Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2014, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2014, Síða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 15.–18. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Pussy Riot í næstu seríu af House of Cards Pólitískir pönkarar á leið í sjónvarp Föstudagur 15. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 16.00 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 18.30 Táknmálsfréttir 18.40 Íslenskar stuttmyndir (Töframaðurinn) Stutt- mynd eftir Reyni Lyngdal um dreng sem beitir töfrum til þess að flýja nöturlegan veruleikann. e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.35 EM í frjálsum íþróttum Samantekt frá keppnis- greinum dagsins. 19.55 Orðbragð (6:6) Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumál- ið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. 888 e 20.25 Saga af strák 7,6 (11:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.50 Séra Brown (6:10) (Father Brown) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðal- hlutverk: Mark Williams. 21.40 Mamma Mía 6,4 (Mamma Mia!) Bresk bíómynd frá 2008 spunnin í kringum söngva sænsku hljómsveit- arinnar ABBA. Ung kona sem býr með mömmu sinni á grískri eyju er að fara að gifta sig og vill bjóða pabba sínum í brúðkaupið en hann hefur hún aldrei þekkt. Reyndar koma þrír menn til greina og hún býður þeim öllum. Leikstjóri: Phyllida Lloyd og meðal leikenda eru Amanda Seyfried, Stellan Skarsgård, Pierce Brosnan, Colin Firth, Meryl Streep, Julie Walters og Christine Baranski. e 23.30 Leiðin til hjálpræðis (Salvation Blvd) Gaman- mynd frá árinu 2011 með Pierce Brosnan og Marisu Tomei í aðalhlutverkum. Meðlimur í sértrúarsöfnuði ákveður að flýja söfnuðinn sem gerir það að verkum að á hæla hans koma skósveinar prestsins sem svifast einskis til að vernda hann. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 15:00 IAAF Diamond League 2014 17:05 Dominos deildin - Liðið mitt 17:35 Dominos deildin (Grindavík - KR) B 19:15 NBA (NBA: David Stern: 30 Years) 19:55 UEFA Super Cup 2014 (Real Madrid - Sevilla) 23:55 NBA (NBA - Wilt 100) 00:45 Moto GP 15:05 Premier League 2013/14 (Man. City - Southampton) 16:50 Premier League 2013/14 (Tottenham - Sunderland) 18:35 Keane and Vieira: The Best of Enemies 19:35 Premier League - Preview of the Season 20:30 Match Pack 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Premier League World 22:00 Premier League Legends 22:30 Premier League 2013/14 11:20 Snow White and the Huntsman 13:30 Tooth Fairy 2 15:00 I Give It A Year 16:40 Snow White and the Huntsman 18:50 Tooth Fairy 2 20:20 I Give It A Year 22:00 Trainspotting 23:35 The Call 01:10 Five Minutes of Heaven 02:40 Trainspotting 17:30 The Neighbors (16:22) 17:50 Cougar Town (6:13) 18:15 The Secret Circle (13:22) 19:00 Top 20 Funniest (12:18) 19:40 Britain's Got Talent (10:18) 20:40 Community (21:24) 21:00 The Listener (7:13) 21:45 Grimm (5:22) 22:30 Sons of Anarchy (7:14) 23:10 Longmire (5:10) 23:55 Top 20 Funniest (12:18) 00:35 Britain's Got Talent 01:45 Community (21:24) 02:05 The Listener (7:13) 02:50 Grimm (5:22) 03:30 Sons of Anarchy (7:14) 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:15 Frasier (12:24) Sígildir og margverðlaunaðir gaman- þættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 18:40 Friends (23:24) 19:00 Seinfeld (17:22) 19:25 Modern Family (15:24) 19:50 Two and a Half Men 20:10 Spurningabomban (10:21) 21:00 Breaking Bad (6:8) 21:45 A Touch of Frost 23:30 It's Always Sunny In Philadelphia (11:12) 23:55 Boardwalk Empire (1:12) 00:45 Footballers' Wives (2:8) 01:30 Spurningabomban (10:21) 02:20 Breaking Bad (6:8) 03:05 A Touch of Frost 04:50 It's Always Sunny In Philadelphia (11:12) 05:15 Boardwalk Empire (1:12) 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm in the Middle 08:25 Drop Dead Diva (11:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (38:175) 10:15 Last Man Standing (15:24) 10:40 The Smoke (1:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (8:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 The Bucket List 14:40 Marley & Me: The Puppy Years 16:25 The Michael J. Fox Show 16:45 The Big Bang Theory 8,7 (24:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 9,0 (5:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (11:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:35 Impractical Jokers (3:15) 20:00 Mike & Molly (21:23) 20:25 NCIS: Los Angeles (11:24) 21:10 Wallander 22:45 The Thing 6,3 Hrollvekjandi spennumynd um vísinda- menn frá bandaríska vís- indaráðinu sem eru sendir til Suðurskautslandsins til rannsókna. Þeir lenda í skelfilegum aðstæðum og komast að því að það búa ekki bara mörgæsir á Suðurskautslandinu. 00:30 Attack the Block 02:10 The Crazies 03:50 The Experiment 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (7:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:05 The Voice (21:26) 16:35 The Voice (22:26) 17:20 Dr. Phil 18:00 Friday Night Lights (1:13) 18:45 The Moaning of Life (1:5) Það virtist ekki vera nóg fyrir Karl Pilkington að vera sendur um allan heim í Ricky Gervais þáttunum An Idiot Abroad sem sýndir voru á SkjáEinum í fyrra, heldur endurtekur hann nú leikinn í sinni eigin þáttaröð. Karl er sérkennilegur náungi og vill hvorki ferðast langt né lengi enda líður honum illa á framandi slóðum en í þáttunum The Moaning of Life velur hann sjálfur áfangastaði sína og leitast við að uppgötva hvernig fólkið sem hann heimsækir tekur á við stærstu mál tilverunnar. Í för sinni um heiminn fylgjumst við með Karl stunda skemmtilega sjálfskoðun þar sem hann vegur og betur líf sitt og stöðu, nú þegar hann hefur náð miðjum aldri. 19:30 30 Rock 8,3 (12:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Dennis mætir óvænt og skemmir daginn fyrir Liz með Criss. Jack beitir brögðum til að sína hversu klókur hann er í viðskiptum og Hazel reyndir að stilla til friðar á milli Tracy og Jennu. 19:50 America's Funniest Home Videos (44:44) 20:15 Survivor (12:15) 21:00 The Bachelorette (9:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 Inside Men (4:4) 00:05 Leverage (15:15) 00:50 Survivor (12:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 01:40 The Tonight Show 02:25 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ egar þessar línur eru ritaðar á fimmtudags­ morgni er síðasta umferð á Ólympíuskákmótinu í Tromsö í gangi. Margt og mikið hefur nú skeð á þessu stærsta skákmóti ársins. Raunar er þetta mót einn af stærri íþrótta­ viðburðum sem haldnir eru með nokkur þúsund keppendur. Eins og fram hefur komið í fyrri pistl­ um voru forsetakosningar í FIDE samhliða mótinu. Sitjandi forseti stóð af sér atlögu Garrí Kasparov og það með nokkuð miklu öryggi. Staða Kirsans virðist afar sterk í fátækari löndum en Garrí nýtur mikils stuðnings vestrænni ríkja, þau eru bara ekki nógu mörg fyr­ ir hann! Fyrir ekki svo mörgum árum voru Kínverjar ekki svo góðir í skák. En það hefur heldur bet­ ur breyst á síðustu árum og nú eiga þeir nokkra af sterkustu skákmönnum heims. Þeir skipa afar þétt landslið sem er efst fyr­ ir síðustu umferðina. Í raun eru allar líkur á því að Kínverjarnir taki gullið í opna flokknum, þeir tefla nú við Pólverja og eru með vænlegar stöður. Í humátt á eftir þeim koma Ungverjar. Í liði Ungverja teflir Judit nokkur Polgar, sterkasta skákkona allra tíma. Hún tilkynnti í vikunni að hún væri hætta sem atvinnu­ skákkona. Sannarlega mikil tíð­ indi þar á ferð. Hæst komst hún í áttunda sæti á heimslistanum og hefur ávallt verið þekkt fyrir mik­ inn sóknarstíl. Íslenska liðið hefur átt ágætis mót og er efst Norðurlandaþjóða. Nú í síðustu umferðinni sitja okk­ ar menn að tafli gegn Eygyptum sem eru sterkari á pappírunum. Stöðurnar eru allar í jafnvægi og ef sigur næst má gera ráð fyrir að liðið endi á top20 en var fyrir um­ ferðina í 27. sæti. Alltént myndi jafntefli eða sigur í dag vera vel ásættanlegt. n Ólympíuskákmótið! B andarískir fréttamiðlar herma að sést hafi til Nadezhdu Tolokonnikovu og Mariu Alyokhinu, með­ limum rússnesku pönkhljóm­ sveitarinnar Pussy Riot, á tökustað þriðju þáttaraðarinnar af House of Cards. Ekki er vitað hvaða hlutverk tónlistarkonurnar og pólitísku að­ gerðasinnarnir munu leika í þátt­ unum en bandarískir fjölmiðlar leiða getum að því að þær muni að líkum leika eigin persónur. Mið­ að við hvernig annarri seríu lauk má gera ráð fyrir að áhrif Francis Underwood muni teygja sig út fyrir landsteinana í þeirri næstu. Þættirnir hafa hingað til forðast vísanir í samtímastjórnmál en nú lítur út fyrir að breyting verði þar á. Hvort Underwood muni styðja eða letja rússnesku róttæklingana er hins vegar erfiðara að geta sér til um. Eins og kunnugt er voru Tolokonnikova og Alyokhina hand­ teknar í Rússlandi ásamt öðrum meðlimum Pussy Riot í mars 2012 fyrir mótmæli í einni stærstu dóm­ kirkju landsins. Voru þær ákærðar fyrir óspektir á grunni trúarhaturs og sátu í fangelsi þar til í desember þegar rússneska þingið náðaði þær af mannúðarástæðum. Þættirnir House of Cards hafa vakið talsverða eftirtekt frá því fyrsta þáttaröðin var gefin út í heild sinni á Netflix í febrúar árið 2013. Þættirnir segja sögu þingmannsins Francis Underwood og frá pólitísk­ um klækjabrögðum hans í Wash­ ingtonborg. Þriðja þáttaröðin af House of Cards kemur út á Netflix í febrúar á næsta ári. n Verðandi sjónvarps- stjörnur Maria Alyokhina og Nadezhda Tolokonnikova. Nýir leikarar í Scandal T veir nýir gestaleikarar hafa verið ráðnir í fjórðu seríuna af Scandal. Leikkonan Mary McCormack, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í In Plain Sight, og Josh Randall, úr Ed, munu bæt­ ast í hóp leikara pólitísku spennu­ þáttanna. McCormack og Randall munu leika par en lítið annað hef­ ur verið gefið út um hlutverk þeirra. Þetta hefur THR eftir skapara þátt­ anna, Shondu Rhimes. Áður hafði verið tilkynnt að leikkonan Portia de Rossi myndi snúa aftur í þættina og að Kelen Colemen úr The McCarthy myndi leika í fjórðu seríunni. Fjórða serían af Scandal hefst vestanhafs þann 25. september á ABC­sjónvarsstöðinni. Leikkon­ an Kerry Washington leikur aðal­ hlutverk þáttanna, hina eldkláru og sjóðheitu Oliviu Pope sem á í leynilegu ástarsambandi við forseta Bandaríkjanna. n indiana@dv.is Mary McCormack og Josh Randall bætast í hópinn Kerry Washington Washington leikur hina eld- kláru og sjóðheitu hjákonu forseta Bandaríkjanna. Stóð af sér atlögu Kasparov Kirsan Ilyumzhinov brosir eftir að hafa náð endurkjöri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.