (7:24) 00:50 Touch (7:12) 01:35 American Horror Story (5:12) 02:20 Stephanie Daley (Ráðgátan um Stephanie Daley) 03:50 The Mentalist (13:24) 04:30 Modern Family (3:24) 04:55 How I Met Your Mother (2:24) 05:20 Chuck (9:13) 06:05 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:25 Kitchen Nightmares (9:17) (e) 17:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:00 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:40 30 Rock (16:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Vandræði með sjálfsálitið er fyrirferðamikið á skrifstofunni og Jack reynir hvað hann getur til að hjálpa. 19:05 America’s Funniest Home Videos (38:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (14:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (17:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Necessary Roughness 6,6 (3:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem naut mikilla vinsælda á Skjá- Einum á síðasta ári. Dani reynir að komast til botns í því hvers vegna mikilvægur leikmaður virðist ekki geta sýnt sínar bestu hliðar inn á vellinum. 21:10 The Good Wife 8,0 (5:22) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorf- enda SkjásEins Lögfræðistofan þarf að framkvæma vafasaman gjörning til að halda sér á floti. 22:00 In Plain Sight (12:13) Spennu- þáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary lendir í átökum við glæpagengi þegar hún reynir að vernda vitnið sitt. 22:45 Sönn íslensk sakamál (7:8) (e) 23:15 Combat Hospital (1:13) (e) 00:05 The Good Wife (5:22) (e) 00:55 In Plain Sight (12:13) (e) 01:40 Excused (e) 02:05 Everybody Loves Raymond (14:26) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist 17:55 Evrópudeildin (Köbenhavn - Steaua) 19:35 Enski deildarbikarinn (Brad- ford City - Arsenal) 21:45 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 22:15 Spænsku mörkin 22:45 Enski deildarbikarinn (Brad- ford City - Arsenal) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (19:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (14:23) 06:00 ESPN America 08:20 Franklin Templeton Shootout 2012 (1:3) 11:20 Golfing World Daglegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheimin- um. Fréttir, viðtöl, kynningar á golfvöllum, golfkennsla, klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira. 12:10 Golfing World 13:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (1:3) 16:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (2:3) 18:00 Golfing World 18:50 The Honda Classic 2012 (3:4) 23:40 Golfing World 00:30 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Guðjón í Oz og snillingateymi með nýja fram- tíðarsýn í efnismiðlun 21:00 Græðlingur Smekklegt,faglegt og auðvelt. 21:30 Svartar tungur Ásmundur Einar og Sigmundur Ernir , Tryggvi Þór. ÍNN 10:55 Martian Child 12:40 Sammy’s Adventures 14:05 Love and Other Disasters 15:35 Martian Child 17:25 Sammy’s Adventures 18:55 Love and Other Disasters 20:25 All Hat 22:00 Valkyrie 00:00 Seven 02:05 All Hat 03:35 Valkyrie Stöð 2 Bíó 07:00 Fulham - Newcastle 13:40 Swansea - Norwich 15:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:15 Everton - Tottenham 17:55 West Ham - Liverpool 19:35 Sunderland - Reading 21:45 Man. City - Man. Utd. 23:25 Sunnudagsmessan 00:40 Sunderland - Reading Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (88:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (11:24) 19:00 Ellen (59:170) 19:45 Mr. Bean 20:10 The Office (2:6) 20:45 Gavin and Stacy (2:7) 21:15 Spaugstofan 21:40 Mr. Bean 22:10 The Office (2:6) 22:45 Gavin and Stacy (2:7) 23:15 Spaugstofan 23:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (8:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (18:18) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (8:24) 19:50 How I Met Your Mother (9:20) 20:15 The Secret Circle (17:22) 20:55 The Vampire Diaries (17:22) 21:40 Game Tíví 22:05 The Secret Circle (17:22) 22:45 The Vampire Diaries (17:22) 23:30 Game Tíví 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 6 9 7 8 3 5 4 1 3 7 4 5 9 1 2 6 8 1 5 8 4 6 2 7 3 9 4 3 7 8 1 9 6 5 2 9 2 1 3 5 6 4 8 7 5 8 6 2 7 4 9 1 3 8 9 3 6 4 7 1 2 5 6 1 5 9 2 8 3 7 4 7 4 2 1 3 5 8 9 6 4 5 3 8 2 1 9 6 7 6 1 7 9 3 4 5 2 8 8 9 2 5 6 7 3 4 1 9 8 5 6 1 2 4 7 3 1 7 6 3 4 9 8 5 2 2 3 4 7 8 5 1 9 6 3 2 9 1 5 6 7 8 4 5 4 1 2 7 8 6 3 9 7 6 8 4 9 3 2 1 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.