Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2014, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 11.–13. febrúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport 30% afsláttur Af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálfur 20% afsláttur Af sóttum pizzum af matseðli Gildir ekki af Como og Parma → Heimsending → Take away → Salur  55 12345 Italiano.is Hlíðarsmára 15, Kópavogi Erum beint fyrir ofan Smáralind Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák kúbverska stórmeistarans Jesus Nogueiras (2555) gegn kollega sínum Lev Polugaevsky (2610) frá árinu 1990. 33. Rg5+! hxg5 34. Dh5 mát Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Fimmtudagur 13. febrúar 06.10 Vetrarólympíuleikar – Brekkuat á skíðum B 08.05 Vetrarólympíuleikar – Snjóbretti 09.25 Vetrarólympíuleikar – Brekkuat á skíðum B 10.45 Vetrarólympíuleikar – Skautaat B 13.15 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi- Saga skíðaskotfimi á Ólympíuleikum. 13.50 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi B 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Einar Áskell (1:13) 17.33 Verðlaunafé (1:21) 17.35 Stundin okkar 888 e 18.01 Skrípin (25:52) (The Gees) 18.05 Fisk í dag 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Kiljan (2:11) e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Söngvakeppnin 2014 - lögin í úrslitum (3:3) 20.10 Nigellissima (4:6) (Nigellissima) Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar. 20.40 Frankie (4:6) Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunar- fræðinginn Frankie. Aðal- hlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. 21.35 Best í Brooklyn 7,8 (4:13) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íþróttir (4:8) 22.25 Glæpahneigð (9:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Erfingjarnir (6:10) (Arvin- gerne) Danskur mynda- flokkur. Við fráfall Veroniku Grönnegård hittast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. e 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir e 00.35 Íþróttir (4:8) 00.45 Dagskrárlok 00.50 Næturvarp (15) (Ýmsir listamenn) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11:30 Messan 12:50 Premier League 2013/14 (Arsenal - Man. Utd.) 14:30 Premier League 2013/14 (Man. City - Sunderland) 16:10 Premier League 2013/14 (Stoke - Swansea) 17:50 Premier League 2013/14 (Fulham - Liverpool) 19:30 Ensku mörkin - úrvalsd. 20:25 Premier League World 20:55 Premier League 2013/14 (Newcastle - Tottenham) 22:35 Premier League 2013/14 (Everton - Crystal Palace) 20:00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn fær sér nýja augasteina 21:00 Auðlindakistan Umsjón Páll Jóhann Pálsson 21:30 Suðurnesjamagasín Páll Ketilsson og hans fólk komið aftur 17:55 Strákarnir 18:20 Friends (23:24) 18:45 Seinfeld (11:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (18:22) 20:00 Grey's Anatomy (24:24) 20:45 Tekinn 21:10 The Drew Carey Show 21:35 Curb Your Enthusiasm 22:10 Game of Thrones (7:10) 23:05 Twenty Four (17:24) 23:50 Touch of Frost (4:4) 01:35 Tekinn 02:05 The Drew Carey Show 02:30 Curb Your Enthusiasm 03:05 Game of Thrones (7:10) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:30 Henry's Crime 13:15 Mirror Mirror 15:00 The Adjustment Bureau 16:45 Henry's Crime 18:30 Mirror Mirror 20:15 The Adjustment Bureau 22:00 Season Of The Witch 23:35 J. Edgar 01:50 Feel 03:20 Season Of The Witch 17:45 H8R (3:9) 18:25 How To Make It in America 18:50 Game tíví (18:26) 19:15 Ben & Kate (10:16) 19:40 1600 Penn (7:13) 20:00 American Idol (9:37) 21:25 Shameless (11:12) 22:10 Supernatural (3:22) 22:50 Revolution (12:20) 23:35 Grimm (13:22) 00:15 Luck (2:9) 01:10 Ben & Kate (10:16) 01:35 1600 Penn (7:13) 01:55 American Idol (9:37) 03:20 Shameless (11:12) 04:10 Supernatural (3:22) 04:50 Tónlistarmyndb Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (139:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (9:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Nashville (8:21) 11:50 Suits (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 World's Greatest Dad 14:50 The O.C (14:25) 15:40 Tasmanía 16:05 Ofurhetjusérsveitin 16:30 Ellen (140:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (9:14) 19:40 The Michael J. Fox Show (14:22) Frábær gaman- þáttur með Michael J. Fox í aðalhlutverki. 20:05 Heilsugengið Vandaður og fróðlegur íslenskur þáttur sem fjallar um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokk- urinn Sólveig Eiríksdóttir. 20:30 Masterchef USA (7:25) Stórskemmtilegur mat- reiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni. 21:15 NCIS 8,1 (1:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:00 Person of Interest (4:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:45 Paranormal Activity 6,4 Spennandi mynd um ung hjón sem flytja í draumahúsið sitt í rólegu úthverfi. Fljótlega fara þau að finna fyrir óþægilegum og dularfullum atburðum að næturlagi sem virðast djöfullegri eftir því sem tíminn líður. 00:10 Spaugstofan Spéfuglarn- ir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns- son og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:35 Breathless (6:6) Dramat- ískir þættir um lækna og hjúkkur á spennandi tímum. 01:20 The Following (3:15) 02:05 Banshee (5:10) 02:55 World's Greatest Dad 04:30 Simpson-fjölskyldan 04:55 NCIS (1:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (5:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 17:10 90210 (5:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 Parenthood (6:15) 19:15 Cheers (6:26) 19:40 Trophy Wife (6:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:05 Svali&Svavar (6:10) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mikið fyrir hreyfiþörf hjá Svavari. Þeir leita svara hjá allskonar fólki og reyna að ráða lífsgátuna í leiðinni. Umfram allt ætla þeir að reyna að skemmta sér og áhorfendum í leiðinni. 20:45 The Biggest Loser - Ísland (4:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 21:45 Scandal 8,5 (5:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 22:30 Alive 00:30 CSI (6:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Heimilislaus maður sem hefur nýlokið við að hreppa stóra vinnininginn í spilaviti finnst myrtur við illan leik. 01:15 Franklin & Bash (5:10) Lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 02:00 The Good Wife (1:22) 02:50 Blue Bloods (19:22) Vinsælir bandarískir saka- málaþættir sem gerast í New York borg. Drengur krefst þess að Danny taki upp gamalt mál, eitthvað segir honum að hlusta á drenginn. Hetjudáð Jamie í eldsvoða gæti komið upp um gervið hans. 03:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 09:50 Ólympíuleikarnir - B Bein útsending frá Ólympíuleikunum í Sochi. 19:35 Meistarad. í hestaíþrótt- um 2014 (Gæðingafimi) 21:00 Meistarad. í hestaíþrótt- um (Samantekt og spjall) 21:30 Hestaíþróttir á Norður- land (KS deildin) 22:00 Ólympíuleikarnir Saman- tekt dagsins 22:35 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla (Finnland - Austurríki) 06:55 Ólympíuleikarnir - Alpa- greinar (Alpatvíkeppni karla: Brun) B Á fyrstu þremur vikunum hafa keppendur í raunveruleika- þættinum The Biggest Loser Ísland misst samtals 137,5 kíló eða samtals 13,1 kíló á mann. Þrír keppendur eru fallnir úr leik og níu eftir. Mest missti Arnfinnur Daníelsson í fyrsta þættinum þegar hann losaði sig við 12,1 kíló á aðeins einni viku. Kepp- endur hafa misst 7,6% af líkamsþyngd sinni að meðaltali. Þættirnir hafa vakið mikla athygli og eru skiptar skoðanir á þeim. Ís- lenskir áhorfendur virðast kunna að meta þá því samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Skjá Einum þá fengu fleiri en 5.000 heimili sér áskrift að Skjá Ein- um vikurnar áður en fyrsti þátturinn var frumsýndur og hafa áskrifendur að stöðinni aldrei verið fleiri. Við- brögð hafa aldrei verið eins mikil við nokkrum þætti sem sýndur hefur ver- ið á Skjá Einum síðan stöðin varð að áskriftarsjónvarpi 2009. Alls horfðu 70% áskrifenda Skjásins á fyrsta þátt- inn í frumsýningu, hliðruðu áhorfi eða endursýningu og er þetta mesta áhorf á stakan sjónvarpsviðburð í sögu Skjás Eins. The Biggest Loser Ísland eru byggðir á erlendri fyrirmynd sem gerð hefur verið í fleiri en 25 löndum við miklar vinsældir. Íslensku þættirnir eru framleiddir af Skjá Einum og Saga Film og stýrir Inga Lind Karlsdóttir þáttunum sem sýndir eru á fimmtu- dagskvöldum. n RÚV Íþróttir 09.50 Vetrarólympíuleikar – Gönguskíði 16.00 Vetrarólympíuleikar – Listhlaup á skautum 19.15 Olísdeildin í handbolta 21.00 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 12:00 Eurosport 2 18:00 Eurosport 2 00:00 Eurosport 2 Keppendur hafa misst 137 kíló Aldrei fleiri keypt sér áskrift að Skjá Einum Vinsælt efni Þættirnir eru þeir vinsælu- stu í sögu Skjás Eins. MYND SR-PHOTOS.COM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.