Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Qupperneq 50
50 Afþreying 9.–11. desember 2011 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Rannsóknin er djók
Óskarsverðlaunaleikkonan
Helen Mirren hefur tekið
að sér hlutverk eiginkonu
kvikmyndaleikstjórans Alf-
reds Hitchcock í væntanlegri
mynd sem fjallar um gerð
einnar af stærstu myndum
leikstjórans, Psycho. Anthony
Hopkins mun leika Hitch-
cock sjálfan en myndin er
byggð á bók eftir Stephen
Rebello og segir söguna um
gerð þessarar frægu myndar
sem ekkert kvikmyndaver
vildi snerta á sínum tíma. Á
endanum fór svo að Hitch-
cock fjármagnaði myndina
sjálfur en Mirren leikur konu
hans sem hjálpaði til við gerð
Psycho.
Leikur konu Hitchcocks
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 11. desember
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
Stöð 2 Bíó
ÍNN
08.00 Morgunstundin okkar
10.15 Dans dans dans Fjölbreytt
danskeppni þar sem keppt er
um milljón króna verðlaun.
Kynnir er Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir og dómarar þau
Katrín Hall, Karen Björk Björg-
vinsdóttir og Gunnar Helgason.
Dagskrárgerð: Þór Freysson.
Framleiðandi er Saga film. e.
11.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.30 Silfur Egils Umræðu- og
viðtalsþáttur Egils Helgasonar
um pólitík, dægurmál og það
sem efst er á baugi. Útsendingu
stjórnar Ragnheiður Thor-
steinsson.
13.55 Maður og jörð – Borgir
- Þraukað í þéttbýlisfrum-
skógi (8:8) (Human Planet) . e.
14.45 Maður og jörð - Á tökustað
(8:8) (Human Planet: Behind
the Lens) Þáttaröð um gerð
myndaflokksins Maður og
jörð. e.
15.00 Við styðjum Færeyjar! Bein
útsending frá tónleikum í
Norðurljósasal Hörpu. .
16.00 Íslandsmótið í handbolta
(Fram-Valur, karlar) Sýnt frá leik
Fram og Vals í N1-deild karla í
handbolta.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten)
18.00 Stundin okkar
18.25 Hið ljúfa líf (2:4) (Det söde
liv: Jul) .
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.15 Downton Abbey (5:8) .
21.15 Súkkulaði
22.00 Sunnudagsbíó - Desember
5,4 Popparinn Jonni snýr heim
eftir nokkurra ára dvöl í Argent-
ínu og uppgötvar fljótlega að
heimurinn sem hann þekkti áður
stendur á haus. Íslensk bíómynd
frá 2009.
23.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá því í hádeginu.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Lalli
07:10 Svampur Sveinsson
07:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
08:00 Algjör Sveppi
09:00 Madagascar: Escape 2 Africa
10:25 Bratz stelpurnar
10:50 Daffi önd og félagar
11:10 Histeria!
11:35 Tricky TV (17:23) (Brelluþáttur)
12:00 Nágrannar (Neighbours)
13:45 Eldsnöggt með Jóa Fel
14:20 Mike & Molly (13:24)
14:50 Modern Family (1:24) (Nútíma-
fjölskylda)
15:15 Cougar Town (20:22) (Allt er
fertugum fært)
15:40 Hawthorne (5:10)
16:25 The Middle (8:24) (Miðjumoð)
16:50 Heimsendir (9:9) LOKAÞÁTTUR
17:35 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:25 Frasier (15:24)
19:55 Sjálfstætt fólk (12:38)
20:35 The Mentalist (1:24)
21:20 The Killing (12:13) (Glæpurinn)
22:10 Mad Men (7:13) (Kaldir karlar)
23:00 60 mínútur
23:50 Covert Affairs (9:11) 1
00:35 Daily Show: Global Edition
01:05 Hudsucker Proxy (Blórabög-
gullinn)
02:55 The Hard Way (Leikaralöggan)
Gamansöm spennumynd með
Michael J. Fox og James Woods
í aðalhlutverkum. Nick (Fox)er
stjarna gamanmyndanna, og
ætlar að breyta ímynd sinni og
leika harðsnúna löggu.
04:45 The Mentalist (1:24)
(Hugsuðurinn)
05:30 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:00 Rachael Ray (e)
12:30 Dr. Phil (e)
14:40 Kitchen Nightmares (9:13) (e)
15:30 Tobba (12:12)
16:00 HA? (12:31) (e)
16:50 Outsourced (13:22) (e)
17:15 According to Jim (17:18) (e)
17:40 The Office (8:27) (e)
18:05 30 Rock (15:23) (e)
18:30 Survivor (3:16) (e)
19:20 Survivor (4:16)
20:10 Top Gear Best of (3:4)
21:00 Law & Order: Special Victims
Unit (13:24)
21:50 Dexter (7:12)
22:40 The Walking Dead (1:6) (e)
23:30 House (14:23) (e)
00:20 Nurse Jackie (10:12) (e)
00:50 United States of Tara (10:12)
(e) Bandarísk þáttaröð um
venjulega húsmóður með
alvarlega persónuleikaröskun.
Tara er á sterkum lyfjum þegar
Max og Marshalll snúa aftur
frá New York borg. Hún reynir
að afmá öll merki þess að nýi
persónuleiki hennar Bryce,
hafi nokkurn tímann verið á
staðnum.
01:20 Mad Dogs 7,0 (2:4) (e) Bresk
spennuþáttaröð þar sem
fylgst er með fjórum fyrrum
skólafélögum á fertugsaldri
sem ferðast til Mallorca til að
hitta þann fimmta í hópnum
- hinn auðuga Alvo sem hefur
komið ár sinni vel fyrir borð á
Spáni. Spennan magnast þegar
Woody, Quinn, Baxter og Rick
átta sig á því að þeir ráða ekkert
við aðstæður.
02:10 Pepsi MAX tónlist
10:00 Spænski boltinn (Real Madrid
- Barcelona)
11:45 Meistaradeild Evrópu
15:15 Meistaramörk
15:55 Þorsteinn J. og gestir
16:25 HM í handbolta (16 liða úrslit /
Forsetabikar)
18:05 Þorsteinn J. og gestir
18:35 Þýski handboltinn (Kiel -
Hamburg)
20:05 Box: Amir Khan - Lamont
Peterson
21:35 HM í handbolta (16 liða úrslit /
Forsetabikar)
23:00 Þorsteinn J. og gestir
23:30 Þýski handboltinn (Kiel -
Hamburg)
06:00 ESPN America
08:10 Golfing World
09:00 Dubai World Championship)
13:00 Golfing World
13:50 The Franklin Shootout
15:50 Dubai World Championship
20:00 The Franklin Shootout
23:00 Dubai World Championship
01:00 ESPN America
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla 2.
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistarana
16:00 Hrafnaþing
17:00 Svartar tungur
17:30 Svartar tungur
18:00 Græðlingur
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Bubbi og Lobbi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur
21:30 Vínsmakkarinn
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
08:40 Men in Black (Menn í svörtu)
10:15 Ghost Town (Draugabær)
12:00 The Princess and the Frog
(Prinsessan og froskurinn)
14:00 Men in Black (Menn í svörtu)
16:00 Ghost Town (Draugabær)
18:00 The Princess and the Frog
(Prinsessan og froskurinn)
20:00 Australia
22:40 Silverado
00:50 The Chumscrubber (Úthverf-
amartröð)
02:35 Gettin‘ It (Að fá það)
04:10 Silverado
06:20 Wild West Comedy Show
09:40 Man. Utd. - Wolves
11:30 Liverpool - QPR
13:20 Sunderland - Blackburn
15:45 Stoke - Tottenham
18:00 Sunnudagsmessan
19:20 Arsenal - Everton
21:10 Sunnudagsmessan
22:30 Sunderland - Blackburn
00:20 Sunnudagsmessan
01:40 Stoke - Tottenham
03:30 Sunnudagsmessan
16:25 Bold and the Beautiful
18:05 Tricky TV (17:23) (Brelluþáttur)
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 The X Factor
22:00 Entourage (Viðhengi)
23:00 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
23:45 Love Bites (2:8) (Ástin er lævís
og lipur)
00:30 Tricky TV (17:23) (Brelluþáttur)
00:55 Sjáðu
01:20 Fréttir Stöðvar 2
02:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Vindur hægur af norð-
austri. Mjög kalt í veðri
og bjart.
-6° -10°
8 5
11:05
15:35
Hvað segir veðurfræðing-
urinn? Hann verður mjög
kaldur í dag, raunar með kaldari
dögum í þessari kuldalotu, en
á morgun kemur hlýrra loft
að landinu og vindur vex
smám saman af suð-
austri með sunnan- og
vestanverðu landinu.
Það bendir flest til
þess að þetta hlýja
loft nái illa eða ekki
inn á landið.
Veðurhorfur í
dag: Allhvöss eða
hvöss norðvestan átt við
austurströndina en yfirleitt
hæg norðlæg átt annars staðar.
Snjókoma eða él norðan og
austanlands annars úrkomu-
laust og yfirleitt bjartviðri.
Frost 8-13 stig á láglendi en allt
að 20 stiga frost á fjöllum og á
hálendinu.
Á morgun, laugardag:
Hæglætisveður í fyrstu en vax-
andi suðaustan átt um eða eftir
hádegi. Strekkingur og síðar all-
hvass sunnan og vestanlands
um kvöldið. Stöku él austan til,
annars úrkomulaust framan af
degi en slydda eða rigning allra
syðst á landinu um kvöldið.
Frost 10-16 stig framan af degi
en dregur síðan smám saman
úr frosti, einkum sunnan og
vestanlands.
Horfur á sunnudag: Norð-
austan 13-20 m/s við suðaustur-
ströndina þegar líður á daginn,
annars 5-10 m/s. Snjókoma eða
él suðaustan og austanlands,
stöku él nyrðra og á Vestfjörðum
en úrkomulaust og bjart veður
vestan til. Hiti nálægt frostmarki
með ströndum en frost inni á
landinu.
Minnkandi frost um helgina 3-5-1/-2
10-12
-2/-3
8-10
1/-1
5-8
0/-3
5-8
-6/-8
0-3
-6/-8
3-5
0/-2
3-5
-9/-11
3-5
-1/-3
10-12
4/2
5-8
1/-2
15-18
0/-2
5-8
-2/-4
3-5
1/-2
8-10
-1/-3
3-5
-1/-3
3-5
-1/-3
10-12
0/-2
8-10
1/-2
5-8
0/-3
5-8
-1/-2
0-3
-4/-7
3-5
-1/-2
3-5
-8/-10
3-5
-1/-2
10-12
3/1
5-8
1/-1
15-18
-1/-3
5-8
-3/-5
3-5
2/0
8-10
-2/-4
3-5
-1/-3
3-5
-5/-7
10-12
0/-2
8-10
-3/-5
5-8
-2/-4
8-10
-4/-6
0-3
-7/-9
3-5
-2/-5
8-10
-5/-6
3-5
-1/-2
10-12
1/-1
5-8
-1/-3
15-18
-3/-5
5-8
-5/-7
3-5
0/-2
8-10
-5/-7
3-5
-3/-5
3-5
-5/-7
10-12
0/-3
8-10
-3/-4
5-8
-2/-3
8-10
-3/-4
0-3
-6/-8
3-5
-2/-4
8-10
-4/-6
3-5
-1/-2
10-12
0/-3
5-8
-1/-2
15-18
-3/-4
5-8
-6/-9
3-5
0/-1
8-10
-5/-7
3-5
-3/-4
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Hægur vindur í fyrstu.
Hvessir smám saman
þegar líður á daginn og
dregur úr frosti.
-4° -10°
13 5
11:07
15:33
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
-5
-6
-8
-15
-10
-105
15
6
6
18
20
10
6
8
10
5 3
-9
-9
-9
-10
-18
-14
-12-12
-9
-9
-8
-8
-8
-8
-6
5
1
1
10
6
5
18
13
10
1
5
55
-9