Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2013, Side 25
Afþreying 25Mánudagur 1. júlí 2013
Mikill áhugi á Biggest Loser
n Inga Lind Karlsdóttir stýrir þáttagerð
F
yrir helgi var opnað
fyrir skráningar í
Biggest Loser Ísland,
sem sýndur verður á
Skjá Einum í vetur. Á fyrsta
degi voru 595 þátttakend-
ur búnir að skrá sig inn á
biggestloser.is. Þessi fjöldi
fer fram úr björtustu von-
um og sýnir svo ekki verður
um villst að fjöldi fólks hef-
ur beðið eftir tækifæri til að
snúa við blaðinu og breyta
um lífsstíl. Þúsundir einstak-
linga hvaðanæva úr heim-
inum hafa farið í gegnum
heilsuferli Biggest Loser sem
hefur gjörbreytt lífsháttum
þeirra og er vottað af lækn-
um, sálfræðingum og nær-
ingarfræðingum. Keppend-
ur munu dvelja í tíu vikur
á heilsuhótelinu á Ásbrú
sem mun veita þeim þann
stuðning sem til þarf í átt að
breyttum lífsháttum.
Þáttastjórnandi verður
Inga Lind Karlsdóttir fjöl-
miðlakona. Hún hefur verið
búsett í Barcelona á Spáni
ásamt fjölskyldu sinni frá ár-
inu 2012.
Inga Lind hefur fjallað
ítarlega um offitu á Íslandi
og er því með á nótunum. Í
heimildamyndaþáttunum
Stóru þjóðinni á Stöð 2 fjall-
aði hún um offitu á Íslandi
frá ýmsum sjónarhornum og
fór ofan í saumana á þessu
vaxandi vandamáli.
Þættirnir Biggest Loser
hafa verið afar vinsælir á
heimsvísu og stundum um-
deildir. n
Erfið
Þriðjudagur 2. júlí
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.20 Teitur (3:26) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (45:52) (Octonauts)
17.41 Bombubyrgið (1:26) (Blast
Lab)
18.09 Teiknum dýrin (18:52) (Draw
with Oistein)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Magnus og Petski (8:12)
(Magnus och Petski på TV)
Finnsk þáttaröð um tvo stráka
sem spreyta sig á ýmsum
störfum. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fjársjóður framtíðar
II (5:6) (Innflytjendur og
kynþáttahyggja) Fylgst er með
rannsóknum vísindamanna við
Háskóla Íslands á vettvangi
þar sem aðstæður eru býsna
fjölbreyttar. Dagskrárgerð og
stjórn upptöku er í höndum Jóns
Arnar Guðbjartssonar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.10 Með okkar augum (1:6) Í
þessari þáttaröð skoðar fólk
með þroskahömlun málefni líð-
andi stundar með sínum augum
og spyr þeirra spurninga sem því
eru hugleiknar. Dagskrárgerð:
Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.40 Stelpurnar okkar 2013 (1:2)
Þáttur um íslenska landsliðið
sem keppir í Evrópumóti
kvennalandsliða í fótbolta
10. - 28. júlí. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.15 Castle (13:24) (Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þegar
morðingi hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal leikenda
eru Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus
Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hringiða 7,8 (2:12) (En-
grenage III) Franskur sakamála-
myndaflokkur. Lögreglukona,
saksóknari og dómari sem
koma að rannsókn sakamáls
hafa hvert sína sýn á réttlætið.
Aðalhlutverk leika Grégory
Fitoussi, Caroline Proust og Phil-
ippe Duclos. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.20 Spilaborg (9:13) (House of
Cards) Bandarísk þáttaröð um
klækjastjórnmál og pólitískan
refskap þar sem einskis er svifist
í baráttunni. Þingflokksfor-
maðurinn Francis Underwood
veit af öllum leyndarmálum
stjórnmálanna og er tilbúinn að
svíkja hvern sem er svo að hann
geti orðið forseti.
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (14:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (115:175)
10:15 Gilmore Girls (16:22)
11:00 Wonder Years (11:23)
11:25 Up All Night (22:24)
11:50 Jamie Oliver’s Food
Revolution (4:6)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (24:37)
14:20 American Idol (25:37)
15:05 Sjáðu
15:35 Victorious
16:00 Svampur Sveinsson
16:25 Ellen
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (6:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (8:23)
19:35 Modern Family
20:00 The Big Bang Theory (5:24)
Stórskemmtilegur gamanþáttur
um Leonard og Sheldon sem eru
afburðasnjallir eðlisfræðingar
sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar
þeirra nýtast þeim þó ekki í
samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:25 Mike & Molly (15:23) Gaman-
þáttaröð um turtildúfurnar
Mike Biggs og Molly Flynn.
Það skiptast á skin og skúrir í
sambandinu og ástin tekur á sig
ýmsar myndir.
20:45 Two and a Half Men (23:23)
21:10 Good Cop 7,5 (1:2) Fyrri hluti
hörkuspennandi framhalds-
myndar um breska lögreglu-
manninn John Paul Rocksavage
sem ákveður að taka málin í
sínar hendur eftir að félagi hans
er myrtur við skyldustörf.
22:45 The Daily Show: Global
Editon (22:41)
23:10 Dallas
23:55 Lærkevej 6,1 (6:10) Vönduð
dönsk þáttaröð með skemmti-
legri blöndu af gamni og alvöru
um þrjú systkin sem lenda í
stórkostlegum vandræðum.
00:40 Miami Medical (2:13)
01:25 Silent Witness (9:12)
02:15 Silent Witness (10:12)
03:10 The Closer (1:21) Sjöunda
þáttaröðin um líf og starf
morðrannsóknardeildar hjá
lögreglunni í Los Angeles. Þar
fer Brenda Johnson með völd,
en hún býr yfir einstakri næmni
og hæfileika til að skyggnast
inn í líf fórnarlamba sem og
grunaðra. Það er sem fyrr
Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
03:55 Numbers (16:16) (Tölur)
04:40 White Collar (15:16)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (43:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
07:35 Everybody Loves Raymond
(1:25) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
08:00 Cheers (9:22) Endursýningar
frá upphafi á þessum vinsælu
þáttum um kráareigandann og
fyrrverandi hafnaboltahetj-
una Sam Malone, skrautlegt
starfsfólkið og barflugurnar
sem þangað sækja.
08:25 Dr. Phil Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki að
leysa vandamál sín í sjónvarps-
sal.
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:40 The Ricky Gervais Show
(10:13) Bráðfyndin teiknimynda-
sería frá snillingunum Ricky
Gervais og Stephen Merchant,
sem eru þekktastir fyrir
gamanþættina The Office og
Extras. Þessi þáttaröð er byggð
á útvarpsþætti þeirra sem sló í
gegn sem „podcast“ á Netinu.
Þátturinn komst í heimsmeta-
bók Guinnes sem vinsælasta
„podcast“ í heimi.
17:05 Family Guy (10:22) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
17:30 Dr. Phil
18:15 Parenthood (13:18)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (44:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:30 Everybody Loves Raymond
(2:25)
19:55 Cheers (10:22)
20:20 Britain’s Next Top Model
(4:13)
21:10 The Mob Doctor 6,0 (8:13)
22:00 Nurse Jackie (2:10)
22:30 House of Lies (2:12)
23:00 Hawaii Five-O (19:24)
23:50 NYC 22 (4:13)
00:40 Beauty and the Beast (20:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært í
nýjan búningi.
01:25 Excused
01:50 The Mob Doctor (8:13)
02:40 Nurse Jackie (2:10)
03:10 House of Lies (2:12)
03:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsí-deild kvenna 2013
17:05 Pepsi mörkin 2013
18:20 Pepsí-deild kvenna 2013
20:00 Herminator Invitational
20:45 Meistaradeild Evrópu (Ajax -
Real Madrid)
22:25 Pepsi deildin 2013 (Víkingur
Ó - ÍA)
00:15 Messi & Friends (The Battle of
the Stars)
01:55 Messi & Friends (Duel of
Giants)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Lalli
07:10 Refurinn Pablo
07:15 Litlu Tommi og Jenni
07:40 Brunabílarnir
08:05 Dóra könnuður
08:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
08:50 Strumparnir
09:15 Waybuloo
09:35 Lína langsokkur
10:00 Áfram Diego, áfram!
10:25 Doddi litli og Eyrnastór
10:35 Histeria!
10:55 Ofuröndin
11:20 Lalli
11:30 Refurinn Pablo
11:35 Litlu Tommi og Jenni
12:00 Svampur Sveinsson
12:20 Dóra könnuður
12:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar
13:10 Strumparnir
13:30 Waybuloo
13:50 Lína langsokkur
14:15 Áfram Diego, áfram!
14:40 Doddi litli og Eyrnastór
14:50 Histeria!
15:10 Ofuröndin
15:35 Lalli
15:45 Refurinn Pablo
15:50 Litlu Tommi og Jenni
16:15 Svampur Sveinsson
16:35 Dóra könnuður
17:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:25 Strumparnir
17:45 Waybuloo
18:05 Lína langsokkur
18:30 Áfram Diego, áfram!
18:55 Doddi litli og Eyrnastór
19:05 Histeria!
19:25 Ofuröndin 06:00 ESPN America
08:10 AT&T National 2013 (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 AT&T National 2013 (2:4)
15:00 Ryder Cup Official Film 1999
16:40 LPGA Highlights (8:20)
18:00 PGA Tour - Highlights (25:45)
18:55 The Memorial Tournament
2013 (4:4)
00:10 The Open Championship
Official Film 1992
01:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Róbert Guðfinns-
son athafnamður um verkefni
næstu missera
21:00 Með Elín Hirst og Karl
Garðasson með sjónarmið
ríkisstjórnarinnar
21:30 Móti Katrín Jakobsdóttir og
Katrín Júlíusdóttir með sjónar-
mið stjórnarandstöðu
ÍNN
12:40 I Could Never Be Your Woman
14:15 Búi og Símon
15:45 Dodgeball: A True Underdog
Story
17:20 I Could Never Be Your Woman
18:55 Búi og Símon
20:25 Dodgeball: A True Underdog
Story
22:00 Planet of the Apes
00:00 The Grey
01:55 London Boulevard
03:40 Planet of the Apes
Stöð 2 Bíó
17:35 Liverpool - Man. City
19:15 Manstu
20:00 PL Bestu leikirnir (Man. City -
QPR - 13.05.12)
20:30 WBA - Man. City
22:15 PL Bestu leikirnir (Man. City -
QPR - 13.05.12)
22:45 Stuðningsmaðurinn (Sigurður
Helgason)
23:20 Arsenal - Man. City
01:05 Season Highlights
02:00 Messi & Friends (Duel of
Giants)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Í návist kvenna
20:30 Fiskur án reiðhjóls (5:10)
20:55 Cold Feet (2:6)
21:45 Footballers Wives (8:9)
22:35 Í návist kvenna
23:05 Fiskur án reiðhjóls (5:10)
23:30 Cold Feet (2:6)
00:20 Footballers Wives (8:9)
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 643
871
2
7258
98123
48
6792
1984
Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
og gera það gróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
Með á nótunum Inga Lind
Karlsdóttir stýrir Biggest Loser.