Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 23.–25 september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 23. september 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.18 Snillingarnir (9:13) (Disn- ey's Little Einsteins) 17.40 Violetta e Disneyþátta- röð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. . 18.25 Táknmálsfréttir (23:365) 18.30 Melissa og Joey (2:21) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 19.55 Alheimurinn 9,5 (9:13) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) Áhugaverð þátta- röð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með aðstoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson. 20.40 Hefnd 8,1 (10:13) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem snýr aftur eftir fjarveru með það að markmiði að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.25 Sannleikurinn á bakvið Amazon-vefinn (Amazon - The Truth behind the Click) Hvaða ferli fer af stað þegar við höfum lokið pöntun á viðskiptavefnum Amazon? Áleitin bresk heimildamynd sem rýnir í aðbúnað og réttindi starfs- fólks fyrirtækisins sem starfar á bakvið tjöldin. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (4:6) (Line of Duty II) Breskur sakamála- myndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.20 Gullkálfar e (4:6) (Mammon) Norsk spennu- þáttaröð um blaðamann sem sviptir hulunni af fjármálahneyksli hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Þegar hann kemst að því að fjölskylda hans tengist málinu, hrynur tilvera hans. 00.20 Kastljós e 00.40 Fréttir e 00.50 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 13:50 Pepsímörkin 2014 15:05 Meistaradeild Evrópu 15:35 Evrópudeildarmörkin 16:25 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 18:05 Spænsku mörkin 18:35 League Cup (Liverpool - Middlesbrough) 20:40 Spænski boltinn (Real Madrid - Elche) 22:20 League Cup (Swansea - Everton) 00:00 League Cup (Liverpool - Middlesbrough) 07:00 Messan 11:25 Enska 1. deildin 13:05 Premier League (QPR - Stoke City) 14:45 Premier League (Tottenham - WBA) 16:25 Football League Show 16:55 Premier League (Swansea City - Southampton) 18:35 League Cup (Swansea - Everton) 20:40 Ensku mörkin (5:40) 21:35 Messan 22:50 Premier League (Leicester - Man. Utd.) 00:30 Premier League 17:35 Strákarnir 18:00 Frasier (3:24) 18:25 Friends (15:24) 18:45 Seinfeld (5:13) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (2:24) 20:00 Höfðingjar heim að sækja 20:15 Veggfóður 21:00 Homeland (4:12) 21:50 Zero Hour (4:13) 22:35 Red Widow (2:8) 23:15 Shameless (4:12) 00:10 Chuck (12:22) 00:55 Cold Case (21:23) 01:40 Höfðingjar heim að sækja 01:55 Veggfóður 02:45 Homeland (4:12) 03:35 Zero Hour (4:13) 10:35 The Vow 12:20 Spider-Man 14:20 You've Got Mail 16:15 The Vow 18:00 Spider-Man 20:00 You've Got Mail 22:00 Alex Cross 23:40 Source Code 01:15 Elysium 03:05 Alex Cross 17:15 Who Do You Think You Are? 18:15 Jamie's 30 Minute Meals (29:40) 18:40 Baby Daddy (2:21) 19:00 Total Wipeout UK (10:12) 20:00 One Born Every Minute (10:12) 20:50 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (10:13) 21:15 Drop Dead Diva (6:13) 22:00 Witches of east End (4:10) 22:45 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (18:22) 23:30 Gang Related (9:13) 00:15 Total Wipeout UK (10:12) 01:15 One Born Every Minute (10:12) 02:00 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (10:13) 02:20 Drop Dead Diva (6:13) 03:05 Witches of east End (4:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (9:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:00 Made in Jersey (6:8) 15:40 Kirstie (11:12) 16:00 Kitchen Nightmares (1:10) 16:45 Happy Endings (15:22) 17:05 Reckless (4:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife 6,9 (3:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:10 The Royal Family (2:10) Sænskir grínþættir um vinalega konungsfjölskyldu sem glímir við sambærileg vandamál og við hin... bara á aðeins ýktari hátt. Þættirnir fjalla um hinn elskulega en einfalda Svíakonung Eric IV og fjöl- skyldu hans sem reyna eftir fremsta megni að sinna konunglegum skyldum sínum í takt við væntingar samfélagsins en þeim bregst æði oft bogalistin. 20:35 Welcome to Sweden 6,6 (2:10) Welcome to Sweden er glæný sænsk grínþátta- röð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári. Welcome to Sweden fjalla um hinn bandaríska Bruce (Greg Poehler) sem segir upp vellauðu starfi í New York til að flytja með sænskri kærustu sinni, Emmu (Josephine Bornebusch), til Svíþjóðar. Parið ætlar sér að hefja nýtt líf í Stokkhólmi og fáum við að fylgjast með Bruce takast á við nýjar aðstæður í nýjum heimkynnum á spreng- hlægilegan hátt. 21:00 Parenthood - NÝTT (1:22) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:45 Ray Donovan (4:12) Vand- aðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. 22:35 The Tonight Show 23:15 Flashpoint (2:13) 00:00 Scandal (13:18) 00:45 Ray Donovan (4:12) 01:35 The Tonight Show 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (1:6) 08:30 Gossip Girl (4:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 The Middle (19:24) 10:40 Go On (10:22) 11:00 Flipping Out (2:12) 11:45 The Newsroom (5:9) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (32:39) 14:25 American Idol (33:39) 14:50 The Mentalist (7:22) 15:35 Sjáðu (357:400) 16:05 Tommi og Jenni 16:25 Scooby-Doo! 16:50 New Girl (5:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt (1:12) Kristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk. 19:45 2 Broke Girls 7,0 (15:24) Bráðskemmtileg gaman- þáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru stað- ráðnar í að aláta drauma sína rætast. 20:10 Atlas 4D (Atlas 4D: Hawaii) 20:55 White Collar (16:16) Fjórða þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caf- frey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 21:40 Burn Notice 8,0 (16:18) Njósnarinn Michael Westen kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann hefur ver- ið settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórn- arlamb helstu glæpamanna heimsins. 22:25 Daily Show: Global Edition 22:50 Restless (1:2) 00:20 Covert Affairs (10:16) 01:05 Bones (13:24) 01:50 Girls (8:10) 02:25 Happy Gilmore 03:55 Tomorrow When the War Began 05:35 Fréttir og Ísland í dag B andaríski tónlistar­ maðurinn Mark Kozalek, sem geng­ ur undir lista­ mannsnafninu Sun Kil Moon, mun leika á tón­ leikum í Fríkirkjunni 28. nóvember næstkomandi, að því er fram kemur á vef­ síðu hans. Kozalek, sem er einn virtasti lagasmið­ ur jaðartónlistarheims­ ins, vakti fyrst athygli með indírokksveitinni Red House Painters á tíunda áratugnum. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2001 hefur hann gefið út sex plötur undir nafninu Sun Kil Moon. Sú nýjasta, Benji, hefur fengið gríðar­ góða dóma hjá gagnrýnendum og komst meðal annars á lista tónlist­ arfréttasíðunnar Pitchfork yfir 100 bestu plötur áratugarins hingað til. Kozalek gerir lágstemmda söngva­ skáldatónlist með einkennandi op­ inskáum textum. n Sun Kil Moon í Fríkirkjunni Einn virtasti lagasmiður jaðarrokkheimsins Gordon-Levitt líklegur Snowden S amkvæmt heimildum tímarits­ ins Variety er leikarinn Jos­ eph Gordon­Levitt fyrsta val leikstjórans Oliver Stone í hlutverk uppljóstrar­ ans Edwards Snowden. Stone er með kvikmynd byggða á ævi uppljóstrar­ ans í burðarliðnum. Ekki hef­ ur verið gengið frá samningum en samkvæmt Variety er Gordon­ Levitt heitur fyrir hlutverkinu. Leikarinn var að klára vinnu við kvikmynd Roberts Zem­ ecki, The Walk, þar sem hann leikur loftfimleika­ manninn Philippe Petit. Stone bæði skrifar og leikstýrir myndinni sem mun heita The Snowden Files. Hann er einnig einn framleiðenda ásamt Eric Kopeloff og Moritz Borman. Leikstjórinn hefur feng­ ið einkarétt að bókinni Time of the Octopus sem skrif­ uð er af lögfræðingi Snowdens, Anatoly Kucher­ ena, en í bókinni er lífshlaupi Snowdens lýst frá því hann lak fyrsta skjalinu. Ef allt gengur eftir mun fram­ leiðslan hefjast í byrjun næsta árs. n indiana@dv.is Leikstjórinn Oliver Stone vill Joseph Gordon-Levitt í hlutverk uppljóstraransVináttan, ástin og grunn- spurningar mannlífsins n Kvíðasnillingarnir, fyrsta skáldsaga Sverris Norland, er komin út n Skattur, skáldsagnaskrif og íslenskur samtími muni koma við sögu í henni. „Það er svo gaman að setjast niður með vel völdum karakter úr bókinni og byrja aftur að spjalla við hann. Mig langar að eyða meiri tíma með sumum þeirra. Þú veist, bara tjilla aðeins meira með þeim.“ Nýræktarstyrkur var klapp á bakið Sverrir hlaut nýlega nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta, 250 þúsund krónur. Hann segist þakklátur fyrir það, en slík upphæð sé þó varla meira en klapp á bakið þegar aðstæður ungra rithöfunda eru jafn erfiðar og raun ber vitni. Það sé erfitt fyrir unga rithöfunda að sjá sér farborða og þeir fái ekki mikinn stuðning, hvorki í orði né á borði. Viðhorf stjórnvalda sem kristallist í áformum um hækkun virðisaukaskatts á bækur geri svo illt verra. „Það er enginn undir þrí­ tugu með ritlaun, sem er fáránlegt. Og nú á að hækka virðisaukaskatt á bækur og gera hann miklu hærri en alls staðar í kringum okkur, sem er líka fáránlegt. Svo opnar maður dagblað og þar er frétt um að litlir krakkar kunni ekki að lesa – sem ég held nú reyndar oft að séu dálitlar ýkjur. En heilt yfir litið er þetta ekki mjög hvetjandi fyrir ungan mann sem vill bara leggja metnað sinn í að skrifa góðar bækur.“ Hann segir að ef íslenska þjóð­ in vilji halda áfram að kunna þá seinlegu list að skrifa bækur í há­ hraðasamfélagi samtímans þurfi að styðja við unga rithöfunda með öllum mögulegum hætti. „Þetta umhverfi okkar, þar sem maður getur fengið stöðuga örvun eða hvatningu á netinu og annars stað­ ar, er ekki uppbyggilegt ef maður ætlar sér að læra einhverja jafn frá­ leita og kyrrláta iðn og þá að búa til skáldsögur. Það tekur svo langan tíma. Ef við eigum að kunna það áfram sem þjóð þá þarf að hlúa að þessu. Það þarf að sýna þessu áhuga, fjalla um þetta og greini­ lega styrkja þetta af því að þetta er svo lítill markaður. Það bara skil­ ar sér svo víða. Að kunna að skrifa er að kunna að hugsa. Og það hef­ ur sýnt sig nýlega að á þessu landi kunna ekki allir að hugsa. Til dæm­ is mættu stjórnvöld hugsa til enda þetta með virðisaukaskattinn. Það er til svo margt í veröldinni sem er dýrmætara en peningar.“ Sverrir segist ánægður með þessa fyrstu útgefnu bók sína. En hvað vill hann að fólk fái úr lestrin­ um? „Mér þykir bara mjög vænt um þessa bók og ég vona að hún sé skemmtileg. Hún á að vera hlý og manneskjuleg og líka fyndin. Ég vona bara virkilega að allur heimurinn lagi sér tebolla og lesi hana í ró og næði,“ segir hann og hlær. „Ég er allavega tilbúinn að standa og falla með henni.“ n Kvíðasnillingur Sverrir gerir taugatrekkjandi bókaútgáfu skil í gegnum myndasögu- formið. „Þetta umhverfi okkar er ekki uppbyggilegt ef maður ætlar sér að læra ein- hverja jafn fráleita og kyrrláta iðn og þá að búa til skáldsögur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.