Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Síða 57
Afþreying 49Helgarblað 6.–8. janúar 2012 Hamslaust afnám hafta S jónvarpið sýndi heim- ildamyndina In- side Job á miðviku- dag. Framsetning myndarinnar er frá- bær. Mikið er lagt í að greina stemninguna en ekki bara lagabókstaf og fræðigreinar. Tónlistin í myndinni hefur skírskotun til níunda áratug- arins, upphafs hamslauss af- náms hafta. Myndin er skólabókar- dæmi um mikilvægi þess að fréttaskýrendur njóti trausts til að draga ályktanir út frá vitn- eskju og heimildum. Höfundar myndarinnar nálgast umfjöllunina líkt og um rannsókn á skipulögðum glæpasamtökum sé að ræða. Rök fyrir þeirri nálgun koma vel fram. Sama gildir um allar ályktanir sem bornar eru und- ir áhorfendur. Inside Job tekst þannig það sem íslensku myndinni Maybe I Should Have tókst aldrei – að færa haldbær rök fyrir skoð- unum höfunda. Auðvitað er ósanngjarnt að bera myndirn- ar saman enda nokkur munur á stærð. Í báðum tilvikum er þó útgangspunkturinn nokk- urn veginn sá að banka- og stjórnmálamenn séu siðlausir asnar. Annars vegar er niður- staðan byggð á popúlisma og dylgjum en hins vegar á hald- bærum rökum. Hér á landi er oft kallað eftir algjöru skoðanaleysi í umfjöll- un fjölmiðla. Afleiðingin er „hann sagði, hún sagði og þau sögðu-blaðamennska.“ Það er sjaldnar að gerð sé krafa um fagleg vinnubrögð, formfestu við siðareglur blaðamanna og tryggð við fagið, líkt og birtist í Inside Job. Grínmyndin Það er betra að bakka út úr bílskúrnum Annars þarftu að taka strætó í vinnuna.Laugardagur 7. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Kóala bræður (1:13) 08.15 Sæfarar (29:52) 08.29 Otrabörnin (41:41) 08.54 Múmínálfarnir (34:39) 09.06 Spurt og sprellað (10:26) 09.13 Engilbert ræður (43:78) 09.21 Teiknum dýrin (14:52) 09.26 Lóa (46:52) 09.41 Skrekkur íkorni 10.05 Grettir (15:52) 10.18 Geimverurnar (12:52) 10.30 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri 11.00 Leiðin að bronsinu Fyrir tveimur árum vann íslenska karla- landsliðið í handknattleik sinn stærsta sigur á Evrópumóti þegar liðið kom heim frá Austurríki með bronsmedalíu í farteskinu. Rifjaðir eru upp leikir Íslands á mótinu og rætt við leikmenn og þjálfara. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.30 Leiðarljós 12.10 Leiðarljós 12.50 Kastljós Endursýndur þáttur 13.20 Gott silfur gulli betra Heim- ildamynd um Handknattleikslið Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 14.50 Bakka-Baldur Heimildamynd eftir Þorfinn Guðnason um Svarfdæling sem heimsækir gamlan vin sinn í útlöndum eftir áralangan aðskilnað. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Útsvar (Seltjarnarnes - Skagafjörður) 17.05 Ástin grípur unglinginn 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (13:26) (Blast Lab) Í þessari bresku þáttaröð taka tveir hópar þriggja vina þátt í geggjuðum tilraunum og keppa til verðlauna. Um- sjónarmaður er Richard Hammond sem þekktur er úr bílaþáttunum Top Gear. e. 18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt úr þáttum vikunnar. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áramótaskaupið 20.30 Evan almáttugur 22.10 Hjartaknúsarinn (The Heart- break Kid) Nýgiftur maður sem telur sig hafa náð í hina fullkomnu konu hittir aðra dís í brúðkaupsferðinni sinni. Leikstjórar eru Bobby og Peter Farrelly og meðal leikenda eru Ben Stiller, Michelle Monaghan og Malin Akerman. Bandarísk gamanmynd frá 2007. 00.10 Glímukappinn (The Wrestler) Lúinn glímukappi verður að hætta keppni en á erfitt með að fóta sig utan bardagapallsins. Leikstjóri er Darren Aronofsky og meðal leikenda eru Mickey Rourke, Marisa Tomei og Evan Rachel Wood. Rourke og Tomei voru tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn og Bruce Springsteen fyrir besta frumsamið lag í kvikmynd. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 08:30 Waybuloo 08:50 Algjör Sveppi 09:50 Latibær 10:00 Lukku láki 10:25 Tasmanía 10:50 iCarly (45:45) 11:15 The Glee Project (1:11) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The X Factor (25:26) 14:50 The X Factor (26:26) 16:20 ET Weekend 17:05 Two and a Half Men (4:16) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief Spennandi ævintýramynd um strákinn Percy Jackson sem uppgötvar að hann er í raun sonur Gríska sjávarguðsins Poseidons. Með hjálp vina sinna leggur hann á sig mikið ferðalag m.a. til undirheima til að bjarga heiminum frá tortímingu, og þarf auk þess að berjast við Grísku guðina sem ætla í stríð. 21:30 State of Play 7,2 (Hættuspil) Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í miðri hringiðu stjórnmála landsins. Stephen Collins er ungur og efnilegur þingmarður og á hraðri uppleið í pólitíkinni í borginni. Þessu takmarki hans er ógnað þegar hjákona hans, sem einnig var aðstoðarkona hans, finnst látin. 23:35 Platoon 01:35 The Lodger 5,7 (Leigjandinn) Spennumynd með Simon Baker úr The Mentalist. Hrottafengið morð er framið í Hollywood og þykja verksummerki minna mjög á önnur morð sem framin hafa verið. Grunur beinist að dularfullum leigjanda hjá ungu pari í nágrenni morðstaðarins. 03:10 The Secret Life of Bees (Hulinn heimur hunangsflugnanna) Stórbrotin mynd sem gerist í Suður-Karólínu árið 1964 og segir frá 14 ára hvítri stúlku sem strýkur að heiman ásamt hör- undsdökkri fóstru sinni. Þær fá inni á heimili blökkukvenna í bæ þar sem kynþáttafordómar eru allsráðandi. Með aðalhlutverk fara Dakota Fanning, Queen Latifah og Jennifer Hudson. 04:55 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 05:40 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Rachael Ray (e) 10:15 Rachael Ray (e) 11:00 Rachael Ray (e) 11:45 Dr. Phil (e) 12:30 Dr. Phil (e) 13:15 Being Erica (8:13) (e) 14:00 Live To Dance (1:8) (e) 14:50 Charlie’s Angels (5:8) (e) 15:40 Pan Am (7:13) (e) Vand- aðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flug- mennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. Það er stórleik- konan Christina Ricci sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Neistar fljúga á milli Lauru og háseta sem hún hittir í flugi og Kate kemst í hann krappan þegar leyniverkefni hennar tekur óvænta stefnu og ógnar sambandi hennar við Niko. 16:30 Neverland (1:2) (e) Stórmynd í tveimur hlutum um ævintýri Pétur Pans og Kapteins Króks. Sögusviðið eru Lundúnir um aldamótin 1900 þar sem Pétur vinnur fyrir sér sem vasaþjófur allt þar til dýrgripur einn rekur á fjörur þeirra sem opnar þeim dyr að áður óþekktum stað; Hvergilandi 18:00 The Jonathan Ross Show (7:19) (e) 18:50 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. 19:35 Mad Love (9:13) (e) 20:00 America’s Funniest Home Videos (4:48) 20:25 Eureka - NÝTT 7,6 (1:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter er mættur aftur til leiks í fjórðu þáttaröðinni um undarlega smábæinn Eureka. Sextíu ára afmæli bæjarins er að bresta á og Lupo fær óvænt bónorð. 21:15 Once Upon A Time - NÝTT (1:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum. Emma Swan er ung kona sem býr og starfar í Bo- ston. Á tuttugasta og áttunda afmælisdaginn kemur til hennar drengur sem kveðst vera sonur hennar. Þannig hefst ævintýri Emmu sem á eftir að komast að því að hún er dóttir sjálfrar Mjallhvítar og prinsins og hefur verið útvalin til að létta álögum vondu drottningarinnar. 22:05 Saturday Night Live (3:22) 22:55 Rocky 8,1 (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1976. Hnefa- leikakappinn Rocky Balboa fær loks stórt tækifæri til að sanna sig og lappa upp á brotna sjálfs- mynd sína þegar honum býðst að slást við sitjandi heims- meistara, Apollo Creed. 01:00 Neverland (1:2) (e) 02:30 HA? (15:31) (e) 03:20 Whose Line is it Anyway? 03:45 Real Hustle (1:10) (e) 04:10 Smash Cuts (8:52) (e) 04:35 Pepsi MAX tónlist 11:20 Spænski boltinn - upphitun 11:50 FA bikarinn - upphitun 12:20 FA bikarinn (Birmingham - Wolves) Bein útsending 14:45 FA bikarinn (Macclesfield - Bolton) Bein útsending 17:15 FA bikarinn (Bristol Rovers - Aston Villa) Bein útsendning 19:25 Spænski boltinn (Real Madrid - Granada) Bein útsending 21:10 FA bikarinn (Birmingham - Wolves) 22:55 FA bikarinn (Macclesfield - Bolton) 00:40 Spænski boltinn (Real Madrid - Granada) 15:15 Celebrity Apprentice (8:11) 16:40 Nágrannar 17:00 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 Nágrannar 18:00 Nágrannar 18:25 Cold Case (5:22) 19:10 Spurningabomban (11:11) 20:15 Wipeout - Ísland 21:10 Twin Peaks (2:22) 22:00 Numbers (1:16) 22:45 Cold Case (5:22) 23:30 My Name Is Earl (19:27) 23:55 My Name Is Earl (20:27) 00:20 My Name Is Earl (21:27) 00:45 My Name Is Earl (22:27) 01:10 Íslenski listinn 01:35 Sjáðu 02:05 Spurningabomban (11:11) 03:10 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:35 Tournament of Champions 2012 (1:4) 12:05 Golfing World 12:55 Inside the PGA Tour (1:45) 13:20 Tournament of Champions 2012 (1:4) 17:35 Global Golf Adventure (1:4) 18:00 Tournament of Champions 2012 (1:4) 22:30 Tournament of Champions 2012 (2:4) 03:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur 22:00 Jón Baldvin 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:30 Old Dogs 10:00 The Holiday 12:15 Happily N’Ever After 14:00 Old Dogs 16:00 The Holiday 18:15 Happily N’Ever After 20:00 Mamma Mia! 22:00 Titanic 01:10 Premonition 02:45 Feast 04:10 Titanic Stöð 2 Bíó 14:00 Season Highlights 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:20 Man. City - Liverpool 18:10 Newcastle - Man. Utd. 20:00 Football Legends 20:25 Season Highlights 21:20 Everton - Bolton 23:10 Chelsea - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 110 Reykjavík - S: 580-8900 JEEP GRAND CHEROKEE LIMITED 03/2001, ekinn 204 Þ.km, sjálfskiptur, leður, gott og fallegt eintak! Tilboðs- verð aðeins 690.000. #283145 á www. bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! RENAULT TRAFIC MINIBUS 01/2007, ekinn 283 Þ.km, dísel, sjálfskipt- ur, 9 manna, einn eigandi. Verð 2.190.000 Tilboðsverð 1.690.000. #350441 á www. bilalind.is - Bíllinn er á staðnum! TOYOTA YARIS TERRA Árgerð 2008, ekinn 52 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.590.000. #32182 á www. bilalind.is - Bíllinn er á staðnum! M.BENZ E 200 KOMPRESSOR 10/2004, ekinn 103 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.490.000. #321810 á www. bilalind.is - Bíllinn er á staðnum! MAZDA 3. 04/2005, ekinn 52 Þ.km, sjálf- skiptur, fallegt eintak. Verð 1.550.000. Rnr.283942 á www.bilalind.is - Bíllinn er á staðnum! TOYOTA YARIS SOL 09/2008, ekinn 42 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.690.000. #321728 á www.bilalind. is - Bíllinn er á staðnum! n Raflagnir n Tölvulagnir n Loftnetslagnir og uppsetningar n Gervihnatta- móttakarar n Ljósleiðaralagnir og tengingar n Raflagnateikningar n Lýsingarhönnun og ráðgjöf n Þjónustusamningar Pétur Halldórsson löggiltur rafverktaki petur@electropol.is, 8560090 Tek að mér ýmis smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Til sölu Honda CRV Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar 55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000 kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisla- diskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í síma 891-9139. Atli Þór Fanndal atli@dv.is Pressupistill Inside Job Sjónvarpið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.