Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 13
11 af heildarvinnuafli í vörugreinum iðnaðar. Virðisaukinn nam 1.560 m.kr. eða 16,7% af heildarvirðisauka vörugreinanna. Undir þennan flokk iðnaöar fellur útflutningur á ullar- og prjónavörum auk fatnaðar, loösútaöra skinna og loðskinna. A árinu 1973 nam útflutningur þessara vörutegunda 952,5 m.kr., eða um 58,8% af heildarútflutningi iðnaðarvara án áls. Auk þess ber að geta þess, að útflutningur á fiskilínum og ýmis konar veiðarfasrum nam tæplega 8 m.kr. á árinu 1973. Afkoma vefjar-, fata- og skinna- iðnaðar batnaði lítilsháttar frá árinu 1972. Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 4,7% samanborið við 4,3% árið 1972. Afkoman 1973 í þessum flokki er þó allmiklu verri en hún var að meðaltali í vörugreinum iðnaðar alls, en þar var hún 6,8%, sem áður er getið. Afkoma HM reyndist mun betri en afkoma ÚM á árinu 1973. Reyndist verga hagnaðarhlutfallið vera 6,0% í HM samanborið við 2,9% í ÚM. Séu þessar tölur bornar saman við samsvarandi hlut- föll árið 1972 kemur í ljós, að afkoma HM hefur batnað lítils- háttar en afkoma ÚM hefur nánast staðið í stað, en almennt er talið, að árið 197 3 hafi reynst útflutr.ingsiðnaðinum þungt í skauti, m.a. vegna gengishækkana á því ári. 3, Trjávöruiðnaður. Undir þennan flokk vörugreina fellur einkum framleiösla á húsgögnum og innréttingum. A árinu 1973 störfuðu 1.668 manns við þennan flokk eða 15,4% af heildarmannafla vörugreinanna. Virðisaukinn nam 1.311 m.kr., en það eru 14% af heildarvirðis- auka vörugreina iðnaðar. Þó svo, að vísir aö útflutningi á húsgögnum sé að myndast, hefur sú leið verið farin, eins og í fyrri atvinnuvegaskýrslum um iðnað, að telja trjávöruiönað til heimamarkaðsiönaðar. A árinu 1973 nam útflutningur á húsgögnum og innréttingum um 6,2 m.kr. samanborið við 3 m.kr. árið 1972. Afkoma trjávöruiðnaðar stóð í stað frá því, sem hún var á árinu 1972. Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum reyndist 5,7% á árinu 1973, en það er nokkru lægra en meðalafkoma vörugreina iðnaðar, sem var 6,8%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.