Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Qupperneq 27
Erlent 27Helgarblað 2.–4. desember 2011 Þumall á hægri – stór tá á vinstri n Missti þumal en dó ekki ráðalaus Sölustaðir um land allt dreifingaraðili YAKTRAX hálkugormana eða nýju hálkubroddana Færð vegna Anders Fogh S usanne Larsen, 44 ára kona sem þjáist af beinmergs- krabbameini, er afar ósátt við þá meðferð sem hún fékk á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn, stærsta sjúkrahúsi Danmerkur, í vik- unni. Susanne var að jafna sig eftir að- gerð á sjúkrahúsinu og var komið fyrir í einkaherbergi þar sem hún fékk góða þjónustu. Skyndilega var Susanne hins vegar færð yfir í lít- ið, gluggalaust herbergi. Hún komst síðar að því að hún hefði verið færð vegna þess að leggja þurfti Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi for- sætisráðherra Danmerkur og núver- andi framkvæmdastjóra NATO, inn á sjúkrahúsið. Rasmussen hafði dott- ið á hjóli með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði. Enginn neyðarhnappur var í her- berginu sem Susanne var færð í. Hún segist hafa fengið þau skilaboð frá starfsfólki sjúkrahússins að kalla mjög hátt ef hún þyrfti á aðstoð að halda eða berja skeið í skál sem var á borðinu við sjúkrarúmið. Svo fór að Susanne fékk flog fljótlega eftir að hún var færð. Hún féll í gólfið og lá í eigin ælu í fjórar klukkustundir áður en starfsfólk kom að henni. Susanne hefur kvartað formlega yfir meðferð- inni við forsvarsmenn Rigshospit- alet. Forstjóri sjúkrahússins, Torben Stentoft, segist vera miður sín vegna atviksins. Fársjúk kona reið yfir meðferð á sjúkrahúsi: Góð meðferð Anders Fogh hefur væntanlega ekki kvartað yfir með- ferðinni sem hann fékk. Susanne Larsen er hins vegar skiljanlega afar ósátt. Berjast um útnefningu flokksins, hefur kynnt áætlun um billjón dala niðurskurð í ríkisfjár- málum landsins – á einu ári. Þegar hann setti áætlunina fyrst fram, í lok október, þótti hann setja mikla pressu á aðra flokksmenn sem keppast um útnefninguna. Paul vill að skorið verði niður í stríðs- rekstri í Afganistan og Írak, hætta allri þróunaraðstoð og leggja niður fimm ráðuneyti. Meðal ráðuneyta sem hann vill leggja niður eru orku- málaráðuneytið og menntamála- ráðuneytið. Þá segir blaðið The Washington Post að Paul vilji setja öll aukin útgjöld annarra ráðuneyta á ís. Hugmyndir Pauls ríma ágæt- lega við hugmyndir annarra þing- manna repúblikana, bæði í fulltrúa- deild og öldungadeild bandaríska þingsins. Meðal þeirra hugmynda er að færa fyrirtækjaskatt niður í 15 prósent, binda enda á eignaskatt og framlengja skattaafslætti sem stjórn George W. Bush kom á. Þessi áform myndu líklega binda enda á sjúkra- tryggingakerfi sem stjórn Baracks Obama hefur komið á fót. Romney talinn líklegur Margir stjórnmálaskýrendur vestan- hafs telja Mitt Romney vera einna líklegastan til að hljóta útnefningu Repúblikanaflokksins. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem hann berst fyrir út- nefningu flokks síns fyrir forsetakosn- ingar en hann tókst á við öldunga- deildarþingmanninn John McCain fyrir forsetakosningarnar árið 2008. Demókrataflokkurinn virðist trúa því að Romney sé helsti keppinautur Baracks Obama en flokkurinn hefur birt fjölda auglýsinga þar sem ráðist er gegn Romney. Hann hefur þó und- anfarið fengið harða samkeppni frá Newt Gingrich sem mælist með meira fylgi en Romney í nokkrum lykilríkj- um. Michele Bachmann 55 ára Fulltrúadeildarþing- maður fyrir Minnesota. Herman Cain 65 ára Stjórnarformaður Seðlabanka Kansas City. Newt Gingrich 68 ára Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins. Jon Huntsman 51 árs Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Kína. Gary Johnson 58 ára Fyrrverandi ríkisstjóri í Nýju-Mexíkó. Ron Paul 75 ára Fulltrúardeildarþing- maður fyrir Texas. Rick Perry 61 árs Ríkisstjóri í Texas. Buddy Roemer 67 ára Fyrrverandi ríkisstjóri í Louisiana. Mitt Romney 64 ára Fyrrverandi ríkisstjóri í Massachusetts. Rick Santorum 53 ára Öldungadeildarþing- maður fyrir Pennsylvaníu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.