Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2014, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2014, Page 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 1.–5. ágúst 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Walken í Jungle Book F rumskógarstrákurinn Mógli, tígrisdýrið ógurlega Séri Kan og slangan Ka eru aftur á leið á hvíta tjaldið. Disney hyggst endurgera Jungle Book, kvikmynd sem fyrirtækið sendi frá sér árið 1994 og naut fádæma vinsælda. Sú mynd byggði á klassískum ævintýra- sögum Rudyard Kipling sem komu út í lok 19. aldar og eru til í íslenskri þýðingu Böðvars Guðmundssonar undir heitinu Frumskógarbókin – saga Mógla. Nú þegar hefur verið ráðið í stærstu hlutverk myndarinnar. Scar- lett Johansson mun ljá slöngunni slóttugu Ka rödd sína, 12 Years a Sla- ve-stjarnan Lupita Nyong‘o talar fyr- ir úlfamóður Mógla og Ben Kingsley fyrir pardusdýrið trausta Bagheera. Nú síðast bættist konungur auka- hlutverkanna við þennan stjörn- um prýdda leikaralista; Christopher Walken, sem mun tala fyrir apa- kónginn Lúðvík. Þá mun hinn tíu ára gamli Neel Sethi fara með hlut- verk aðalsöguhetjunnar. Það er hinn fjölhæfi Jon Favreau sem leikstýrir myndinni en hann margir þekkja sem kærasta Monicu í Friends, milljarðamæringinn Pete Becker. Hann á að baki langan fer- il sem leikari, leikstjóri og handrits- höfundur auk þess sem hann fram- leiðir sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Myndin verður frumsýnd seint á næsta ári, en hún fjallar sem kunn- ugt er um munaðarleysingja sem er alinn upp af úlfahjörð, birni og pardusdýri í frumskógi. n Laugardagur 2. ágúst Ný mynd um Mógla Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:45 Borgunarbikarinn 2014 15:25 Pepsí deildin 2014 17:15 Pepsímörkin 2014 18:30 Formula 1 2014 20:50 NBA 22:00 NBA - Final Game (San Antonio - Miami) 00:25 UFC Now 2014 01:15 UFC Countdown 02:00 UFC Live Events 10:35 PL Classic Matches 11:05 Guinness International Champions Cup 2014 12:45 HM 2014 (Brasilía - Chile) 15:10 HM 2014 (Kólumbía - Úrúgvæ) 16:50 Guinness International Champions Cup 2014 19:00 Guinness International Champions Cup 2014 21:00 Goals of the Season 21:55 Premier League World 22:30 Guinness International Champions Cup 2014 00:30 Guinness International Champions Cup 2014 09:10 Henry's Crime 10:55 Diary of a Wimpy Kid : Rodrick Rules 12:35 Margin Call 14:20 Henry's Crime 16:05 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 17:45 Harry Potter and the Philosopher's Stone 20:15 Margin Call 22:00 Sparkle 23:55 Tyrannosaur 01:30 Season Of The Witch 03:05 Sparkle 15:20 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (2:13) 15:40 Romantically Challenged 16:05 Sullivan & Son (5:10) 16:25 Total Wipeout UK (2:12) 17:25 One Born Every Minute (2:12) 18:15 American Dad (10:19) 18:35 The Cleveland Show (4:22) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:25 Ísland Got Talent 20:30 The Neighbors (15:22) 20:50 Cougar Town (5:13) 21:15 Longmire (4:10) 22:00 Neighbours from Hell (9:10) 22:25 Chozen (5:13) 22:50 Eastbound & Down (3:8) 23:20 The League (9:13) 23:40 Rubicon (9:13) 00:25 Jamie's 30 Minute Meals 00:45 Ísland Got Talent 01:50 The Neighbors (15:22) 02:10 Cougar Town (5:13) 18:15 Strákarnir 18:40 Friends (7:24) 19:05 Seinfeld (4:22) 19:25 Modern Family (2:24) 19:50 Two and a Half Men (21:24) 20:15 The Practice (15:21) 21:00 Breaking Bad (1:8) 21:45 Footballers' Wives (1:8) 22:55 Entourage 8 (1:8) 23:25 Boardwalk Empire (12:12) 00:25 Nikolaj og Julie (16:22) 01:15 The Practice (15:21) 02:00 Breaking Bad (1:8) 02:45 Hostages (14:15) 03:30 Footballers' Wives (1:8) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Svampur Sveinsson 09:45 Kalli litli kanína og vinir 10:05 Villingarnir 10:30 Loonatics Unleashed 10:50 Scooby-Doo 11:10 Batman 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Britain's Got Talent (18:18) 15:45 Derek (1:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 16:15 How I Met Your Mother (15:24) 16:40 ET Weekend (46:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir 18:55 Ástríður (1:12) 19:20 Lottó 19:25 Two and a Half Men (20:22) 19:50 Tenure 6,1 Gaman- mynd frá 2011 með Luke Wilson og Gretchen Mol í aðalhlutverkum. Ungur háskólakennari keppir um fastráðningu við kvenkyns starfsfélaga. Charlie Thur- ber nýtur hylli nemenda sinna en er dálítið klaufskur í samskiptum við skóla- stjórann og skólanefndina sem ákveður hverjir fá fastráðningu við skólann. 21:20 The Company You Keep Dramatísk mynd frá 2012 með Robert Redford og Shia LaBeouf í aðalhlut- verkum. Ungur blaðamaður kemst á snoðir um dvalar- stað manns sem hefur verið á flótta undan yfirvöldum í mörg ár og einsetur sér að komast að sannleikanum. 23:20 Friends With Benefits 6,6 Mila Kunis og Justin Timberlake í hlutverkum góðvina sem ætla sér að afsanna það að vinir geti sofið saman án vandræða. Það fer þó öðruvísi en ætlað var. 01:05 In Her Shoes Rómantísk gamanmynd með þeim Cameron Diaz og Tony Collette í aðalhlutverkum. 03:10 Bullet to the Head 04:40 The Decoy Bride 06:05 ET Weekend (46:52) 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:20 Dr. Phil 15:00 Dr. Phil 15:40 Men at Work (3:10) 16:05 Top Gear USA (10:16) 16:55 Emily Owens M.D (10:13) 17:40 Survior (10:15) 18:30 The Bachelorette (7:12) 20:00 Eureka 7,9 (8:20) Banda- rísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Samband Carters og Allison virðist vera á réttu róli en aðilar úr fortíð þeirra flækja málin. Til að bæta gráu ofan á svart ráðast óþekkt öfl á bæinn. 20:45 Beauty and the Beast (18:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 21:30 Upstairs Downstairs (2:6) Ný útgáfa af hinum vinsælu þáttum Húsbænd- ur og hjú sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Það er sjaldan lognmolla í Eaton Place 165 þar sem fylgst er þjónustufólki og húsbænd- um á millistríðsárunum í Lundúnum. Lafði Agnes heillast af bandarískum milljónamæringi á meðan atburðir í Þýskalandi fara að hafa mikil áhrif á fjölskylduna. 22:20 A Gifted Man (5:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael er við það að verða ráðþrota við að lækna flogaköst táningsstúlku. 23:05 Falling Skies 7,3 (7:10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveruárásar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Mason í fararbroddi. Hal tekur stjórnina og reynir að rýma höfuðstöðvarnar fyrir geimveruárásina og Anne á fullt í fangi með að aðstoða Söruh sem er komin með hríðar. 23:50 Rookie Blue 7,6 (9:13) 00:35 Betrayal (7:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjónvarpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:20 Ironside (8:9) 02:05 The Tonight Show 02:50 The Tonight Show 03:35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (6:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.14 Tillý og vinir (7:52) 07.25 Kioka (24:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (12:35) 07.49 Pósturinn Páll (8:13) 08.04 Um hvað snýst þetta allt? (32:52) 08.09 Ólivía (9:52) 08.20 Snillingarnir (2:13) 08.42 Úmísúmí (15:20) 09.05 Abba-labba-lá (51:52) 09.18 Millý spyr (50:78) 09.25 Loppulúði, hvar ertu? 09.38 Kung Fu Panda (8:17) 10.01 Skrekkur íkorni (17:26) 10.25 Alheimurinn (1:10) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) 11.10 Golfið (3:7) e 11.40 Átök og ástir e (All Is Faire In Love) 13.25 Hefðarsetur (2:2) (Great Houses with Julian Fellows) 14.15 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni – Náhveli og einhyrningar (4:5) e (David Attenborough's Natural Curiosities) 14.40 Miðjarðarhafseyjakrásir Ottolenghis – Korsíka (1:4) e (Ottolenghí s Mediterranean Island Feast) 15.30 Fisk í dag e 15.40 Landinn 16.05 Með okkar augum 888 e 16.35 Skólaklíkur (Greek V) 17.20 Tré-Fú Tom (3:26) 17.42 Grettir (27:52) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (14:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Michael Jackson: Síðasti tónleikatúrinn (This is it) Goðsögnin Michael Jackson á hápunkti frægðar sinnar. Einlægur, metnaðargjarn og hreif heimsbyggðina með sér hvert sem hann fór. Heimildamynd frá 2009 um vinnuna, undirbúninginn og úthaldið á bakvið tónleika- röð til London. 21.25 Ljósaskipti: Dögun II 5,6 (Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2) Margverð- launuð og mögnuð ævin- týramynd í tveimur hlutum þar sem vampírur, varúlfar og mennskir menn mætast í átökum og ástum. Aðalhlut- verk: Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner. Leikstjóri: Bill Condon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Sérsveitin IV - Leyniskýr- slan (Mission: Impossible - Ghost Protocol) Bandarísk spennumynd frá 2011. Deild njósnarans Ethans Hunts er leyst upp eftir að hún er bendluð við sprengjuárás á Kreml en Ethan og félagar reyna að hreinsa nafn sitt. Leikstjóri er Brad Bird og meðal leikenda eru Tom Cruise, Paula Patton, Jeremy Renner, Michael Nyqvist og Simon Pegg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Í fyrsta sinn síðan eitt kvöld í viku var samviskusamlega frátekið fyrir Melrose Place, á ég mér uppáhalds- sjónvarpsþátt. Nýverið uppgötvaði ég nefnilega Scandal, horfði á alla þriðju seríuna á Vodinu og svo fyrstu og aðra á Netflix. Mjög öfugsnúið, ég veit, en ég bjóst greinilega ekki við því að verða svona auðveldlega háð. Annað kom á daginn og ég get kennt Oliviu Pope um svefnleysi í marga daga. Nú sakna ég hennar … fer fjórða serían ekki að koma? Á meðan ég bíð hugga ég mig við að það er enginn vandi svo stór að Miss Pope geti ekki leyst hann, vitandi það sef ég örlítið betur.“ Scandal Senuþjófur Walken leikur sjaldan aðal- hlutverk en er alltaf aðalmaðurinn. Björk Eiðsdóttir ritstjóri Opnunartímar um helgina Hverfisgata 33 Föstudag 11:30–23:00 Laugardag: 11:30–23:00 Sunnudag 17:00–22:00 Opið frídag verslunarmanna: 17:00–22:00 Kryddlegin Hjörtu Með hjartað á réttum stað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.