Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 11. febrúar 2013 Peysublæti í sakamáladrama Fjallað um fóstureyðingar n Forbrydelsen, eða Glæpurinn, hefur göngu sína í þriðja sinn á RÚV n Málið á Skjá Einum mánudag 21.30 Í næsti þætti af Málinu, með Sölva Tryggva- syni, verður fjallað um fóstureyðingar. Nokkrar konur stíga þar fram og lýsa reynslu sinni. Meðal þeirra er Bryndís Gyda Michelsen, ritstjóri Hún.is. Hún birti einlægan pistil um reynslu sinna á vefsíðunni og lýsti þeim þrýstingi sem hún var beitt af þáverandi kærasta sínum. „Þáverandi kærast- inn var duglegur að segja mér að líf mitt yrði ónýtt ef ég eignaðist þetta barn, all- ir mínir draumar yrðu úr sögunni og ég myndi ekki geta gert neitt af því sem mig langaði að gera. Hann sagði einnig að hann gæti ekki séð fyrir barni,“ segir Bryndís meðal annars í frá- sögn sinni. Grínmyndin Sætastur á Reddit Sætar kattamyndir eru ansi víða á netinu en á vefnum Reddit ráða hundarnir ríkjum. Þessi þykir allra sætastur. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Ungverski stórmeistarinn Tibor Tolnai (2520) hafði hvítt gegn Alfred Felsberger (2420) á opnu móti í Velden árið 1994. Geturðu fundið glæsilega drottningarfórn fyrir hvítan sem leiðir til máts í tveimur leikjum? 40. Dg6+!! Hxg6 41. hxg6 mát Þriðjudagur 12. febrúar 15.45 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (35:52) 17.30 Sæfarar (25:52) 17.41 Skúli skelfir (50:52) 17.52 Hanna Montana 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmund- ur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. 21.10 Lilyhammer 8,2 (6:8) (Lily- hammer) Norskur myndaflokk- ur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. Meðal leikenda eru Steve Van Zandt úr Soprano- fjölskyldunni, Marian Saastad Ottesen og Trond Fausa. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III 8,4 (2:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á manna- veiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráð- herrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Neyðarvaktin (5:22) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (5:16) 08:30 Ellen (94:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (81:175) 10:15 The Wonder Years (13:22) 10:40 Up All Night (2:24) 11:05 Fairly Legal (9:13) 11:50 The Mentalist (20:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (16:24) 13:25 The X-Factor (13:27) 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (36:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (95:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (17:23) 19:40 The Middle (7:24) 20:05 Modern Family (10:24) 20:25 How I Met Your Mother (9:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 20:50 Two and a Half Men (3:23) 21:15 Burn Notice 7,7 (14:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnu- laus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpa- manna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum 22:00 The League (6:6) Bandarísk gamanþáttaröð um nokkra vini sem hafa ódrepandi áhuga á amerískum fótbolta og taka Draumadeildina fram fyrir einkalífið. 22:25 The Daily Show: Global Ed- iton (5:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurning- um Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem ein- faldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 22:50 New Girl 7,9 (15:22) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 23:15 Go On (3:22) 23:40 Grey’s Anatomy (13:24) 00:25 Rita (3:8) 01:10 Girls (1:10) 01:35 Mad Men (2:13) 02:20 Rizzoli & Isles (6:15) 03:05 Journey to the Center of the Earth 04:35 Modern Family (10:24) 04:55 How I Met Your Mother (9:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (16:17) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Family Guy (6:16) 18:40 Parks & Recreation (14:22) 19:05 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (2:6) Sprenghlægilegir gaman- þættir með hinum undarlega David Cross úr Arrested Development í aðalhlutverki. Todd landar loks stefnumóti með Alice á meðan yfirmaður hans Brent Wilts þrýstir á um aukna sölu orkudrykkjanna Thunder Muscle. 19:30 America’s Funniest Home Videos (27:48) 19:55 Will & Grace (24:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Necessary Roughness 6,6 (10:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frumleg meðferðarúrræði henn- ar. Ungt par sem spilar tennis saman leitar á náðir Dani enda hefur makaskiptalíferni þeirra farið illa með sambandið. 21:10 The Good Wife (12:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþætt- ir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Lögmaður er handtekinn og Alicia og félagar hennar reyna að koma honum til hjálpar. 22:00 Elementary 7,6 (6:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Sherlock er viss í sinni sök að flugvél sem hrapaði hafi ekki verið slys, heldur morð. 22:45 Málið (6:7) Hárbeittir fréttaskýr- ingarþættir frá Sölva Tryggva- syni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. 23:15 HA? (5:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. 00:05 CSI (6:22) 00:55 CSI: Miami (3:22) 01:40 Excused 02:05 The Good Wife (12:22) 02:55 Elementary (6:24) 03:40 Pepsi MAX tónlist 17:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Juventus) 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:15 Meistaradeild Evrópu 00:05 Meistaradeild Evrópu 01:55 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Lína langsokkur 09:55 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Lukku láki 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Maularinn 17:25 Ofurhetjusérsveitin 17:50 iCarly (11:25) 06:00 ESPN America 08:00 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) 11:00 Golfing World 11:50 Golfing World 12:40 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 15:40 The Memorial Tournament 2012 18:30 Golfing World 19:20 PGA Tour - Highlights (6:45) 20:15 Ryder Cup Official Film 2008 21:30 Ísgolf 2012 (1:2) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Óttar Guðmunds- son geðlæknir um sjálfsvíg í sögulegu samhengi. 21:00 Flokksformenn og ESB. Upptaka frá fundi Heimssýnar með flokksformönnum um ESB umsókn 21:30 Flokksformenn og ESB. Upptaka frá fundi Heimssýnar með flokksformönnum um ESB umsókn ÍNN 11:50 Scott Pilgrim vs. The World 13:40 Alvin og íkornarnir 2 15:10 The Adjustment Bureau 16:55 Scott Pilgrim vs. The World 18:45 Alvin og íkornarnir 2 20:15 The Adjustment Bureau 22:00 127 Hours Dramatísk mynd byggð á sönnum atburðum með James Franco í aðalhlutverki um ótrúlega sögu Arons Ralston sem neyðist til að grípa til örþrifaráða þegar hann festir á sér handlegginn í klettum úti í óbyggðum. 23:35 Repo Men 01:30 Triassic Attack 02:55 127 Hours Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - WBA 14:45 Stoke - Reading 16:25 Tottenham - Newcastle 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Aston Villa - West Ham 20:40 Man. Utd. - Everton 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Sunderland - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (133:175) 19:00 Ellen (95:170) 19:40 Borgarilmur (3:8) 20:15 Veggfóður 21:05 Gavin & Stacey (3:6) 21:35 Footballers Wives (3:8) 22:25 Borgarilmur (3:8) 23:00 Veggfóður 23:50 Gavin & Stacey (3:6) 00:20 Footballers Wives (3:8) 01:10 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (20:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (8:24) 19:20 How I Met Your Mother (10:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 The Glee Project (4:12) 20:55 FM 95BLÖ 21:15 Hellcats (4:22) 22:00 Smallville (8:22) 22:45 Game Tíví 23:05 The Glee Project (4:12) 23:50 FM 95BLÖ 00:10 Hellcats (4:22) 00:55 Smallville (8:22) 01:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 8 1 9 7 4 5 3 2 6 2 4 5 3 8 6 9 7 1 7 3 6 9 1 2 4 5 8 1 6 2 4 9 3 7 8 5 9 5 7 8 2 1 6 3 4 3 8 4 5 6 7 1 9 2 4 2 8 1 3 9 5 6 7 5 9 1 6 7 8 2 4 3 6 7 3 2 5 4 8 1 9 9 1 5 4 7 6 3 2 8 3 2 7 1 5 8 6 4 9 8 4 6 2 3 9 5 7 1 1 5 9 3 6 2 7 8 4 7 3 2 5 8 4 9 1 6 4 6 8 7 9 1 2 3 5 2 9 3 8 4 5 1 6 7 5 8 1 6 2 7 4 9 3 6 7 4 9 1 3 8 5 2 Viðkvæmu málin Sölvi tekur á viðkvæmum málum í fréttaskýringaþætti sínum. Í næsta þætti af málinu stíga konur fram og lýsa reynslu sinni af fóstureyðingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.