Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Blaðsíða 11
Skil á ársreikningi 2009 Samkvæmt lögum áttu félög að skila ársreikningum til ársreikningaskrár fyrir lok ágústmánaðar. Skilafrestur er því löngu liðinn. Skorað er á stjórn félaga að senda nú þegar til ársreikningaskrár, rafrænt eða á pappír, ársreikning félagsins og samstæðureikning, ef það á við, fyrir árið 2009. Eigi félag eftir að skila eldri ársreikningum er skorað á það að skila þeim einnig. Fésektir Félög sem vanrækja að senda ársreikninga til skrárinnar eða senda ófullkomnar upplýsingar með ársreikningi geta sætt 500.000 kr. sekt. Rafræn skil Vakin er athygli á því að skila má ársreikningi rafrænt á þjónustusíðunni www.skattur.is. Hvatt er til þess að ársreikningi sé skilað rafrænt í stað skila á pappír. Sé ekki unnt að senda ársreikning rafrænt skal undirrituðum ársreikningi skilað til ríkisskattstjóra, ársreikningaskrár, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Engin starfsemi Skila ber efnahagsreikningi þar sem gerð er grein fyrir skráðu hlutafé, eignum, skuldum og eigin fé þótt félagið hafi ekki haft með höndum starfsemi á árinu 2009. Ert þú í skilum? Unnt er að sjá hvaða fyrirtæki eru í vanskilum með ársreikninga á heimasíðu ríkisskattstjóra rsk.is/fyrirtækjaskrá/félög í vanskilum. Athugaðu hvort þitt fyrirtæki stendur í skilum og bættu strax úr ef svo er ekki. Á vef ríkisskattstjóra, www.rsk.is eru upplýsingar um hvað ársreikningur þarf að innihalda. Á R S R E I K N I N G A S K R Á Áskorun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.