Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2014, Blaðsíða 42
42 Lífsstíll Helgarblað 15.–18. ágúst 2014
6 byggingar sem
þú verður að sjá
n Áhugamenn um arkitektúr geta fundið framúrstefnulegar og fallegar byggingar úti um heim allan
OPIÐ MÁN-FÖS 9-18 | LAU 10-16 | ÁRMÚLI 40 | S: 517 4600 | WWW.MARKID.IS
FJALLAHJÓL - DÖMUHJÓL - GÖTUHJÓL - BARNAHJÓL - FATNAÐUR - HJÁLMAR O.FL.
UTSALAN
ER HAFIN
ER HAFIN
Allir sem kaupa hjól í Markinu
fá aðild að þjónustusamningi í 6-12 mán.
Mikið úrval
Innifalið í þjónustusamningi:
Almenn yfirferð á hjólinu, stilling á gírum
og bremsum í 6-12 mánuði
10% afsláttur af vinnu á verkstæði og hjólavörum
Hámark 2 virkir dagar biðtími á verkstæði
20% afsláttur af hjálmi
50%AFSLÁTTURALLT AÐ
FRÍ HEIMSENDING Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Í Dúbaí Burj Khalifa-byggingin er hæsta bygging heims,
eða 829 metrar, og eru hæðir byggingarinnar 163 talsins. Þeir sem
búa til dæmis á 150. hæð byggingarinnar búa svo hátt uppi að þeir
njóta sólarinnar lengur en aðrir íbúar Dúbaí. Þeir þurfa því að fasta
lengur en aðrir íbúar Dúbaí í ramadan, föstumánuði múslima, –
nema þeir taki bara lyftuna niður og fái sér í svanginn.
Í Kína
Sviðslistahúsið
í Kína hefur
stundum verið
nefnt Eggið,
af augljósum
ástæðum. Húsið
er í Peking.
Á Spáni
Setur fræða, lista
og vísinda í Valencia
á Spáni inniheldur
óperuhús, sædýra-
safn og leikhús, svo
eitthvað sé nefnt.
Á Englandi
Christopher Wren, hinn rómaði
arkitekt, hannaði dómkirkju
heilags Páls, sem segja má að
sé í þungamiðju Lundúna. Húsið
var opnað árið 1708.
Í Rússlandi
Dómkirkja heilags Basils í
Moskvu er á meðal helstu
kennileita Rússlands.
Sannarlega óvenjuleg
og falleg bygging, sem
er eins og klippt út úr
teiknimyndasögu.
Í Tékklandi
Húsið dansandi í Prag var
upphaflega þekkt sem
„Fred and Ginger“ en það
þótti minna á dansparið
sem heillaði heims-
byggðina upp úr skónum
á árunum 1933 til 1949,
með atriðum sínum á
hvíta tjaldinu.
baldur@dv.is