Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
10.–11. desember 2012
143. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Eldheitir
Suður-
nesjamenn!
Styrmir verslaði
í Bónus
n Ný verslun Bónuss var opnuð
um helgina á Nýbýlavegi í Kópa
vogi. Langar biðraðir mynduð
ust við kassana af fólki sem vildi
nýta sér opnunartilboð verslun
arinnar. Margir hömstruðu bæði
egg og kjúkling sem voru á hag
stæðu tilboði. Athygli vakti að
einn viðskiptavina þessa helgina
var styrmir Gunnarsson,
fyrrverandi ritstjóri
Morgunblaðsins,
sem var kominn
til að gera helgar
innkaupin og hefur
margsinnis
gagnrýnt
Baugsveldið.
Berir að ofan í eldhafi
n Slökkviliðsmenn sitja fyrir til styrktar góðu málefni
Þ
að eru allir til í að styrkja
gott málefni, það er bara
sjálfsagður hlutur,“ seg
ir Ingvar Georgsson, að
stoðarvarðstjóri hjá Brunavörn
um Suðurnesja, sem hefur ásamt
félögum sínum í Brunavörnum
Suðurnesja gefið út eldheitt daga
tal til styrktar góðu málefni. Fé
lagarnir sitja sjálfir fyrir í dagatalinu
í hinum ýmsum stellingum, klædd
ir slökkviliðsbúningum og berir að
ofan líka. Þeir eru umvafðir eld
tungum á myndunum en það var
áhugaljósmyndara félagið Ljósop
sem sá um myndatökuna og mynd
vinnsluna. Liðsmenn Brunavarna
Suðurnesja eru ekki einu slökkvi
liðsmenn landsins sem fara þessa
leið í fjáröflun sinni sem skiptir
gríðarlega miklu máli.
„Við erum búnir að gera þetta í
þrjú ár núna,“ segir Ingvar og segir
þá hafa tekið það upp eftir félögum
sínum í slökkviliðinu í Reykjavík að
gera dagatal. „Í fyrra styrktum við
gott málefni og ákváðum núna, í
tilefni 100 ára afmælisins, að það
færi allur ágóðinn til góðra mál
efna,“ segir Ingvar en Brunavarnir
Suðurnesja fagna aldarafmæli í ár.
Að sögn Ingvars hefur verið ákveðið
til hvaða málefnis söluágóðinn
rennur en hann vill ekki gefa það
upp að svo stöddu þar sem viðkom
andi veit ekki af því.
Hægt er að kaupa dagatöl
in í Nettó og Bónus Reykjanesbæ,
blómabúðinni Kósý í Reykjanesbæ
og hjá Brunavörnum Suðurnesja.
viktoria@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 10°C
Berlín -2°C
Kaupmannahöfn -1°C
Ósló -10°C
Stokkhólmur -3°C
Helsinki -8°C
Istanbúl 11°C
London 0°C
Madríd 10°C
Moskva -6°C
París 0°C
Róm 10°C
St. Pétursborg -7°C
Tenerife 21°C
Þórshöfn -3°C
Stúfur
Jafngamall og jólin
„Ullarbrók og buxur, lopa-
peysa og lopavettlingar,
gæruskinnsbrækur og húfa
frá Grýlu.“
Grétar Birgisson
34 ára, starfar á Ár-
bæjarsafni á tyllidögum
„Sunnudagaspariklæðnað-
ur frá 1920 ásamt pottloki,
nýburstuðum spariskóm og
lopapeysu innan undir.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
7
4
3
1
7
3
2
3
4
1
0
1
5
-1
3
-6
2
-1
0
2
2
2
5
3
8
4
5
2
20
5
7
4
4
2
2
-1
2
4
0
4
6
-3
2
-2
5
-2
4
-9
2
-4
3
2
2
2
3
1
9
2
5
1
18
4
6
3
5
1
2
-1
4
2
1
3
4
-4
1
-2
5
-3
3
-12
1
-6
2
1
2
1
4
-1
10
2
5
0
19
4
6
2
5
1
7
-1
9
0
3
1
4
-5
1
-3
3
0
2
-8
3
-6
7
0
3
0
4
-3
9
0
8
-2
17
2
7
0
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Hægviðri
Suðlæg átt 3–8 á Norður-
og Austurlandi og bjartviðri.
Hiti 0–5 stig við suður- og
vesturströndina, en annars
frost 0–10 stig, kaldast í
innsveitum fyrir norðan. Á
þriðjudag verður suðaustan
8–13 m/s sunnan- og vest-
antil, skýjað og úrkomulítið.
Hiti 1 –7 stig. Hægari vindur
á Norður- og Austurlandi,
bjartviðri og frost 0–8 stig.
upplýsinGar af vedur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
10. desember
Evrópa
Mánudagur
Austan 3–8 m/s og
léttskýjað. Lítilsháttar
snjókoma og síðar
rigning. Hiti 0–4 stig.
+3° +1°
7 5
11.08
15.33
Veðurtískan
-4
0
3
3
10 8
-8
-2 -9
10
20
1
-5 -8
11
Í ljósaskiptunum Hallgrímskirkja skartaði sínu feg-
ursta á sunnudag þegar skyggja tók um miðjan dag.Myndin
2
2
3
1
5
0
-6
-1
-1-4
1
17
7
5
2
4
1
1
2
6
m
y
n
d
p
r
es
sp
h
o
To
s
.b
iz
eldheitir Slökkviliðsmennirnir selja
dagatalið til styrktar góðu málefni.