Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2013, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 22.–24. mars 2013
Þáttaröð um O. J. Simpson
n Leiknir þættir sem fjalla um réttarhöldin
F
ox- sjónvarpsstöðin
vinnur nú að gerð
þáttaraðar um O. J.
Simpson. Þættirnir,
The Run of His Life:
The People v. O. J. Simpson,
verða byggðir á samnefndri
bók Jeffrey Toobin en það
eru Scott Alexander og
Larry Karaszewski sem
skrifa handritið. Það er
Huffington Post sem greinir
frá þessu.
Þættirnir munu fjalla um
réttarhöldin yfir Simpson
en hann var öllum að óvör-
um sýknaður af morði á
fyrrverandi eiginkonu sinni
og vini hennar að bana,
en sönnunargögn þóttu
óvefengjanlega benda til
sektar hans. Þá hafa fram-
leiðendur lofað að fara nán-
ar ofan í saumana á málinu,
skyggnast bak við tjöldin og
setja söguna fram á þann
hátt sem enginn hefur heyrt
áður.
Laugardagur 23. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (13:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (40:52)
08.23 Kioka (26:26)
08.30 Friðþjófur forvitni (4:10)
08.53 Spurt og sprellað (39:52)
08.58 Úmísúmí (1:20)
09.20 Grettir (22:52)
09.31 Nína Pataló (15:39)
09.38 Skrekkur íkorni (23:26)
10.01 Unnar og vinur (25:26)
10.25 Stephen Fry: Græjukarl –
Hreysti og fegurð (5:6)
10.50 Útsvar
11.55 Landinn
12.25 Kiljan
13.20 Landsleikur í handbolta
15.10 Dýra líf - Saga af ljóni – Saga
af ljóni (2:5)
16.05 Djöflaeyjan (27:30)
16.45 Ljóskastarinn
17.00 Að duga eða drepast (Make It
or Break It) Bandarísk þáttaröð
um ungar fimleikadömur sem
dreymir um að komast í fremstu
röð og keppa á Ólympíuleikum.
Meðal leikenda eru Chelsea
Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og
Cassie Scerbo. e.
17.45 Leonardo (11:13) (Leonardo,
Ser.I) Bresk þáttaröð um Le-
onardo da Vinci á yngri árum.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Hrúturinn Hreinn
19.50 Hraðfréttir
20.00 Gettu betur (Úrslitaþátturinn,
MH - MR) Spurningakeppni
framhaldsskólanema. Lið
Menntaskólans við Hamrahlíð
og Menntaskólans í Reykjavík
keppa til úrslita í beinni
útsendingu úr Háskólabíói.
Spyrill er Edda Hermannsdóttir.
Dómarar og spurningahöfundar
eru Atli Freyr Steinþórsson og
Þórhildur Ólafsdóttir. Umsjón
og stjórn útsendingar: Elín
Sveinsdóttir.
21.25 Rómartöfrar 5,2 (When in
Rome) New York-búinn Beth er
óheppin í ástum. Á ferðalagi í
Róm stelur hún smápeningum
úr frægum gosbrunni og viti
menn, vonbiðlarnir elta hana
á röndum. Leikstjóri er Mark
Steven Hohnson og meðal
leikenda eru Kirsten Bell, Josh
Duhamel og Anjelica Huston.
Bandarísk bíómynd frá 2010.
23.00 Lestarránið (The Taking of Pel-
ham 1 2 3) Vopnaðir menn ræna
jarðlest á Manhattan og krefjast
lausnargjalds fyrir farþegana.
Venjulegur vinnudagur hjá járn-
brautarstarfsmanninum Walter
Garber breytist í einvígi við höf-
uðpaur ræningjanna. Leikstjóri
er Tony Scott og meðal leikenda
eru Denzel Washington, John
Travolta, Luis Guzmán, John
Turturro og James Gandolfini.
Bandarísk bíómynd frá 2009.
00.50 Fundið fé 6,6 (Snabba Cash)
Mynd byggð á sögu eftir Jens
Lapidus um ungan mann sem
gerist vikapiltur kókaínsala.
Leikstjóri er Daniel Espinosa
og meðal leikenda eru Joel
Kinnaman, Matias Padin og
Dragomir Mrsic. Sænsk bíómynd
frá 2010. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna. e.
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:55 Kalli litli kanína og vinir
10:15 Kalli kanína og félagar
10:40 Mad
10:50 Ozzy & Drix
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 American Idol (20:37)
15:10 Modern Family (15:24)
15:35 Sjálfstætt fólk
16:15 ET Weekend
17:00 Íslenski listinn Söngdívan
Þórunn Antonía Magnúsdóttir
kynnir Íslenska listann þar sem
tíu vinsælustu lög vikunnar
eru kynnt ásamt einu vænlegu
til vinsælda. Farið verður yfir
helstu tónlistarfréttir vikunnar
ásamt því að rifja upp topplag
listans fyrir fimm árum.
17:25 Game Tíví
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Heimsókn
19:11 Lottó
19:20 Veður
19:30 Spaugstofan (19:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
19:55 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur þar sem
buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari. Hér
er á ferð ómenguð skemmtun
sem ekki nokkur maður getur
staðist og er því sannkallaður
fjölskylduþáttur.
20:45 Real Steel 7,1 Spennandi mynd
með Hugh Jackman en hún
gerist í náinni framtíð þar sem
nýjasta sportið er að láta vél-
menni berjast í hringnum. Hugh
leikur fyrrum boxara sem reynir
að komast inn í þennan nýja
bransa um leið og hann finnur út
úr flóknum einkamálum.
22:50 Extremely Loud & Incredibly
Close Einkar áhrifmikil mynd
sem tilnefnd var til Óskarsverð-
launa. Eftir föðurmissi finnur
ungur og uppfinningasamur
drengur dularfullan lykil sem
faðir hans átti og telur að með
því að finna skrána sem hann
gengur að muni hann finna þau
svöri sem hann leitar að.
01:00 Green Zone 6,9 (Græna
svæðið) Hörkuspennandi mynd
með Matt Damon, Jason Isaacs
og Greg Kinnear í aðalhlutverk-
um og fjallar um hermann sem
leitar gereyðingarvopna á miklu
hættusvæði.
02:50 Stoned
04:30 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur þar sem buslu-
gangurinn er gjörsamlega botn-
laus og glíman við rauðu boltana
aldrei fyndnari. Hér er á ferð
ómenguð skemmtun sem ekki
nokkur maður getur staðist og er
því sannkallaður fjölskylduþáttur.
05:15 Spaugstofan (19:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
05:40 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:35 Dr. Phil
11:20 Dr. Phil
12:05 Dynasty (6:22)
12:50 7th Heaven (12:23)
13:35 Family Guy (12:16)
14:00 Judging Amy (5:24)
14:45 Hotel Hell (4:6)
15:35 Happy Endings (21:22) Bráð-
fyndnir þættir um skrautlegan
vinahóp. Kirkjuklukkur hringja
þegar blásið er til brúðkaups
Derrick og Eric en allur vina-
hópurinn bíður átekta eftir því
að dramadrottningar láti í sér
heyra.
16:00 Parks & Recreation (19:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie kemst á snoðir um
niðurskurð í deildinni og grípur
til örþrifaráða.
16:25 The Good Wife (15:22) Vinsælir
bandarískir verðlaunaþættir
um Góðu eiginkonuna Alicia
Florrick. Öll spjót standa að
kosningastjóranum Eli sem veit
ekki ennþá hvers vegna verið sé
að rannsaka hann.
17:15 The Biggest Loser (12:14) Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
18:45 HA? (11:12) Spurninga- og
skemmtiþátturinn HA? er
landsmönnum að góðu kunnur.
Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og
Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá
um svörin og Stefán Pálsson
semur hinar sérkennilegu
spurningar. Úr verður hin mesta
skemmtun. Gestir þáttarins eru
spjátrungslegi borgarfulltrúinn
Gísli Marteinn Baldursson og
hin þrælskemmtilega Eva María
Jónsdóttir.
19:45 The Bachelorette (7:10)
21:15 Once Upon A Time 8,2 (12:22)
Einn vinsælasti þáttur síðasta
árs snýr loks aftur. Veruleikinn
er teygjanlegur í Storybrook þar
sem persónur úr sígildum ævin-
týrum eru á hverju strái. Minn-
ingarbrot eru farin að ásækja
einhverja íbúa Storybrook en
svo virðist sem enginn nái að
tengja saman heimana tvo.
22:00 Beauty and the Beast (7:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært
í nýjan búningi. Aðalhlutverk
eru í höndum Kristin Kreuk
og Jay Ryan. Umbreytingar
Vincents eru farnar að vekja
grunsemdir félaga hans í kjölfar
þess að strákur úr bræðralagi
einu í háskólanum er myrtur á
hrottafenginn hátt.
22:45 Monster in Law
00:30 Hollywood Singing and
Dancing
02:15 Green Room With Paul
Provenza (4:8) Það er allt
leyfilegt í græna herberginu þar
sem ólíkir grínistar heimsækja
húmoristann Paul Provenza.
02:45 XIII 6,5 (9:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð XIII eltir skotmark sitt til
Moskvu þar sem hann þarf að
komast að innihaldi öryggish-
ólfs í rammgerðum banka.
03:30 Excused
03:55 Beauty and the Beast (7:22)
04:40 Pepsi MAX tónlist
07:50 Formúla 1 2013 - Tímataka
09:30 Veitt með vinum
10:00 Meistaradeildin í handbolta
11:30 Formúla 1 2013 - Tímataka
13:10 Meistaradeild Evrópu
13:40 The Science of Golf
14:00 Meistaradeild Evrópu
15:40 Þorsteinn J. og gestir
16:10 Meistaradeildin í handbolta
17:50 Dominos deildin
19:35 Formúla 1 2013 - Tímataka
21:20 Cage Contender XVI
23:15 Meistaradeildin í handbolta
06:00 ESPN America
07:05 Arnold Palmer
Invitational 2013 (2:4)
10:05 Golfing World
10:55 Inside the PGA Tour (12:47)
11:20 Arnold Palmer
Invitational 2013 (2:4)
14:20 Ryder Cup Official Film 2006
15:35 PGA Tour - Highlights (11:45)
16:30 Arnold Palmer
Invitational 2013 (3:4)
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 2012 (1:1)
23:50 ESPN America
SkjárGolf
21:30 Framboðsþáttur
22:00 Sigmundur Davíð
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Átthagaviska
ÍNN
11:45 Just Wright
13:25 Búi og Símon
14:55 Percy Jackson and The Olymp-
ians: The Lightning Thief
16:50 Just Wright
18:30 Búi og Símon
20:00 Percy Jackson and The Olymp-
ians: The Lightning Thief
22:00 The Pelican Brief
00:20 Savage Grace
01:55 The Transporter
03:25 The Pelican Brief
Stöð 2 Bíó
12:20 Arsenal - Tottenham
14:05 Season Highlights
15:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
15:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
16:25 Liverpool - Fulham
18:05 Norwich - Man. City
19:50 Football Legends
20:15 Season Highlights
21:10 Chelsea - Aston Villa
22:50 Wigan - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Áfram Diego, áfram!
07:25 Strumparnir
07:50 Waybuloo
08:10 Hundagengið
08:55 Leðurblökumaðurinn
09:40 Skógardýrið Húgó
10:05 Dóra könnuður
10:55 Svampur Sveinsson
11:40 Doddi litli og Eyrnastór
12:00 Rasmus Klumpur og félagar
12:10 Ævintýri Tinna
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
19:00 Ellen (109:170)
19:40 Tekinn 2 (11:14)
20:10 Dagvaktin
20:45 Pressa (6:6)
21:30 NCIS (24:24)
22:15 Game of Thrones (3:10)
00:10 Tekinn 2 (11:14)
00:40 Dagvaktin
01:15 Pressa (6:6)
02:00 NCIS (24:24)
02:45 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
BROKen CiTY KL. 5.50 16
SAfe HAven KL. 5.50 - 8 12
SniTCH KL. 8 - 10.10 16
idenTiTY THief KL. 10.10 12
SAfe HAven KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SniTCH KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
AnnA KAReninA KL. 9 12
JAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SKYTTuRnAR KL. 6 12
StórSkemmtileg
ævintýramynd fyrir
alla fjölSkylduna
með íSlenSku tali í 3-d og 2-d.
forSýningar
SAfe HAven KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SAfe HAven LÚXuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THe CROOdS 3d ÍSL. TAL KL. 3.30 L
THe CROOdS 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 L
THe CROOdS 3d enSKT TAL, Án TeXTA KL. 5.45 L
BROKen CiTY KL. 8 - 10.30 16
idenTiTY THief KL. 5.30 - 8 12
21 And OveR KL. 8 - 10.10 14
fLÓTTinn fRÁ JöRðu 3d KL. 5.50 L
die HARd 5 KL. 10.30 16
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30
JACK THE GIANT SLAYER VIP KL. 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30
THE CROODS ÍSLTAL3D KL. 5:50
THE CROODS ÍSLTAL KL. 5:50
DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:10 - 10:40
OZ: THE GREAT AND POWERFUL 3D KL. 3:10 - 8
OZ: THE GREAT AND POWERFUL 2D KL. 5:20
ÞETTA REDDAST KL. 8
BEAUTIFUL CREATURES KL. 10:30
FLIGHT KL. 8
WARM BODIES KL. 10:50
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 3:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40
KRINGLUNNI
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEAD MAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20
OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE CROODS ÍSLTAL3D KL. 5:50
DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:30
OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20 - 8
OZ: THE GREAT AND POWERFUL KL. 10:30
IDENTITY THIEF KL. 8 - 10:40
FLIGHT KL. 5:20
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 8
THE CROODS ÍSLTAL3D KL. 5:50
DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:20
SNITCH KL. 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 8 - 10:30
DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:30
OZ: THE GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
V I P
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
R.EBERT
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTABLAÐIÐ
STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ
LAUSLEGA Á ÆVINTÝRINU UM JÓA OG BAUNAGRASIÐ
NICHOLAS HOULT - EWAN MCGREGOR
STANLEY TUCCI - IAN MCSHANE
88/100
CHICAGO SUN-TIMES –R.R.
SNITCH 8, 10.20
THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4
THE CROODS 2D - ÍSL TAL 6
THE CROODS 3D - ENS TAL 8 - ÓTEXTUÐ
BROKEN CITY 8, 10.15
IDENTITY THIEF 10
OZ GREAT AND POWERFUL 3D 5
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 4, 6
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
FORSÝNINGAR!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS n MIÐASALA: 412 7711
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS MEÐLIMUR Í
SUN kl. 20:00
sló í gegn
á þýskum kvikmyn-
dadögum!
HANNAH ARENDT
O. J. Simpson Var
ákærður fyrir tvö morð.