Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2014, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2014, Blaðsíða 42
42 Lífsstíll Helgarblað 15.–18. ágúst 2014 6 byggingar sem þú verður að sjá n Áhugamenn um arkitektúr geta fundið framúrstefnulegar og fallegar byggingar úti um heim allan OPIÐ MÁN-FÖS 9-18 | LAU 10-16 | ÁRMÚLI 40 | S: 517 4600 | WWW.MARKID.IS FJALLAHJÓL - DÖMUHJÓL - GÖTUHJÓL - BARNAHJÓL - FATNAÐUR - HJÁLMAR O.FL. UTSALAN ER HAFIN ER HAFIN Allir sem kaupa hjól í Markinu fá aðild að þjónustusamningi í 6-12 mán. Mikið úrval Innifalið í þjónustusamningi: Almenn yfirferð á hjólinu, stilling á gírum og bremsum í 6-12 mánuði 10% afsláttur af vinnu á verkstæði og hjólavörum Hámark 2 virkir dagar biðtími á verkstæði 20% afsláttur af hjálmi 50%AFSLÁTTURALLT AÐ FRÍ HEIMSENDING Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU  Í Dúbaí Burj Khalifa-byggingin er hæsta bygging heims, eða 829 metrar, og eru hæðir byggingarinnar 163 talsins. Þeir sem búa til dæmis á 150. hæð byggingarinnar búa svo hátt uppi að þeir njóta sólarinnar lengur en aðrir íbúar Dúbaí. Þeir þurfa því að fasta lengur en aðrir íbúar Dúbaí í ramadan, föstumánuði múslima, – nema þeir taki bara lyftuna niður og fái sér í svanginn.  Í Kína Sviðslistahúsið í Kína hefur stundum verið nefnt Eggið, af augljósum ástæðum. Húsið er í Peking.  Á Spáni Setur fræða, lista og vísinda í Valencia á Spáni inniheldur óperuhús, sædýra- safn og leikhús, svo eitthvað sé nefnt.  Á Englandi Christopher Wren, hinn rómaði arkitekt, hannaði dómkirkju heilags Páls, sem segja má að sé í þungamiðju Lundúna. Húsið var opnað árið 1708.  Í Rússlandi Dómkirkja heilags Basils í Moskvu er á meðal helstu kennileita Rússlands. Sannarlega óvenjuleg og falleg bygging, sem er eins og klippt út úr teiknimyndasögu.  Í Tékklandi Húsið dansandi í Prag var upphaflega þekkt sem „Fred and Ginger“ en það þótti minna á dansparið sem heillaði heims- byggðina upp úr skónum á árunum 1933 til 1949, með atriðum sínum á hvíta tjaldinu. baldur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.