Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 10.–11. desember 2012 143. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Eldheitir Suður- nesjamenn! Styrmir verslaði í Bónus n Ný verslun Bónuss var opnuð um helgina á Nýbýlavegi í Kópa­ vogi. Langar biðraðir mynduð­ ust við kassana af fólki sem vildi nýta sér opnunartilboð verslun­ arinnar. Margir hömstruðu bæði egg og kjúkling sem voru á hag­ stæðu tilboði. Athygli vakti að einn viðskiptavina þessa helgina var styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sem var kominn til að gera helgar­ innkaupin og hefur margsinnis gagnrýnt Baugsveldið. Berir að ofan í eldhafi n Slökkviliðsmenn sitja fyrir til styrktar góðu málefni Þ að eru allir til í að styrkja gott málefni, það er bara sjálfsagður hlutur,“ seg­ ir Ingvar Georgsson, að­ stoðarvarðstjóri hjá Brunavörn­ um Suðurnesja, sem hefur ásamt félögum sínum í Brunavörnum Suðurnesja gefið út eldheitt daga­ tal til styrktar góðu málefni. Fé­ lagarnir sitja sjálfir fyrir í dagatalinu í hinum ýmsum stellingum, klædd­ ir slökkviliðsbúningum og berir að ofan líka. Þeir eru umvafðir eld­ tungum á myndunum en það var áhugaljósmyndara félagið Ljósop sem sá um myndatökuna og mynd­ vinnsluna. Liðsmenn Brunavarna Suðurnesja eru ekki einu slökkvi­ liðsmenn landsins sem fara þessa leið í fjáröflun sinni sem skiptir gríðarlega miklu máli. „Við erum búnir að gera þetta í þrjú ár núna,“ segir Ingvar og segir þá hafa tekið það upp eftir félögum sínum í slökkviliðinu í Reykjavík að gera dagatal. „Í fyrra styrktum við gott málefni og ákváðum núna, í tilefni 100 ára afmælisins, að það færi allur ágóðinn til góðra mál­ efna,“ segir Ingvar en Brunavarnir Suðurnesja fagna aldarafmæli í ár. Að sögn Ingvars hefur verið ákveðið til hvaða málefnis söluágóðinn rennur en hann vill ekki gefa það upp að svo stöddu þar sem viðkom­ andi veit ekki af því. Hægt er að kaupa dagatöl­ in í Nettó og Bónus Reykjanesbæ, blómabúðinni Kósý í Reykjanesbæ og hjá Brunavörnum Suðurnesja. viktoria@dv.is Þriðjudagur Barcelona 10°C Berlín -2°C Kaupmannahöfn -1°C Ósló -10°C Stokkhólmur -3°C Helsinki -8°C Istanbúl 11°C London 0°C Madríd 10°C Moskva -6°C París 0°C Róm 10°C St. Pétursborg -7°C Tenerife 21°C Þórshöfn -3°C Stúfur Jafngamall og jólin „Ullarbrók og buxur, lopa- peysa og lopavettlingar, gæruskinnsbrækur og húfa frá Grýlu.“ Grétar Birgisson 34 ára, starfar á Ár- bæjarsafni á tyllidögum „Sunnudagaspariklæðnað- ur frá 1920 ásamt pottloki, nýburstuðum spariskóm og lopapeysu innan undir.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 7 4 3 1 7 3 2 3 4 1 0 1 5 -1 3 -6 2 -1 0 2 2 2 5 3 8 4 5 2 20 5 7 4 4 2 2 -1 2 4 0 4 6 -3 2 -2 5 -2 4 -9 2 -4 3 2 2 2 3 1 9 2 5 1 18 4 6 3 5 1 2 -1 4 2 1 3 4 -4 1 -2 5 -3 3 -12 1 -6 2 1 2 1 4 -1 10 2 5 0 19 4 6 2 5 1 7 -1 9 0 3 1 4 -5 1 -3 3 0 2 -8 3 -6 7 0 3 0 4 -3 9 0 8 -2 17 2 7 0 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægviðri Suðlæg átt 3–8 á Norður- og Austurlandi og bjartviðri. Hiti 0–5 stig við suður- og vesturströndina, en annars frost 0–10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á þriðjudag verður suðaustan 8–13 m/s sunnan- og vest- antil, skýjað og úrkomulítið. Hiti 1 –7 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, bjartviðri og frost 0–8 stig. upplýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 10. desember Evrópa Mánudagur Austan 3–8 m/s og léttskýjað. Lítilsháttar snjókoma og síðar rigning. Hiti 0–4 stig. +3° +1° 7 5 11.08 15.33 Veðurtískan -4 0 3 3 10 8 -8 -2 -9 10 20 1 -5 -8 11 Í ljósaskiptunum Hallgrímskirkja skartaði sínu feg- ursta á sunnudag þegar skyggja tók um miðjan dag.Myndin 2 2 3 1 5 0 -6 -1 -1-4 1 17 7 5 2 4 1 1 2 6 m y n d p r es sp h o To s .b iz eldheitir Slökkviliðsmennirnir selja dagatalið til styrktar góðu málefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.