Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 6.–7. FEBRÚAR 2012 15. TBL. 102. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 429 KR. Verður hann óbarinn biskup? Sterkt framboð n Það má með sanni segja að harka sé að færast í komandi biskupskjör. Nú þegar hafa nokkrir prestar gefið kost á sér og vonast eftir að ná kjöri en á sunnudag barst tilkynning um gríðarsterkt framboð prests. Ekki er það nú svo að hér sé gert upp á milli frambjóðenda þegar kemur að því hver þeirra verði besti biskupinn, heldur tilkynnti séra Gunnar Sigur- jónsson, prestur í Digraneskirkju, um framboð sitt. Gunnar þessi vann sér inn nafnbótina sterkasti prestur í heimi árið 2008 þegar hann lyfti samanlagt rúmu hálfu tonni: 150 kílóum í hné- beygju, 230 kílóum í réttstöðulyftu og 130 í bekkpressu. Geri aðrir prestar betur. Sýndi geislun á við kjarnorkuslys n Geislun í Reykjavík mældist langt yfir eðlilegum mörkum E f það væri raunin þá værum við að tala um stærðar kjarnorku- slys í Evrópu sem við værum búnir að frétta af eftir öðrum leiðum,“ segir Sigurður Emil Pálsson, viðbúnaðarstjóri hjá Geislavörnum rík- isins. Laugardaginn 28. janúar mældist gammageislun í Reykjavík yfir fjögur hundruð nanósívert á klukkustund, en sívert er mælieining fyrir geislun. Um er að ræða margfalt meiri geislun en á venjulegum degi. DV fékk ábendingar frá lesendum um þessa miklu sveiflu og höfðu þeir af þessu nokkrar áhyggjur. Mælirinn sem notaður er við mæl- ingu á gammageislun er geiger-há- spennumælir. Hann er viðkvæmur fyrir raka. Ef raki kemst inn á milli skautanna getur það orsakað slíkt skot á mælinum. „Þetta var rafmagnstruflun,“ segir Sig- urður í samtali við DV um orsakir þess- arar miklu sveiflu. Aðrir mælar á land- inu hafi ekki sýnt neina hækkun og það renni stoðum undir að um bilun hafi verið að ræða. Í eðlilegu árferði sýna mælarnir varla gammgeislun upp á 100 nanó sívert. „Það getur farið upp und- ir hundrað, jafnvel aðeins yfir, ef það kemur skyndileg úrkoma. Þá eru það náttúruleg geislavirk efni sem skolast úr andrúmsloftinu. Það getur leitt til þess að það hækki upp fyrir hundrað. Ef það fer yfir hundrað þá skoðum við hvort það sé úrkoma,“ segir Sigurður. Þegar mælirinn sýnir yfir hundrað nanósívert er fallið á mælikvarðanum mun hæg- ara en það sem reyndist vera þennan umrædda laugardag sem styrkir enn meira þann grun starfsmanna Geisla- varna ríkisins að um rafmagnstruflun hafi verið að ræða. Ef hins vegar raunin væri sú að geislunin hefði í raun farið yfir fjögur hundruð nanósívert á klukkustund líkt og mælarnir sýndu þennan laugardag væri það vísbending um að eitthvað væri að. „Það væri óeðlilegt ástand og við þyrftum að komast að raun um hver væri orsökin. Það gæti verið eitt- hvað sem væri alvarlegra og hefði meiri heilsufarsáhættu en þessi geislunar- styrkur,“ segir Sigurður en segir enga starfsemi hér innanlands gætu orsakað slíkan geislunarstyrk. birgir@dv.is Geislunarstyrkur í Reykjavík Styrkur gammageislunar: 28. janúar til 3. febrúar 2012 500 400 300 200 100 0 28. jan. 29. jan. 30. jan. 31. jan. 1. feb. 2. feb. 3. feb. Styrkur geislunar (nSv/klst) HEIMILD: GEISLAVARNIR RÍKISINS Snöggt skot Snöggt skot varð á mælingu 28. janúar vegna rafmagnstruflunar. Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012 mánudaginn 6. febrúar, kl. 18, í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Louisa M atthíasdóttir Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd mánudag kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Vefuppboð á grafíkverkum og prenti Lýkur 7. febrúar Haraldur Bilson sem jafnframt eru listaverk Einstakt Gjafabréf Gallerí Fold 25.000 kr. Handhafa þessa bréfs er heimil úttekt hjá Gallerí Fold að upphæð 25.000 kr. Einstök gjafabréf frá Gallerí Fold Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 3/1 5-8 2/0 5-8 3/1 0-3 5/3 5-8 5/3 3-5 5/3 5-8 5/2 5-8 4/-3 8-10 9/6 8-10 7/4 0-3 3/1 5-8 3/2 5-8 3/1 5-8 4/3 3-5 6/3 5-8 1/-1 5-8 3/1 5-8 3/1 5-8 2/1 0-3 3/1 8-10 2/0 3-5 0/-1 5-8 1/-1 5-8 -1/-3 3-5 2/0 3-5 3/1 0-3 2/0 5-8 5/3 8-10 3/1 5-8 3/1 8-10 6/4 8-10 1/-2 5-8 4/1 5-8 3/1 5-8 3/1 0-3 2/0 8-10 2/0 3-5 0/-2 5-8 -1/-2 5-8 0/-2 3-5 3/1 3-5 3/1 0-3 2/0 5-8 5/2 5-8 3/2 5-8 4/2 8-10 6/3 8-10 2/0 5-8 3/2 5-8 3/1 10-12 2/0 5-8 3/1 12-15 2/1 3-5 1/-1 5-8 2/0 5-8 -4/-5 8-10 3/1 5-8 3/1 0-3 1/-1 5-8 3/2 5-8 2/0 5-8 3/1 8-10 4/1 8-10 0/-1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík -4/-7 -2/-10 -5/-15 -5/-19 4/-1 0/-8 15/10 16/8 -1/-6 -5/-15 -6/-17 -6/-17 2/-5 -4/-8 14/10 16/6 0/-5 -7/-10 -3/-9 -9/-15 2/-4 -1/-15 15/11 11/6 -6 Allhvöss suðaustan átt með snörpum strengum. 9° 6° 15 10 9:54 17:30 í dag Harðavetur er nú um gervalla álfuna, Parísarbúar mega eiga von á frosti næstu daga, allt að 15 gráðum. Öll Norðurlöndin verða einnig undir frostmarki næstu daga. -1/-6 -5/-17 -4/-14 -7/-22 1/-3 1/-3 14/9 10/5 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 7 6 1110 7 -54 -4 5 -39 -5 16 -5 7 8 8 4 8 7 -2 -2 -2 10 10 1316 18 20 15 13 18 10 10 Hvað segir veður- fræðingurinn? Vinnuvikan verður nokkuð brokkgeng þegar kemur að veðr- inu. Lægðir verða í essinu sínu með breytilegu veðri. Það verða ágæt hlýindi á milli en hina kaldari daga sem koma á milli verður þó hiti yfirleitt sæmilega yfir frostmarki sunnan- og vest- anlands. Dagurinn í dag verður vindasamur, hlýr en vætusamur sunnanlands og fyrir vestan. Í dag: Hvöss suðaustanátt á vestur- hluta landsins, annars hægari. Rigning eða súld en úrkomulítið norðan og austan til. Hiti 5–12 stig. Á morgun þriðjudag: Sunnan og suðvestan 5–13 m/s. Rigning eða skúrir um mest allt land þegar líður á daginn. Hiti 4–10 stig en við frostmark á há- lendinu. Á miðvikudag: Sunnan 5–10 m/s. Rigning eða skúrir með ströndum sunnan til og vestan en sumstaðar slydda til landsins en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 2–6 stig fyrir sunnan og vestanlands annars frost 0–6 stig mildast við sjóinn. Horfur á fimmtudag og föstudag Ákveðnar suðlægar áttir með vætu sunnan og vestan til en úr- komulítið norðan og austan til. Frostlaust sunnan og vestan til. Á föstudeginum verður hvassara og hlýrra. Vinda- og vætusöm vika syðra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.