Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 11.–13. febrúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hátíðni- viðskipti á verðbréfa- markaði Jim mctague heldur fyrirlestur í Öskju, n-132 þriðjudaginn 29. apríl. kl.12-13:30 Hann mun fjalla um forrituð viðskipti á verðbréfamörkuðum þar sem mannshöndin kemur hvergi nærri. Hvernig leiknum verðbréfamiðlurum tókst að gera verðbréfamarkaði að spilavítum án þess að eftirlitsaðilar gætu rönd við reist. Jim Mc Tague hefur starfað við blaðamennsku frá 1972 og er nú ritstjóri fjármálaritsins BARON. Hann fjallar einkum um afskipti forsetans og þingsins í Bandaríkjunum af fjármálamarkaðnum. aðgangur ókeypis, allir velkomnir! Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í atskák ofurstórmeistaranna Boris Gelfand og Michael Adams á stórmótinu London Chess Classic árið 2013. Adams gerði sig sekan um mistök í síðasta leik, lék 24...Rd7 sem þó virðist meinlaus. 25. 0-0-0! hótar riddaran- um á d7 og hróknum á b2. Svartur tapar óverjandi skiptamun og hvítur vann af öryggi í endataflinu. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Framleiða á þætti byggða á hryllingsmyndunum um Jason Voorhees Föstudagurinn 13. fær þáttaröð Fimmtudagur 1. maí 08.01 Teitur (8:13) 08.11 Poppý kisulóra (8:13) 08.22 Froskur og vinir hans 08.29 Kóala bræður (8:13) 08.39 Lítil prinsessa (7:13) 08.50 Friðþjófur forvitni (8:10) 09.13 Franklín (1:8) 09.35 Babar og Badou (8:13) 09.57 Litli prinsinn (5:12) 10.19 Grettir (5:13) 10.30 Shrek: Sæll alla daga 12.00 Þrumusál (Thunder Soul) 13.20 Hönnunarkeppni 2014 888 e 13.55 Róm: Það sem jörðin geymir e (Rome - What Lies beneath) 15.30 Ljóskastarinn e 15.45 Úrslitakeppnin í hand- bolta karla (Haukar-FH) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einar Áskell (9:13) 17.43 Skrípin (34:52) 17.46 Stella og Steinn 17.58 Verðlaunafé (10:21) 18.00 Ævar Vísindamaður 888 18.30 Í garðinum með Gurrý II 888 e (1:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Eldað með Ebbu 888 (8:8) 20.10 Bræðslan 888 Tónlist- arhátíðin Bræðslan hefur verið haldin á Borgarfirði eystri síðan árið 2005. Eitt af markmiðum hátíðarinnar er að efla menningarlíf á Borgarfirði og Austurlandi og hlaut hátíðin Eyrarrósina árið 2010. 21.00 Martin læknir (8:8) (Doc Martin 21.50 Best í Brooklyn (14:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. 22.15 Glæpahneigð 8,2 (19:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.55 Stundin 7,9 (5:6) (The Hour II) Verðlaunaþáttaröð þar sem sögusviðið er BBC sjónvarpsstöðin árið 1956. 23.50 Ættarsetrið 6,7 (Brides- head Revisited) Átakanleg mynd um forðboðnar ástir á tímum seinni heimstyrj- aldarinnar. Bresk bíómynd frá 2008 byggð á sögu eftir Evelyn Waugh. Leikstjóri er Julian Jarrold og meðal leikenda eru Ben Whishaw, Matthew Goode, Hayley Atwell, Emma Thomp- son, Patrick Malahide og Michael Gambon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.00 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12:15 PL Classic Matches 12:45 Premier League 2013/14 (WBA - West Ham) 14:25 Messan 15:45 Premier League 2013/14 17:25 Ensku mörkin (36:40) 18:20 Premier League 2013/14 (Liverpool - Chelsea) 20:00 Premier League World 20:30 Premier League 2013/14 (Arsenal - Newcastle) 22:10 Destination Brazil 22:40 Ensku mörkin - neðri deild 23:10 Premier League 2013/14 (Crystal Palace - Man. City) 00:50 Premier League 2013/14 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (10:23) 18:45 Seinfeld (2:24) 19:10 Modern Family (5:24) 19:35 Two and a Half Men (10:19) 20:00 Tekinn 2 (10:14) 20:30 Weeds (10:13) 21:00 Twenty Four (14:24) 21:40 Without a Trace (9:24) 22:25 Curb Your Enthusiasm (10:10) 22:55 Tekinn 2 (10:14) 23:25 Weeds (10:13) 23:55 Twenty Four (14:24) 00:45 Without a Trace (9:24) 01:30 Curb Your Enthusiasm (10:10) 10:25 Dolphin Tale 12:15 The Young Victoria 14:00 Snow White and the Huntsman 16:10 Dolphin Tale 18:05 The Young Victoria 19:50 Snow White and the Huntsman 22:00 Dream House 23:35 Piranha 3D 01:05 Nine Miles Down 02:35 Dream House 17:10 How To Make it in America (8:8) 17:40 Top 20 Funniest (14:18) 18:25 Community (5:24) 18:45 Malibu Country (5:18) 19:10 Family Tools 19:30 American Idol (32:39) 20:50 Hawthorne (10:10) 21:35 Supernatural (13:22) 22:15 True Blood (1:12) 23:10 Sons of Anarchy (4:13) 23:50 Malibu Country (5:18) 00:10 Family Tools 00:30 American Idol (32:39) 01:50 Hawthorne (10:10) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:21 Stubbarnir 07:45 Skoppa og Skrítla í bíó 08:40 Tasmanía 09:00 Lína Langsokkur 10:15 Loonatics Unleashed 11:55 Malcolm In The Middle (8:22) 12:20 The O.C (25:25) 13:05 Moonrise Kingdom 14:40 Tower Heist 16:25 Mr. Popper's Penguins 18:00 Mike & Molly (22:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Simpson -fjölskyldan (16:22) 19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 Friends With Better Lives (3:13) 20:10 Masterchef USA (17:25) 20:55 The Blacklist (20:22) 21:40 NCIS (11:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:25 Person of Interest 8,4 (14:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigu- morðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:10 Íslenskir ástríðuglæpir Vandaðir þættir í umsjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál. 23:35 The Following 7,7 (14:15) 00:20 Shameless 8,7 (5:12) Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 01:15 27 Dresses Rómantísk gamanmynd með Katherine Heigl, George Burns, James Marsden og Judy Greer í aðalhlutverkum. Jane er hin fullkomna brúðarmær og tekur hlutverk sitt afar alvarlega. Hún hefur verið ástfangin af yfirmanni sínum í þó nokkurn tíma og ákveður loks að játa honum ást sína þegar systir hennar kemur í heimsókn og stelur athygli hans. Nú lítur út fyrir að hún verði brúðarmær í 28 skipti en í þetta sinn í brúðkaupi sem hana hryllir við. 03:05 Mr. Popper's Penguins 04:40 Moonrise Kingdom 06:15 Fóstbræður (1:8) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (1:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:30 Solsidan (4:10) 14:55 The Millers (17:22) 15:20 The Voice (17:28) 16:50 The Voice (18:28) 17:35 Dr. Phil 18:15 Design Star (2:9) 19:05 Everybody Loves Raymond (2:16) 19:30 Trophy Wife (16:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 19:55 Læknirinn í eldhúsinu (3:8) Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson hefur lengi haldið úti dagbók um matargerð á netinu og síðustu jól gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar heitir Læknirinn í eld- húsinu. Nú er læknirinn með ljúffengu réttina mættur á SkjáEinn þar sem hann mun elda, baka og brasa allskonar góðgæti. 20:20 Royal Pains (3:16) 21:10 Scandal (15:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (3:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnátt- úrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuað- dáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Þegar vísindamanninum Franklin Hall er rænt kemur ofurhetjusveitin til bjargar og Skye sýnir hvers hún er megnug. 22:50 The Tonight Show 23:40 CSI 7,9 (16:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeild- ar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin eltist við morðingja sem virðist vera með skák á heilanum. Greg leitar á náðir fyrrum læriföður síns í von um hjálp til að stöðva morðingjann áður en hann nær að máta næsta fórnarlamb. 00:30 Royal Pains (3:16) 01:20 Beauty and the Beast (5:22) 02:10 The Good Wife (12:22) 03:00 Scandal (15:22) 03:50 The Tonight Show 04:40 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeildin 12:00 Dominos deildin 13:30 Þýski handboltinn 16:20 Spænsku mörkin 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:30 Meistaradeildin - meistaramörk 19:00 Evrópudeildin 21:00 3. liðið 21:30 Meistaradeild Evrópu 22:00 Pepsí deildin 2014 23:15 Þýski handboltinn 00:35 Evrópudeildin Þ að kannast líklega margir við persónuna Jason Voorhees, hinn hokkígrímuklædda fjöldamorðingja sem var aðalógnvaldur í hryllingsmyndun- um Friday The 13th. Upprunalega myndin kom út árið 1980 og fjallaði hún um hóp krakka í sumarbúðum sem lentu í klóm Jason. Myndin var endurgerð árið 2009 og enn eitt framhaldið mun líta dagsins ljós á næsta ári. Þrátt fyrir að endurgerðin hafi fengið afar slæma dóma og ekki gengið vel fjárhagslega hafa fram- leiðendur greinilega enn tröllatrú á Jason því nú ætla þeir að bæta um betur og stefna á að framleiða sjón- varpsþáttaröð byggða á myndun- um. Þættirnir verða klukkustundar langir og munu þeir snúast um at- burðina sem áttu sér stað í sumar- búðunum sem voru sögusvið fyrstu myndarinnar. Söguþráður þáttanna mun ger- ast á mörgum mismunandi tíma- skeiðum og koma til með að varpa nýju ljósi á persónu Jason og for- tíð hans. Framleiðandi þáttanna er Sean S. Cunningham, sem leikstýrði einmitt upprunalegu myndinni. n Jason Voorhees Hvítu grímuna þekkja líklega flestir aðdáendur hryllingsmynda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.