Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 11.–13. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Danny Boyle mun hugsanlega taka að sér verkefnið Önnur mynd um Jobs í bígerð? Miðvikudagur 30. apríl 16.25 Ljósmóðirin e (Call the Midwife II) Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. 17.20 Disneystundin (15:52) 17.21 Finnbogi og Felix (15:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (15:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi III 888 e (3:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Í garðinum með Gurrý II 888 e (1:6) (Býflugna- bú, gróðurhús og laukar) Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorf- endum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. 20.30 Neyðarvaktin 7,7 (19:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert sér. 21.15 Í mat hjá mömmu 8,0 (6:7) (Friday Night Dinner II) Bráðfyndin verðlauna- þáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. 21.40 Íslandsmótið í áhalda- fimleikum 2014 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Að eilífu, Carolyn (Love Always, Carolyn) Heimildamynd þar sem bandaríski rithöfundurinn Carolyn Cassady greinir frá sambandi sínu við eigin- manninn, Neal Cassady og vin þeirra Jack Kerouac. Öll skipuðu stóran sess meðal Beat kynslóðar sjötta ára- tugarins í Bandaríkjunum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Brynvarinn 5,7 (Armored) Spennutryllir um mann sem er öryggisvörð sem lætur til leiðast að taka þátt í ráni. Meðal leikenda eru Matt Dillon, Jean Reno, Laurence Fishburne, Fred Ward, Milo Ventimiglia, Skeet Ulrich og Columbus Short. Leikstjóri er Nimród Antal. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Kastljós 01.15 Fréttir 01.25 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:55 Premier League 2013/14 13:35 Premier League 2013/14 (Man. Utd. - Norwich) 15:15 Ensku mörkin - neðri deild 15:45 Ensku mörkin(36:40) 16:40 Premier League 20:00 Messan 21:20 Destination Brazil 21:50 Premier League 2013/14 (WBA - West Ham) 23:30 Premier League 2013/14 20:00 Árni Páll Samfylkingar- fylgið sígur upp á við. 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. 21:00 Í návígi 21:30 Á ferð og flugi 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (11:24) 18:35 Seinfeld (1:24) 19:00 Modern Family (4:24) 19:25 Two and a Half Men (9:19) 19:50 Hamingjan sanna (5:8) 20:30 Örlagadagurinn (13:14) 21:00 Twenty Four (13:24) 21:40 Chuck (5:13) 22:25 Cold Case (1:23) 23:10 Without a Trace (8:24) 23:55 Curb Your Enthusiasm (9:10) 00:30 Hamingjan sanna (5:8) 01:10 Örlagadagurinn (13:14) 01:40 Chuck (5:13) 02:25 Cold Case (1:23) 10:50 Honey 12:40 Margin Call 14:25 Hitch 16:25 Honey 18:15 Margin Call 20:00 Hitch 22:00 Chronicle 23:25 Kingdom of Heaven 01:50 The Pool Boys 03:20 Chronicle 13:35 Simpsons (21:22) 13:55 Friends (19:24) 14:20 Hart of Dixie (16:22) 15:05 Pretty Little Liars (21:25) 15:50 Glee (16:22) 16:35 American Idol (30:39) 17:55 American Idol (31:39) 18:15 Malibu Country (4:18) 18:35 Bob's Burgers (12:23) 19:00 Junior Masterchef Australia (18:22) 19:45 Baby Daddy (7:16) 20:10 Revolution (10:22) 20:50 Arrow (20:24) 21:30 Tomorrow People (11:22) 22:10 The Unit (12:22) 22:55 Hawthorne (9:10) 23:35 Supernatural (12:22) 00:20 Junior Masterchef Australia (18:22) 01:05 Baby Daddy (7:16) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Grallararnir 08:05 Malcolm In The Middle (7:22) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (29:175) 10:15 Masterchef USA (20:20) 11:05 Spurningabomban (19:21) 11:50 Grey's Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Veistu hver ég var? 13:50 Up All Night (17:24) 14:10 Go On (19:22) 14:35 2 Broke Girls (13:24) 15:00 Sorry I've Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Grallararnir 16:25 Mike & Molly (21:24) 16:45 How I Met Your Mother (24:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (15:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan (1:8) 19:45 The Middle (23:24) 20:05 How I Met Your Mother (2:24) 20:30 Heimsókn Sindri Sindra- son heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfend- um. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. 20:50 Grey's Anatomy (21:24) 21:35 Rita 7,6 (8:8) Önnur þáttaröðin um Ritu, kennslukonu á miðjum aldri sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að segja það sem henni finnst. Hún á þrjú börn á unglingsaldri en hefur aldrei þótt góð fyrirmynd. Í vinnunni er hún vinsæl meðal nemandanna, kannski vegna þess að hún hagar sér oft sjálf eins og krakki og fer fyrir brjóstið á fullorðnum. 22:20 Believe (6:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir að- ilar ásælast krafta hennar. 00:40 The Blacklist 8,2 (19:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims. 01:25 NCIS (10:24) 02:10 Person of Interest (13:23) 02:55 The Killing (7:12) 03:35 The Killing (8:12) 04:20 Skate or Die 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (26:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 Titanic - Blood & Steel (12:12) 16:50 Once Upon a Time (16:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (12:22) 19:05 America's Funniest Home Videos (28:44) 19:30 Everybody Loves Raymond (1:16) 19:55 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (16:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:20 Solsidan (4:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 20:45 The Millers 6,1 (17:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. 21:10 Unforgettable 6,5 (10:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. 22:00 Blue Bloods 7,4 (17:22) Þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valda- fjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:45 The Tonight Show 23:35 CSI Miami (8:24) 00:15 The Walking Dead (16:16) 01:05 Unforgettable (10:13) 01:55 Blue Bloods (17:22) 02:45 The Tonight Show 03:35 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeildin 12:50 Evrópudeildin 14:30 Evrópudeildarmörkin 15:20 Meistaradeild Evrópu 17:00 Meistaradeildin 17:30 Spænsku mörkin 18:00 Meistaradeildin 18:30 Meistaradeild Evrópu 21:15 Þýski handboltinn 22:35 Meistaradeild Evrópu 00:15 Meistaradeildin 00:45 Spænski boltinn O rðrómur er uppi um að leik- stjórinn og Óskarsverðlauna- hafinn Danny Boyle muni taka að sér að leikstýra mynd byggðri á ævi Steve Jobs, forstjóra Apple. Hollywood Reporter greinir frá þessu og segir enn fremur að leikstjórinn hafi fundað með kvikmyndaveri Sony varðandi verkefnið. Það sem meira er þá er stórleikarinn Leonardo DiCaprio orðaður við aðal- hlutverkið, en hann og Boyle unnu áður saman að myndinni The Beach sem kom út árið 2000. Áður en orðrómur um að- komu Boyle að verkefninu kom upp var leikstjórinn David Fincher sagð- ur ætla að taka að sér leikstjórnina. Fincher er sagður hafa dregið sig út úr verkefninu eftir að hafa lent í deil- um við Sony, en hann átti að hafa beðið um tíu milljóna dala fyrir- framgreiðslu fyrir verkefnið auk þess sem hann vildi fá fulla stjórn yfir markaðsefni myndar- innar. Mikil áhugi virðist vera á ævi Jobs, en myndin Jobs sem kom út í fyrra fjallaði einnig um ævi Apple-forstjór- ans. Sú mynd fékk al- mennt slæma dóma og töldu margir Ashton Kutcher ekki hafa staðið sig í aðalhlutverkinu. n Seth Meyer kynnir Emmy S jónvarpsmaðurinn og grínistinn Seth Meyer mun kynna Emmy-verðlauna- afhendinguna en sjón- varpsstöðin NBC fær heiðurinn af hátíðinni í ár. „Seth hefur mikla reynslu, honum tekst að vera eðlileg- ur fyrir framan áhorfendur eftir allan þennan tíma með Saturday Night Live og hann er frábær grínisti. Þetta allt gerir hann að afbragðs valkosti,“ sagði Paul Tel- egdy hjá NBC. Meyers, sem er fertugur, hefur lengi unnið við SNL og fengið þrenn Emmy-verðlaun fyrir. Hann kynnti einnig ESPN's Espy-verð- launin árin 2010 og 2011. Emmy verðlaunin verða af- hent í beinni útsendingu þann 25. ágúst frá Nokia Theatre í mið- borg Los Angeles. Athöfnin verður haldin á mánudegi þar sem NBC sýnir frá NFL fótboltanum á föstu- dögum. Sjónvarpsstöðvarnar NBC, Fox, CBS og ABC skiptast á að sýna frá hátíðinni. Í fyrra og árið 2009 sá leikarinn Neil Patrick Harris um að kynna en Jimmy Kimmel kynnti árið 2012. Jane Lynch úr Glee hélt uppi fjörinu árið 2011 en Jimmy Fallon árið 2010. n Lætur áfram sjá sig S tan Lee er mörgum kunn- ur, enda er hann maður- inn á bak við margar af vin- sælustu myndasöguhetjum allra tíma og má þar helst nefna Köngulóarmanninn, Hulk, Iron Man, Þór og margar fleiri eftir- minnilegar persónur. Myndir byggðar á þessum ofurhetjum hafa verið gríðar- lega vinsælar á síðustu árum og hefur það verið gegnumgangandi brandari í myndunum að Stan gamli sjálfur láti sjá sig í örlitlum hlutverkum, aðdáendum hans til mikillar gleði. En í janúar greindi Lee frá því að hann myndi ekki sjást í nýju- stu ofurhetjumyndinni, Guardians of The Galaxy, sem sýnd verður seint í sumar. „Nei, ég er hræddur um ekki,“ svaraði hann aðspurð- ur hvort hann myndi láta sjá sig. „Þetta er eini ofurhetjuhópurinn sem ég bjó ekki til,“ bætti hann við. Lee hefur þó greinilega snúist hugur því að nú nýlega greindi hann frá því að hann ætli ekki alveg að gefa brandarann upp á bátinn. „Ég get ekki sagt ykkur út á hvað atriðið gengur, en ég get sagt ykkur að ég skil hvorki hvað var að gerast í því né af hverju ég gerði það,“ sagði Lee léttur í bragði og sagði að í atriðinu léki hann á móti föngulegri stúlku. „Það er það eina sem ég get sagt ykkur,“ bætti hann við. Það er því augljóst að Lee er í fullu fjöri þrátt fyrir virðulegan aldur en hann verður 92 ára í desember. n Heldur brandaranum áfram og kemur fram í Guardians of The Galaxy Danny Boyle Verðlaunaleikstjórinn mun hugsanlega leikstýra DiCaprio í hlutverki Steve Jobs á næstunni. MYND AFP Hefur sjálfur unnið til þriggja Emmy-verðlauna Stan Lee Lee er alltaf jafn hress.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.