Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2012, Qupperneq 49
Afþreying 49Helgarblað 10.–12. febrúar 2012
Spegillinn er bestur
É
g er líklega eini mað-
urinn sem er með upp-
hafsstefið úr Speglinum
sem hringitón í síman-
um mínum. Þrátt fyrir
að ég fari alltaf í panikk þegar
sjálfur þátturinn byrjar og fari
að leita að símanum mínum
get ég ekki hætt að nota hring-
itóninn af virðingu fyrir þætt-
inum. Spegillinn er nefnilega
langbesti útvarpsþátturinn á
Íslandi í dag.
Fréttamenn Spegilsins
eru einir og sér frábærir en
þeir starfa víða um heim og
færa mér og öðrum hlustend-
um ótrúlega lifandi sýn inn
í heimsmálin. Þeir Spegils-
menn sem eru hér á landi eru
ekki síðri en þeir bjóða upp á
hrikalega góðar fréttaskýring-
ar og viðtöl. Auðvitað er efn-
ið misgott en alla jafna er um
gott efni að ræða.
Ég hef verið aðdáandi Speg-
ilsins frá því að ég fór að hlusta
á útvarp í staðinn fyrir að horfa
á sjónvarp. Núna kem ég mér
vel fyrir og hlusta á heimilis-
legar raddir Spegilsfólksins
segja mér allt það helsta sem
ég þarf að vita um heimsmál-
in. Spegillinn er klárlega fimm
stjörnu útvarpsþáttur.
Laugardagur 11. febrúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.03 Kóala bræður (6:13) (The Koala
Brothers)
08.15 Sæfarar (34:52) (Octonauts)
08.29 Músahús Mikka (70:78) (Dis-
ney Mickey Mouse Clubhouse)
08.54 Múmínálfarnir (39:39)
(Moomin)
09.06 Spurt og sprellað (15:26)
(Buzz & Tell)
09.13 Engilbert ræður (48:78)
(Angelo Rules)
09.21 Teiknum dýrin (19:52) (Draw
with Oistein: Wild about
Cartoons)
09.26 Lóa (51:52) (Lou!)
09.41 Uppfinningar Valda og
Grímsa (3:6) (Wallace &
Gromit’s World of Inventions)
10.11 Grettir (20:52) (Garfield)
10.22 Geimverurnar (15:52) (The
Gees)
10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 - Lögin í úrslitum (4:4)
Leikin verða lögin sjö sem keppa
til úrslita í söngvakeppninni. e.
11.00 Hvert stefnir Ísland? (Forseta-
embættið) Umræðuþáttur
um embætti forseta Íslands.
Umsjónarmaður er Þórhallur
Gunnarsson. 888
11.55 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
12.35 Leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
13.20 Kastljós Endursýndur þáttur
14.00 Kiljan e
14.50 EM í knattspyrnu
15.25 Hvað veistu? - Goðsagnir um
karla og konur (Viden om:
Myter om mænd og kvinder)
Danskur fræðsluþáttur. e
15.55 Útsvar (Hveragerði - Fljóts-
dalshérað) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. e.
17.00 Ástin grípur unglinginn (The
Secret Life of the American
Teenager III) Bandarísk þátta-
röð um unglinga í skóla. Meðal
leikenda eru Molly Ringwald,
Shailene Woodley, Mark Derwin
og India Eisley.
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Bombubyrgið (17:26) (Blast
Lab) e.
18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt
úr þáttum vikunnar.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (5:13) (The
Adventures of Merlin)
20.30 Söngvakeppni Sjónvarps-
ins 2012 Það er komið að
úrslitaþættinum sem er í beinni
útsendingu úr Hörpu.
22.30 Hitabeltisþruma (Tropic
Thunder)
00.20 Sylvia Um samband skáldanna
Sylviu Plath og Teds Hughes.
Leikstjóri er Christine Jeffs og
aðalhlutverk leika Gwyneth
Paltrow og Daniel Craig.
Bandarísk bíómynd frá 2003. e
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir Strumparnir
og Kjartan galdrakarl fara á
kostum í ævintýrum sínum í
Strumpabæ.
07:25 Lalli Vinirnir Lalli og Yoko kenna
okkur að teikna og sýna okkur
hvernig ævintýrin geta lifnað
við.
07:35 Brunabílarnir Spennandi og
skemmtilegir þættir um litla
slökkvibílinn Funa og félaga
hans. Þeir eru allir í slökkviliðs-
skóla og lenda daglega í
ævintýrum.
08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi,
Stubbarnir, Waybuloo, Doddi
litli og Eyrnastór, Lína lang-
sokkur, Grallararnir, Latibær
10:00 Lukku láki
10:25 Tasmanía (Taz-Mania)
10:50 Ofurhetjusérsveitin
11:15 The Glee Project (6:11) (Glee-
verkefnið)
12:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:45 American Idol (8:39) (Banda-
ríska Idol-stjörnuleitin)
14:30 The Block (6:9) (Blokkin)
Áströlsk raunveruleikasería sem
sló fyrst í gegn árið 2004 en þar
var fylgst með fjórum pörum
gera upp fjórar samskonar
íbúðir. Í þessari nýju þáttaröð
fá sem fyrr þáttakendur hýbýli
til yfirhalningar og eiga svo að
reyna að fá sem hæst verð fyrir
eignina. Ný þáttastjórnandi
hefur nú tekið við keflinu en það
er ástralska sjónvarpsstjarnan
Scott Cam.
15:15 Sjálfstætt fólk (17:38)
15:55 Two and a Half Men (9:16)
(Tveir og hálfur maður)
16:20 Modern Family (10:24)
(Nútímafjölskylda)
16:45 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
17:30 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan
20:05 The Invention Of Lying
(Fyrsta lygin)Skemmtileg og
óvenjuleg, rómantísk gaman-
mynd sem gerist í heimi þar sem
hugtakið lygi, er ekki til.
21:45 Temple Grandin Sannsöguleg
og áhrifarík mynd sem byggð á
ævi Temple Grandin og fjallar
um glímuna við einhverfu sem
hún greindist með ung að árum.
23:35 The Abyss (Hyldýpið) Magn-
þrungin spennumynd sem gerist
í undirdjúpunum. Nokkrir færir
frístundakafarar eru tilneyddir
til að vinna hættulegt sérverk-
efni fyrir bandaríska flotann.
02:20 Rush Hour 3 (Hörku hasar 3)
03:50 Pineapple Express (Flóttinn)
Drepfyndin gamanmynd með
Seth Rogen, James Franco,
Danny McBride og Rosie Perez í
aðalhlutverkum.
05:40 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:50 Rachael Ray e
13:55 Dr. Phil e
15:20 Being Erica (13:13) e
16:05 Live To Dance (6:8) e
16:55 Pan Am (12:14) e Vand-
aðir þættir um gullöld
flugsamgangna, þegar flug-
mennirnir voru stjórstjörnur
og flugfreyjurnar eftirsóttustu
konur veraldar. Collette kynnist
myndarlegum manni á leið til
Rómar og Laura uppgötvar að
nektarmyndir af henni hafa
ratað á listagallerí þar sem þær
eru til sýnis.
17:45 7th Heaven (8:22)
18:30 The Jonathan Ross Show
(12:19) e
19:20 Minute To Win It e Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Háskólastúdínan
Jessica James nælir sér í 50.000
dali í eggjaþraut.
20:05 America’s Funniest Home
Videos (9:48)
20:30 Eureka (6:20)
21:20 Once Upon A Time (6:22)
22:10 Saturday Night Live (8:22)
23:00 Rocky V e Bandarísk
kvikmynd frá árinu 1990. Rocky
er búinn að koma sér í peninga-
vandræði á nýjan leik eftir að
hafa verið svikinn af óprúttnum
aðila. Hann byrjar að þjálfa box
á nýjan leik sem endar með því
að hann finnur ungan liðtækan
hnefaleikakappa.
00:45 HA? (20:31) e Íslenskur
skemmtiþáttur með spurningaí-
vafi. Gestir kvöldsins að þessu
sinni eru þau Gísli Marteinn
Baldursson, Rúnar Freyr
Gíslason og Logi Bergmann
Eiðsson.
01:35 Jimmy Kimmel e Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
03:05 Whose Line is it Anyway?
(12:39) e Bráðskemmtilegur
spunaþáttur.
03:30 Real Hustle (2:20) e
Áhugaverður þáttur þar sem þrír
svikahrappar leiða saklaust fólk
í gildru og sýna hversu auðvelt
það er að plata fólk til að gefa
persónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum þeirra.
Í hverjum þætti eru gefin góð
ráð og sýnt hvernig hægt er að
forðast slíkar svikamyllur.
03:55 Smash Cuts (21:52) e Nýstár-
legir þættir þar sem hópur
sérkennilegra náunga sýnir
skemmtilegustu myndbönd
vikunnar af netinu og úr sjón-
varpi.
04:20 Pepsi MAX tónlist
11:00 Spænsku mörkin
11:35 NBA (New York - LA Lakers)
13:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
13:55 Þýski handboltinn
(Hannover - Bergischer)
15:35 Golfskóli Birgis Leifs (4:12)
16:00 FA bikarinn
(Arsenal - Aston Villa)
17:45 Kraftasport 2011
18:20 Spænski boltinn - upphitun
18:50 Spænski boltinn
(Osasuna - Barcelona)
21:00 Þýski handboltinn
(Hannover - Bergischer)
22:25 Spænski boltinn
(Osasuna - Barcelona)
16:40 Nágrannar (Neighbours)
18:25 Cold Case (10:22) (Óleyst mál)
19:10 Spurningabomban (3:10)
20:00 Wipeout - Ísland
20:55 Týnda kynslóðin (22:40)
21:25 Twin Peaks (7:22) (Tvídrangar)
22:15 Numbers (6:16) (Tölur)
23:00 The Closer (8:15) (Málalok)
23:45 Cold Case (10:22) (Óleyst mál)
00:30 Til Death (2:18)
02:10 Íslenski listinn
02:35 Sjáðu
03:00 Spaugstofan
03:25 Týnda kynslóðin (22:40)
03:50 Spurningabomban (3:10)
04:35 Fréttir Stöðvar 2
05:20 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:40 Champions Tour Year-in-
Review 2011 (1:1)
08:35 Inside the PGA Tour (6:45)
09:00 Dubai Desert Classic (3:4)
13:00 AT&T Pebble Beach 2012 (2:4)
16:00 Dubai Desert Classic (3:4)
18:00 AT&T Pebble Beach 2012 (3:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:40 Someone Like You
10:15 Legally Blonde (Löggilt ljóska)
12:00 Hachiko: A Dog’s Story
14:00 Someone Like You (
16:00 Legally Blonde (Löggilt ljóska)
18:00 Hachiko: A Dog’s Story
20:00 Avatar
22:40 Austin Powers in Goldmem-
ber (Austin Powers í Gulllim)
00:15 The Lookout (Á verðinum)
02:00 Premonition (Hugboðið)
04:00 Austin Powers in Goldmem-
ber (Austin Powers í Gulllim)
06:00 Run Fatboy Run
Stöð 2 Bíó
09:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
09:55 Liverpool - Tottenham
11:45 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
12:15 Man. Utd. - Liverpool
14:45 Everton - Chelsea
17:15 Tottenham - Newcastle
19:30 Sunderland - Arsenal
21:20 Blackburn - QPR
23:10 Swansea - Norwich
01:00 Fulham - Stoke
Stöð 2 Sport 2
Aðalsteinn
Kjartansson
adalsteinn@dv.is
Pressupistill
Spegillinn
RÚV virka daga kl. 18.21
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
M.BENZ E 200 KOMPRESSOR
árg. 2007, ekinn 92 Þ.km, sjálfskiptur,
leður, sóllúga ofl. Verð 3.680.000.
Raðnr. 284065 á www.bilalind.is -
Bíllinn er í salnum!
FORD EXPLORER SPORT TRAC 4X4
09/2007, ekinn 68 Þ.km, sjálfskiptur,
ný heilsársdekk, fallegt eintak. Verð
3.280.000. Raðnr.321029 - Jeppinn er
á staðnum!
SUBARU FORESTER
06/2007, ekinn aðeins 36 Þ.km, sjálf-
skiptur, dráttarkúla. Verð 2.590.000.
Raðnr.284057 á www.bilalind.is -
Bíllinn er á staðnum!
JEEP GRAND CHEROKEE
NEW STYLE Árgerð 2011, ekinn 4 Þ.KM,
3,6L (nýja vélin) sjálfskiptur, leður,
panorama ofl. ofl. Verð 10.490.000.
Raðnr.117475 á www.hofdahollin.is -
Jeppinn er í glæsilega salnum okkar!
TOYOTA LAND CRUISER 90 VX
50TH ANEVERSERY 8 manna. 07/2001,
ekinn 239 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð
2.960.000. Raðnr.118248 - Jeppinn er í
glæsilegum salnum!
MMC PAJERO INT
TURBO diesel/stuttur. Árgerð 1998, ek-
inn 196 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 590.000.
Raðnr. 270743 á www.hofdahollin.is -
Jeppinn er á risastóru planinu!
FORD EXCURSION LTD
4WD 35“ breyttur Árgerð 2003, ekinn
185 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður,
einn eigandi frá 2004. Verð 3.890.000.
Raðnr.134935 á www.hofdahollin.is -
Jeppinn er á risastóra planinu okkar!
TOYOTA COROLLA W/G SOL
06/2005, ekinn 95 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.540.000. Raðnr.135507 - Bíllinn
er á risastóru planinu!
LAND ROVER DISCOVERY BASE
38“ Árgerð 1998, ekinn 255 Þ.KM, dí-
sel, 5 gíra, 38 breyttur. Verð 1.390.000.
Raðnr. 270583 á www.hofdahollin.is
- jeppinn er á risastóru planinu!
M.BENZ C 55 AMG
Árgerð 2005, ekinn 77 Þ.km, 363
hestöfl, sjálfskiptur, leður, lúga ofl.
Verð 4.890.000. Raðnr.321747 - Kagg-
inn er í salnum!
KIA SPORTAGE KM
diesel. 10/2006, ekinn aðeins 65
Þ.km, dísel, 6 gíra. Verð 2.140.000.
Raðnr.281500 - Jeppinn er á staðnum!
FORD MUSTANG SALEEN S281
500 hö. Árgerð 2006, ekinn 22 Þ.km,
6 gíra, leður, 20“ krómfelgur ofl. Verð
6.990.000. Raðnr.320341 á www.
bilalind.is - Kagginn er í salnum!
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
Harmonikka til sölu
Antik harmonikka til sölu 120 bassa
ítölsk 3.kóra. Nú yfirfarin Upplýsingar í
síma 5670437 eða 8671837
Tek að mér
Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss
smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-
8704 eða á manninn@hotmail.com