Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1984, Qupperneq 16
14:
Verslunarskýrslur 1983
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvísitölur og vöru-
magnsvísitölur helstu útflutningsafurða 1983, miðað við árið áður (verð og magn
1982 = 100). Heildartölur hvers hinna fjögurra flokka eru hærri en samtölur
undirliða, þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu yfirliti. — Tölur aftan
við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði í töflu V er um að ræða hverju
sinni.
Verðvísi- Vörumagns- Útfl. verð- mæti 1983
tölur vísitölur þús. kr.
Sjávarafurðir alls 189,7 105,4 12 667 465
Saltfiskur þurrkaður (01.10—01.90) 149,8 180,2 105 402
Saltfiskur óverkaður, annar (03.10) 169,5 78,8 2 002 733
Ufsaflök söltuð (04.10) 178,6 200,6 42 983
Þorskflök söltuð (04.30) 189,7 110,9 52 148
Skreiö (06.10) 154,5 151,7 741 524
Nýr fiskur, ísvarinn (08.10—09.50,10.10) 156,2 122,3 742 243
Heilfryst síld til manneldis (11.20) 143,4 75,3 42 094
Sfldarflök fryst (11.30) 131,8 169,7 73 985
Heilfrystur fiskur, annar (13.10—13.80) 182,4 97,5 238 695
Flatfiskflök blokkfryst (14.10) 190,2 89,6 124 514
Flatfiskflök fryst, önnur (14.11) 214,3 96,7 130 451
Karfaflök blokkfryst (14.30) 215,2 339,3 169 309
Karfaflök fryst, önnur (14.31) 185,7 124,5 1 056 130
Lönguflök blokkfryst (14.35) 198,9 637,2 16 948
Lönguflök fryst, önnur (14.36) 229,8 196,4 28 236
Steinbítsflök blokkfryst (14.55) 220,7 121,3 43 312
Steinbítsflök fryst, önnur (14.56) 237,0 132,8 120 957
Ufsaflök blokkfryst (14.60) 154,9 167,7 258 997
Ufsaflök fryst, önnur (14.61) 199,2 130,1 198 682
Ýsuflök blokkfryst (14.65) 220,0 116,5 397 531
Ýsuflök fryst, önnur (14.66) 211,2 122,3 621 259
Þorskflök blokkfryst (14.70) 209,0 116,6 766 521
Þorskflök fryst, önnur (14.71) 203,1 92,0 1 948 334
Þorskhakk (14.72) 227,9 73,6 14 728
Rækja fryst (15.10—15.20) 242,6 178,5 505 133
Humar frystur, óskelfletur (16.20) 215,2 119,5 297 523
Hörpudiskur (42.10) 267,0 121,9 317 267
Hrognfryst (17.10—17.90) 139,8 72,3 38 149
Þorskalýsi (19.10—20.10) 155,0 124,5 51 628
Grásleppuhrogn söltuð (22.10) 289,4 53,7 53 678
Önnur matarhrogn sykursöltuð (23.10—23.20) 219,3 72,4 31 272
Saltsfld venjuleg (25.10—25.20) 184,8 138,8 76 535
Saltsíldsérverkuð(26.10—26.90) 174,7 113,4 381 538
Karfalýsi (29.10) 166,9 315,9 20 164
Fiskmjöl úr þorskfiskum (31.90) 213,8 120,3 237 143
Loðnumjöl (33.10) 344,5 11,6 42 259
Karfamjöl (34.10) 226,0 81,6 79 058
Hvalkjöt fryst (41.10) 273,2 83,7 277 432
Hertir þorskhausar (49.24) 180,9 184,6 212 939
Fiskmjöl.ót.a. (49.45) 213,4 365,5 41 931
Landbúnaðarafurðir alls 180,0 109,1 206 892
Kindakjöt fryst (51.10) 171,5 123,7 92 993
Ostur (57.10) 214,1 55,1 19 981
Ull (58.10) 155,1 79,9 17 408
Nautgripa- og hrosshúðir saltaðar (60.10—60.30) 216,3 111,5 13 250
Refaskinn (61.10) 100,5 410,0 6 613
Minkaskinn (61.20) 189,8 64,7 9 687
Hross (63.10) 167,4 107,0 6 350
Iðnaðarvörur alls 209,2 138,2 5 457 926
Lagmeti (fiskmeti) (18.11—18.60) 200,1 115,9 381 130
Vörur úr loðskinnum (80.10—80.20) 176,3 87,0 25 536
Gærursútaðar (81.05—81.15) 170,8 88,5 125 505
Ullarlopi (82.10) 174,4 44,8 69 247