Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 6. febrúar 2012 Mánudagur Morgunleikfimin mikilvæg n Rás 1 virka daga klukkan 9.45 G óðan dag og velkomin til þátttöku í morgunleik- fimi.“ Svona hefur Hall- dóra Björnsdóttir þátt sinn hvern dag þegar hún leið- ir hlustendur Rásar 1 í gegn- um létt spor sem eiga að auka hreysti. Þættirnir eru á dagskrá alla morgna og mörgum þykir vænt um þáttinn enda er hann lík- lega einn elsti þáttur RÚV og búinn að vera samfleytt á dag- skrá síðan 1957. Í kjölfar efna- hagshrunsins var ákveðið að taka morgunleikfimina af dag- skrá í sparnaðarskyni. Til þess kom þó ekki og því var harð- lega mótmælt enda margir sem reiða sig á þessa hreyfingu dag hvern. Líkamsræktarstöðvar henta ekki öllum og þá sérstak- lega ekki mörgum af eldri kyn- slóð eða þeim sem eru einangr- aðir af ýmsum ástæðum. Læknar voru meðal þeirra sem settu sig upp á móti sparn- aðartillögum RÚV á sínum tíma og sögðu frá því að morgun- leikfimi Rásar 1 væri eitt þeirra meðala sem þeir skrifuðu hvað oftast upp á fyrir eldri borg- ara og marga langveika sjúk- linga. Morgunleikfimin hefur líka gengið í endurnýjun lífdaga hjá yngra fólki sem þykir eft- irsóknarvert að teygja sig og hrista með gömlu Gufunni. Það er eitthvað róandi við að hlýða þýðri rödd í gegnum útvarp í ró og næði innan heimilisveggja. Sigrún Stefánsdóttir, dag- skrárstjóri RÚV, segir morgun- leikfimina verða á dagskrá um ókomna tíð. „Við fengum skýr skilaboð frá hlustendum okkar um að leikfimin sé mikilvæg,“ segir hún. dv.is/gulapressan Notað og nýtt Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Steytir á skeri. bjána þrýsta her álpast glepur flautan ----------- peningur samkomu- lagið guð- hrædda strik 2 eins ----------- röð fuglinn stétt muldri fugl ---------- næring verkfæripumpu brella krækja líkams- hlutiglufa dv.is/gulapressan Eitt skref áfram og tvö til baka Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 6. febrúar 14.45 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Babar 7,3 (14:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.45 Leonardo (2:13) (Leonardo) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvað veistu? - Goðsagnir um karla og konur (Viden om: Myter om mænd og kvinder) Danskur fræðsluþáttur. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Mannslíkaminn (2:4) (Inside the Human Body) Fræðslu- myndaflokkur frá BBC um mannslíkamann, þróun hans og virkni. 21.10 Hefnd (9:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki 8,0 (6:8) (Being Human II) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður 8,1 (6:10) (Klovn V) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.25 Tónspor (2:6) (Hildigunnur Rúnarsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir) Sex danshöf- undar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Hildigunnur Rúnarsdóttir tón- skáld og Steinunn Ketilsdóttir danshöfundur. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.55 Kastljós Endursýndur þáttur 01.35 Fréttir 01.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Maularinn, Kalli litli Kanína og vinir 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (36:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Hawthorne (1:10) 11:00 Gilmore Girls (1:22) (Mæðg- urnar) 11:45 Falcon Crest (6:30) (Falcon Crest) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 America’s Got Talent (27:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:20 America’s Got Talent (28:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:15 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kanína og vinir, Refurinn Pablo, UKI, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (5:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (19:22) 19:40 Til Death (2:18) (Til dauðadags) 20:05 The Block (6:9) (Blokkin) Áströlsk raunveruleikasería sem sló fyrst í gegn árið 2004 en þar var fylgst með fjórum pörum gera upp fjórar samskonar íbúðir. Í þessari nýju þáttaröð fá sem fyrr þáttakendur hýbýli til yfirhalningar og eiga svo að reyna að fá sem hæst verð fyrir eignina. Ný þáttastjórnandi hefur nú tekið við keflinu en það er ástralska sjónvarpsstjarnan Scott Cam. 20:50 The Glades 7,6 (6:13) (Í djúpu feni) Sakamálaþættir sem segja frá lífi og starfi lögreglumanns- ins Jim Longworth. Sá söðlar um og reynir að fóta sig í nýju starfi á Flórída eftir að hafa verið rekinn frá störfum í fyrra starfi sínu í Chicago þegar honum var ranglega gefið að sök að hafa sofið hjá eiginkonu yfirmanns síns. Léttir, skemmtilegir en líka þrælspennandi þættir um kvennagullið Longworth og baráttu hans við kaldrifjaða glæpamenn. 21:35 V (2:10) (Gestirnir) 22:20 Supernatural (2:22) (Yfirnátt- úrulegt) 23:05 Twin Peaks (7:22) (Tvídrangar) 23:55 Better Of Ted (6:13) (Dauðans matur) 00:20 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda) 00:45 Mike & Molly (21:24) 01:05 Chuck (20:24) 01:50 Burn Notice (4:20) (Útbrunn- inn) 02:35 Community (17:25) (Samfélag) 03:00 Bones (1:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 03:45 Delta Farce (Farsasveitin) 05:10 Malcolm In The Middle (19:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:30 Minute To Win It (e) 15:15 Once Upon A Time (5:22) (e) 16:05 Game Tíví (2:12) (e) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:05 Top Gear (5:6) (e) Skemmti- legasti bílaþáttur í heimi þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara á kostum. Þremenn- ingarnir fá það verkefni að vera sneggri að rústa niðurnídd hús heldur en atvinnumenn og nota til þess vélbúnað frá hernum. Jeremy kíkir á rúntinn á Lotus T125. 18:55 America’s Funniest Home Videos (28:48) 19:20 Everybody Loves Raymond (16:26) 19:45 Will & Grace 7,0 (25:25) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er sam- kynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (4:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Dixon finnur sig knúinn til að framleiða tón- listarsmell þegar hann fær afnot af hljóðveri Navids. Silver gerir misheppnaða tilraun til að gera auglýsingu fyrir barinn hans Liams og Ivy á í innri baráttu. 20:55 Hawaii Five-0 - NÝTT (1:22) 21:45 CSI (5:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Lífi Morgan Brody er ógnað þegar slasaður maður, grunaður um tvö morð, rænir sjúkraþyrlu og heimtar að henni sé flogið til Mexíkó. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) (e) 00:05 Outsourced (21:22) (e) 00:30 Hawaii Five-0 (1:22) (e) 01:20 Eureka (5:20) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Claudia Donovan kíkir í heimsókn til Eureka í þeirri von að sjá mögnuð tækniundur en hún fær meira en hún bjóst við þegar hlutir taka að hverfa út um allan bæ. . 02:10 Everybody Loves Raymond (16:26) (e) 02:35 Pepsi MAX tónlist 17:25 NBA (Boston - New York) 19:15 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) 21:00 Spænsku mörkin 21:35 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Villarreal) 23:25 Golfskóli Birgis Leifs (4:12) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:00 Waste Management Open 2012 (4:4) 12:30 Golfing World 13:20 Qatar Masters (2:2) 17:05 PGA Tour - Highlights (4:45) 18:00 Golfing World 18:50 Waste Management Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour Year-in- Review 2011 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Nýjustu straumar í mann- bætingu og vellíðan 20:30 Golf fyrir alla Hlaupum undan snjódyngjum og sláum bolta á iðgrænu Grafarholti. 21:00 Frumkvöðlar Elínóra leiðir fram fólkið með drifkraftinn. 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir leita uppi thailenskar kræsingar. ÍNN 08:30 Love and Other Disasters 10:00 Full of It 12:00 Búi og Símon 14:00 Love and Other Disasters 16:00 Full of It 18:00 Búi og Símon 20:00 Sicko 22:00 Bug 00:00 Festival Express 02:00 Severance 04:00 Bug 06:00 Rachel Getting Married Stöð 2 Bíó 07:00 Chelsea - Man. Utd. 13:50 Man. City - Fulham 15:40 Norwich - Bolton 17:30 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Liverpool - Tottenham 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Liverpool - Tottenham Stöð 2 Sport 2 18:35 The Doctors (42:175) (Heimilis- læknar) 19:20 Wonder Years (16:23) (Bernskubrek) 19:45 Wonder Years (17:23) (Bernskubrek) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (7:24) (Hugsuðurinn) 22:35 The Kennedys (5:8) (Kennedy fjölskyldan) 23:20 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar) 00:05 Malcolm In The Middle (19:22) 00:30 Til Death (2:18) (Til dauðadags) 00:55 60 mínútur 01:40 Wonder Years (16:23) 02:05 Wonder Years (17:23) (Bernskubrek) 02:30 The Doctors (42:175) 03:10 Íslenski listinn 03:35 Sjáðu Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 04:00 Fréttir Stöðvar 2 04:50 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra Sigrún Stefánsdóttir Morgun- leikfimin verður á dagskrá um ókomna tíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.