Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
11.–12. febrúar 2013
17. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Lán til endurbóta
og viðbygginga
Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan.
Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði.
Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru
20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og
almennum lánum Íbúðalánasjóðs.
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Þeir þurftu
þá ekki
vökustaura!
Gæðastimpill
borgarstjóra
n Áhrif Jóns Gnarr borgarstjóra í
þjóðfélaginu eru óumdeild enda
fer þar einn frægasti einstaklingur
landsins. Jón er meðvitaður um
þetta ef marka má nýja auglýs-
ingu Óttars Proppé, frambjóðanda
Bjartrar framtíðar. Þar má sjá Jón
með uppbrettar ermar svo skín í
húðflúraða handleggi borgarstjór-
ans vinsæla sem þarf ekki að segja
meira en: „Óttarr Proppé
er besti vinur
minn.“ Nú er
að sjá hvort
gæða-
stimpill
Jóns dugi
vininum á
þing.
Stórsigri fagnað ótæpilega
n Vaka hélt vöku fyrir nágrönnum
Þ
að var sjúklegt fyllerí alla
nóttina þarna á aðfara-
nótt föstudags. Það var ver-
ið að brjóta glös og svona,
þetta voru bara algjör skrílslæti,“
segir óánægður íbúi við Vestur-
götu í Reykjavík í samtali við DV
um sigur hóf Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta við Háskóla Ís-
lands. Vaka hefur að undanförnu
starfrækt kosningamiðstöð í leigu-
húsnæði á Vesturgötu 10a en fé-
lagið vann yfirburðasigur í kosn-
ingum til stúdentaráðs sem fram
fóru í síðustu viku.
Viðmælandi DV segir íbúa í ná-
grenni kosningamiðstöðvarinnar
hafa verið orðna langþreytta á
stöðugu skemmtanahaldi í hús-
inu. „Það var fyllerí þarna kvöld
eftir kvöld en þau unnu þarna á
fimmtudaginn og hafa sem betur
fer haldið sig á mottunni síðan.
Þetta er náttúrulega íbúðahverfi,
það er fólk, sem býr þarna fyrir
ofan og við hliðina á húsinu, sem
var alveg að tryllast á þessu.“
Þó nágrönnum Vökuliða hafi
þótt nóg um fagnaðarlætin er ljóst
að félagsmenn Vöku höfðu góða
ástæðu til að gleðjast. Félagið hlaut
21 fulltrúa í stúdentaráð af 27 og er
sigurinn sagður sögulegur. „Þetta
er glæsilegasti sigur í sögu Vöku,“
segir Björn Bjarnason, fyrrverandi
ráðherra, á vefsíðu sinni þar sem
hann lýsir yfir ánægju sinni með
sigur Vöku. Guðmundur Franklín
Jónsson, formaður Hægri grænna,
flokks fólksins, tekur í sama streng.
Hann telur niðurstöður kosning-
anna bera það með sér að mikil
hægrisveifla eigi sér stað á Íslandi
um þessar mundir. n
olafurk@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 10°C
Berlín -2°C
Kaupmannahöfn -2°C
Ósló -10°C
Stokkhólmur -4°C
Helsinki -1°C
Istanbúl 8°C
London 4°C
Madríd 7°C
Moskva -2°C
París 1°C
Róm 10°C
St. Pétursborg -5°C
Tenerife 18°C
Þórshöfn 5°C
Karen María
38 ára, Höfuðborgarstofu
„Ég er í Camper-skóm, svört-
um gallabuxum og með
loðlúffur, Didrikson-úlpu og
með húfu frá 66°Norður.“
Guðmundur Birgir
32 ára slökkviliðsmaður
„Þetta er einhver
Outlet-jakki. Skyrtan er frá
Amsterdam og svo voru
þetta einu skórnir sem voru
til í númer 47 í Timberland-
búðinni.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
7
0
4
0
3
-3
3
-2
4
-2
1
-8
4
-3
3
-6
1
-1
5
2
2
-1
4
-5
3
0
4
-1
13
4
4
2
3
2
7
2
4
-2
8
1
5
1
3
-2
7
1
9
1
5
1
6
5
6
3
3
1
4
2
4
3
8
5
6
3
3
1
4
2
4
0
8
1
1
0
1
-3
2
-1
1
-1
0
2
2
4
4
2
2
-3
1
1
1
0
7
4
5
3
6
2
4
0
3
-2
2
0
3
0
1
-3
4
0
5
-4
2
1
5
4
4
3
3
-2
2
1
2
0
10
6
6
4
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Sólríkt að mestu
Austan 3–10 og dálitlar skúrir
eða él sunnan- og austan-
lands, annars bjart að mestu.
Hiti 0–5 stig undir kvöld.
uPPlýsinGar af vedur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
11. febrúar
Evrópa
Mánudagur
Suðaustan 3–8 og stöku
skúrir eða él. Hiti 0–4
stig.
+4° +0°
8 3
09.36
17.39
Veðurtískan
4
-1
5
6
10 8
-1
-5
0
18
-2
-7 0
8
vetrarsól Sól og snjór við Helluvatn.Myndin
1
4
3
3
6
3
1
2
01
0
4
6
7
12
4
6
1
5
3
7
Glatt á hjalla Vökuliðar
fögnuðu sigri í kosningum til
stúdentaráðs.