Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 37
Vikublað 23.–25. september 2014 Fólk 37 Raggi BjaRna Stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason fagnaði áttatíu ára afmæli sínu í Eldborgarsal Hörpu á laugardag. Fór hann yfir ferilinn ásamt mörgum góðum gestum og söng sín vinsælustu lög sem eru mörg hver meðal ástsælustu dægurlaga þjóðarinnar. Gestir voru flestir í skýjunum með tónleikana og voru sammála um að þetta hefði verið hin besta skemmtun. áttRæðuR Dúett Söngkonan Guð- rún Gunnarsdóttir var meðal gesta á sviðinu með Ragga Bjarna. Prestur og frú Séra Pálmi Matthíasson og Unnur Ólafsdóttir. Í stuði Gísli, Sveinbjörn, Baldur, Rósa og Óskar. Ánægðar Margrét og Erla voru ánægðar með tón- leikana. Verðlaunaður Óttarr Proppé veitir Ragga Bjarna viðurkenningu fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Flottir Sæmi rokk ásamt hluta af hljómsveitinni. uB40 í Hörpu B reska reggíhljómsveitin UB40 var ein sú vinsælasta í heimi á níunda áratugnum og í upphafi þess tíunda. Meðlimir sveitar- innar tilkynntu fyrr á þessu ári að þeir myndu koma saman á árinu til að taka upp nýja plötu og hefja tónleikaferð um heiminn með upprunalegri skip- an hljómsveitarinnar. Löngu var orðið uppselt fyrir tónleikana sem haldnir voru í Hörpu á föstudagskvöld en þeir sem tryggðu sér sæti í tæka tíð virtust hæst ánægðir með upplifunina. n Spiluðu fyrir fullum Eldborgarsal um helgina Flottar Bára og Alda skemmtu sér vel. Glaður Einar Bárðarson, var ánægður með að hafa tryggt sér miða. Sáttar Ella og Aníta voru meðal tónleikagesta. Glæsilegir Ívar Guðmundsson og tónlistarmað- urinn Ingólfur Þórarinsson létu sig ekki vanta. Glæsilegar Sigrún og Ásdís fóru saman á tónleikana. Einbeittur Hljómsveitin UB40 var flott á Eldborgarsviðinu í Hörpu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.