Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Qupperneq 24
Knús Íþrótta-
stjarnan fékk knús
frá eiginkonunni
eftir leikinn. Hjón Ofurfyrirsætan og íþróttastjarnan eru flott hjón.
24 Fólk 8. febrúar 2012 Miðvikudagur
L
eikkonan Anne Hathaway hélt
upp á trúlofun sína og Adams
Shulman á laugardagskvöldið.
Hathaway, sem er 29 ára, bauð
125 manns í veislu í Housing Works-
bókakaffihúsinu í miðbæ Manhattan.
Að sögn gests í partíinu voru engar
stjörnur sjáanlegar, einungis fjöl-
skylda og nánir vinir. Parið hefur
verið saman í fjögur ár en Shulman
bað um hönd leikkonunnar í nóvem-
ber. „Við smullum strax saman. Ég er
svo ástfangin,“ sagði leikkonan í við-
tali við People á dögunum. Hathaway
leikur meðal annars í myndinni The
Dark Knight Rises.
n Anne Hathaway hélt upp á trúlofunina
Bauð engum
stjörnum
Glæsileg Leikkonan er 29 ára og tekur vini
og fjölskyldu fram yfir skærustu stjörnur
Hollywood.
Ástfangin
Parið hefur
verið saman
í fjögur ár.
Varði eiginmanninn
F
yrirsætan Gisele Bünd-
chen huggaði eiginmann-
inn eftir tap Patriots á Su-
per Bowl en eiginmaður
fyrirsætunnar er enginn annar
en bakvörðurinn Tom Brady.
Lið Bradys, Patriots, tapaði fyrir
New York Giants á sunnudag-
inn. Athugull gestur á leiknum
tók myndir á símann sinn þar
sem Gisele sést faðma og kyssa
Brady sem hafði fengið það
óþvegið frá aðdáendum liðsins
en Brady var kennt um tapið.
Á myndbandi sést Gisele hug-
hreysta sinn heittelskaða eftir að hafa rifist við
aðdáanda liðsins. „Hvernig í andskotanum á mað-
urinn minn að kasta og grípa boltann á sama tíma?
Tapið var ekki honum að kenna.“
n Gisele rífst við aðdáendur Patriots
Partí í skugga
veikinda
n Dóttir Demi Moore hélt
upp á 18 ára afmælið
T
allulah Willis, dóttir Demi Moore
og Bruce Willis, hélt upp á 18 ára
afmælið sitt síðasta föstudag í
skugga veikinda mömmu sinnar.
Partíið fór fram í villu pabba hennar í
Bevery Hills. Tallulah var með kórónu
á höfðinu og virtist skemmta sér vel
ásamt systur sinni Rumer og Emmu,
eiginkonu Bruce, sem er ófrísk. Ekkert
hefur sést til Demi síðan hún var lögð
inn á sjúkrahús. Samkvæmt heimilda-
manni veit aðeins lítill hópur nánustu
vina leikkonunnar hvar hún dvelur.
Stjörnubarn Tallulah
þykir nokkuð villt.
Afmælisstelpa
Tallulah hélt upp á
afmælið í skugga
veikinda móður sinnar.
CHRONICLE 6, 8, 10
THE GREY 8, 10.25
CONTRABAND 5.50, 10.15
THE IRON LADY 5.50, 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HHHHH
HHHH HHHHHHHH
HHHH
V.J.V. - Svarthöfði.is
T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið
M.M. - Bíófilman.is B.G. - MBL
YFIR 20.000 MANNS
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
HHHH
H.S.K. - MBL
T.V. - Kvikmyndir.is/séð og heyrt
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÁLFABAKKA
16 16
12
12
12
12
L
L
V I P
V I P
EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
L
t.v. kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
ÍSLENSKUR TEXTI
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
HEIMSFRUMSÝNING
6 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN
NÝJASTA MEISTARAVERK
STEVEN SPIELBERG.
- K.S. New York Post
-R.V. Time
L
12
12
12
12
KRINGLUNNI
L
16
KEFLAVÍK
12
12
12
ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D
CHRONICLE kl. 10:20 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D
50/50 kl. 8 2D
12
12
12
AKUREYRI
ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D
MAN ON A LEDGE kl. 10:10 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:10 2D
STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ
KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI
ONE FOR THE MONEY kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D
UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D
J. EDGAR kl. 6 2D
WAR HORSE kl. 9 2D
BYGGÐ Á
METSÖLU
BÓKUNUM
UM STEPHANIE
PLUM
ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
ONE FOR THE MONEY Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D
MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CONTRABAND Luxus VIP kl. 5:40 2D
50/50 kl. 10:40 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
ONE FOR THE MONEY kl. 10 2D
WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D
J. EDGAR kl. 8 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5 2D
THE HELP kl. 5 - 7:10 2D
4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN
TAKMARKAÐAR
SÝNINGAR
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR 5%
CHROniCLe KL. 4 - 6 - 8 - 10 12
CHROniCLe LÚXuS KL. 4 - 6 - 10.25 12
THe GRey KL. 8 - 10.30 16
COnTRABAnd KL. 5.30 - 8 - 10.25 16
THe deSCendAnTS KL. 5.30 - 8 L
undeRwORLd / AwAKeninG KL. 10.30 16
THe SiTTeR KL. 6 14
ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 L
STÍGvéLAðiKöTTuRinn 3d KL. 3.40 L
Séð OG HeyRT/
KviKMyndiR.iS
fRéTTATÍMinn
fBL.
fRéTTABLAðið
LeiKSTýRð Af LuC BeSSOn
SAnnSöGuLeG Mynd uM ævi
fRiðARveRðLAunAHAfAnS AunG SAn Suu Kyi
TOppMyndin Á ÍSLAndi Í dAG!
CHROniCLe KL. 8 - 10 16
THe GRey KL. 10.10 L
THe deSCendAnTS KL. 6 L
COnTRABAnd KL. 6 - 8 16
LiSTAMAðuRinn KL. 6 - 8 - 10 L
BARnSfAðiRinn KL. 6 L
STRÍðSyfiRLýSinG KL. 8 L
ATHvARfið KL. 8 L
SAMAn eR einuM Of KL. 6 L
SéRSveiTin KL. 10 12
THe LAdy KL. 8 - 10.30 16
THe deSCendAnTS KL. 10 L
fT/SvARTHöfði.iS
n.R.p., BÍÓfiLMAn.iS A.e.T, MORGunBLAðið
H.v.A. fRéTTABLAðið
yfiR 20.000 MAnnS!