Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 11. febrúar 2013 Mánudagur Peysublæti í sakamáladrama n Forbrydelsen, eða Glæpurinn, hefur göngu sína í þriðja sinn á RÚV Þ ar fer rannsóknarlög- reglukonan Sarah Lund fremst í flokki eins og áður. Merkilegt nokk er smekkur búninga- deildar fyrir ullarpeysum Söruh vinsælt umræðuefni í fjölmiðlum. Hreint æði varð fyrir ullarpeysum eftir að hún klæddist peysu frá merkinu Gudrun&Gudrun í fyrstu þáttaröð og nú fylgjast aðdáendur og prjónaáhuga- fólk grannt með því hvaða peysum Sarah klæðist. Söguþráðurinn er líklega meira spennandi en peysu- valið. Í þetta sinn flækist for- sætisráðherra Dana í mál- efni skipafélags. Líkamsleifar finnast í fraktskipahöfninni í Kaupmannahöfn og eftir vísbendingum er slóðin rak- in til skips í eigu skipafélags- ins Zeeland. Sarah rann- sakar málið ásamt nýjum ungum aðstoðarmanni og gömlum kunningja sem nú vinnur fyrir greiningardeild lögreglunnar. Þegar ungri telpu, dóttur yfirmanns hjá Zeeland, er rænt kemst hreyfing á málið en mann- ræninginn virðist vera upp- tekinn af gömlu óupplýstu morðmáli. Kristian Kamper forsætisráðherra er mikið í mun að halda velvild og stuðningi forsvarsmanna Zeeland, enda er stutt í kosn- ingar en við rannsókn lög- reglunnar kemur á daginn að málið tengist honum sjálf- um og ríkisstjórninni. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. dv.is/gulapressan Axarskaftið Krossgátan dv.is/gulapressan Hvað varð um fylgið? Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 11. febrúar 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (12:20) 17.31 Spurt og sprellað (21:26) 17.38 Töfrahnötturinn (12:52) 17.51 Angelo ræður (6:78) 17.59 Kapteinn Karl (6:26) 18.12 Grettir (6:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (8:8) (Dr. Åsa II) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Brasilía með Michael Palin – Amasonsvæðið (2:4) (Brazil with Michael Palin) Breski leikarinn Michael Palin ferðast um Brasilíu og segir frá landi og þjóð og því sem fyrir augu ber. 21.00 Hefnd (9:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.45 Jakob - Ástarsaga 8,2 (5:6) (Dr Mama: Jacob - A Love Story) Dönsk þáttaröð. Jakob hefur aldrei verið í sambandi sem hefur enst lengur en í þrjá mánuði. Nú hefur hann einsett sér að komast að því hvernig á því stendur. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Glæpurinn III 8,4 (1:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á manna- veiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráð- herrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Millennium – Loftkastalinn sem hrundi - Seinni hluti (6:6) (Millennium) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Larsson um hörkutólið Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. Aðalhlutverk leika Noomi Rapace, Michael Nyqvist og Lena Endre. Mynda- flokkurinn hlaut alþjóðlegu Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 01.35 Kastljós Endursýndur þáttur. 02.00 Fréttir 02.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (4:16) 08:30 Ellen (93:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (80:175) 10:15 Wipeout USA (18:18) 11:00 Drop Dead Diva (2:13) 11:45 Falcon Crest (27:29) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (15:24) 13:25 The X-Factor (12:27) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðboltastelpurnar, Villingarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (94:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (16:23) 19:40 The Middle (6:24) Gamanþátta- röð um dæmigerða vísitölu- fjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar léleg- ur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:05 One Born Every Minute (4:8) 20:50 Covert Affairs (9:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 21:35 Boss (3:8) Stórbrotin verðlauna- þáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 22:30 Man vs. Wild 8,3 (8:15) Ævin- týralegir þættir frá Discovery með þáttastjórnandanum Bear Grylls sem heimsækir ólíka staði víðsvegar um heiminn, meðal annars Andes-fjöllin, Sahara, Síberíu, Hawai, Skotland og Mexíkó að ógleymdu Íslandi. Þegar hann lendir í vandræðum þá reynir á útsjónarsemi hans og færni til að komast aftur til byggða. 23:15 Modern Family 8,7 (9:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:40 How I Met Your Mother (8:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 00:05 Two and a Half Men (2:23) 00:30 Burn Notice (13:18) 01:15 The League (5:6) 01:40 The Killing (2:13) 02:25 If I Had Known I Was a Genius 04:05 Boss (3:8) 05:00 Covert Affairs (9:16) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Upstairs Downstairs 7,4 (5:6) Ný útgáfa af hinum vinsælu þáttum Húsbændur og hjú sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Það er sjaldan lognmolla í Eaton Place 165 þar sem fylgst er þjónustufólki og húsbænd- um á millistríðsárunum í Lundúnum. Húshjálparballið er í uppsiglingu og svo virðist sem brytinn Pritchard hafi fundið sér kvonfang. 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 America’s Funniest Home Videos (3:48) 19:50 Will & Grace (23:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:15 Parks & Recreation 8,5 (14:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Kosningaslagari er í bígerð og frambjóðandinn verður afar vandræðalegur. 20:40 Kitchen Nightmares (16:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Mikil matarhefð er í Philadelphiu, einni sögufrægustu borg Bandaríkjanna, Gordon Ramsey reynir að gefa veitingastað með sérstaklega úreldan matseðil andlitslyftingu. 21:30 Málið (6:7) Hárbeittir fréttaskýr- ingarþættir frá Sölva Tryggva- syni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. 22:00 CSI (6:22) CSI eru einir vinsæl- ustu þættir frá upphafi á Skjá- Einum. Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rannsóknar- deildarinnar í Las Vegas. Þjálfari háskólaliðs í körfubolta er myrtur en hann var afar óvinsæll meðal leikmanna, aðdáenda og skólayfirvalda. 22:50 CSI (16:23) Endursýning á fyrstu þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (23:24) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Ung kona finnur allsberan strák á táningsaldri sofandi í rúminu sínu. Rann- sóknarlögreglan reynir að geta í eyðurnar en áður en varir er rannsóknin farinn að beinast að táningsstráknum sjálfum. 00:20 The Bachelorette (1:10) 01:25 CSI: Miami (2:22) 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 17:20 Spænski boltinn 19:00 NBA 2012/2013 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 22:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:30 Meistaradeildin í handbolta SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Lína langsokkur 10:15 Lukku láki 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Maularinn 17:25 Ofurhetjusérsveitin 17:50 iCarly (10:25) 06:00 ESPN America 07:10 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America SkjárGolf20:00 Ung á öllum aldri Krem og olíur úr íslenskum jurtum.Aðalbjörg í Villimey 20:30 Allt um golf. Ragga Sig og félagar 5:16 21:00 Frumkvöðlar Elínóra heimsækir frumkvððla í gamla 17 setrinu á Laugaveginum 21:30 Eldhús meistaranna Hilmar B Jónsson sá eini sanni snill- ingur,er gestur Magga. ÍNN 12:40 Next Avengers: Heroes of Tomorrow Spennandi teikni- myndaævintýri frá Marvel og fjallar um börn ofurhetja sem hafa alist upp í þrettán ár undir verndarvæng Tony Stark, betur þekktur sem Járnmaðurinn. Þegar illmennið Ultron kemst að tilvist þeirra þurfa þau brátt að berjast fyrir lífi sínu því hann hefur aðeins eitt markmið sem er að koma þeim fyrir kattarnef. 14:00 Four Last Songs 15:50 Post Grad 17:20 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 18:40 Four Last Songs 20:30 Post Grad 22:00 The Help 00:25 Promised Land 01:55 Season Of The Witch 03:30 The Help Stöð 2 Bíó 07:00 Man. Utd. - Everton 14:20 Swansea QPR 16:00 Southampton - Man. City 17:40 Sunnudagsmessan 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Liverpool - WBA 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Liverpool - WBA Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (132:175) 19:00 Ellen (94:170) 19:40 Logi í beinni 20:20 The Practice (3:6) 21:05 Að hætti Sigga Hall í Frakklandi 21:45 Logi í beinni 22:25 The Practice (3:6) 23:10 Að hætti Sigga Hall í Frakklandi 23:50 Tónlistarmyndbönd 17:05 Simpson-fjölskyldan (4:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (19:22) 19:00 Friends (7:24) 19:20 How I Met Your Mother (9:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 Holidate (5:10) 20:55 FM 95BLÖ 21:15 The Lying Game (1:20) 22:00 The O.C (8:25) 22:45 Holidate (5:10) 23:25 FM 95BLÖ 23:50 The Lying Game (1:20) 00:35 The O.C (8:25) 01:20 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Fyrsta land í heimi til að lögleiða fóstureyðingar. vaða 3 eins tvíhljóði stúlka kex umrót ----------- vaður vömbina droll flutti ----------- öskur form káma ----------- spýjuna stillttæmdakvendýrmálmur maðkur dýrka 2 eins náð ristuna tilkúvenda Peysur Söruh Sofie Gråbøl fer með hlutverk Söruh Lund en af ein- hverjum ástæðum hefur peysuval hennar fengið mikla athygli í fyrri þáttaröðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.