Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 17
Varastu Verðbólguna Neytendur 17Mánudagur 11. febrúar 2013 Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað n Verðbólgan étur upp sparnaðinn n Fimmtíu þúsund króna rýrnun eða sjötíu þúsund króna ávöxtun eftir reikningum Íslandsbanki Ein milljón króna Tékkareikningur Vextir Debetkort 1,2% Fyrsta árið: -2,5% Annað árið: -1,6% Eftir tvö ár: 958.000 kr. Fjárhæðaþrep Vextir Fyrsta árið: -0,1% 3,6% Annað árið: 0,8% Eftir tvö ár: 1.004.000 kr. Heiðursmerki Vextir Fyrsta árið: 0,5% 4,2% Annað árið: 1,4% Eftir tvö ár: 1.016.000 kr. Fastvaxtareikningur Vextir Læstur í 12 mánuði. 5,38% Fyrsta árið: 1,68% Annað árið: 2,58% Eftir tvö ár: 1.039.000 kr. Sparileið 36 Vextir Verðtryggður. Læstur í 36 mánuði. 1,7% Fyrsta árið: 1,7% Annað árið: 1,7% Eftir tvö ár: 1.032.000 kr. Sjóður 7 Ávöxtun Löng ríkisskuldabréf Breytileg Fyrsta árið: 3,95%* Annað árið: 4,3%* Eftir tvö ár: 1.064.000 kr. *Þetta er einungis mat –tekið var mið af raunávöxtun árin 2010 og 2011. Raunávöxtun fyrir árið 2011 var 7,9 prósent og var hún 8,6 prósent árið 2010. Gert er ráð fyrir að hún verði helmingur af því sem hún var 2010 og 2011 á næstu tveimur árum. Fyrri ávöxtun er vitanlega ekki vísbending um síðari ávöxtun en matið er hóflegt. Úrvalsvísitala Ávöxtun Íslensk hlutabréf Breytileg Fyrsta árið: -6,1%* Annað árið: 1,55%* Eftir tvö ár: 927.000 kr. *Þetta er einungis mat –tekið var mið af raunávöxtun árin 2010 og 2011. Raunávöxtun fyrir árið 2011 var -12,2 prósent og var hún 3,1 prósent árið 2010. Gert er ráð fyrir að hún verði helmingur af því sem hún var 2010 og 2011 á næstu tveimur árum. Fyrri ávöxtun er vitanlega ekki vísbending um síðari ávöxtun en matið er hóflegt. Töluverð áhætta fylgir hlutabréfakaupum. Arion banki Ein milljón króna Almennur reikningur Vextir Debetkort 1% Fyrsta árið: -2,7% Annað árið: -1,8% Eftir tvö ár: 955.000 kr. Fjárhæðaþrep Vextir Fyrsta árið: -1% 2,65% Annað árið: -0,2% Eftir tvö ár 988.000 kr. Óverðtryggður 24 Vextir Reikningurinn er læstur í 24 mánuði. 5,3% Fyrsta árið: 1,6% Annað árið: 2,5% Eftir tvö ár: 1.041.000 kr. 12 mánaða binding Vextir Reikningurinn er læstur í 12 mánuði. 5,1% Fyrsta árið: 1,4% Annað árið: 2,3% Eftir tvö ár: 1.037.000 kr. Verðtryggður 36 Vextir Reikningurinn er læstur í 36 mánuði. 1,75% Fyrsta árið: 1,75% Annað árið: 1,75% Eftir tvö ár: 1.033.000 kr. Stefnir sjóður Ávöxtun Verðtryggð ríkisskuldabréf Breytileg Fyrsta árið: 3,8%* Annað árið: 5,25%* Eftir tvö ár: 1.070.000 kr. *Þetta er einungis mat –tekið var mið af raunávöxtun árin 2010 og 2011. Árið 2010 skilaði 7,6 prósenta raunávöxtun, ávöxtun með verðbólgu reiknaða inn í. Árið 2011 skilaði 10,5 prósentum. Við ávöxtunarspá er gert ráð fyrir að helm- ingsávöxtun verði á næstu tveimur árum miðað við 2010–2011. Það er mjög hóflegt mat. Fyrri ávöxtun er vitanlega ekki vísbending um síðari ávöxtun. Stefnir ÍS-15 Ávöxtun Íslensk hlutabréf Breytileg Fyrsta árið: 6,45% Annað árið: -0,75% Eftir tvö ár: 1.038.000 kr. *Þetta er einungis mat –tekið var mið af raunávöxtun árin 2010 og 2011. Árið 2010 skilaði 12,9 prósenta raunávöxtun. Árið 2011 skilaði 10,5 prósentum. Við ávöxtunarspá er gert ráð fyrir að helmingsávöxtun verði á næstu tveimur árum miðað við 2010–2011. Fyrri ávöxtun er vitanlega ekki vísbending um síðari ávöxtun. Áhætta er á bak við hlutabréfaviðskipti. Landsbankinn Ein milljón króna Einkareikningur Vextir Debetkort 0,85% Fyrsta árið: -2,85% Annað árið: -1,95% Eftir tvö ár: 952.000 kr. Vaxtareikningur Vextir Fyrsta árið: -0,35% 3,35% Annað árið: 0,55% Eftir tvö ár: 1.001.000 kr. Sparireikningur 24 Vextir Læstur í 24 mánuði. 4,45% Fyrsta árið: 0,75% Annað árið: 1,65% Eftir tvö ár: 1.021.000 kr. Landsbók 36 Vextir Verðtryggður. Læstur í 36 mánuði. 1,7% Fyrsta árið: 1,7% Annað árið: 1,7% Eftir tvö ár: 1.032.000 kr. Landsbréf - Sparibréf Ávöxtun Verðtryggður. Breytileg Fyrsta árið: 0,7%* Annað árið: 2%* Eftir tvö ár: 1.028.000 kr. *Þetta er einungis mat –tekið var mið af raunávöxtun árin 2010 og 2011. Samanlögð raunávöxtun fyrir þessi ár er 5,6 prósent samkvæmt sjóðnum, og gert er ráð fyrir því hér að hún verði helmingur af því sem hún var 2010 og 2011. Úrvalsbréf Ávöxtun Innlend hlutabréf Breytileg Fyrsta árið: -2,15%* Annað árið: 7,9%* Eftir tvö ár: 1.038.000 kr. *Þetta er einungis mat – tekið var mið af raunávöxtun fyrir 2010 og 2011, sem var 11,5 prósent. Gert er ráð fyrir því að hún verði helmingurinn af því sem hún var árin 2010 og 2011 á næstu tveimur árum. Áhætta er á bak við hlutabréfaviðskipti. Hvað þýða hugtökin? Verðbólga Er hækkun á almennu verðlagi sem Hagstofan mælir. Hækki verðlag minnkar verðgildi peninga. Verðtrygging Sé reikningur verðtryggður þýðir það að verðbætur bætast inn á reikninginn í takt við neysluvísitölu Hagstofunnar. Þannig að ef almennt verðlag hækkar, þá hækkar innistæðan á reikningnum í takt við það. Ríkisskuldabréf Eru skuldabréf sem ríkið gefur út. Kaup á þeim eru í raun fjárfesting í íslenska ríkinu. Þau eru vanalega á gjalddaga en verðtryggð ríkisskuldabréf eru öruggasta mögulega fjárfesting. Reyndar eru verðtryggðir reikningar á pari enda ábyrgist ríkið allar innistæður í íslenskum bönkum samkvæmt neyðarlögunum. dæmi. Athuga ber að ávöxtunin þar er mat sem byggt er á árangri fyrri ára hjá sjóðunum. Það er ekki endilega ávísun á ávöxtun næstu ár. Til þess að lágmarka áhrif tölfræðilegra frá- vika er ávöxtunin helminguð, hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, og því færð nær núllgildinu. Verðbólga lækkar Samkvæmt verðbólguspá Seðla- banka Íslands mun verðbólgan fara lækkandi, hún er nú 4,2 prósent og mun fara niður fyrir fjögur prósent eftir fyrsta ársfjórðung í ár, niður í 3,5 prósent á öðrum ársfjórðungi, upp í 3,7 á þeim þriðja og svo nið- ur í 3,2 á fyrsta ársfjórðungi ársins 2014. Í útreikningunum hér er not- ast við spá Seðlabankans en þar er einfaldlega tekið meðaltal allra árs- fjórðunga sem verðbólgu árin 2013 og 2014. Hún verður samkvæmt þessu 3,7 prósent í ár og 2,8 prósent á næsta ári. Hún gæti vitaskuld reynst meiri eða minni, en sé verðbólgan meiri er enn hentugra að vera með verðtryggðan reikning. Sé hún minni er það ekki eins hentugt, þó það sé aldrei beinlínis óhagkvæmt að vera með verðtryggðan reikning. Engin verðrýrnun á sér stað þar. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.