Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2011, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2011, Side 30
30 | Afþreying 29. ágúst 2011 Mánudagur dv.is/gulapressan 10.00 HM í frjálsum íþróttum Sýnt frá HM í frjálsum í þróttum í Daegu í Suður Kóreu. 12.50 Hlé 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Húrra fyrir Kela (39:52) (Hurray for Huckle) 17.43 Mærin Mæja (29:52) (Missy Mila Twisted Tales) 17.51 Artúr (10:20) (Arthur) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Konur í eldlínunni (2:4) (UN Women - Women on the Frontline) Heimildaþáttaröð um ofbeldi gegn konum og stúlkum í Nepal, Tyrklandi, Kongó og Kólumbíu. 18.52 Leggðu systrum þínum lið (2:4) Þorsteinn Bachmann kynnir starfssemi UN Women. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur sólkerfisins – Reiða í óreiðunni (2:5) (Wonders of the Solar System) Heimildamynda- flokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúruundur í geimnum. 21.10 Leitandinn (39:44) (Legend of the Seeker) Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan Amnell. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.15 Liðsaukinn (15:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (20:175) 10:20 Smallville (15:22) 11:05 Mercy (1:22) (Hjúkkurnar) 11:50 Wipeout USA 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (8:39) 13:45 American Idol (9:39) 15:10 ET Weekend 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (22:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (14:24) 19:40 Modern Family (21:24) (Nútímafjölskylda) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (24:25) 20:55 Love Bites (3:8) (Ástin er lævís og lipur) 21:40 Big Love (2:9) (Margföld ást) 22:40 Weeds (8:13) (Grasekkjan) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 23:10 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (6:13) (Sólin skín í Fíladelfíu) Fjórða þáttaröð þessarar skemmtilegu gamanþáttaraðar sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úr hópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt. 23:35 Two and a Half Men (2:16) 23:55 How I Met Your Mother (22:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 00:20 Bones (21:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 01:05 Come Fly With Me (2:6) 01:35 Entourage (8:12) (Viðhengi) Sjötta þáttaröð einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Þáttaröðin er lauslega byggð á reynslu framleiðandans Marks Wahlbergs í Hollywood og fjallar um Vincent og félaga hans sem reyna að hasla sér völl í bíóborginni. Þessi þáttaröð fjallar meira um persónulegt líf þeirra félaga. 02:00 Human Target (11:12) 02:45 Joy Ride 2: Dead Ahead 04:15 Prête-moi ta main (Kona til leigu) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray 18:10 Top Chef (14:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það er komið að úrslitaþætti Top Chef og matreiðslumennirnir sem eftir eru þurfa að elda mikilvægustu máltíð ævi sinnar; Fjögurra rétta smáréttaseðil. 19:00 Psych (5:16) (e) 19:45 Will & Grace (3:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 One Tree Hill (18:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Vinahópurinn kemur saman á spítalanum til að bíða eftir því að erfingi Haley kemur í heiminn. Á meðan þau bíða rifja þau upp ógleymanleg augnablik úr fortíðinni. 20:55 Parenthood (2:22) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Adam býður Söru lærlingsstöðu hjá T&S Footwear á meðan Kristina hjálpar Suze að sætta sig við orðinn hlut. 21:40 CSI: New York (11:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Sér- kennileg morðrannsókn liggur fyrir liðsmönnum CSI. Eigandi bakarís er myrtur og trúður er grunaður um verknaðinn . 22:30 The Good Wife (21:23) (e) Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia fæst við erfitt skilnaðarmál og það kemur í ljós hvort hún eða Cary fái stöðuna sem þau hafa keppt um hjá fyrirtækinu. 23:15 Dexter (9:12) (e) Endursýningar frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter heldur áfram að kynnast Arthur og hans nánustu til að komast inn í hugarheim hans. Rita undirbýr þakkargjörðarveislu en Dexter þarf helst að vera á tveimur stöðum í einu. 00:05 Law & Order: Criminal Intent (14:16) (e) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksókn- ara í New York. Eiturlyfjafíkill deyr þrátt fyrir að vera að snúa við blaðinu. Nichols rannsakar málið á meðan Wheeler stendur í barneignum. 00:55 Will & Grace (3:24) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 01:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madrid) 17:05 F1: Við endamarkið 17:35 EAS þrekmótaröðin 18:05 Spænsku mörkin 19:00 Pepsi deildin (Stjarnan - FH) Bein útsending. 21:15 Pepsi mörkin 22:30 Spænski boltinn (Barcelona - Villarreal) 00:15 Pepsi deildin (Stjarnan - FH) 02:05 Pepsi mörkin Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 29. ágúst Krossgátan Launráð dv.is/gulapressan Smærri einingar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 fuglinn espa álpast dugleysið muldurskinnið freri tröll karldýr ----------- kryddaðar kraum 1001 steðja lengd ----------- sakka óðagotsprænahrun 2 eins auða ----------- grastopp baslaði vær op Hálslangir 19:30 The Doctors (100:175) 20:15 Ally McBeal (20:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Whole Truth (10:13) 22:35 Lie to Me (22:22) (Lygalausnir) 23:25 Game of Thrones (2:10) 00:20 Ally McBeal (20:22) 01:05 The Doctors (100:175) 01:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Barclays (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Barclays (4:4) 17:00 US Open 2009 - Official Film 18:00 Golfing World 18:55 The Barclays (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (16:25) 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Skólar byrjaðir og þá skólaeldhús líka 20:30 Golf fyrir alla Góð ráð hjá Brynjari og Óla Má 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frumkvöðlar Íslands 21:30 Eldhús meistarana Sjávarbar- sjarlinn grillar og grillar ÍNN 08:40 As Good as It Gets 10:55 Wedding Daze 12:30 Happily N‘Ever After 14:00 As Good as It Gets 16:15 Wedding Daze 18:00 Happily N‘Ever After 20:00 Grand Canyon (Miklagljúfur) Hugljúf mynd um ólíkar mann- eskjur sem allar eiga það þó sameiginlegt að í lífi þeirra skiptast á skin og skúrir. Helstu sögupersónurnar eru allar um fertugt og búa í Los Angeles þar sem mannlífið og kröfurnar í lífsgæðakapphlaupinu geta gert út af við venjulegt fólk. 22:10 Shooting dogs 00:00 Bourne Identity 02:00 Her Best Move 04:00 Shooting dogs 06:00 Eagle Eye Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Man. Utd. - Arsenal 14:45 Swansea - Sunderland 16:35 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 PL Classic Matches 19:15 Aston Villa - Wolves 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Liverpool - Bolton H eimildaþátturinn Wo- men on Fire eða Konur í eldlínunni er sýndur í Sjónvarpinu í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 18.30. Þátturinn er annar af fjórum þáttum sem sýndir eru í tilefni fiðrildaviku samtakanna UN Women. Í þáttunum er fjallað um hinar ýmsu birting- armyndir ofbeldis gegn kon- um. Söngkonan Annie Lennox hefur umsjón með þættinum. Í þáttunum fjórum er farið inn á heimili, í þorp og borgir þar sem þetta stríð gegn konum er háð. Farið er til Nepal, þar sem þúsundir kvenna ganga kaupum og sölum árlega; til Tyrklands, þar sem svokölluð ærumorð tíðkast enn; Kongó, þar sem gríðarlegum fjölda kvenna hefur verið nauðgað í langri borgarastyrjöld, og til Kólumbíu þar sem konur hafa sætt pyntingum í skæruliðastr- íði. Að þætti loknum kynnir Þorsteinn Bachmann starfsemi UN Women stuttlega en sam- tökin berjast gegn ofbeldi á konum. Samtökin standa fyrir fjár- öflun vikuna 12.–18. septem- ber með það að markmiði að hvetja Íslendinga til að standa með „systrum“ sínum víða um heim. Yfirskrift átaksins er Leggðu systrum þínum lið. Gegn ofbeldi á konum Annie Lennox hefur umsjón með þættinum en hún er ötull baráttu- maður gegn ofbeldi. Heimildaþátturinn Konur í eldlínunni fjallar um ofbeldi gegn konum: Leggðu systrum þínum lið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.