Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 6. febrúar 2012 Sló í gegn í Vesalingunum n Hóf ferilinn átta ára á Broadway L eik- og söngkonan Lea Michele Sarfati fædd- ist í New York árið 1986 en ólst upp í Tenafly í New Jersey. Árið 1995, þegar Lea var aðeins átta ára, fékk hún þá hugdettu að taka þátt í prufu fyrir hlutverk í söng- leik. Tveimur vikum síðar var hún komin á svið á Broadway í hlutverki hinnar ungu Co- sette í Les Misérables, Vesa- lingunum. Þar með var fram- tíðin ráðin og Lea tók að sér hvert hlutverkið á fætur öðru á Broadway þar til hún nældi í hlutverk Rachel Berry í serí- unni Glee árið 2009, þá 23 ára. Lea hefur fengið fjölda tilnefninga og unnið til Gol- den Globe-, Emmy- og Teen Choice-verðlauna fyrir leik og söng í Glee en þáttaröðin hefur verið sigursæl á verð- launahátíðum. Leikkonan, sem er bæði virkur talsmaður fyrir dýra- verndunarsamtökin PETA og auknum mannréttindum samkynheigðra, varð harka- lega gagnrýnd fyrir myndir sem birtust í tímaritinu GQ árið 2010 sem sýndu hana, Dianna Agron og Cory Mon- teith sem einnig leika í Glee, fáklæddar í ögrandi stelling- um. „Það er erfitt að ætla að gera öllum til geðs. Vissu- lega leikum við skólastelpur í Glee en Cory er að nálgast þrítugt og við Dianna erum 25 ára. Við vitum að við erum fyrirmyndir ungra stúlkna en við verðum líka að fá að vera við sjálfar,“ sagði leikkon- an um þá gagnrýni sem þær fengu eftir birtingu mynd- anna. Grínmyndin Þetta er hundalíf Eftir langan dag er gott að hvíla lúin bein. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Kóngsi í labbitúr Í frægri skák, sem tefld var í Tilburg árið 1991, sýndi breski stórmeistarinn Nigel Short félaga sínum Jan Timman hvernig nota má kónginn í sókninni. Í stöðunni lék hann nefnilega 33. Kg3! Hce8 34. Kf4! Bc8 35. Kg5! og svartur gafst upp vegna þess að kóngurinn er á leiðinni á h6 með óverjandi máthótun á g7! þriðjudagur 7. febrúar 16.00 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í hand- bolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (44:52) (Toot and Puddle) 17.31 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.43 Skúli skelfir (6:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (4:20) (The Mighty B!) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Tracy Ullman lætur móðan mása 6,1 (State of the Union) Bresk gamanþáttaröð. Tracy Ullman gerir grín að Bandaríkja- mönnum og forvitni þeirra um líf frægðarfólks. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Hvert stefnir Ísland? (Forseta- embættið) Umræðuþáttur um embætti forseta Íslands. Umsjónarmaður er Þórhallur Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter 6,7 (2:6) (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.35 Aðþrengdar eiginkonur 7,5 (6:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strump- arnir, Tommi og Jenni, Scooby Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (99:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Wonder Years (9:23) (Bernskubrek) 10:45 Total Wipeout (5:12) (Buslugangur) 11:45 Mike & Molly (6:24) 12:10 Two and a Half Men (2:22) (Tveir og hálfur maður) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 America’s Got Talent (29:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:15 America’s Got Talent (30:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (8:25) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Strumparnir, Scooby Doo og félagar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (20:22) 19:40 Til Death 6,2 (3:18) (Til dauða- dags) Frábærir gamanþættir um fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur þar sem oft og iðulega verður deginum ljósara hversu ólíkum augum miðaldra hjón og ung hjón sjá hjónabandið og lífsins tilgang. 20:05 Modern Family (10:24) (Nútímafjölskylda) 20:30 Mike & Molly (22:24) 20:55 Chuck (21:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:40 Burn Notice (5:20) (Útbrunninn) 22:25 Community (18:25) (Samfélag) 22:50 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:15 The Middle (16:24) (Miðjumoð) 23:40 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 00:05 Grey’s Anatomy (12:24) (Læknalíf) 00:50 Satisfaction (Alsæla) 01:40 Gossip Girl (1:24) (Blaður- skjóða) 02:25 Dragonball: Evolution 03:50 Big Love (1:9) (Margföld ást) 04:45 Chuck (21:24) 05:30 Two and a Half Men (2:22) (Tveir og hálfur maður) 05:55 The Simpsons (20:22) (Simpson-fjölskyldan) Hómer er ástkær eiginmaður en ábyrgðar- leysið uppmálað. 06:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:00 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Þrír þátttakendur leggja allt undir til að eiga séns á milljón dala verðlaunum. 15:45 90210 (4:22) (e) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Dixon finnur sig knúinn til að framleiða tónlistarsmell þegar hann fær afnot af hljóðveri Navids. Silver gerir misheppnaða tilraun til að gera auglýsingu fyrir barinn hans Liams og Ivy á í innri baráttu. 16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:05 Live To Dance (5:8) (e) Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. Spennan magnast í þessum skemmtilega dansþætti. 18:55 America’s Funniest Home Videos (14:50) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Everybody Loves Raymond (17:26) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:45 Will & Grace (1:27) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Outsourced - LOKAÞÁTTUR (22:22) 20:35 Málið (5:8) Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Að þessu sinni beinir Sölvi Tryggvason spjótum sínum að áfengi og drykkjumynstri Íslendinga. Hann ræðir meðal annars við Lindu Pétursdóttur, Kára Stefánsson og Davíð Þór Jónsson. 21:05 The Good Wife 8,2 (2:22) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies. 21:55 Prime Suspect (3:13) . 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 CSI (5:22) (e) 00:20 The Good Wife (2:22) (e) 01:10 Flashpoint (5:13) (e) 02:00 Everybody Loves Raymond (17:26) (e) . 02:25 Pepsi MAX tónlist 18:15 Meistaradeild Evrópu (Milan - Barcelona) 20:00 Spænski boltinn (Barcelona - Real Sociedad) 21:45 EAS þrekmótaröðin 22:15 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen) 23:50 FA bikarinn (Derby - Stoke) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:10 Waste Management Open 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Waste Management Open 2012 (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (5:45) 19:45 Qatar Masters (2:2) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2009 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Ásta Þorleifs- dóttir jarðfræðingur um dulúð Austurlands 21:00 Græðlingur Ekki seinna vænna að fara að huga að runnaklipp- ingum, 21:30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. ÍNN 08:00 The Darwin Awards 10:00 Dirty Rotten Scoundrels 12:00 Abrafax og sjóræningjarnir 14:00 The Darwin Awards 16:00 Dirty Rotten Scoundrels 18:00 Abrafax og sjóræningjarnir 20:00 Rachel Getting Married 22:00 Death Proof 00:00 Even Money 02:00 Stuey 04:00 Death Proof 06:00 Rain man Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - Tottenham 14:25 Stoke - Sunderland 16:15 Arsenal - Blackburn 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Newcastle - Aston Villa 20:50 Chelsea - Man. Utd. 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 WBA - Swansea Stöð 2 Sport 2 19:10 The Doctors (43:175) (Heimilis- læknar) 19:50 Bones (17:22) (Bein) 20:35 Better Of Ted (6:13) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Block (6:9) (Blokkin) 22:35 The Glades (6:13) (Í djúpu feni) 23:20 V (2:10) (Gestirnir) Önnur þáttaröðin um gestina dular- fullu sem taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. 00:05 Supernatural (2:22) (Yfirnátt- úrulegt) 00:50 Twin Peaks (7:22) (Tvídrangar) 01:35 Malcolm In The Middle (20:22) 02:00 Til Death (3:18) (Til dauðadags) 02:25 Bones (17:22) (Bein) 03:10 The Doctors (43:175) (Heimilis- læknar) 03:50 Íslenski listinn 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 8 7 1 2 4 5 3 9 6 9 2 4 6 1 3 7 8 5 3 5 6 7 8 9 1 2 4 1 6 5 8 2 7 4 3 9 7 4 3 9 6 1 8 5 2 2 8 9 3 5 4 6 7 1 4 9 7 1 3 2 5 6 8 5 3 8 4 9 6 2 1 7 6 1 2 5 7 8 9 4 3 1 7 8 4 9 2 5 6 3 9 2 3 1 6 5 4 7 8 4 5 6 3 7 8 2 9 1 8 9 1 2 4 3 6 5 7 2 6 4 5 1 7 8 3 9 5 3 7 6 8 9 1 2 4 3 8 5 7 2 4 9 1 6 6 4 2 9 3 1 7 8 5 7 1 9 8 5 6 3 4 2 Lea Michele Sarfati Leikkonan hefur notað sviðsnafnið Lea Michele síðan hún steig fyrst á svið þegar hún var átta ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.