Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2014, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2014, Blaðsíða 11
Vikublað 11.–13. febrúar 2014 Fréttir 11 Maríubakki 67 plöntur Dalsel 70 plöntur Hólmvað 68 plöntur Unufell 201 planta Flétturimi 55 plöntur Tranavogur 98 plöntur Austurberg 10 plöntur Hraunbær 436 plöntur Vesturberg 23 plöntur Klausturstígur 155 plöntur Fífusel 145 plöntur Stangarhylur 82 plöntur Kársnesbraut 93 plöntur Fellsmúli 21 planta Hrefnugata 18 plöntur Ástún 72 plöntur Laxatunga 43 plöntur Álfheimar 95 plöntur Digranesvegur 24 plöntur Lyngás 46 plöntur Írabakki 15 plöntur Bæjarlind 78 plöntur Birkigrund 38 plöntur Borgarás 30 plöntur Flatahraun 11 plöntur Vesturholt 7 plöntur Mjölnisholt 53 plöntur Hátún 6 plöntur Síðumúli 80 plöntur Ferjubakki 53 plöntur Aflagrandi 112 plöntur Hafnarbraut 218 plöntur Hringbraut 7 plöntur Brautarholt 8 plöntur Básbryggja 3 plöntur Auðbrekka 155 plöntur Auðbrekka 60 plöntur Suðurhólar 14 plöntur Ármúli 58 plöntur Jöklafold 40 plöntur Fannborg 213 plöntur Naustabryggja 15 plöntur Eskihlíð 15 plöntur Dalsel 1 planta Vatnsstígur 109 plöntur Bólstaðarhlíð 59 plöntur Barmahlíð 35 plöntur Austurbrún 23 plöntur Álfheimar 82 plöntur Eldshöfði 120 plöntur Meðalholt 35 plöntur Vesturberg 157 plöntur Vesturberg 2 plöntur Ferjubakki 202 plöntur Skólavörðustígur 125 plöntur Rauðarárstígur 32 plöntur Hjaltabakki 96 plöntur Deildarás 18 plöntur Háaleitisbraut 55 plöntur Klukkurimi 1 planta Kistumelur 216 plöntur Dalshraun 14 plöntur Laugavegur 12 plöntur Eskivellir 44 plöntur Drekavellir 2 plöntur Suðurgata 8 plöntur Hraunbær 15 plöntur Hraunstígur 8 plöntur Óseyrarbraut 46 plöntur Fífuvellir 35 plöntur Urðarás 169 plöntur Skipholt 13 plöntur kannabisræktun mest í breiðholti n Þórarinn Tyrfingsson segir kannabis komið til að vera n Ræktandi segir áhættuna litla n Ræktun er að færast inn í íbúðarhúsnæði Á síðastliðnum misserum hef- ur umræða um lögleiðingu kannabis verið sífellt hávær- ari. Jón Steinar Gunnlaugs- son, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari, er einn þeirra sem hafa talað fyrir lögleiðingu fíkniefna. Í sam- tali við DV síðastliðinn septem- ber sagði Jón Steinar nauðsynlegt að hugsa málaflokkinn upp á nýtt. Hann bar saman stefnu ríkisins gagnvart áfengissjúklingum annars vegar og fíkniefnaneytendum hins vegar. „Nauðsynlegt er að átta sig á því að þeir sem neyta fíkniefna eru í raun sjúklingar eins og þeir sem ofnota áfengi. Það á við sama vandann í grundvallaratriðum, frekar þarf að hjálpa fólki við að átta sig á lífi sínu og ná stjórn á því og taka ábyrgð á sjálfum sér. Það eru engar aðrar aðferðir til. Maður man þá tíð er áfengið var aðalfíkni- efni þjóðarinnar og þá dóu menn og frömdu glæpi undir áhrifum þess, það er enginn eðlismunur á því og þessum yngri efnum,“ sagði Jón Steinar. Segir stefnu stjórn- valda auka neyslu Jón Steinar telur engan eðlismun á áfengissjúklingum og fíkniefnaneytendum Gróðrarstía í Bökkunum Kópavogur Garðabær Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.