Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Side 39
Ættfræði | 31Helgarblað 6.–8. janúar 2012 föstudaginn 6. janúar 40 ára Prachim Phakamart Berjarima 16, Reykjavík Marian Zbigniew Rozkrut Háaleitisbraut 26, Reykjavík Eddy Vincenzo de Leoni Selbrekku 20, Kópavogi Elínborg Herbertsdóttir Álsvöllum 10, Reykjanesbæ Snorri Dal Sveinsson Þrastarási 46, Hafnarfirði María Þórsdóttir Jónsgeisla 87, Reykjavík Ásdís Linda Sverrisdóttir Valsheiði 18, Hveragerði Ragnhildur Ásta Jónsdóttir Þorláksgeisla 76, Reykjavík Harpa Valdimarsdóttir Þorláksgeisla 110, Reykjavík Halla Rún Friðriksdóttir Esjugrund 14a, Reykjavík Hjörvar Pétursson Breiðuvík 11, Reykjavík Kristmann Kristmannsson Vesturvallagötu 5, RVK Linda Björk Ólafsdóttir Hamraborg 38, Kópavogi 50 ára Gary Frank Vinson Álfholti 24, Hafnarfirði Ásta Hanna Gunnsteinsdóttir Kolbeinsg. 64, Vopnaf. Sturla Óskar Bragason Reykjavíkurvegi 25a, Reykjavík Herdís Björg Rafnsdóttir Þorláksgeisla 120, Reykjavík Sigríður Jóna Jónsdóttir Háteigi 23, Reykjanesbæ Guðbjörg Jenný Ríkarðsdóttir Grundarg. 92, Grundar- firði Kristbergur O. Pétursson Brunnstíg 5, Hafnarfirði Kristinn Magnússon Skútagili 4, Akureyri Stefán Þór Rögnvaldsson Dofraborgum 11, Reykjavík Unnur M. Sigurbjörnsdóttir Hamrahlíð 19, Vopnafirði Gunnhildur Úlfarsdóttir Háteigsvegi 30, Reykjavík Íris Bender Dalalandi 9, Reykjavík Karl Sigurjónsson Eyjabakka 10, Reykjavík Vilborg Helgadóttir Aðaltjörn 7, Selfossi 60 ára Finnur Karl Björnsson Köldukinn 1, Blönduósi Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir Rauðavaði 21, Reykjavík Gunnar Gauti Gunnarsson Þórðargötu 24, Borgarnesi Jóhanna Sveinsdóttir Raftahlíð 63, Sauðárkróki Jónína Ragnarsdóttir Norðurfelli 7, Reykjavík Hilmar Hafsteinsson Miðtúni 21, Reykjavík Ólöf Pálsdóttir Leirubakka 6, Reykjavík Gunnhildur Haraldsdóttir Gauksrima 9, Selfossi Guðmundur Ingi Karlsson Þingási 25, Reykjavík Anna Kristín Gunnarsdóttir Ártúni 19, Sauðárkróki Halldór Sigurðsson Borgarbraut 52, Borgarnesi 70 ára Anna Kalmansdóttir Nónhæð 6, Garðabæ Harry Pálsson Aðalstræti 9, Reykjavík Elsa Jónsdóttir Kringlu 2, Selfossi Aðalbjörg Pétursdóttir Hjallavegi 4, Hvammstanga Sigurður Ólafsson Skipalóni 4, Hafnarfirði Ragna Unnur Helgadóttir Sóleyjarima 9, Reykjavík Ásgeir Guðmundsson Skipholti 6, Reykjavík Birgit Margrethe Hjaltason Rútsstöðum 2, Akureyri Guðrún Árnadóttir Seilugranda 2, Reykjavík Valdemar Friðriksson Dalbraut 25, Reykjavík 75 ára Tryggvi Ingimarsson Mímisvegi 30, Dalvík Guðrún Alda Kristinsdóttir Skógarseli 43, Reykjavík Sigríður Magnea Óskarsdóttir Hraunbæ 95, Reykjavík 80 ára Ingvar Kristinn Ingólfsson Víðigrund 47, Kópavogi Erla Jakobsdóttir Grænumörk 2, Selfossi Ingólfur Benediktsson Tungumel 15, Reyðarfirði Þorgils Gunnlaugsson Sökku 2, Dalvík Gunnfríður Hreiðarsdóttir Víðilundi 20, Akureyri Gréta Sigfúsdóttir Sunnubraut 2, Þorlákshöfn Þórður Rafnar Jónsson Hraunvangi 3, Hafnarfirði 85 ára Svanfríður Ingvarsdóttir Urðarstekk 12, Reykjavík Soffía Kristín Þorkelsdóttir Hlaðhömrum 2, Mos- fellsbæ 90 ára Guðlaug L. Gísladóttir Skeiðarvogi 22, Reykjavík laugardaginn 7. janúar 40 ára Gunnar Ólafur Kvaran Jakaseli 26, Reykjavík Sigríður Kristín Birnudóttir Ránargötu 45, Reykjavík Sonja Fríða Jónsdóttir Katrínarlind 1, Reykjavík Bjarni Rúnar Rafnsson Skógarbraut 1104, Reykjanesbæ Sigríður Arndís Jóhannsdóttir Aðalgötu 5, Sauðárkróki Ásdís Kristjánsdóttir Furugrund 71, Kópavogi Anna Thelma Magnúsdóttir Klausturhvammi 20, Hafnarfirði Anna Kristín Gústafsdóttir Réttarholtsvegi 41, Reykjavík Brynja Traustadóttir Vörðubergi 2, Hafnarfirði Íris Björg Sigurðardóttir Vesturgötu 145, Akranesi 50 ára Teresa Malinowska Háteigsvegi 25, Reykjavík Mary Felkin Miklubraut 50, Reykjavík Hörður Sigurðsson Njálsgötu 53, Reykjavík Gústav R. Gústavsson Ástúni 12, Kópavogi Guðrún Axelsdóttir Tómasarhaga 51, Reykjavík Freyja Kristín Leifsdóttir Grænavatni 1, Mývatni Hanna Charlotta Jónsdóttir Tjarnarbóli 12, Seltjarnar- nesi Einar Oddur Pálsson Egilsgötu 21, Borgarnesi Hafþór Óskarsson Stuðlabergi 42, Hafnarfirði Margrét Guðjónsdóttir Hvassafelli 1, Borgarnesi Vilborg Bóasdóttir Túngötu 3, Reyðarfirði 60 ára Hallgrímur Ólafsson Digranesheiði 28, Kópavogi Sævar Hreiðarsson Engjavegi 77, Selfossi Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir Stakkhömrum 19, Reykjavík Grímur Kolbeinsson Gautavík 22, Reykjavík Guðrún Gunnlaug Jónsdóttir Stýrimannastíg 11, Reykjavík Sigurður Jónsson Ártúni 19, Sauðárkróki Sigurbjörg S. Einarsdóttir Heiðarhjalla 17, Kópavogi Jóhannes Harnald Ásbjarnarson Skarðshlíð 13i, Akureyri Anders Hansen Leirubakka, Hellu Einar Óskarsson Arnarhóli, Reykjavík 70 ára Gísli Ingi Sigurgeirsson Ölduslóð 36, Hafnarfirði Bjarnfinnur Ragnar Jónsson Fossvegi 4, Selfossi Guðrún Gunnarsdóttir Hólavöllum 14, Grindavík Karl Valgeir Jónsson Melási 4, Garðabæ Steinunn Gunnarsdóttir Melgerði 21, Reykjavík Ólafur Rúnar Þorvarðarson Lindarhvammi 6, Hafnar- firði Ragnar Guðnason Hátúni 2, Vestmannaeyjum Jensína Guðrún Magnúsdóttir Skógarseli 17, Reykjavík Snjólaug Hólmgrímsdóttir Tjarnarlundi 18j, Akureyri Sjöfn Jóhannesdóttir Laugarnesvegi 87, Reykjavík 75 ára Ásta Guðrún Benjamínsdóttir Skólavöllum 10, Selfossi Einar Guðmundsson Aðalstræti 19, Bolungarvík Ágústa Hulda Pálsdóttir Framnesvegi 55, Reykjavík Jóhann Jóels Helgason Dalsbrún 3, Hveragerði Jóhann Hjálmarsson Þiljuvöllum 23, Neskaupstað Lars Eiríkur Björk Langholtsvegi 108, Reykjavík 80 ára Axel Kvaran Álftamýri 56, Reykjavík Birna Ólafsdóttir Kársnesbraut 139, Kópavogi Elías Jökull Sigurðsson Hæðargarði 29, Reykjavík 85 ára Róbert Nikulásson Hafnarbyggð 13, Vopnafirði Unnur Ágústsdóttir Miðvangi 14, Hafnarfirði sunnudaginn 8. janúar 40 ára Piotr Maciej Rigall Laugavegi 157, Reykjavík Anne Elise Riordan Úthlíð 4, Reykjavík Þórhildur Guðmundsdóttir Þrastarási 6, Hafnarfirði Valdís Björk Friðbjörnsdóttir Óðinsgötu 2, Reykjavík Ólafía Helgadóttir Hjallabraut 37, Hafnarfirði María Erla Erlingsdóttir Birkihlíð 4b, Hafnarfirði Jón Egill Gíslason Grundargerði 1g, Akureyri Arnar Þór Jónsson Eyjabakka 4, Reykjavík Guðbjartur Smári Fransson Arnarheiði 10, Hveragerði Hjalti Einarsson Höfðavegi 29, Vestmannaeyjum Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson Ásvallagötu 39, Reykjavík Guðjón Ingi Birgisson Bakkahlíð 13, Akureyri Björg Sofie Juto Laugateigi 4, Reykjavík 50 ára Sigmundur Jónsson Grófarsmára 25, Kópavogi Einir Guðjón Kristjánsson Háholti 22, Reykjanesbæ Sigurlaug Guðmundsdóttir Skógum, Tálknafirði Valur Arnarson Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík Ólafur Tryggvi Friðfinnsson Rauðumýri 12, Akureyri Baldur Ófeigur Einarsson Ófeigsstöðum, Húsavík Jónas Þröstur Guðmundsson Borgarholtsbraut 35, Kópavogi Kristín Pálsdóttir Breiðuvík 7, Reykjavík Kristín Hreinsdóttir Seli, Hellu Agnar Ellert Sverrisson Skipasundi 8, Reykjavík 60 ára Chalor Kaewwiset Hrauntúni 8, Breiðdalsvík Arnbjörn H. Arnbjörnsson Tjarnarmýri 25, Seltjarnar- nesi Margrét Arnheiður Jakobsdóttir Jörundarholti 168, Akranesi Hjörtur Pálsson Foldarsmára 10, Kópavogi Sigríður Siemsen Vallarbraut 13, Seltjarnarnesi 70 ára Jódís Dagný Vilhjálmsdóttir Bjarkargötu 4, Reykjavík Aðalheiður Jóhannesdóttir Bræðraborgarstíg 26, Reykjavík Sigurður Ólafsson Þórðargötu 8, Borgarnesi Haukur Óttarr Geirsson Ránargötu 45, Reykjavík 75 ára Gígja Gunnlaugsdóttir Dverghömrum 22, Reykjavík Finnur Ellertsson Fífuhvammi 45, Kópavogi Gísli Jónsson Fjarðarstræti 55, Ísafirði María Gísladóttir Einarshöfn 4, Eyrarbakka 80 ára Júlía Garðarsdóttir Hjallalundi 20, Akureyri Anna Þorvaldsdóttir Boðaþingi 5, Kópavogi Einar Jónsson Túngötu 23, Grindavík Sigurjón Jónsson Kleppsvegi 8, Reykjavík Þorbjörg Guðmundsdóttir Skrifstofumaður í Reykjavík Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Kristín Halldóra Kristjánsdóttir Húsmóðir og fyrrv. verslunarmaður B rynja fæddist á Siglufirði og ólst þar upp til átján ára ald- urs auk þess sem hún var mikið á Ólafsfirði. Hún tók gagnfræðapróf frá Gagn- fræðaskóla Siglufjarðar 1959 og lærði þar teikningu hjá Birgi Schiöth, flutti það ár til Reykjavíkur, var í myndlist- arskólanum við Freyjugötu í námi hjá Ragnari Kjartanssyni myndlistar- manni 1959–60, stundaði síðar nám við Myndlistarskóla Suðurnesja hjá Jóni Gunnarssyni listmálara, hefur sótt námskeið um barnavernd, sótt nokkur enskunámskeið og stundað enskunám í Bretlandi. Brynja starfaði hjá Glit um skeið. Hún flutti í Ytri-Njarðvík 1960 og starfaði við Íþróttahús og Sundlaug Njarðvíkur 1971–84. Hún flutti til Hafnarfjarðar 1985 þar sem hún hef- ur átt heima síðan. Hún starfaði við Lækjarskóla á árunum 1985–2005. Brynja hefur verið myndlistar- maður um árabil. Hún hefur tek- ið þátt í nokkrum samsýningum og haldið fjölda einkasýninga hér á landi. Hún tók fyrst þátt í samsýn- ingu Baðstofunnar í Keflavík 1985, hélt einkasýningar í Verslunarhúsi Gerðubergi 1989, í Hafnarborg í Hafnarfirði, í Ráðhúsi Siglufjarðar, í Keflavík, í Kjarna og Gallerý Nátt- úru, hjá Halla rakara í Hafnarfirði, á Blönduósi við Árbakkann, á Selfossi og víðar. Þá hélt hún einkasýningu í Sandefjord í Noregi sl. sumar og er nú á leið þangað með einkasýningu sem haldin verður í tilefni afmælis- ins. Brynja var einn af stofnendum Starfsmannafélags Suðurnesja- byggða og sat í fyrstu stjórn þess, starfaði í barnaverndarnefnd Njarð- víkur 1983–85 og sat í barnaverndar- nefnd Hafnarfjarðar 1990–98. Fjölskylda Brynja hóf sambúð 1960 með Sigurði G. Eiríkssyni, f. 19.2. 1938, tækja- stjóra hjá Varnarliðinu. Þau giftu sig 3.3. 1963. Hann er sonur Eiríks Þor- steinssonar, f. 23.11. 1898, og Árnýjar Ólafsdóttur, f. 14.8. 1900. Brynja og Sigurður skildu 1974. Börn Brynju og Sigurðar eru Rún- ar Sigurðsson, f. 11.10. 1960, starfs- maður hjá Color Line í Noregi, en kona hans var Sigurborg Hafsteins- dóttir sem nú er látin og eru börn þeirra Bryndís Jóna, f. 1980, og Haf- steinn Ingvar, f. 1983, en sambýlis- kona Rúnars frá 1985 var Ásta G. Hafberg Sigmundsdóttir og slitu þau samvistum en börn þeirra eru Mikael Freyr, f. 1997, og Alexander Örn, f. 1998, auk þess sem dóttir Ástu er Bryndís María, f. 1995; Eiríkur Árni Sigurðsson, f. 22.8. 1962, vörustjóri hjá Rekstarvörum, búsettur í Reykja- vík, en sambýliskona hans er Unnur Carlsdóttir og er dóttir hennar Lauf- ey Lýðsdóttir, f. 7.7. 1993, en sonur Eiríks og Ingibjargar Baldursdóttur, fyrrverandi sambýliskonu hans, er Sigurður Snær, f. 27.3. 1987, en dóttir Ingibjargar er Sara Dögg Gylfadóttir, f. 15.12. 1976; Gunnar Sigurðsson, f. 24.8. 1963, starfsmaður hjá Umbúð- um ehf. í Hafnarfirði, en kona hans er Margrét B. Agnarsdóttir og eru dætur þeirra Birta Gyða, f. 1998 og Gunn- hildur Sól, f. 2000, en dóttir Mar- grétar er Guðrún Ýr, f. 1984. Brynja hóf sambúð 1975 með Sverri Júlíussyni, f. 26.1. 1935, fyrrv. starfsmanni við flugbrautarumsjón. Þau giftu sig 12.12. 1982. Hann er sonur Júlíusar Andréssonar og Soffíu Ólafsdóttur. Brynja og Sverrir skildu 1994. Sonur Brynju og Sverris er Júlíus Sverrir, f. 17.5. 1977, en sonur hans og Loreu Pallé er Ívan Jökull, f. 5.7. 2000, sonur Júlíusar og Selmu Guðmunds- dóttur er Guðmundur Bjartur, f. 29.6. 2000, og dóttir Júlíusar og Ídu Ólafs- dóttur er Irena Hlín, f. 11.9. 2002. Brynja var í sambúð á árunum 1994–99 með Pétri Þórssyni, f. 9.6. 1953, d. 1.11. 2004, er starfaði við út- gerð, syni Þórs Péturssonar og Hilmu Hólmfríðar Sigurðardóttur. Þau slitu samvistir. Systkini Brynju: drengur, f. 1927, dó í fæðingu; Guðmundur Freymóð- ur, f. 4.2. 1929, fyrrv. símstöðvar stjóri á Siglufirði, en kona hans er Regína Guðlaugsdóttir, f. 6.9. 1928, fyrrv. íþróttakennari, og eru dætur þeirra Þóra, f. 1951, og Helena, f. 1960; Har- aldur Reynir, f. 16.8. 1930, d. 27.1. 2007, málari og húsvörður, en kona hans var Jakobína Þorgeirsdóttir, f. 30.10. 1933, fyrrv. símavörður og læknaritari við Sjúkrahúsið á Siglu- firði, og eru börn þeirra Þorgeir, f. 1954, og Guðrún, f. 1959; Jóhanna Guðrún, f. 1934, d. 1936. Foreldrar Brynju voru Árni Guð- mundsson, f. 18.11. 1898, d. 1988, verkamaður og smiður á Ólafsfirði og á Siglufirði, og Guðrún Guðmunds- dóttir, f. 27.3. 1904, d. 1985, verka- kona og saumakona. Brynja Árnadóttir Myndlistarmaður og félagsliði 70 ára á sunnudag G uðný fæddist við Bergstaða- stræti 8a í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Mið- bæjarskólann og Austur- bæjarskólann og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands í einn vetur en síðar lá leiðin í fjögurra ára leiklistarnám hjá Lárusi Pálssyni leiklistarkennara og útskrifaðist hún þaðan 1940. Guðný lék í Sálinni hans Jóns míns hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó og var statisti í kvikmyndinni Tár úr steini. Á stríðsárunum vann hún hjá tískuversluninni Nínon við Bankastræti og tók jafnan þátt í tísku- sýningum samhliða því. Guðný gekk í hjónaband, eign- aðist sex börn og bjó fyrstu árin í Reykjavík en flutti seinna í Kópa- voginn. Þar gekk hún til liðs við bók- menntaklúbbinn og 1978 bauð hún sig fram fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins til bæjarstjórnar. Lengi vel var Guðný dagmóðir, en 1980 flutti hún í Breiðholtið, gekk til liðs við Kven- félag Breiðholts og var gerð að heið- ursfélaga þar 2002. Á árunum 1987– 94 var hún starfsmaður í mötuneyti Borgarspítalans og lauk þar störfum sjötíu og tveggja ára að aldri. Síðustu ár hefur Guðný verið í dægrastytt- ingu við Vesturgötuna og sungið í kór Áskirkju við Austurbrún. Fjölskylda Eiginmaður Guðnýjar var Viðar Sig- urðsson frá Borgnarnesi, f. 27.2. 1915, d. 20.9. 1985, forstjóri Sjó- klæðagerðar Reykjavíkur (66°N) og efnalaugarinnar Lindu. Börn Guðnýjar og Viðars eru Margrét, f. 30.6. 1946, starfsmaður á Grund og ekkja eftir Jón Kr. Sigurðs- son, f. 1941, d. 2009, húsasmið og eru börn þeirra Berglind, f. 1974, og Guðný, f. 1980; Jóhanna Erla, f. 31.1. 1950, fulltrúi í Blóðbankanum, gift Kristni Pedersen, f. 1948, lögreglu- manni á Alþingi, og eru börn þeirra Guðný Sóley, f. 1967, Hafsteinn Við- ar, f. 1969, Helga, f. 1971, Kristinn Þór, f. 1975, og Eva, f. 1980; Sólveig, f. 26.5. 1954, fulltrúi hjá VMST, gift Loga M. Einarssyni, f. 1955, húsa- smið og eru börn þeirra Rakel, f. 1980, Elfar, f. 1985, Rebekka, f. 1990 og Úlfar, f. 1992; Sigrún, f. 13.5. 1960, sjúkraliði og lyfjatæknir, í sambúð með Elíasi B. Bjarhéðinssyni, f. 1964, kerfisstjóra og er dóttir þeirra Helena Sól, en sonur Sigrúnar er Daníel S. Hjörvar, f. 1985, og sonur Elíasar er Bjarni Gunnar, f. 1987; Elín, f. 9.10. 1961, kennari, búsett í Noregi, var gift Ástvaldi Arthurssyni, f. 1963, bækl- unarsérfræðingi en þau skildu og eru börn þeirra Ásdís Ósk, f. 1995, Sara Rún, f. 1999, Signý Rut, f. 1999; Sig- urður Bjarni, f. 1.11. 1963, verkstjóri hjá Málningu hf., kvæntur Brynju Geirsdóttur, f. 1965, bókara og eru börn þeirra Elva Rut, f. 1991,og Sig- urður Viðar, f. 1992. Systkini Guðnýjar sem nú eru látin voru Edwald Ellert (Lilli), f. 1916, d. 1998, verslunarmaður í Reykjavík; Pétur, f. 1923, d. 1990, bókari; Hermann, f. 1926, d. 1936; Margrét, f. 1927, d. 1985, húsmóð- ir. Systur Guðnýjar á lífi eru Bryn- hildur Olga, f. 1929, ekkja, búsett í Kanada; Sólveig, f. 1936, húsmóð- ir, búsett í Kópavogi. Foreldrar Guðnýjar voru Sig- urður Berndsen, f. á Skagaströnd 17.12. 1889, d. 5.3. 1963, stórkaup- maður og athafnamaður, og Mar- grét Pétursdóttir, f. í Mýrdal í Kjós 2.8. 1893, d. 11.11. 1965, húsmóðir. Guðný Berndsen Húsmóðir og leikkona 90 ára sl. þriðjudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.