Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1984, Qupperneq 51
Verslunarskýrslur 1983
49
Söluskattur af vörum til eigin nota eða neyslu innflytjanda — en ekki til
endursölu — er ekki meðtalinn í framan greindum fjárhæðum. — Hinn almenni
söluskattur á innlendum viðskiptum sem hafði 16. september 1979 orðið alls
22% að meðtöldum viðaukum, hækkaði í 23,5% 14. apríl 1980, þegar við hann
bættist 1,5% orkujöfnunargjald (sbr. lög nr. 12/1980).
Síðan í ársbyrjun 1977 (sbr. lög nr. 111/1976) hafa 8% af andvirði 18%
söluskattshluta runnið í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, en í ríkissjóð sjálfan allt
andvirði 2% söluskattshluta og 92% af andvirði 18% söluskattshluta. Sam-
kvæmt j-lið 4. gr. laga nr. 10/1960, um söluskatt, skal söluskattur af vörum til
eigin nota eða neyslu innflytjanda leggjast á tollverð vöru að viðbættum
aðflutningsgjöldum og 10% áætlaðri álagningu. Tekjur af þessu gjaldi námu
167 259 þús. kr. 1982, en 216 553 þús. kr. 1983, hvort tveggja áður en hluti
Jöfnunarsjóðs dregst frá.
Hér á eftir er cif-verðmœti innflutnings 1982 og 1983 skipt eftir tollhœð, bæði í
beinum tölum og hlutfallstölum. í yfirliti þessu er ekki tekið tillit til niðurfell-
ingar og endurgreiðslu tolls samkvæmt heimildum í 3. gr. tollskrárlaga, en þær
skipta þó nokkru máli. Þá er og innflutningur til framkvæmda Landsvirkjunar,
Kröfluvirkjunar, íslenska álfélagsins og íslenska járnblendifélagsins, sem er
tollfrjáls, ekki talinn vera með 0% toll, heldur er hann flokkaður til þeirra
tolltaxta, sem er á viðkomandi tollskrárnúmerum. Þessir vankantar rýra nokkuð
upplýsingagildi yfirlitsins hér á eftir.
Eins og áður segir féll EFTA/EBE-tollur niður á viðkomandi vörum frá
ársbyrjun 1980. í yfirlitinu hér á eftir er heildarverðmæti þessa innflutnings
tilfært með einni tölu fyrir hvort áranna, 1982 og 1983. Vörur þær, er hér um
ræðir, eru allar með einhvern verðtoll, þegar þær eru fluttar inn frá löndum utan
við EFTA/EBE-svæðin. í hverjum verðtollstaxtaflokki hér á eftie eru annars
vegar vörur, sem eru með sama verðtolli hvaðan sem þær koma, og hins vegar
vörur, sem eru aðeins með verðtolli, þegar þær eru fluttar inn frá löndum utan
EFTA/EBE-svæða.
Verð-
tollur
% Vörumagnstollur:
- Gasolía, brennsluolía (í 27. kafla. Tollur 1983
0,0006%) ........................................
0 Kaffi (í 9. kafla) ...........................
0 Manneldiskorn og fóðurvörur (í 10.-12. og 23.
kafla) .......................................
0 Salt almcnnt (í 25. kafla)....................
0 Áburður(í25. og31. kafla) ....................
0 Steinkol ogkoks (í 27. kafla) ................
0 Bækur, blöðo. fl. prentað mál (Í49. kafla)....
0 Veiðarfæri og efni í þau (í 56., 59. og 74. kafla) ...
0 Flugvélar og flugvélahlutar, þar með flugvéla-
hreyflar (í 40., 84. og88. kafla) ............
0 Skip (í 89. kafla)............................
0 Annar almennt tollfrjáls innflutningur .......
Vörur með 0% tolli aðeins við innflutning frá
EFTA/EBE-löndum ..............................
2 ..............................................
4 ............................................
5 ............................................
7 ..............................................
9 ..............................................
10 ................................................
1982 1983 1982 1983
Þús. kr. Þús. kr. % %
1 001 185 1 909 989 8,6 9,2
82 225 122 216 0,7 0,6
254 900 528 024 2,2 2,6
44 728 92 182 0,4 0,4
111 399 222 668 1,0 1,1
70 026 158 557 0,6 0,8
36 746 71 314 0,3 0,3
2 558 2 744 0,0 0,0
62 551 138 460 0,5 0,7
302 026 540 868 2,6 2,6
3 854 864 6 525 108 33,1 31,7
2 218 622 3 992 844 19,1 19,4
175 379 341 266 1,5 1,6
209 855 315 812 1,8 1,5
8 428 15 309 0,1 0,1
196 492 446 893 1,7 2,2
131 753 141 183 1,1 0,7
25 276 44 516 0,2 0,2
4