Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 60
52 Fólk 6.–8. janúar 2012 Helgarblað Snýr aftur til vinnu eftir skilnað: Moore leikur Gloriu Steinem D emi Moore lætur skilnaðinn við Ashton Kutcher ekki mik- ið á sig fá en hún hefur snú- ið sér aftur að vinnunni. Hún hefur verið ráðin til að leika kvenna- réttindakonuna og blaðamanninn Gloriu Steinem í kvikmyndinni Love- lace, sem fjallar um ævi klámmynda- leikkonunnar Lindu Lovelace sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í klámmyndinni Deep Throat. Ásamt Moore munu þau Amanda Seyfried, Eric Roberts, Sharon Stone og James Franco koma fram í mynd- inni en Seyfried fer með hlutverk Lovelace sjálfrar og Franco stofnanda Playboy-tímaritsins, Hughs Hefner. Tökur eru hafnar á myndinni í Los Angeles í Bandaríkjunum en gert er ráð fyrir því að hún komi út á þessu ári. Þetta er ekki eina kvikmyndin um Lindu Lovelace sem er vænt- anleg á næstunni. Auk þessarar myndar er nú unnið að myndinni Inferno: A Linda Lovelace Story en í henni átti Lindsay Lohan upphaf- lega að fara með hlutverk Lovelace en henni hefur verið skipt út fyrir Malin Ackerman. Leikur blaðamann Moore hefur verið ráðin til að leika kvenréttindakonuna og blaðamanninn Gloriu Steinem í kvikmynd um klámmyndaleikkonuna Lindu Lovelace. F ótboltakappinn David Beck- ham er ekki á leiðinni frá Bandaríkjunum á næstunni. Beckham sem hefur gert garð- inn frægan í Bandaríkjunum á und- anförnum árum sem leikmaður fót- boltaliðsins Los Angeles Galaxy hefur hafnað tilboði franska liðsins Paris Saint-Germain um að spila með liðinu í frönsku deildinni. Samkvæmt talsmanni franska liðsins bar Beckham við fjölskyldu- ástæðum þegar hann hafnaði samn- ingi við liðið. Fjölskylda Beckhams hefur greinilega komið sér vel fyr- ir í Bandaríkjunum en eiginkona hans Victoria Beckham fæddi ný- verið fjórða barn þeirra hjóna. Eft- ir fæðingu barnsins fóru margir að velta fyrir sér hvað það myndi þýða fyrir framtíð Beckhams en fimm ára samningur hans við Los Angeles Ga- laxy rann út nú um áramótin. Beckham hugsar um fjölskylduna: Ekki á förum frá Bandaríkjunum Fílar Los Angeles Það er ekki annað að sjá en að fótboltastjarnan David Beckham kunni vel við sig í Bandaríkjunum en hann vildi ekki semja við franskt fótboltalið af fjölskyldu- ástæðum. Með lítið barn Victoria Beckham fæddi nýverið fjórða barn þeirra hjóna. Gleðilegt nýtt bíóár! VERSTA BARNAPÍA ALLRA TÍMA! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% My weeK witH MARiLyn KL. 5.40 - 8 - 10.20 L GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 6.45 - 9 - 10 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 6 L JAcK And JiLL KL. 10.20 L ÆvintýRi tinnA KL. 5.40 - 8 7 tHe SitteR KL. 8 - 10 14 GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 6 - 9 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 6 L tinKeR tAiLOR SOLdieR Spy KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 tinKeR tAiLOR SOLdieR Spy LÚXuS KL. 5.20 -8 -10.40 16 tHe SitteR KL. 6 - 8 - 10 14 GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 5.50 - 8 -9 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 - 5.50 L StÍGvéLAðiKöttuRinn 3d KL. 3.40 L ARtÚR BJARGAR JÓLunuM 3d KL. 3.40 L tiLnefnd tiL 3 GOLden GLOBe veRðLAunA, M.A BeStA Myndin TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI PMS 109 PMS 485 PMS 2603 PMS 368 PMS BLACK CPMS ORANGE 021 100 M 20 Y 100 M 100 Y 70 C 100 M 60 M 100 Y 100 K60 M 100 Y 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times ÁLFABAKKA 16 12 12 L L L L L V I P EGILSHÖLL L 16 L L L 12 12 L L L L L 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 9:30 - 10:45 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 5:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:50 3D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:10 2D HAROLD & KUMAR 3D ótextuð kl. 7:20 3D KEFLAVÍK 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D FJÖRFISKARNIR kl. 6 2D ALVIN OG ÍKORNARNIR kl. 6 3D SELFOSS 12 L L L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 NEW YEAR´S EVE kl. 8 - 10:30 FJÖRFISKARNIR kl. 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 6 “Betri en sú fyrsta. Sjáðu hana núna, og þá helst í stórum sal.” Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE   12 12 L L L AKUREYRI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 2D MISSION: IMPOSSIBLE 2 kl. 10:20 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 2D FJÖRFISKARNIR kl. 6 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 6 3D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:10 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 3D TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10 THE SITTER 8 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 10 MISSION IMPOSSIBLE 7, 10 ALVIN OG ÍKORNARNANIR 4(700 kr), 6 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr) STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.