Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 24
6. febrúar 2012 Mánudagur L isa Marie Presley vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún heimsótti nýju sýninguna sem er til- einkuð bernskuárum hennar með Elvis Presley. „Ég sagði við sjálfa mig að þetta væri sýning um líf mitt. Þarna sá ég gamla dótið mitt eins og fyrsta kasettutækið, vögguna, loðfeldinn sem pabbi gaf mér og ég hafði ekki séð í 35 ár. Ég er ánægð með að safnið haldi upp á þessa hluti því sjálf væri ég löngu búin að týna þessu. Ég myndi týna höfðinu á mér ef það væri ekki fast við búkinn,“ sagði söngkonan sem heimsótti safnið ásamt tví- burunum sínum Harper og Finley. Lisa Marie segist ala tvíburana allt öðru- vísi upp en eldri börnin sín, fyrirsætuna Riley Keough, 22 ára, og tónlistarmanninn Benjamin, sem er 19 ára. „Í dag snýst lífið um börnin. Lífið gæti ekki verið betra.“ n Safn tileinkað Lisu Marie og Elvis n Litla systir Britney Spears fullorðin 24 Fólk J amie Lynn Spears, litla systir Britney, ætlar að gera aðra tilraun til að slá í gegn. Jamie Lynn var aðalstjarnan í barnaþættinum Zoey 101 þegar hún varð ófrísk aðeins 16 ára. Nú er dóttir hennar, Maddie Briann, orðin þriggja og hálfs árs og Jamie sjálf orðin tvítug og ætlar sér stóra hluti innan tónlistarbransans. „Maddie er samt í forgangi hjá mér. Það eina sem ég óttast er að vera ekki nógu góð móðir. Ef Mad- die er heilbrigð og ánægð með mig skiptir ekkert annað máli,“ sagði Jamie í nýju viðtali. Þar kemur einnig fram að Jamie Lynn hafi tekið gagnrýnina sem hún fékk þegar hún varð ófrísk inn á sig. „Ég geri mér grein fyrir að ég var fyrirmynd margra ungra stúlkna og að ég olli mörgum mömmum þarna úti vonbrigðum. Ég var bara venjulegur unglingur. Ég var ástfang- in og gerði það sama og aðrir unglingar. Það eina sem var öðruvísi var eftirnafn mitt. Ég tók ákvörðun um að eiga hana og ég kem alltaf til með að standa með þeirri ákvörðun.“ Jamie Lynn og barnsfaðir hennar, Casey Aldridge, hættu saman árið 2010. „Ég ætla að nota tónlistina mína til að segja mína sögu. Ég mun syngja um það hvernig var að verða ófrísk svona ung og hvernig er að vera einstæð móðir í dag.“ Langar í frægð og frama Barnastjarna Jamie átti fram- tíðina fyrir sér sem barnastjarna þegar hún varð ófrísk aðeins 16 ára. Safn um bernskuna Söngkonan heimsótti safnið og vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta. Með tvíburana Lisa Marie var fertug þegar tvíburarnir komu í heiminn og gæti ekki verið ánægðari með lífið. Með elsta barninu Fyrirsætan Riley Keough er 22 ára og er elsta barn Lisu Marie. Hló og grét Mæðgur Jamie Lynn ætlar að gera aðra tilraun til að slá í gegn en segir dótturina alltaf koma fyrst. Systur Jamie Lynn var smákrakki þegar stóra systir hafði slegið í gegn. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% CHROniCLe KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 CHROniCLe LÚXuS KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 THe GRey KL. 8 - 10.30 16 COnTRABAnd KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THe deSCendAnTS KL. 5.30 - 8 L undeRwORLd / AwAKeninG KL. 10.30 16 THe SiTTeR KL. 6 14 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 L STÍGvéLAðiKöTTuRinn 3d KL. 3.40 L fRéTTATÍMinn fBL. fRéTTABLAðið LeiKSTýRð Af LuC BeSSOn SAnnSöGuLeG Mynd uM ævi fRiðARveRðLAunAHAfAnS AunG SAn Suu Kyi HeiMSfRuMSýninG Á Myndinni SeM Þið viLJið ALLS eKKi MiSSA Af CHROniCLe KL. 8 - 10 16 THe GRey KL. 10.10 L THe deSCendAnTS KL. 6 L COnTRABAnd KL. 6 - 8 16 LiSTAMAðuRinn KL. 6 - 8 - 10 L HAdewiJCH KL. 10 L BARnSfAðiRinn KL. 8 L ATHvARfið KL. 8 L öLd MyRKuRinS KL. 6 L STRÍðSyfiRLýSinG KL. 6 L THe LAdy KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THe deSCendAnTS KL. 10 L fT/SvARTHöfði.iS n.R.P., BÍÓfiLMAn.iS A.e.T, MORGunBLAðið H.v.A. fRéTTABLAðið yfiR 20.000 MAnnS! CHRONICLE 6, 8, 10 THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 10.15 THE IRON LADY 5.50, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ★★★★ ★★★★★★★★ ★★★★ T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið M.M. - Bíófi lman.is B.G. - MBL YFIR 20.000 MANNS ★★★★ H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÁLFABAKKA 16 16 12 12 12 12 L L V I P V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 L t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÍSLENSKUR TEXTI MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING 6 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG. - K.S. New York Post  -R.V. Time  L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L 16 KEFLAVÍK 12 12 12 ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CHRONICLE kl. 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D 12 12 12 AKUREYRI ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:10 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:10 2D STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI ONE FOR THE MONEY kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D J. EDGAR kl. 6 2D WAR HORSE kl. 9 2D BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D ONE FOR THE MONEY Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND Luxus VIP kl. 5:40 2D 50/50 kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D ONE FOR THE MONEY kl. 10 2D WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5 2D THE HELP kl. 5 - 7:10 2D 4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN TAKMARKAÐAR SÝNINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.