Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2014, Qupperneq 40
Elskaðu
þig.
Gerðu
það
bara!
Skuldugur Skúli
n Þingmaðurinn fyrrverandi Skúli
Helgason komst ekki á lista fjögurra
efstu í prófkjöri Samfylkingarinnar
fyrir borgarstjórnarkosningarnar í
vor. Niðurstaðan olli Skúla talsverð
um vonbrigðum en í fyrra mistókst
honum að endurheimta sæti sitt á
þingi, og var hann ólmur í að kom
ast aftur á stjórnmálavöllinn. Hann
er hins vegar brattur á Facebook
og segist ætla að eyða næstu dög
um í að borga fjölskyldu
sinni til baka þann
tíma sem fór í próf
kjörsbrask síðustu
tveggja ára. „Nú
hugsar karl sinn
gang og byrjar að
borga stóra skuld
við fjölskylduna
sína.“
Vikublað 11.–13. febrúar 2014
12. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is
4
„Eigendur oft haldnir ranghugmyndum“
n „Ferfættir í form“, átak fyrir gæludýr, hefst þann 1. mars
F
erfættir í form er nýtt átak
sem Ingibjörg Salóme Sig
urðardóttir, eigandi Gælu
dýr.is, hefur hrint af stað.
Ingibjörg segir manninn
sinn hafa gengið með hugmyndina
í maganum í tvö ár. Hugmyndin
snýst um að vekja fólk til umhugs
unar um hvað sé rétt líkamsform
hunda og katta og hvað hægt sé að
gera ef dýrin verða of þung. Ingi
björg segir líkamsþyngd dýra hafa
sams konar áhrif á heilsu þeirra
og heilsu fólks en að fólk virðist
oft hafa ákveðnar ranghugmynd
ir um hvernig dýr eigi að vera,
sumir haldi að hundurinn sinn sé
alltof grannur en í raun sé hann
fínn. Einnig skipti máli að taka allt
nammi og nagbein sem hundar fá
fyrir utan fóður, með í næringar
útreikning.
Fyrirkomulag átaksins er einfalt
og aðgengilegt öllum. „Eftir skrán
ingu færðu tíma hjá dýralækni sem
skoðar dýrið. Segjum til dæmis að
köttur sem á að vera fimm kíló sé
sex kíló. Þá tökum við prósentuna
sem er þar á milli og veitum af
slátt af fóðri sem samsvarar pró
sentunum.“ Átakið stendur yfir í
sex mánuði og hittir dýralæknir
eiganda og dýr einu sinni í mánuði
og fylgist með, vigtar og gefur leið
beiningar. Ávinningurinn er sá að
eigandi kemur gæludýrinu í form,
fær ráðgjöf frá dýralækni, afslátt
af dýrafóðri og verðlaun ef mark
miði er náð. „Við hugsuðum þetta
út frá Biggest Loser en þar er einn
sem vinnur. Í þessu gengur misvel
yfir sex mánaða tímabilið en allir
eru sigurvegarar sem ná markmiði
sínu á þeim tíma, þannig að þetta
er keppni við sjálfan sig,“ segir Ingi
björg.
Aðspurð hvort teknar verði „fyr
ir og eftir“ myndir segir Ingibjörg
það vel geta gerst. „Það er misjafnt
hvað fólk er opið gagnvart þessu,
sumir eru feimnir en aðrir eru opn
ir og þá höfum við verið að taka
myndir.“ Skráning í átakið fer fram
í febrúar í verslunum Gæludýr.is
og hjá tim@gaeludyr.is en átakið
hefst fyrsta mars. Hægt verður að
fylgjast með framvindu átaksins á
vefsíðu Gæludýr.is og á Facebook
síðu verslunarinnar. n
erlak@dv.is
Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir Segir ávinninginn af þátttöku í átakinu Ferfættir í
form vera þann að eigandi kemur gæludýrinu í form, fær ráðgjöf frá dýralækni, afslátt af
dýrafóðri og verðlaun ef markmiði er náð.
+2° -1°
2 3
09.39
17.45
12
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
12
4
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
4
1
2
0
12
8
6
1
6
13
1
18
6
6
1
3
2
0
11
7
6
13
1
17
6
-3
2
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4.9
1
4.2
2
3.5
0
3.5
-3
3.4
1
4.1
2
3.4
0
2.5
-2
7.9
3
7.6
1
7.1
-1
5.5
-3
5.7
1
0.9
-1
1.6
-2
0.4
-4
8.5
2
2.8
1
6.9
0
1.1
-2
8.5
4
6.5
3
6.2
2
4.4
-3
9
2
6
-1
5
-2
4
-6
7
0
7
-2
6
-3
3
-5
14.5
3
5.9
1
6.2
0
3.2
-3
5.9
2
3.3
-1
3.4
-3
3.1
-6
upplýSIngar frá vedur.IS og frá yr.no, norSku veðurStofunnI
norðanátt Bjart hefur verið um sunnanvert landið í norðanáttinni
sem verið hefur ríkjandi. Hins vegar hefur snjóað fyrir norðan. SIgtryggur arIMyndin
Veðrið
Norðaustanátt
Norðaustan- og norðanátt, víða
3–10 m/s en 8–15 vestantil.
Úrkomulítið suðvestan til, en
él norðan- og austanlands.
Snjókoma eða slydda um tíma
norðaustanlands í nótt og á
morgun. Gengur í norðaustan
13–20 seint á morgun, hvassast
með suðurströndinni. Hiti
kringum frostmark.
Þriðjudagur
11. febrúar
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Norðaustan og austan
3–8 og léttskýjað, 5–10
og þykknar upp í kvöld.
Hiti kringum frostmark.
41
3
-2
5-2
81
20
53
20
101
94
4
-1
7.9
1
3.3
-1
3.4
-1
2.1
-4
8.7
3
6.2
1
7.7
-1
4.1
-3
4.2
2
3.3
1
2.8
-1
2.7
-3
6.1
3
2.9
1
2.5
0
1.5
-2
5
5
7
5
4
4
7
4
6.9
4
6.5
4
5.1
3
3.8
1