Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2013, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2013, Síða 48
48 Afþreying 27.–29. september 2013 Helgarblað Ætla að toppa klósettsenuna n Jim Carrey og Jeff Daniels snúa aftur T ökur eru hafnar á myndinni Dumb and Dumber To sem er framhald hinnar geysi- vinsælu Dumb and Dumber frá hinu frábæra kvik- myndaári 1994. Dumb and Dumber kom út þegar Jim Car- rey var vinsælasti gamanleikari heims og fjallaði myndin um tvo misheppnaða vini, Harry Dunne (Jeff Daniels) og Ll- oyd Christmas (Jim Carrey). Myndin sló svo sannarlega í gegn, samleikur þeirra Jeff Daniels og Jim Carrey var óað- finnanlegur og áhorfendur úti um allan heim kúguðust yfir hinu fræga „klósettatriði“ sem var svo sannarlega lífsreynsla að sjá á hvíta tjaldinu. Jeff Daniels fékk Emmy- verðlaunin á dögunum fyrir túlkun sína á fréttahauknum Will MacAvoy í þáttunum The Newsroom. Ólíkara hlutverk en hinn seinþroska Harry Dunne er varla hægt að ímynda sér. Í viðtali við E! Online eftir Emmy- hátíðina sagðist hann vera á leiðinni á tökustað á Dumb and Dumber To. Hann sagðist spenntur fyrir nýju myndinni. „Við munum gera hluti í Dumb and Dumber To sem láta kló- settsenuna (í fyrri myndinni) virka hversdagslega. Hún blikn- ar í samanburði við sum atriðin í nýju myndinni.“ Jim Carrey mun einnig snúa aftur í nýju myndinni sem Lloyd Christmas og verður spennandi að sjá þá félaga sameina krafta sína á ný en nýja myndin gerist nákvæmlega 20 árum síðar í lífi félaganna og verður frumsýnd 2014.n simonb@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Vinnumarkaðsráðunautur Yifan heimsmeistari Kínverska skákdrottningin Hou Yifan (2608) hefur endurheimt heimsmeistaratitil kvenna. Hún vann sjöundu skákina í heimsmeistara­ einvígi hennar og hinnar úkraínsku Önnu Ushenina (2500). Þar með tryggði hún sér sigur í einvíginu þrátt fyrir þremur skákum væri enn ólok­ ið. Lokaúrslit urðu 5,5­1,5 og ljóst að hún kínverska var einfaldlega mun sterkari á öllum sviðum. Yifan tefldi á Reykjavíkurskákmótinu 2012 og var nálægt sigri. Hannes Hlífar Stefánsson vann fyrsta kynslóðamót Skákskóla Íslands á haustönn sem haldið var í sal skólans að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið 19. september. Hannes hlaut 7½ vinning af níu mögulegum. Í 2. sæti var Bragi Þorfinnsson með 7 vinninga og í 3. sæti varð Stefán Bergsson með 6½ vinning. Guðmundur Kjartans­ son og Halldór Grétar Einarsson hlutu 6 vinninga og urðu í 4.­5. sæti. 23 skákmenn tóku þátt í mótinu. Tímamörkin voru 3 2 en þau hafa verið notuð á heimsmeistaramótum í hraðskák. Meðal keppenda voru fulltrúar Íslands á EM ungmenna í Svartfjallalandi, nokkrar lands­ liðskonur og ýmsir af fremstu skákmönnum Íslands. Í næstu viku fer fram Stórmeistaramót TR. Sterkir keppendur tefla saman allir við alla í lokuðum flokki og er mótið kjörið tækifæri fyrir þá Íslendinga sem í því tefla að sækja sér áfanga. Sannarlega gott og þarft framtak hjá TR­ingum. Um helgina fer fram Framsýnarmót Goðans­Máta. Mótið fer fram í Þingeyjarsveit þar sem er blómlegt skákstarf. Keppandalistinn er all sterkur en meðal keppanda er stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson. Flestir keppendur koma frá Goðanum­Mátum og Skákfélagi Akureyrar en einnig öðrum félögum og eru m.a. landsliðskonurnar frá Helli þær Jó­ hanna Björg og Hallgerður Helga skráðar til leiks. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Hou Yifan hefur endurheimt heimsmeistaratitil kvenna. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) E. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) E. 17.20 Unnar og vinur (24:26) 17.43 Valdi og Grímsi (3:6) 18.12 Smælki (11:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fagur fiskur (4:8) (Skötuselur) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson eldar gómsætt sjávarfang. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Seltjarnarnes - Hval- fjarðarsveit) Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þessum þætti takast á lið Seltjarnarness og Hvalfjarðarsveitar. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmunds- son og Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 500 dagar með Summer 7,8 ((500) Days of Summer) Rómantísk gamanmynd um konu sem trúir ekki á ástina og ungan mann sem fellur fyrir henni. Meðal leikenda eru Joseph Gordon-Levitt og Zooey Deschanel og leikstjóri er Marc Webb. Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.45 Knattspyrnustjórinn (The Damned United) 7,5 Knattspyrnustjórinn Brian Clough tók við liði Leeds United í júlí 1974. Honum líkaði ekki grófur leikstíll liðsins og vildi breyta honum en lenti upp á kant við leikmenn og hrökkl- aðist úr starfinu eftir aðeins 44 daga. Meðal leikenda eru Michael Sheen, Timothy Spall og Colm Meaney og leikstjóri er Tom Hooper. Bresk bíómynd frá 2009. 00.20 Hvíti borðinn 7,7 (Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte) Einkennilegir atburðir gerast í smáþorpi í Norður-Þýskalandi skömmu fyrir fyrri heimsstyrjöld. Þetta eru bæði undarleg slys og glæpsamlegt athæfi ýmiss konar. Ungur kennari sem er í tygjum við barnfóstru á baróns- setri í grenndinni segir söguna og reynir að rannsaka hvaða tengsl eru á milli óhappanna og ódæðanna og hvað þau boða. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og hlaut meðal annars Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjóri er Michael Haneke og meðal leikenda eru Christian Friedel, Ernst Jacobi og Leonie Benesch. Þýsk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (11:16) 08:30 Ellen (53:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (60:175) 10:15 Fairly Legal (5:13) 11:00 Drop Dead Diva (11:13) 11:50 The Mentalist (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (21:25) 13:40 Agent Cody Banks 5,0 15:20 Ævintýri Tinna 15:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:05 Waybuloo 16:25 Ellen (54:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Arrested Development (15:15) 19:55 Logi í beinni 20:45 Win Win 7,2 Skemmtileg gamanmynd með Paul Giamatti í hlutverki Mikes Flaherty, sem hefur fengið skipun frá lækni sínum um að koma sér í betra form. Þess utan er hann að verða blankur en þorir ekki að segja eiginkonunni frá því. Mike er einnig málamyndaþjálfari glímuliðs skólans en hefur frekar lítinn áhuga þar sem liðið er vitavonlaust. Þá kemur til sögunnar ungur maður, dóttur- sonur eins of skjólstæðingum Mikes, og umbreytir öllu. 22:30 Pandorum 6,7 Mögnuð hrollvekja um tvo geimfara sem vakna upp í yfirgefnu geimskipi og komast að því sér til mikillar skelfingar að þeir eru ekki einir í skipinu. Þeir muna ekkert. Hverjir eru þeir? Hvað eru þeir að gera í skipinu? 00:15 The Terminator 8,1 Mögnuð hasarmynd. Sögusviðið er árið 2029 og það eru óveðursský á lofti. Barátta góðs og ills heldur áfram en nú ætlar vélmenni að breyta sögunni. Sarah Connor heitir konan á aftökulistanum en koma á í veg fyrir að hún fæði í heiminn framtíðarleiðtoga jarðarbúa. 02:00 Diary of a Nymphomaniac 5,6 Seiðandi og djörf mynd um unga millistéttardömu og lífleg rekkjubrögð hennar. 03:40 My Best Friend’s Girl 5,8 My Best Friend’s Girl er gaman- mynd með rómantísku ívafi, en í aðalhlutverkunum eru Kate Hudson, Jason Biggs og Dane Cook. Dustin (Biggs) er ástfanginn af hinni fallegu Alex- is (Hudson) en þegar hún segist einungis vilja vera vinkona hans ákveður hann að fá félaga sinn (Cook) til aðstoða sig við að vinna hana til sín. 05:30 Fréttir endursýndar 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Secret Street Crew (3:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 17:45 Dr.Phil 18:25 Happy Endings (5:22) Banda- rískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Það er rómantík í loftinu en það er erfitt að líta vel út þegar maður þarf að vera með hjálm út af nýlegum heilahristingi. 18:50 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Uppgjafahermaður úr Írksstríðinu spreytir sig á flóknum þrautum. 19:35 America’s Funniest Home Videos (42:44)Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:00 The Biggest Loser (14:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 21:30 The Voice - NÝTT 6,4 (1:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 00:00 Flashpoint 6,9 (15:18) Spennandi þáttaröð um sér- sveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 00:45 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:10 Bachelor Pad (2:7) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 02:40 Pepsi MAX tónlist 16:40 GS#9 - Guðmundur Steinars- son (Heimildarmynd) 17:45 Samsung Unglingaeinvígið 2013 18:40 Þýski handboltinn 2013/2014 Kiel og Melsungen 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 20:30 La Liga Report 21:00 League Cup 2013/2014 (Man. United - Liverpool) 22:40 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Real Sociedad) 00:20 Euro Fight Night 17:00 Jamie’s American Road Trip 17:50 Raising Hope (3:22) 18:15 Don’t Trust the B*** in Apt 23 18:35 Funny or Die (3:12) 19:00 The Great Escape (3:10) 19:40 Smash (3:17) 20:25 The X-Factor US (6:26) 21:05 Hunted (2:10) 22:05 Strike back (3:10) 22:50 Cougar Town (3:15) 23:15 The Great Escape (3:10) 23:55 Smash (3:17) 00:40 The X-Factor US (6:26) 01:20 Hunted (2:10) 02:20 Strike back (3:10) 03:10 Tónlistarmynd. frá Popptíví 18:25 Friends (1:24) (Vinir) 18:45 Seinfeld (5:22) (Seinfeld) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (8:24) 20:00 Það var lagið 21:00 A Touch of Frost (3:4) 22:45 Twenty Four (3:24) 23:30 It’s Always Sunny In Philadelphia (7:10) 23:55 Það var lagið 01:00 A Touch of Frost (3:4) 02:45 Twenty Four (3:24) 03:30 It’s Always Sunny In Philadelphia (7:10) 06:00 Eurosport 07:00 Tour Championship 2013 (4:4) 12:00 PGA Tour - Highlights (37:45) 12:55 Tour Championship 2013 (4:4) 17:55 Champions Tour - Highlights 18:50 Tour Championship 2013 (4:4) 23:20 Champions Tour - Highlights (21:25) 00:15 PGA Tour - Highlights (37:45) Allir bestu kylfingarnir heims spila í PGA mótaröðinni. 01:10 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Úrsus og félagar. Íþróttir og líkamsrækt. 21:30 Eldað með Holta Grillupp- skriftir Holta í matreiðslu Úlfars. ÍNN 11:15 Garfield: The Movie 12:35 Apollo 13 14:50 The Winning Season 16:35 Garfield: The Movie 17:55 Apollo 13 20:15 The Winning Season 22:00 Blitz 23:40 The Betrayed 01:20 The Matrix 03:35 Blitz Stöð 2 Bíó 16:40 West Ham - Everton 18:20 Liverpool - Southampton 20:00 Match Pack 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 WBA - Sunderland 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:10 Messan 01:20 Norwich - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull Stöð 3 V insældir Break- ing Bad-þátt- anna hafa aldrei verið meiri, nú þegar hillir undir lok seríunnar. Höfundur þáttanna er Vince Gilligan en áður en Breaking Bad slógu í gegn hafði hann kynnt hugmynd að sakamálaþáttum sem áttu að heita Battle Creek. Þættirnir fengu ekki brautar- gengi en hinar miklu vinsæld- ir Breaking Bad hafa opnað allar dyr fyrir Vince Gilligan og munu Battle Creek-þættirnir verða frumsýndir á næsta ári. Breaking Bad-þættirnir eru sýndir á Stöð 2. Sló í gegn Dumb and Dumber var ein vinsælasta grínmynd ársins 1994. Breaking Bad á endasprettinum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.