Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Page 61
Fólk 53Helgarblað 6.–8. janúar 2012
Tökum að okkur veislur
og mannfagnaði
Um helgina spilar
Sín ásamt
Ester Ágústu
Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
n Réttur dagsins alla virka daga
n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt
n Hópamatseðlar
2 fyrir 1
af bjór með
boltanum
Bol
tinn
í be
inni
Frítt til 00:30,
eftir það 2 fyrir 1
Happy Hour föstud. og laugard. frá 22-24
Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
BirkilaufstöflurFylgstu með þessum:
Nýstirni 2012
Rooney
Mara
Rooney Mara vakti
athygli í The Social
Network í hlut-
verki fyrrverandi
kærustu Marks
Zuckerberg. Hún
kom hins vegar inn
með sprengikrafti
í hlutverki sínu
sem hin dimma og
dularfulla Lisbeth
Salander. Hún
mun fara með
hlutverk hennar í
framhaldsmynd-
unum tveimur sem
eftir eru svo það
er ekki við öðru
að búast en hún
festi sig í sessi sem
stjörnuleikkona.
Lana Del Rey
Önnur söngkona sem er við það að öðlast
heimsfrægð. Hún sló í gegn á Youtube eins
og svo margir aðrir þessa dagana. Miðar á
risagigg í London seldust upp á aðeins 13
mínútum á dögunum. Ef þú hefur ekki séð
myndband hennar við lagið Born to die,
skaltu drífa í því.
Elizabeth Olsen
Nafn þriðju Olsen-systurinnar er á allra
vörum. Hún þykir geðþekk og hörkuleik-
kona með mikla hæfileika. Á næsta ári sjá
bíógestir hana í kvikmynd með Robert De
Niro og Sigourney Weaver í hasarmyndinni
Red Lights.
Emeli
Sande
Tónlistarkon-
ur með sterka
rödd eiga
athygli tón-
listarunnenda
um þessar
mundir og fara
leikandi létt
með að öðlast
heimsfrægð
án þess að
gefa út plötu.
Emeli Sandé
hefur gefið út
eina smáskífu,
Heaven, sem
hefur rokið upp
alla vinsælda-
lista.
Douglas
Booth
Þú verður að
sjálfsögðu að vera
heitur ef þú ætlar
að taka að þér
hlutverk Rómeós
í Hollywood-
útgáfu. Ekki
eingöngu þarf
Douglas Booth
að feta í fótspor
Leonardos
DiCaprio heldur
verður hann að
gera goðsögninni
skil. Það er síðan
Íslands(ó)vinurinn
Ed Westwick sem
fer með hlutverk
Tybalts.
Juno
Temple
Þú getur komið
auga á hana Juno
Temple í hlutverki
sínu með þeim Keiru
Knightley og Saoirse
Ronan í myndinni
Atonement og hún
hefur haft nóg að
gera síðan þá.Juno
hefur nú landað
risahlutverki og
leikur Holly Robinson
í Batman: The Dark
Knight Rises og
á árinu verða alls
fimm kvikmyndir
frumsýndar þar sem
hún fer með eitt
hlutverka.