Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Qupperneq 15
­Neytendastofu­sinni­eftirliti­eins­og­ þessu­ eins­ og­ mannskapur­ leyfir.­ Full­ástæða­sé­því­til­að­styrkja­eftir- litsstofnanir­eins­og­Neytendastofu.­ „Við­ höfum­ eftirlit­ með­ öllu­ við- skiptalífinu,­viðskiptaháttum,­mark- aðssetningu­ og­ einnig­ mælingum­ sem­ fram­ fara­ í­ verslunarviðskipt- um­ við­ neytendur.­ ­ Okkar­ verksvið­ er­ því­ ansi­ víðfeðmt­ og­ starfseftirlit­ okkar­ er­ fyrir­ neytendur.­ Við­ erum­ öll­ neytendur,­ meira­ að­ segja­ for- stjórarnir­í­stóru­fyrirtækjunum.­Allt­ þetta­ eftirlit­ og­ aðhald­ á­ markaði­ skilar­miklu.“ E-merkingin er trygging Hann­segir­að­mikilvægt­sé­að­neyt- endur­ líti­ eftir­ e-merkinu.­ ­„Fyrir­ okkur­ neytendur­ veitir­ e-merk- ið­ betri­ tryggingu­ því­ þar­ er­ komið­ ákveðið­ gæðakerfi,­ að­ því­ gefnu­ að­ farið­ sé­ í­ öllu­ eftir­ reglunum.­ Aðal- atriðið­er­þó­að­það­sé­rétt­og­að­eft- irlitsstofnunin­hafi­burði­til­að­fylgja­ því­ eftir.­ Með­ e-merkinu­ fær­ pökk- unaraðili­ viðurkenningu­ frá­ okkur­ og­því­er­fylgt­reglubundið­eftir­með­ úrtaksskoðunum.­ Það­ er­ því­ meiri­ viðurkenning­sem­felst­í­því­að­geta­ merkt­vörurnar­sínar­með­merkinu.“­ Tryggvi­segir­að­merkið­sé­­mikið­í­ erlendri­framleiðslu­og­hann­vonist­til­ að­það­breiðist­út­á­innlendum­mark- aði.­ Hann­ bendir­ á­ að­ víða­ í­ Evrópu­ geri­ búðir­ þær­ kröfur­ að­ birgjar­ noti­ e-merkið­ og­ nefnir­ dæmi­ að­ í­ Hol- landi­taka­smásalar­almennt­ekki­við­ vörum­ án­ e-merkisins.­ Með­ því­ geti­ þeir­verið­vissir­um­að­vörunni­sé­rétt­ pakkað.­„Þetta­gæti­þess­vegna­hrein- lega­verið­stór­liður­í­útflutningsplani­ okkar­ að­ sjá­ til­ þess­ að­ tryggja­ gæði­ við­pökkunina,“­segir­hann. Allt á einum stað! Bílaverkstæði | Dekkjaverkstæði | Smurstöð | Varahlutir Þú færð fría olíusíu ef þú lætur smyrja bílinn hjá okkur Komdu með bílinn til okkar og þú færð fría ástandsskoðun Svindlað á pylSum Neytendur | 15Mánudagur 3. október 2011 n Neytendastofa kannaði vigt á forpökkuðum matvælum n 3 af 7 framleiðendum með e-merkingar n Undirvigt mældist í allt að 50 prósentum tilvika n Neytendur eru hvattir til að líta eftir e-merkinu Forpökkuð matvæli Fyrirtæki geta snuðað neytendur og merkt pakkann þyngri en hann er. MyNd SigtryggUr Ari„Fyrir okkur neytendur veitir e-merkið betri tryggingu því þar er komið ákveðið gæðakerfi. Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.