Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Side 49
Afþreying 49Helgarblað 9.–11. desember 2011
Fáránlega fyndin fjölskylda
Á
gervihnattaöld þar sem
skemmtun er enda-
laus þá er fátt sem nær
manni sérstaklega,
þannig að maður gefi sér tíma
til að setjast niður og horfa. En
fjölskyldan í sjónvarpsþátt-
unum Modern Family nær
mér svo gjörsamlega og það
er fátt sem gleður mig meira
en nýr þáttur um fjölskyld-
una. Fjölskyldurnar þrjár sem
saman skapa stórfjölskylduna
eru hver annarri magnaðri og
persónusköpun er virkilega
vel heppnuð. Það þekkja all-
ir úr sínu eigin lífi einhverja
af persónunum úr þættinum.
Hvort sem það er hommapar-
ið, húsmóðirin með fullkomn-
unaráráttuna, gamli maður-
inn með ungu eiginkonuna,
unga myndarlega eiginkonan,
pabbinn sem sífellt er að reyna
vera svali gaurinn á sama tíma
og hann reynir hvað hann get-
ur til að heilla tengdapabba
sinn eða unglingarnir sem eru
hver öðrum fyndnari. Manny,
unglingurinn sem er aðeins of
fullorðinn miðað við aldur, er
mitt uppáhald og ég vildi að
hann væri sonur minn, hinar
persónurnar eru alls ekkert
síðri og ef ég ætti ekki svona
frábæra fjölskyldu þá væri ég
til í að vera hluti af þessari.
Allt gengur þetta svo fullkom-
lega upp og maður fær ekki
nóg. Þátturinn er raunsær en
á sama tíma fáránlega fyndinn
sem skilar sér í algjörri top-
pútkomu.
Grínmyndin
Þetta er sekt Fimm þúsund krónur fyrir að leggja uppi á kanti.Laugardagur 10. desember
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1
110 Reykjavík - S: 580-8900
DODGE MAGNUM R/T 4X4 5,7
HEMI 10/2005, ekinn 85 Þ.km, fjór-
hjóladrifinn, sjálfskiptur, leður ofl.
Mjög gott verð 2.590.000. #192164
-Ameríski draumurinn er á staðnum!
SUBARU IMPREZA STI 03/2004, ek.
68 Þ. km, bensín, nýuppt. mótor (tjún-
aður), 6 gíra, ný dekk ofl. fallegt eintak.
Verð 3.590.000. #282598 - Er í salnum!
PORSCHE CAYENNE TURBO
Árgerð 2004, ekinn aðeins 82 Þ.km,
sjálfskiptur. Tilboðsverð 4.990.000.
#283119 - Jeppinn fallegi er í salnum!
M.BENZ E 200
KOMPRESSOR CLASSIC
09/2006, ekinn aðeins 63 Þ.km,
sjálfskiptur. Verð 3.590.000. #283871 -
Þýski fallegi fákurinn er í salnum!
M.BENZ C 320 AMG (útlit) 11/2005,
ekinn aðeins 64 Þ.km, sjálfskiptur, leður,
sóllúga ofl. Verð 3.650.000. #283747 -
Bensinn glæsilegi er í salnum!
DODGE RAM 2500 QUAD CAB
PICKUP
08/2007, ekinn 49 Þ.Mílur, dísel,
sjálfskiptur. Verð 5.490.000. #283717 -
Fallegi pallbíllinn er á staðnum!
n Raflagnir
n Tölvulagnir
n Loftnetslagnir
og uppsetningar
n Gervihnatta-
móttakarar
n Ljósleiðaralagnir
og tengingar
n Raflagnateikningar
n Lýsingarhönnun
og ráðgjöf
n Þjónustusamningar
Pétur Halldórsson
löggiltur rafverktaki
petur@electropol.is, 8560090
Tek að mér
ýmis smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704
eða á manninn@hotmail.com
Til sölu Honda CRV
Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar
55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi
og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000
kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum
heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisla-
diskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og
enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í
síma 891-9139
08.00 Morgunstundin okkar
10.45 Íþróttaannáll 2011 Íþrótta-
fréttamenn rekja helstu viðburði
ársins 2011. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
11.15 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
12.00 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
12.40 Kastljós Endursýndur þáttur
13.10 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
14.00 Land míns föður Heimildamynd
eftir Ólaf Jóhannesson, Guðna
Pál Sæmundsson og Bjarna Felix
Bjarnason. Myndin fjallar um lítið
bændasamfélag í Dölunum. e.
15.00 Allt upp á einn disk (1:4) Í
þessari nýju fimm þátta röð leiðir
Sveinn Kjartansson áhorfendur
um ævintýraslóðir bragðlauk-
anna. e.
15.30 Útsvar (Ísafjarðarbær -
Fjarðabyggð) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. e.
16.35 Ástin grípur unglinginn (The
Secret Life of the American
Teenager III) Bandarísk þáttaröð
um unglinga í skóla. Meðal
leikenda eru Molly Ringwald,
Shailene Woodley, Mark Derwin
og India Eisley.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bombubyrgið (11:26) (Blast Lab)
Í þessari bresku þáttaröð taka
tveir hópar þriggja vina þátt í
geggjuðum tilraunum og keppa
til verðlauna. Umsjónarmaður er
Richard Hammond sem þekktur
er úr bílaþáttunum Top Gear. e.
18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) Danskt ævintýri um
tólf ára strák og jafnöldru hans
af álfaættum, leit þeirra að
leynilegum sáttmála og glímu
þeirra við ísnornina ógurlegu.
Þættirnir eru talsettir á ís-
lensku og textaðir á síðu 888 í
Textavarpi.
18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt úr
þáttum vikunnar.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Dans dans dans Fjölbreytt
danskeppni í beinni útsendingu.
Kynnir er Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir og dómarar þau
Katrín Hall, Karen Björk Björg-
vinsdóttir og Gunnar Helgason.
Dagskrárgerð: Þór Freysson.
Framleiðandi er Saga film.
21.30 Í Hvergilandi 7,9 (Finding
Neverland) Þetta er sagan af J.M
Barrie, höfundi Péturs Pan, sem
kynntist fjórum föðurlausum
börnum og skrifaði síðan söguna
frægu um börn sem neita að full-
orðnast. Leikstjóri er Marc Forster
og meðal leikenda eru Johnny
Depp, Kate Winslet, Julie Christie
og Dustin Hoffman. Bresk/
bandarísk bíómynd frá 2004.
23.10 Litli spörfuglinn (La môme)
Mynd um ævi söngkonunnar
Édith Piaf. Leikstjóri er Olivier
Dahan og meðal leikenda eru
Marion Cotillard, Sylvie Testud,
Pascal Greggory, Emmanuelle
Seigner, Jean-Paul Rouve
og Gérard Depardieu. Frönsk
bíómynd frá 2007. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna. e.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Brunabílarnir Spennandi og
skemmtilegir þættir um litla
slökkvibílinn Funa og félaga
hans. Þeir eru allir í slökkviliðs-
skóla og lenda daglega í
ævintýrum.
07:25 Strumparnir Strumparnir og
Kjartan galdrakarl fara á kostum
í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:50 Latibær Þriðja og fjörugasta
þáttaröðin til þessa um Íþrótta-
álfinn, Sollu stirðu, Nenna níska,
Glanna glæp og fleiri skemmti-
lega vini þeirra í Latabæ.
08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi,
Stubbarnir, Waybuloo, Doddi litli
og Eyrnastór, Dóra könnuður,
Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:55 Grallararnir
10:20 Bardagauppgjörið (Xiaolin
Showdown)
10:45 iCarly (43:45)
11:15 Glee (7:22) (Söngvagleði)
12:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:40 Two and a Half Men (2:16) (Tveir
og hálfur maður)
14:05 Jamie Cooks Christmas (Jóla-
maturinn upp á nýtt með Jamie
Oliver) Sérstakur jólaþáttur með
meistara Jamie Oliver þar sem
hann kennir okkkur að gera að
mesta úr hátíðarmatnum og
breytir afgöngunum í dýrlega og
gómsæta nýja rétti með aðstoð
vinar síns og fyrrum læriföður,
Gennaro Contaldo.
15:00 Bee Gees: In Our Own Time
(Bee Gees: Á okkar eigin tíma)
Vönduð heimildarmynd um hina
margfrægu hljómsveit Bee Gees.
16:00 Sjálfstætt fólk (11:38) Jón
Ársæll heldur áfram mannlífs-
rannsóknum sínum, tekur hús á
áhugaverðu fólki og kynnist því
eins og honum einum er lagið.
Þátturinn hefur hlotið flest
verðlaun sjónvarpsþátta í sögu
Edduverðlaunanna en þetta er
tíunda þáttatöðin.
16:40 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn) Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það
helsta sem gerðist í vikunni í
heimi fína og fræga fólksins er
tíundað á hressilegan hátt.
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:34 Veður
19:40 The X Factor (21:26)
20:50 The X Factor (22:26)
21:40 A Family Thanksgiving
(Þakkargjörðarhátíðin)
23:15 Mystic River (Dulá) Sannkölluð
stórmynd sem hreppti tvenn
Óskarsverðlaun.
01:30 Lethal Weapon (Tveir á
toppnum)
03:20 Body of Lies 7,1 (Lygavefur)
Þegar CIA útsendarinn Roger
Ferris (Leonardo DiCaprio)
finnur vísbendingar sem
gætu leitt til klófestingar á
leiðtoga hryðjuverkasam-
taka, leitar hann hjálpar hjá
öðrum útsendara, Ed Hoffman
(Russell Crowe). Saman reyna
þeir að brjóta sér leið í gegnum
hryðjuverkasamtökin, en í miðri
aðgerðinni fer Ferris að efast um
traust samstarfsmanna sinna
og allra í kringum sig. Myndin er í
leikstjórn Ridley Scott.
05:25 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:00 Rachael Ray (e)
13:05 Dr. Phil (e)
14:35 Being Erica (4:13) (e) Skemmtileg
þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin
væntingum í lífinu en fær óvænt
tækifæri til að breyta því sem
aflaga hefur farið. Kai snýr aftur
í þessum þætti sem snýr öllu á
hvolf hjá Ericu.
15:20 Charlie‘s Angels (1:8) (e) Sjón-
varpsþættir byggðir á hinum
sívinsælu Charlie ś Angels sem
gerðu garðinn frægan á áttunda
áratugnum. Kate, Eve og Abby
eiga allar vafasama fortíð en fá
tækifæri til að snúa við blaðinu
og vinna fyrir hinn leyndardóms-
fulla Charlie Townsend. Þokka-
gyðjurnar þrjár eru kynntar til
sögunnar í þessum fyrsta þætti.
Park Avenue-prinsessan Abby
Sampson er þjófur í heimsk-
lassa, Kate Prince er lögga með
fortíð og kappakstursskvísan
Eve French sem á sér dularfulla
fortíð.
16:10 Pan Am (3:13) (e) Vandaðir þættir
um gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyjurnar
eftirsóttustu konur veraldar.
Það er stórleikkonan Christina
Ricci sem fer með aðalhlutverkið
í þáttunum. Áhöfnin flýgur með
hóp blaðamanna til Berlínar
til að fylgjast með ræðu John
F. Kennedys og Kate reynir að
hjálpa ungri konu að flýja frá
Austur-Þýskalandi.
17:00 Top Gear USA (10:10) (e) Banda-
ríska útgáfa Top Gear þáttanna
hefur notið mikilla vinsælda
beggja vegna Atlantshafsins.
Tanner, Rutledge og Adam líta
nú um öxl og skoða bestu atvikin
úr þessari vinsælu þáttaröð.
17:50 Jonathan Ross (4:19) (e) Kjaft-
fori séntilmaðurinn Jonathan
Ross er ókrýndur konungur
spjallaþáttanna í Bretlandi. Jo-
nathan er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann til sín
góða gesti. Helen Mirren, Harry
Hill, Louie Spence eru gestir
Jonathans að þessu sinni.
18:40 Game Tíví (13:14) (e) Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór Jóels-
son fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
19:10 Mad Love (5:13) (e)
19:35 America‘s Funniest Home
Videos (33:50) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
20:00 Saturday Night Live (2:22)
20:50 Who‘s Harry Crumb
22:30 Silence of the Lambs 8,7 (e)
Spennumynd frá árinu 1991 með
stórleikurunum Jodie Foster
og Anthony Hopkins sem bæði
hlutu hin eftirsóttu Óskars-
verðlaun fyrir frammistöðu sína
í myndinni.
00:30 HA? (12:31) (e) Íslenskur
skemmtiþáttur með spurn-
ingaívafi.
01:20 Whose Line is it Anyway?
(5:20) (e)
02:05 Real Hustle (4:8) (e)
02:10 Smash Cuts (4:52) (e)
02:35 Jimmy Kimmel (e)
04:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Extra
SkjárGolf
ÍNN
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
10:00 HM í handbolta (Ísland - Kína)
11:25 Þorsteinn J. og gestir
12:00 Meistaradeild Evrópu
15:30 Meistaramörk
16:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar
16:45 Nedbank Golf Challenge
20:15 Spænski boltinn - upphitun
20:45 Spænski boltinn (Real Madrid
- Barcelona)
23:00 Box: Amir Khan - Zab Judah
00:15 Spænski boltinn (Real Madrid -
Barcelona)
02:00 Box: Amir Khan - Lamont
Peterson
11:00 Dagur rauða nefsins
15:15 Celebrity Apprentice (5:11)
16:45 Nágrannar (Neighbours)
18:30 Cold Case (1:22) (Óleyst mál)
19:15 Spurningabomban (2:11)
20:00 Heimsendir (9:9)
20:40 Týnda kynslóðin (1:40)
21:10 Twin Peaks (7:8) (Tvídrangar)
22:00 My Name Is Ear
23:40 Glee (10:22) (Söngvagleði)
00:25 Gilmore Girls (19:22)
(Mæðgurnar)
01:10 Cold Case (1:22) (Óleyst mál)
01:55 Týnda kynslóðin (3:40)
02:25 Sjáðu
02:50 Spurningabomban (2:11)
03:35 Fréttir Stöðvar 2
04:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova
06:00 ESPN America
08:10 Golfing World
09:00 Dubai World Championship
13:00 Golfing World
13:50 The Franklin Shootout (1:4)
16:15 Dubai World Championship
19:30 The Franklin Shootout (2:4)
21:30 Dubai World Championship
01:30 ESPN America
17:00 Motoring
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Svartazr tungur
21:30 Svartar tungur
22:00 Græðlingur
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
11:0 Fulham - Liverpool
12:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
13:50 Heimur úrvalsdeildarinnar
14:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun
14:50 Liverpool - QPR
17:10 Man. Utd. - Wolves
19:00 Arsenal - Everton
20:50 Norwich - Newcastle
22:40 Bolton - Aston Villa
00:30 Liverpool - QPR
08:05 Yes Man (Já maðurinn)
10:00 Someone Like You (Maður eins
og þú)
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
14:00 Yes Man (Já maðurinn)
16:00 Someone Like You (Maður eins
og þú)
18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
20:00 The Express (Hraðlestin)
22:05 Love Don‘t Cost a Thing (Ástin
kostar ekkert)
00:00 Loverboy (Snúlli)
02:00 Edmond
04:00 Love Don‘t Cost a Thing (Ástin
kostar ekkert)
06:00 Australia
Viktoría
Hermannsdóttir
viktoria@dv.is
Pressupistill
Modern Family
Stöð 2